Alþýðublaðið - 29.09.1953, Qupperneq 5
|»riðjudagmn 29. sept. 1953
ALÞYÐUBLAÐtS
' &JÓÐVERJINTJ Hans Falla
cla varð skyndilega heimsfræg
ur rithöfundur. Kunnasta bók
hans, og sú eina, sem íslend-
íngar kannast vel við: ,,Hvað
nú. — ungi maður?“ gerði
jhann frægan í emni svipan.
Hans Fallada lifði stutt sem
skáld og rithöfundur, en lifði
vel, það er: stjarna hans skein
hátt á himni frægðarinnar
skær og mikil. Bækur hans
feomu út í milljónaupplögum i
öllúm löndum heims, og enn
eru bær gefnar út.
En hver var Hans Fallada og
hvernig var líf hans?
Um þetta hafa menn lítið vit
'fcð til þessa, því að meðan hann
lifði og skrifaði, var eins og
reynt væri að fela einkalíf
hans fyrir heiminum.
SORGAK-í OG SLYSASAGA
Hans Fallada var dulnefni.
Hið rétta nafn hans var Rudolf
Ditzen. Hann taldi sjólfur rétt
að nota dulnefni og ef t;l vill
'hefur útgefandi hans. sem
'þekkti líf hans og ævikjör.
einnig verið á þeirri skoðun.
Að sjálfsögðu birtust margar
myndir af hinum heimskuona
rithöfundi, en á þeim sá maður
aðeirs glaðlegan, feitlaginn
mann miðaldra, myndarlega
konu og broshýr börn. En einn
ig þetta var dulargervi, þvi að
ævisaga Hans Faliada er sorg-
ar- og slysasaga svo að segja
frá upphafi. Aðéins bækur
hans varpa snöggum og skær-
um leiftrum, þær gáfu heimin-
um fegurð, sem líf hans siálfs
átti varla til. Eftir dauða Hans
Fallada tók Svíinn Knut Stub-
bendorff sér fyrir hendur að
rannsaka ævi hans en Stubben
dorff hefur þýtt allar bækur
Fallada á sænsku, og það er
honum að þakka, að við Norð-
urlandabúar getum nú lesið
söguna að baki sögunnar og
um Jeið öðlazt dýpri og betri
skilning á verkum skáldsins.
éLST UPP
VIÐ HARÐSTJÓRN
'Hans FaUada fæddist í Pom
mern árið 1839. Faðir hans var
háttsettur embættismaður í
dómsmálum ríkisins. Hann var
ákaflega siðavandur, hafi fast-
mótaðar skoðanir og var mjög
feröfuharður við sjálfan sig og
aðra os þá ekki sízt börn sín.
Hann ól börnin upp í prúss-
neskum anda, við járnharðan
Ega og skilyrðislausa hlýðni.
Börnin voru mörg, en Hans
Fallada átti erfiðast með að
þola hið stranga uppeldi. Það
hafði og mikil áhrif á mótun
tians og síðari þróun. að hann
étti engan trúnaðarvin. meðan
thann var barn að aldri. hann
gat ekki einu sinni leitað til
móður sinnar með áhvggiur
sínar oq kvíða. Hann hafði flú-
Sð til hennar, og viðkvæmur í
lund eins og hann var trúað
Sienni fyrir ýmsu smávegis,
sem á dagana hafði drifið. En
Siún brá við af misskilinni
skyldurækni við mann sinn.
fór þegar á hans fund og sagði
állt af létta. Og beimilisharð-
stjórinn var þá ekki lengi að
grípa kevrið og be’ta því. Þetta
varð til þess. að Hans Fallada
fannst. meðan harm var enn
barn að aldri. að hann væri
vinalaus og heimilislaus. ætti í
raun og ver.u hvergi höfði sínu
að að halla, og h^csi tilfinning
fylgdi honum ætíð upp frá því.
SKAUT Í JÉLAGA SINN
' Skólavistin gekk heldur ekki
ýel. Hann var meðal hinna
„treggáfuðu“ í skólanum og í
Btaðinn fyrir að pæla gegnum
lexíur sínar, leitaði hann- ein-
Vilhjálmur S, Vilhjálmsson: Fyrri grein
ans o
verunnar og þar dreymdi hann
um ást og unað, sem hann átti
ekki kost á og saknaði svo
mjög. Faðir hans áminnti hann j
og refsaði honum, en það bar ,
ekki neinn árangur. Og að lok-
um var hann tékinn úr þeim
,,fyrirmyndarskóla“. sem hann
hafði vérið.í, og settur í heima
vistarskóla. Föður hans fannst
að þetta væri bezta ráðið til
þess að kenna hinum erfiða
syni siði heldri. manna — að
minnsta kosti yrðu gallar hans
ekki eins augljósir og skömm
fjölskyldunnar því ekki fvrir
hvers manns siónum. En bessi,
tilraun misíókst hrapallega. |
Henni lauk með hörmulegu
slysi. Járnhörðum aga var
beitt við nemendurna í skólan
úm, svo að vistin bar varð jafn
vel enn verri en í foreldrahús- i
nm. Drengurinn varð gripinn .
algerri örvæntingu. Hann eign
aðist vin í skólanum. þei.- dróg
ust hvor að öðrum I sameigin-
legum kvíða ög lífsleiða. Og að
íokúm urðu þeir ásáttir nm að
fremja siálfsmorð. Ákváðu
þeir að skióta hvor annnn tii
hana. Þeir framkvæmdu áform
sitt. og félagi Fallada lét lífið,
en Fallada slaop. Annaðhvort
hafði Fallada þrýst á gikkinn
broti úr sefcúndu á undan vin'.
sínum eða vinurinn hafj hætt
við áform sitt á síðustu stcndu.
SENDUR UPP í SVEIT
Þetta var fádæma hneyksli.
Skóladrengur myrðir félaga!
sinn. Fallada hinn ungi var
morðingi. Áður hafði harn
þjáðst af einstæðingsskap, sem
um leið varð að sektartilfinn-
ingu. Nú bættist það við, sem
var enn verra, að hann var á-
litinn vera mannsbani. I
skyndi var hann séndur upp í
sveit og var ætlunin sú, að
hann yrði bóndi. en það var
einhver sú versta hegning, sem
lögfræðingurinn, faðir hans,
gat hugsað sér. Honum mun
j hafa þótt útséð um það, að
j hann yrði sér nokkru sinni til
sæmdar eðá gleði. Það var þá
I bezt., að landbúnaðurinn
( glevpti hann!
En Fallada. undi sér vel í
sveitinni.' Heilbrigt og; einfalt
líf í sambúð við frumstætt en
gott fólk og skeonur og í nán-
um tengslum við sjálfa náttúr-
una losaði drenginn við sálar-
kvalir og kvíða. Hann. réttist
úr kútnum, fékk sjáifstraust og
fann ekki eins miklð til ein-
stæðingsskapar síns oe áður.
Það er víst enginn vafi á því,
að bann hefði getið orðið góð-
ur bóndi. ef hann hefði fensið
frið til að. öðlast bann þroska.
sem til þess hurfti. En stríðið
skall á og það kÍDpti fótunum
undan Hans Fallada eins og
svo fjölda mörttum öðrnm.
Hann var þó ekki .sendi)r M
víevallanna siálfra, heldur
fékk hann starf að baki þeirra.
GLATAÐUR SONUR
Eftir að friður komst á,
reyndi hann aftur að ná fót-
festu meðal sveitafólksins, en
tókst það ekki. Nevð var mikil
meðal þjóðarinnar og landbún
aðurinn í kalda koli. Fallada
freistaði þess að draga fram líf
ið við ýmis konar störf. Hann
gerðist skrifstofumaður, fást-
eignasali, verzlunariiiaður,
verkamaður, bókhaMari hjá
gósseiganda og fieira, en það
HANS FALLADA ASAMT SONUM SINUM.
var eins og allt mistækist fyrir
honum. Og dag nokkurn vitn-
aðist það, að Rudo'.f Ditzen
sonur jústisráðsins, hafði verið
tskinn fastur og varpaB í fang
elsi — fyrir sjóðþurrð.
Hann var dæmdur til þungr-
ar refsingar, enda endurtekið
afbrot. Þegar han.n slapp úr
fangelsinu, var hann brenm-
merktur maðúr — og að því er
virtist átti hann sér ekki írem
ar uppreisnar von í þjóðfélag
inu. Fjölskylda hans hafði íyr-
ir alllöngu útskúfað honum, og
hann gat ekki íarið heim i fæð
ingarborg sína. Enginn f.vrri
vina hans, skyldmenna eða
kunningja vildu kannast við
hann. Hann var binn giataði
sonur háæruverðugs og tigins
þjóðfélagsborgana. Bezt var að
hann gleymdist sein fvrst.
NEYTTI EITURLYFJA
Fallada svait heilu hungri,
flæktist úr einu starfi í annað,
tók fegins hendi það, sem hann
íékk að g.era. en alit voru það
■óþverraleg verk, illa láúnuð og
fáum sæmandi að aliti góðra
borgara, störf, sem helzt voru
ætluð hinum útskúfuðu. En á
þessum tímum mðurlægingar-
ínnar skriíaði hann þó tvær
bækur. Þær voru að yísu báðar
gefnar út, en þær vöktu ekki
neina athygli.
Og nú hafði ný syrid tekið
kverkataki á honum. I eymd
sirini á liðnum árum, sífelldum
kvíða og sáiarkvöJum, hafði
hánn gerzt eiturlvfj aneytandi.
'Vinur hans einn frá þessum ár- ,
u.m -hefur skýrt frá því, að þeg
ar Fallada Jas prófarkir að .
seinni þók sinni, hafi hann stöð
ugt-nevít eiturlyfia.
Og afíur lenáir harin i rang-
elsi. Þegar hann haíð: lokið
vistinni þar, var hann búinn að
venja sig af eituriyijunum. En
nú hafði bölsýni heltekið hann,
og framtak hans haíði beðið
rnikinn hnekki. Þetia var um,
1920. Þá var FallacÍa í Ham-
fcorg, og verður ekki annað séð
af gögnum, sem fyrir hendi eru
en að hann hafi í raun og veru
hvergi átt heímili. heldur ver-
ið á sífelldum flækingi. sofið í
hafnarkvíunum og neytt þess
eins, sem hann gat krafsað til'
sín með ýmsum aðíerðum. E,n
Stubbendorff vekur athygii á
því, að aldrei datt Haus Faila-
da í hug, þrátt fvrir niðurlæg-
ingu sína. að leita félagsskapar
og afþrevingar í röðum naz-
ista. en það var einmitt á þess-
um árum og þeim næ.itu, sem
byrlegast blés fyrir nazisman-
um.. Brautin fvrir Hans Falla-
da, niðurlægðan. stétivilltan
og örvæntingarfullan. virtist
liggja beina léið til nazisroans,
samkvæmt veniunni, en svo
varð þó ekki. Það er ástæða til
j þess að minna á þessa stað-
reynd vegna þess. að stjórn-
málaafstaða hans síðar hefur
valdið miklum misskilritrigi' og
hörðum dómixrn.
grein
ameinuou siooann,
sifl
..EN ÞÁ kemur spurningin —
hveúær? Ég myndi ekki hika
við að notfæra mér þá heim-
ild, að segja álit mitt á mái-
unum. ef í það færi. og ég á
liti þess þörf. En.hvað hafa orð
aðalritarans að segja, ef hann
er áhrifalaus maður á sviði
stjórnmálanna. Ékkert! Engmn
myndi taka tillit til áiits hans.
Enginn láta sannfærast. Þess-
vegna verður aðalritarinn,
eins og ég gat um áðan, fyrst
og fremst að njóta trausts og
tiltrúar fulltrúanna. Þá fyrst
verður mark tekið á orðum
hans.“
Hammarskjöld er ljóst, að
eigi hamn að ávinna sér það
traust, verður hann að forðast
alla árekstra, forðast að trana
sér fram, eða vekja á sér at-
hygli í auglýsingaskyni, eða
halda á loft skoðunum sínum.
..Þér vitið, að fólk’heiu'r ekk
ert á móti því að þiggja ráð og
leiðbeiningar1-’, segir hann, ,,en
það kærir sig ekkert um, að
sfíkt sé í hámælum haft.“
Hammarskjöld neitaði því
mjög ákveðið, að það væri hlut
einuðu þjóðanna að einskonar
átrúnaði manna. ..Það er ýmis-
legt, sem ef til vill mælir með
þeirri stefnu“, segir Áann. „En
slíkt yrði óhjákvæmiiega of
háu verði keypt. ^Þjóðirnar
myndu glata trausti á þeim að
alritara. sem alltaf og allsstað-
ar væri á sjónarsviðinu, jafn-
vel þótt hann hagaði sér þann
ig í því skyni, að gera stofnun-
ina sem viðkunnasta". Aðalrit
arinn situr þögull og hugsi
'nokkra hríð. „Ég verð sá sem
ég er. Ég æski þess ekki, að
■segja neitt, sem hljómað gæti
eins og falskun tónn í eyrum
mínum eða vina minna. Ef til
vill er ég heldur áhrifalítill
spámaður. Fólki er ekki eilíft
hugsjónagambur að skapi, ef
það byggist ekki að neinu leyti
á staðreyndum. Fólk^ er orðið
þreytt á hinum miklu ræðuhö'.d
um og deilum á fundum og þing
um samefnuðu þjóðanna. Það
er vilji þess og von, að stofn
unin myndi sér traustan og ör
uggan starfsgrundvöll.“
Aðalritaxi sameinuðu þjóð-
anna staríar á vettvangi stjórn
málalegrar raunsæi. Hann verð
ur að gera sér Ijóst, að milljón
ir manna binda vonir sínar við
sameinuðu þjóðirnai', en álíti
um leið, að þær fái ekki notrð
sín vegna sundrungarstarfsemi
Sovétstjórnarvaldanna. En að-
alritarinn álítur sér skylt, a<5
taka ekki neina afstöðu, hvorki
með eða móti rieinni þjóð, e»n
þjóðasambandi, sem er aðili að
sameinuðu þjóðaTina.
Sameinuðu þjóðirnar, segir
Aðalritarinn, verða sú stofnun,
sem fer fyrst og fremst eftir
þátttöku þjóðunum, og þátt-
tökuþjóðirnar mótast, hvað af
stöðu snertir, af foringjum sín
um, og foringjarnir koma og
fara, og eru ýmsum áhrifum og
aðstæðum háðir.
„Miklir foringjar koma öðm
hverju fram á sjó,narsviðið“,
segir hann. „Foringjar eins og
Roosevelt og Cchurchill. Menn,
sem geta vakið ábirgðartilfinn
ingu og sjálfstraust með þjóð-
arheildinni, yegna þess að
þjóðarheildin finnur 1 þeim
samnjofnara fyrir hugsjónir sín
ar og sIðgæðiskennd' ‘.
En þegar slíkir leiðtogar fyr
I (Frh. á 7. síðu.)