Alþýðublaðið - 29.09.1953, Qupperneq 7
Þriðjudagxnn 29. sept. 1953
ALÞYÐUBLAÐIÐ
á líðandi sfund
Framhald af 4. síðu.
merkilega skýrslu um íslenzka
móinn á vegum rannsóknar-
ráðs ríkisins. Hann bendir á,
að mórinn sé það verðmætt
jarðefni, sem mest sé til af á
íslandi og auðveldast að vinna
í stórrekstri. Mórinn er til
dæmis mjög hentugur til þess
að kynda með raforkuver, og úr
honum er hægt að vinna olíu
og benzín. En mótekja hefur
svo til lagzt niður á íslandi síð
ustu árin. Sannast hér eins og
oft áður, að menn leita langt
yfir skammt.
Aðrar þjóðir leggja áherzlu
á að auka mótekjuna. Við ætt-
um að taka þær okkur til fyrir
myndar og gera okkur far um
að haghýta íslenzka móinn.
Það myndi veita mörgum at-
vinnu og spara dýrmætan
gjaldeyri. Ög á því er sjálfsagt
ekki vanþörf. þó aldrei nema
íngólfur á Hellu sé orðinn við-
skiptamálaráðherra!
FjsSiii @g forin.
ÍSLENZK blaðamennska
þykir á lágu stigi. Það er rétt,
jg ber margt til. Vafalaust
verður þess langt að bíða, að
íslenzk blöð geti keppt við
blöð þeirra stórþjóða, þar sem
blaðamennska er á hæstu stigi.
En vissulega er skemmtilegr.a
fyrir okkur að miða við fjöllin
en forina.
Eitt dagblaðanna hefur síð-
ustu árin lagt miida stund á
að flytj.a fréttir, sem miðaðar
eru við lægstu hvatir lesend-
anna. Tiigangurinn er að selja
blaðið og geri það tengilið
flokksins og fólksins í landinu.
En auðvitað geldur flokkurinn
blaðsins í áliti vandlátra og
sómakærra lesenda. Hinir til-
einka séx sóð'askapinn vegna
hans eins- og- íhuga ekki einu
sinni hvernig þeir eigi að
greiða atk^æði á kjördegi.
Blað þetf.a lagðist á dögun-
um svo lágt að flytj.a fyrirferð
irmikla frétt, þar sém skýrt
var frá þeim stórviðbtirði, að
maður og kona hefðu haft sam-
farir í ölæði og kastazt í kekki
með þeim að lok'inni athöfn.
Þetta var öll fréttin. Hún hefur
vafalaust verið mikið lesiu. En
blettur svívirðingarimiar og
sölumennskunnar sat eftir á
blaðinu.
Þetta er að liggja í forinni í
stað þess að revna að klífa
fjallið.
iirifari 5b.
SJ
(Fi-h. a t 5. síðu.)
irfinnast ekki, geta þjóðirnar
ekki búið saman í frið án leið
sagnar sameinuðu þjóðanna.
,,Stofpjxi. sameinuðu þjóð.anna
er nefnilega trygging fyrir því,
að unnt sé að hemja_allar þess
ar miklu breytingar, — alla !
stjórnmálalega og efnahagsiega
þróun, öll þessi miKlu átök, í
öruggum farvegi. Stofnun sam ;
einuð’^fpjóðanna er sú deigla.. i
sem kemur í veg fyrir, að hinn
glóheiti, rennandi málrnur,
flæði óhrindrað um allt“.
„Sá dagur mun koma,“
segir Hammerskjöld og ber ösk
una úr pípu sinni, „að menn
skiija starfsemi og stefnu _sam
einuðu þjóðanna. Þegar menn
hætta að líta á stofnunina sem
eitthvert óskiljanlegt abstrakt
listaverk eftir Picasso, en
skoða hana sem einfalda mynd,
er þeir hafa sjálfir dregið“.
3—4 stúlkur geta fengið atvinnu í mötuneyti við fram
reiðsíu og eldiiússtörf. Uppl. í síma 82675 kl. 5—7 * dag'.
r
Frá íþrótfaskóia Jóns Þorsíeinssonar.
Vetrarstarfssemi skólans hefst 1.. október. Stúikur,
sem ætla t.ð iðka leikfimi í vetur, mæti fimmtudaginn
1. okt. kl. 7 síðdegis ,en konur kl. 3,15 samo dag.
Nánari upplýsingar í íþróttxikólanum, síini 37?.Ö,
og hjá kejuiaranum Ástbjörgu Gunnargdóttur, sírni 37Í 4.
Jnn Þorsíeinsson.
Þar sem aivinnuleysi færist nú mjög í vöxt hjá fé-
lagsmönnum og flest bendir tii, að það aukist storlega
yfir vetrarmánuðína, eru menn hér með
afvarlega varaðir við,
að festa kaup á vörubílum í þeim tilgangi, að gerast
meðlimir í V.B.S. Þrótti. — Ennfremur skal á það bent,
að það er ekki á valdi félagsins, að sjá meðlimum þess
'vrir vi.nnu.
Hannes á horninu.
Framhald af 3. síðu.
ÉG GÆTI TBÚAÐ ÞVÍ, að
skólastjórar gætu einmitt stað
fest þann grun minn, að þeir
nemendur, sem mest berast á í
skólunum, séu lélegastir. Ég vil
að skólamenn og valdamenn í.
menntamálum athugi þessi mál.
gaumgæfilega. Of rnikið frjáls-
ræði á unglingsárum er skað-,
legt. Agasemi getur verið
mesta mannúðin og skynsam-
legasta lausnin á vandamál-
um.“
ÞETTA SEGIít „Stúdína“ í
bréfi til mín. Ég' hefði ekkert
á móti því að birta álit fleiri.
Kaupið álþýðubiaðið
Tökum að okkur biíamálun og bftaréttingar.
S koda verksí æðið
við Suðurlandsbraut (fyrir ofan Shell), síihi 82881.
innrifuna
er í dag.
Innritað verður í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—10
síðdegis. (Geugið inn um norðurdyr).
Sfcólast jór’.
LokaS í da
frá kl. 12—8 e. h. vegna jarðarfarar.
BSR
BIFREIÐASTÖÐ KEYKJAVIKUB.
Unglingspiltur óskast nú þegar til sendiferða í
skrifstofu vorri.
SKiPA'ISTtfieR^
:: .RIKI-SINS
KRAGINN
Dún mjúkur, klæðir vel,
endist lengi.
v*
RENNILÁSINN
NÝJUNG — opnast frá :
báðum endum.
s5t : 'r'
VASARNIR
HJiðarvasarnir
tvíhólfaðir.
*
FOÐRIÐ
Lauflétt, silkihált og hlýtt.
Vö
Mikil úrval af
alabasta borð- og ilmvatnslömpum
Ganga loftljósum og skermum
Tókum upp nú um helgina.
S
sl
1
Vesturgötu 2. — Sími 80940.
ö