Tíminn - 25.08.1964, Síða 15

Tíminn - 25.08.1964, Síða 15
NEITAÐIAD VÍKJA FYRIR HERJÓLFI HNÚÐLAX Framhald af 16. síðu. að er þó tim töluverða bleik- laxahrygningu í ám þar haust- ið 1961. Ekki er vitað, hvort lax hafi komizt upp af þeim hrognum, sem gotið var nefnd haust. Ævi bleiklaxins er stutt, þar sem haiin er rúmlega eitt ár í sjó, áður en hann gengur í ár til að hrygna. Hann er 45— 60 sm. að lengd og 2—5 pund að þyngd. Bleiklaxinn líkist mjög bleikju. Hann er þó auð- greindur frá bleikju á svörtum ílöngum blettum á sporðinum. Hængamir fá sérkennilegari hnúð á bakið, skömmu fyrir hrygningu og eru þeir auð- þekktir á honum. Veiðimálastofnunin hefur safnað upplýsingum um bleik- laxa, sem veiðzt hafa hér á landi, og er æskilegt, að þeir, sem veiða bleiklaxa, geri henni aðvart um það. (Frá Veiðimálastofnuninni). KENNARI Framhald af 16. síðu, ár, áður en þeir fara í eitthvert sérnám. í söngnámsdeildinni kenna 15 kennarar og þar er kennt allt viðkomandí músiklittera túr, fyrir utan margt annað, t. d. skylmingar, leikfimi, tungumál og yoga. Þarna eru nemendur úr flestum löndum heims og komast færri að en vilja. Þar að auki hef ég nemendur í einkatímum. Áður en ég byrjaði hjá akadem íunni hélt ég fyrirlestra um ís- land, bæði í Austurríki og Þýzka landi. Þá söng ég m. a. og kom fram á þjóðbúningi og vakti það mjög mikla hrifningu, því Þjóð- verjar hafa mikinn áhuga fyrir fs landi. — Hver er skólastjóri akademí- unnar? Rektor er president Sittner. Þarna kenna ýmsir heimsfrægir menn, eins og dr. Werba, og prófessor Witt. Inntökupróf í skól ann eru mjög þung og er heym og „musikalitet11 m. a. prófað. Þeir, sem ekki hafa næga al- menna menntun, verða að taka aukatíma með skólanum. — Er ekki ánægjulegt að koma heim til íslands eftir svona langa útívist? — Jú, það er alveg dásamlegt, loftið hér er svo ferskt og heil- næmt. Ég ætla að reyna að koma hér sem oftast í framtíðinni, eða þangað til ég kem heim fyrir fullt og allt. RISASTÖR Framhalé at 16. stðu hafa tekið upp í óveðrinu og trón- ir nú fyrir .framan Blönduós 100 metra langur og stendur 30 metra upp úr sjó, en á þær tölur hafa glöggir menn gizkað. Samkvæmt upplýsingum fréttaritara blaðsins á Blönduósi, virðist ekkert kvikt vera á þessari Hvítey Norðlend- inga, svo ekki þarf að óttast land- göngu hvítabjarna. Á Blönduósi og í nágrenni hefur mikið fé leitað til byggða, og hafa bændur gripið til þess ráðs að smala því og rétta, heldur en að hrekja það aftur upp á örgæfi. HEILDARAFLINN Framhald af 16. síðu. Aflinn hefur verið hagnýttur annig: salt upps. tu. 228.254, í fyrra 411.001. í frystingu uppm. tu 24. 695, í fyrra 28.029. í bræðslu, mál 1.581.823, í fyrra 608.498. Helztu löndunarhafnir eru nú þessar: Siglufjörður 239.101, Hjalteyri 39. 135, Krossanes 83.114, Húsavík 30.070, Raufarhöfn 366.057, Vopna fjörður 171.143, Seyðisfjörður 289.619, Neskaupstaður 245.552, Eskifjörður 122.637, Reyðarfjörð KJ—Reykjavík 24. ágúst Þegar Herjólfur ætlaði að leggj ast að hafnargarðinum í Þorláks- höfn seinnipartinn á laugardaginn var þar fyrir bátur úr Þorlákshöfn sem ekki vildi víkja fyrir Herj- ólfi. Varð af þessn klukkutíma töf fyrir skipið og 170 farþega. Herjólfur var að koma frá Vest- mannaeyjum með 170 farþega inn anborðs er þetta skeði, og eitt- hundrað manns fceið, á hafnar- bakkanum í Þorlákshöfn, eftir að komast til Vestmannaeyja imeð Herjólfi. Afgreiðslumaður skips- ins í Þorlákshöfn Magnús Bjarna son átti í stríði við skipstjómar- S-VIETNAM Framhald af 1. síðu. síðan um að lýsa yfir hemað arástandi í landinu, en jafn- framt er mótmælt stjórnarað- gerðum í heild. Þá halda Búddatrúarmenn því fram, að stjórnin hafi byrjað nýjar of sóknaraðgerðir gegn þeim. Frá Dahang berast þær frétt ir, að tveir menn hafi verið drepnir og fjöldi særður, er á að gizka 1500 stúdentar réð- ust inn í kaþólska hluta borg arinnar og brenndí margar byggingar. f borginni Qui Nhon var lýst yfir neyðarástandi í dag, eftir að slegið hafði í bardaga milli Búddatrúarmanna og kaþólskra manna. Jafnframt var lýst yfir útgöngubanni frá sólsetri. f þessum óeirðum var fjöldi verzlana og annarra stór bygginga brenndur til grunna. Síðar i dag var frá því skýrt, að hersveitir stjórnarinnar stæðu albúnar rétt fyrir utan Saigon og biðu aðeins eftir skip un um að skerast í leikinn. Mik illar óánægju gætir meðal hernaðarsérfræðinga með var færni Khanhs forseta, og að- gerðarleysi. Segir í áreiðanleg um heimildum, að lögregla og öryggislið á óeirðastöðunum hafí strangar skipanir um að að hafast ekki að, nema ef vopn uð árás sé gerð á þá sjálfa. Búizt er við, að Khanh, for- seti, sem mótmælaaðgerðirnar beinast fyrst og fremst gegn, muni halda útvarpsræðu í kvöld og reyna að stilla til friðar. Búizt er við, að enn alvarlegri óeirðir verði í land inu á morgun, er stúdentar minnast atburðanna í fyrra- haust er leiddu til uppreisnar innar gegn stjórn Diems. í kvöld endurtók bandaríska utanríkisráðuneytið stuðning sinn við stjórn Khanhs, sem væri bezti aðilinn til að koma á einingu meðal þjóðarinnar. ÍÞRÓTTIR vegis að skora. Forster er yrigsti markvörður, seim leikið hefur í deildakeppninni. í Skotlandi var umferð í bikar keppni deildaliða. St. Mirren .sigr aði St. Johnstone á heimavelli með 2-0 og skoraði Þórólfur Beck ann- að markið. Aberdeen tapaði á heimavelli fyrir Rangers 34 og er því greinilegt að keppnin kemur eingöngu til að standa milli St. Mirren og Rangers um efsta sætið í riðlinum. ur 93.791, Fáskrúðsfj. 63.565, Breiðd.vík 18,416, Bakkafj. 18.744. Við Vestmannaeyjar hefir ver ið lítil síldveiði undanfama daga en alls er búið að landa þar frá byrjun júní, 124.387 málum. menn á þessum Þorlákshafnarbáti því báturinn lá á þeim eina stað sem Herjólfur gat lagzt að hafnar garðinum. Fólkið sem var um borð og eins það sem beið eftir fari, var að vonum orðið dálítið ergi- legt yfir þessari stífrii eða hvað það nú var sem kom skipstjórnarmönn um á bátnum til að vilja ekki vfkja frá bryggjunni um stund, á meðan þessir hundrað og sjötíu farþ. gengju um borð og frá borði Eftir klukkutíma bið tókst Her- jólfi loks að komast upp að, og JOHNSON .... Framhald af 2. síðu. ina berjast tveir hópar, annars vegar fulltrúanefnd, sem nær eingöngu negrar eru í og hins vegar nefnd eingöngu hvítra manna. Ef fyrrnefnda sendinefndin fær sætin á þinginu, er óttazt, að einhverjir Suðurríkjaþing- manna yfirgefi flokksþingið Ef hins vegar negrarnir kom- ast ekki á þingið, skaðast hags- munir Johnsons með tilliti til Norðurríkjanna. Formaður sendinefndar blökkumannanna, Aron Henry, hefur m.a. vísað á bug tillögu um, að báðar sendincf> iir taki sæti á þinginu, og eru menn sérstaklega uggandi vegna þess arar hörðu afstöðu. Þá neituðu 36 af 40 fulltr. í sendinefnd Alabama í gær- kvöld, að undirrita yfirlýsingu um fullan stuðning við flokk- inn gegn því að þeir fengju setu á þinginu. Þrátt fyrir þessa erfiðleika, virðist miklu meiri ró og á- hyggjuleysi yfir demókrötun- um fyrir flokksþingið, heldur en er republikanar héldu sitt þing. Johnson forseti, kemur ekki til þingsins fyrr en á miðviku- dagskvöld, um það leyti, sem forsetaframboð hans mun vera tilkynnt. Dnnsængnr Vöggusængur. Koddar. Æðardúnn. Hálfdúnn Fiðurhelt léreft i Sængurver. í Damask. Stakir jakkar og buxur frá 6—14 ára. Telpubuxur, teygju nylon frá 1—6 ára, rauðar, græn- 1 ar bláar. — Grepsokkar Nylonsokkar. Póstsendum. Kaupum Æðardún Vesturgötu 12 Síml 13570 var þá margur feginn. Sýslumaðurinn í Árnessýslu Páll Hallgrímsson er hafnaryfirvald í Þorlákshöfn, og var leitað til hans vegna þessa máls, en skipstjórnar menn vildu ekkert við hann tala. Unnið er nú að hafnargerðinni í Þorlákshöfn, og er því ástandið í höfninni ekki alltaf setn bezt, og þessi stífni bátsverja, að vilja eikki færa bátinn frá, var því ekki til að bæta ástandið — og það þegar hundrað og sjötíu manns átti í hlut. BS—Ólafsfirði 24. ágúst. Hér hefur verið rigning og slydda alla síðastliðna viku, og snjóað í fjöll öðru hvoru. Á föstu dagsmorguninn var alhvítt á lág lendi. En snjó þennan tók að mestu upp á laugardaginn, en þá var aftaka rikning allan daginn og hljóp milkill vöxtur í ár og læki, svo að mikil flóð mynduðust á láglendi. Um kvöldið hlupu fram þrjár skriður í svokölluðu Kleifarhorni. Tvær skriðurnar féllu fram með FB—Reykjavík, 24. ggúst Á morgun hefst prestastefna fs- lands með messu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Búizt er við, að milli 70—80 prestar sæki þessa stefnu, ef að líkun lætur, en hún stendur yfir í þrjá daga og lýkur með Synodusslitum á fimmtudaginn, en á fimmtudagskvöld verða allir prestarnir boðnir til biskups. Prestastefnan hefst kl. 10.30 á þriðjudagsmorgun með messu, þar predikar séra Jakob Jónsson, en séra Jón Auðuns dómprófastur og séra Björn Jónsson þjóna fyrir Héraðsmót í Strandasýslu Héraðsmót Fram sóknarmanna í Strandasýslu verthir haldið að Sævangi, laugar- daginn 29. ágúst, og hefst það kl. 20.30. Ræðu flyt- ur Sigurvin Ein- arsson, alþingis- maður. Erlingur Vigfússon, óperusöngvari, syngur og Valur Gíslason leikari skemmt- ir. Hlójmsveit Jóhannesar Péturs- sonar leikur fyrir dansi. stuttu millibili, og runnu saman þegar niður á Kleifarveginn kom og færðu hann í kaf á 60—80 imetra kafla. 200 m. norðar féll stærsta skriðan í djúpu gili og rauf þar stórt skarð í veginn. Hef ur umferð um veginn verið algjör lega lokuð frá því á laugardags- kvöld. Enn rignir hér og er mikill vöxtur í lækjum og hefur því ekki verið hægt að hefja við- gerðir á þeim stöðum, sem skrið urnar féllu. altari. Prestastefnan verður sett kl. 14. í kapellu Háskólans, og þá flytur biskup ávarp og yfirlits skýrslu. Klukkan 16.00 hefjast umræður um fermingarfræðslu, og eru fram sögu menn séra Þorbergur Kristj ánsson, séra Páll Pálsson og Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, sem ræðir um ferminguna frá sjónar- miði skólamanns. Um kvöldið flyt ur séra Felix Ólafsson erindi í út- varpið á vegum prestastefnunnar og nefnist það Kirkjan heima og heiman. fjf ÍMiNN, þriðjudaginn 25. ágúst 1964 — Innilega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vin- arhug við andlát og jrrðarför eiginmanns míns og föður okkar Guðmundar Péturssonar frá Stóru Borg. f.h. vandamanna Sigurlaug Jakobina Sigurvaldadóttir og börnin. Konan mín, Guðrún Guðmundsdóttir, Síðumúlaveggjum, Hvítársíðu, andaðist þann 21. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Síðumúlakirkju þann 29. ágúst kl. 2 eftir hádegl. Fyrir hönd aðstandenda. Þorgrímur Einarsson ÞAKKARÁVÖRP Öllum, sem glöddu mig og heiðruðu á ýmsan hátt, þegar ég varð sextugur hinn 18. ágúst s.l. þakka ég af heilum hug og bið þeim yndis og blessunar. Þóroddur Guðmundsson _________________frá Sandi. Hjartanlega þakka ég vinum mínum og vandamönn- um góðar gjafir, heimsóknir og ástúðlegar kveðjur á sextugs-afmæli mínu. Sigurborg Ólafsdóttir, Skáleyjum. 15, KLEIFARVEGUR ÓFJER VEGNA SKRIDUFALLA! rrestastefna Islands hefst í dag Sigurvim

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.