Tíminn - 28.08.1964, Page 5
T í M I N N, föstudaglnn 28. ágúst 1964 —
henni er nú gífurlegur vatnsskortur í borginni. Olympíuleik-
arnir eiga að hefjast eftir u. þ. b. £ vikur og eru menn mjóg
uggandi vegna þess ástands, sem hefur skapast, en aú eru
vatnsgeynnir borgarinnar, þrír að tölu, nær tæmdir
FJÖLDREIFARARNIR eru allir byggðir þannig, að auðvelt er að taka áburðar
geyminn af grindinni, og má þá með einföldum útbúnaði nota hjólagrindina til hey
flutninga eða annars.
ATHUGIÐ ENNFREMUR: Panta má áburðargeyminn með dreifiútbúnaði öllum
og drifskafti til tengingar við dráttarvél, í því tilfelli, að menn óski að nota hjóla
grindur eða vagna sem þeir eiga fyrir.
Verð: FD-10 á dekkjum 7.50x16 Áburðargeymir með dreifibúnaði 8 stl'iga- 0g drifskafti laga Kr. 20.300.00 Grind með öxli, felgum og hjólbörðum Kr. 10,800.00 Dreifarinn fullfrágenginn Kr. 31:100.00
FD-10 — 9.00x13 — — 20 300.00 — 12.100.00 — 32400.00
FD-11 — 12.50x15 — — 20 300.00 — 14.200.00 — 35.500.00
FD-12 — 12.50x15 — — 23.200.00 — 14200.00 — 37.400.00
SöluumboS: DRÁTTARVÉLAR H.F. - Sambandshúslnu, sírnl 17080.
KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT
tilraunir heppnazt að neinu gagni
ennþá.
En það er fleira en vatnsskort-
urinn, sem ógnar Olympíuleikun-
um. Nýlega hefur orðið vart við
kóleru-tilfelli í Yokahama, sem er
í nágrenni við T'okio. Þar lézt
maður nýlega úr veikinni — og
v’tað er um fleiri tilfelli. Er tal-
Framh á 15 siðu
-Ar NTB-Samedan, 27. ágús#* * —
Við réttarhöld , í Samedan í
Sviss I dag, neitaði hinn þekkti
v-þýzki skíðamaður Willy Bog-
ner ákærunni á hendur sér
um manndráp af gáleysi. Er
hann ákærður fyrir að hafa
óheint valdið því, að tvær skíða
stjörnur, Bud Werner og Barbi
Henneberger, sem trúlofuð var
Bogner, urðu fyrir snjóskriðu
í St. Moritz í apríl í fyrra og
biðu bana. Er Bogner sakaður
um að hafa virt að vettugi að-
varanir um, að hættulegt væri
að vera á skíðutn, þar sem slys
ið varð, vegna snjóskriða. Sagði
Bogner i dag, að sér hefði ekki
verið kunnugt um þessa hættu.
Réttarhöld þessi vekja mikla
athygli og munu standa næstu
daga.
★ NTB-Kiev, 27. ágúst. — Á
sovézka meistaramótinu í frjáls
um íþróttum setti hin snjalla
íþróttakona, Elvina Ozolina,
nýtt heimsmet í spjótkasti
kvenna. Hún kastaði 61,38 m.
og er þetta í fyrsta skipti, sem
kona varpar spjóti yfir 60 m.
Gamla metið átti hún sjálf,
59,78 m.
Ekkert bendir til þess, að hit-
arnir minnki á næstunni, svo Jap-
anir reyna nú öll tiltækileg ráð
til þess að bjarga málunum við.
Bandarískir hermerm hafa staðið
í vatnsflutningum, en nú er einn-
ig reynt að bora eftir vatni á ýms
um stöðum í nágrer.ni borgarinn-
ar og gera menn sér góðar ver-ir
um að vatn finnist, þótt ekki ",an
(tlTSTJÓR. HALLUR SIMONARSON
Bjargaði Fram sér?
FRAM OG KR GERÐU JAFNTEFLI í I. DEfLD í GÆRKVÖLDI, 0:0.
Alf-Reykjavík.
Fram krækti í dýrmætt stig
gegn KR í 1. deild í gærkvöldi,
stig, sem að öllum líkindum set-
nr Fram úr fallhættu. Viðureign
KR og Fram var nokkuð spenn-
andi, en fátt um fína drætti, og
tókst hvorugum aðila að slcora.
KR-Iiðið saknaði Ellerts Schram
í þessum leik og var fyrir bragðið
eins og vængbrotinn fugl. Og
mest allan tímann var það Fram,
sem sótti, lék betur úti á vellinum,
en KR-ingar áttu öllu hættulegri
tækifæri.
KR lék undan norðan golu og
sól í fyrri hálfleik, en tókst aldrei
að ná saman. Hættulegasta tæki
færi KR var á 16. mín. þegar Sig
urþór útherji skaut af stuttu færi,
en Sigurður Einarsson bjargaði á
línu snilldarlega. Á 30. mín. skeði
svipað upp víð KR-markið, en þá
bjargaði Hreiðar á línu.
í síðari hálfleik áttu bæði liðin
hættuleg tækifæri. Helgi Núma-
son komst inn fyrir KR-vörnina og
átti aðeíns Gísla eftir, en brást
bogalistin — og skaut framhjá.
Á 40. mín. virtust KR-ingar ætla
að gera út um leikinn, þegar Gunn
ar Fel. einlék upp miðjuna —
kominn einn inn fyrir — en á
síðustu stundu bjargaði Geir
Kristjánsson með úthlaupi.
Með því að gera jafntefli við
KR í gærkvöldi hefur Fram nú
hlotið 7 stig eftir 9 leiki. Aðal-
keppinautur Fram, Þróttur, hefur
hins vegar 4 stig eftir 8 leiki, á
eftir að leíka gegn Fram og KR.
Er því mjög sennilegt, að með
jafnteflinu hafi Fram forðað sér
nær örugglega af hættusvæðinu í
1. deild.
Dómari í leiknum var Baldur
Þórðarson og dæmdi vel.
IMÖ laim 32 z FAninrni
er byggður til dreifingar á hverskonar húsdýraáburði: Þykkri og þunnri
mykju, táði, skán o, þ. h. Dreifib.unaðurinn er mjög einfaldur. Driftengdur
öxull, sém liggur- gegnum dreifarann endilangan, sveiflar um sig keðjum
með áfestum haúsum, sem gefa furðu jafna dreifingu mismunandi áburðar.
Fjöldrelfapinn er framlelddur I þrem alærfium:
FD-10 FD-11 FD-12
Lengd áburðargeymis 300 cm 300. cm 300 cm
Heildarrúmtak áburðargeymis 2.4 m3 3.4 m3 2.9m3
Áburðarhleðsla, áætl. rúmmál 17 hl 23 hl 20 hl-
Hjólbarðar 7,50/16 eðá 9,00/13 12,50/15- 12,50/15
¥. w,
Myndln að ofan sýnir einn af mörsum vatnsborum, sem komið hefur verið
upp víðs vegar í Tokio.
• •
Fleira en vatnsskortnr égnar nú Olieiki?i®«'i!i.
Svo sem skýrt var frá í blaðinu fyrir skemmstu hef’ir
hitabylgja gengið yfir Tokíó að undanförnu, en samfám
5