Alþýðublaðið - 29.09.1953, Qupperneq 2
ALÞÝÐUBUÐIÐ
Þriðjudaginn 29. sept. 19áS
Engar spurningar
(No Questions Asked)
Afar spennandi ný ame.
i’ísk sakamálamynd.
Barry Sullivan
Arlene Dahl
Jean Hagen
George Murphy
Börn innan 15 ára
fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
B AUSTUR- £
B BÆimEÍÚ £
1
Mjög áhrifamikil, vel leik
in og sérstaklega spenn-
andi ný amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri skáld
sögu eftir Ritu Weiman.
Joan Crawford
Van Haflin
Bönnuð börnum innan 16,
Sýnd kl. 9.
EG HEITI NIKI
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Sfúlka ársins
Óvenju skemmtileg söngva
og gámanmynd í eðlilegum
litum.
Robert Cummings og
Joan Caulfield
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Kl. 3 barnasýning
4 ÆVINTÝRI
| Gullfallegar teiknimyndir í
! Agfa-litum. ^; |
Sýnd kl. 3
Hról Höffur og
lifli ión
Afarspennandi og skemmti
leg amerísk ævintýramynd
Robert Clarlc
Mary Hatcher
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
B HAFNAR- ffi
H F'JARÐARBIÚ 83
Ósýnilegi veggurinn
(The Sound Barriers)
Heimsfræg, ný, ensk stór
mynd^ er sýnir þá baráttu
og fórn, sem brautryðjend-
ur á sviði flugmála urðu að
færa áður en þeir náðu því
takmarki að fljúga hraðar
en hljóðið. Mynditn er af-
burða vel leikin
Sir Ralph Richardson
Ann Todd
Nigcl Patrick
vSýnd kl. 7 og 9.
S'mi 9249.
Ævinfýraeyjan
(Road to Bali).
Ný amerísk ævintýramynd
í litum með hinum vinsælu
þremenningum í aðalhlut-
verkunum:
Bing Crosby
Bob Hope
Dorothy Lamour
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓDLEIKHÚSÍÐ
KOSS í KAUPBÆTI
Sýning í kvöld kl. 20.
„T Ó P A Z“
Ssýning miðvikudag kl. 20.
• 75. sýning.
^ Næst síðasta sinn.
3 NÝJA BÍÓ S3
Synduga ftonan j
Ný þýzk afburðamynd, j
stororotm aö eini, og af-
burða vel leikin. Samin og
gerð undir stjórn snillings-
ins WILLI FORST.
Hildigard Knef
Gustaf Fröhlich
Danskir skýringartextar.
Bönnuð börnum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
E s n k a S í f
s
^ sýning fimmtudag kl. 20
(j Aðgöngumiðasaian opin
Sfrá kl. 13.15 til 20.
S Tekið á móti pöntunum.
S Símar 80000 og 82345
s Húsakaup \
^ Hef kaupéndur að hús- |
(eignum í Hafnarfirði og (
Snágrenni. S
^ ÁRNI jj
^ GUNNLAUGSSON \
S lögfr. ' í
S Austurgötu 28. S
SSími 9731 kl. 10—12 og $
S
4—6.
Heima 9270.
I TRIPOLIBfÖ m i
Hinn Sðkfelldi
amerísk kvikmynd gerð
eftir sögunni „The Con-
demned“ eftir Jo Pagano.
Frank Lovejoy
Lloyd Bridges
Richard Carlson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnfirðingar
Lækkið dýrtíðína. Verzlið
þar_ sem það er ódýrast.
Sendum heim,
Garðarsbúð
Hverfisgötu 25. Sími 9935.
iEinbaugur
HAFNARFlRÐf
■ > ií*
i<iinn
Ný amerísk mynd eftir
skáldsögu Bess Streeter
Aldrich. Mynd sem þér
munið seint gleyma.
Martha S'cott
William Gargan.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
■ fannst fyrir ca. mánuði í A1
jþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
■
j Uppl. í síma 4900.
$
S
S
s
s
s
s
s
s
s
v
yður góðan ár- ^
fyrirhöfn yðar. S
vetrarforðann S
• fyrir skemmdum. Það gerið$
^þér með því að nota ^
Tryggið
Sangur af
SVarðveitið
s * a « ö b*l * * «-.5 a * n »w a » u c s« « bb • a * * a»
Sultu-tíminn
er kominn
s
s
s
$
■ Mjög ódýrar \ $
m m J
»• ■
■ ■
jljósakróRur og loffijósj
Betamon
óbrigðult
efni
Bensonat
bensoesúrt natrón
Pectinal
sultuhleypír
Vanilletöflur
Vínsýru
Flöskulakk
í plötum.
ALLT FRÁ
$
rotvarnar- ^
I
iðja :
: :
; Lakjargöíu 10. :
j Laugaveg 63.
í Símar 6441 og 81066 i
■ a.
S 5
iiiiiiiiiiii 9ii» Mimiii III i a ■ « a ai
\
s
$
I
^Fæst í
^unum.
S
” " S
s
s
$
CHEMIA H.F. $
S
öllum matvöruverzl-S
S
Sextugur í dag:
rnason mal
ELÍAS ÁRNASON mat-
sveinn, Hrólfsskálamel 2, Sel-
tjarnarnesi, er sextugur í dag.
Hann fæddist að Auðkúlu í
Arnarfirði, sonur hjónanna
Jónínu Halldórsdóttur og Árna
Árnasonar, en Árni var bóndi
og sjómaður.
Tveggja ára að aldri fór El-
ías til Elísabetar föðursystur
sinnar að Stapa í Tálknafirði
og ólst upp hjá henni þar og í
Arnarfiroi. Að heiman • fór
hann á skip, sem gekk frá
Bíldudal, ungur sveinn, og
vann að matargerð og snemma
stóð hugur hans til þess að
læra matreiðslu. Árið 1922
sigldi hann til Danmerkur til
náms og fékk stöðu í Skods-
fcorg hóteli. Var hann þar í eitt
ár, en fór þá til framhaldsnáms
í Palads hóteli og starfaði þar
í þrjú ár. Fékk hann þar hinn
bezta vitnisburð og próf. Að
því loknu gerðist hann búrmað
ur á Gullfossi, en síðan tók
hann þar við stöðu matsveins.
Nýkomnar
Enskar
Bækur
Knoke:
I flew for the Fiihrer.
Marchall:
Nineteen to the Dozen.
Doukan:
Underwater Hunting.
Godden:
Kingfishers catch fire.
Young:
R o m m e 1 .
Schildt:
In, the wake of Odysseus,
Monsarrat:
Easter Costello.
Deane: .
Captive in Korea.
Costain:
The silver Chalice.
Marlow:
Seven friends.
McCarthy:
Generations in Revolt.
Priestley:
The other place.
Scott:
Portrait of an Ice-cap.
Hemingway:
Old man and the sea.
Shute:
A old Captivity.
Pick of todays short
stories.
Principles of figure
drawing.
j Anyone can draw.
Dekorative Art 1953—‘54.
Cassels orðabækur:
Ensk-Ensk —
Ensk-Frönsk.
Ensk-Þýzk.
Ensk-Latnesk.
Bókabúó Horóra
Hafnarstræti 4
Sími 4281
ESías Arnason.
Af Gullfossi fór hann me5
Hirti Nielsen þegar hann stofn:
aði Café Vífil í Austurstræti,.
en Hjörtur var þá á undan sínv
um tíma með útbúnaö og fyrir-
komulag allt í því myndarlegai
og fagra kaffihúsi, enda bar
það sig ekki, svo að hann var5
að hætta.
Elías fór þá aftur á sjóinn og
síðan sigldi hann sem maf-
sveinn og bryti á skipum Eim-
skipafélagsins þar til á síðast-
liðnum vetri að hann veiktist
snögglega við starf sitt og varð*
að hætta siglingum. Þá áttií
hann um skeið hótelið í Stykk:
ishólmi, starfaði um tíma að!
Laugarvatni og í Tjarnarcafé..
Elías Árnason hefur alltaB
verið talinn standa í fremstu:
röð íslenzkra matsveina hva®
kunnáttu og smekkvísi snertir,,
enda er hann frábært snyrfci-
menni og smekkmaður. Hanni
er mjög listfengur og hefði á-
reiðanlega getað náð langt sí
þeirri braut ef kjör hans hefðu:
verið þanr.ig, að hann hefði get
að stundað helzta hugðarefnii
sitt.
Margir hafa notið fyrir-
greiðslu Elíasar Árnasonar ai
liðnum árum bæði á sió og
la-n'di, enda er hann ætíð boð-
inn og búinn til að rétta hjálp-
arhönd og oft meíra en efnii
hans hafa staðið til. Allir beir^
sern notið hafa hiálpar ha.ns-og
vináttu. senda honum hlýjaB
hamingjuóskir í dag.
Vinur.
Gunnar Kr. Jénasson
BERGÞÓRUGÖTU 41
er nýlátinn, aðeins 22 ára a<5
aldri. Hann lætur ef tir sig kohu
og 3 ung börn. Það er ós-c
vina hans, að þeir, sem hefðu:
hugsað sér að mranast hansi
með blómum eða minningar-
spjöldum, láti heldur andvirðc
þess ganga til barna hans.
Nokkrir vinir bins látiia,-
Lýðveldisfiokkurinn
Frh. af 1. síðu.
bæjarstjórnaríhaldinu gang3
svo erfiðlegá. að lynda við
hann!
Málið mun til athugunar f
innsta hring Framsóknar-
flokksins, og íhaldið lifir í vors.
inni á meðan.
Útbreiðið Aijiýðublaðið