Alþýðublaðið - 01.10.1953, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 01.10.1953, Qupperneq 7
Fimmtudagur 1. október 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Framh. af 2. síðu. gjarnlegur. Eigi kynntist ég honum persónulega, tók í hönd hans einu sinni eða tvisvar og mætti hlýju handtaki hans. Vildi ég ekki gera honum ó- næði að óþörfu. Mér er sagt að hann hafi ver ið prýðisgóður læknir, vel lærð ur og snillingur í höndunum og allir, er til hans þekktu og ég hef tailað við, dáðu hann .fyrir ljúfmennsku hans. Hann 'gekk um eins og góðum lækni ber, eins og jarðneskur líknar- angiiL meðal sjúkra manna og hrelldra og var óvenju lánsam- jur í læknisa'ðgerðum. En svip- lir hans og viðmót og vingjarn leg orð styrktu án efa margan þágstadd'an og veittu styrk og bjartari vonir, orð hans komu án efa frá hlýrri lind hjartans. Þó ég kynntist þessum ágæt- ismanni aðeins álengdar, sakna iég þess mjög, að hann er horf- inn úr læknahópnum. Og hefur j hér orðið ærið skarð fyrir skildi. En ástvinum hans og .unnendum er það ærin rauna- bót, að hann lézt í önnum lífs- ins, frá líknarstarfi, og hverf- úr sjónum í meðvitund margra með sárum söknuði allra, er af honum höfðu veruleg kynni og aiira, er honum auðnaðist að hjáttpa og gleðja og mi blessa ininningu hans meðan þeim sjálfum verður lífs auðið. Ég leyfi mér að vTotta ástvin- 'úm þessa ágæta læknis- og ,'nianns, samverkamönnum hans og vinum og öllum, er væntu af hans hendi meinabóta, heils- hugar samúð og bið guð að blessa alla, er hér. ciga um sárt 'að binda og að veita styrk og huggun og samgleðst þeim um leíð vegna hugljúfra minninga og vonarinnar um háleítt hlut- ver'k ástvinarins í öörum fegra og bjartari heimi. Alla þá, sem eymdir þjá, er yndi að hugga og lýsa þeim, sem Ijósið þrá, on lifa í skugga. Halldór Jónsson frá Reynivöllum. Hans Faliada rr-f Framhald af 4. síðu. settur á svartan lista, bækur hans voru bannaðar og sjálfur ■ vár hann undir stöðugu eftir liti Gestpo. Og það var ekki ein báran stök fyrir Hans Failada, þess- um frábæra höfundi, sem sindr aði af frásagnargleði og sögu- hrifni. Allt í einu barst sú fregn út, að hann hefði enn einu sinni verið tekinn fasfur og varþað í fangelsi, ekki fyrir það að hafa sýnt nazstum mót- þróa, heldur fýrir það að hafa gert tiiraun til þéss að bana konu sinni. Hann sat í fangélsi I éitt ár. Þegar hann slapp út og friour var saminn, var hann enn einu sinni allslaus, heimilislaus og vínalaus. Jáfnvel börn hans smáðu hann. Og háiin náði sér aldrei eftir þetta. Strax eftir hernámið leitaði hann félagsskapar meðal kom- múni’sta og var vitanlega teldð tveimur höndum. Ekki leið á löngu þar tii hann varð tíður gestur meðal rússneskra liðsfor ingja. Rússar gerðu hann méira að segja að borgarstjóra þar, sem hann átti heima, og er sagt, að hvorki hann sjálfur né borgin hafi haft sóma af. Drvkkjuskapur var mikill með ál hinna rússnesku hermanna og entbættismanna og Fallada reyndi að fylgjast með eins og kostur var. En þeir voru hraust ir, en hann niðurbrotinn lík— amlega og andlega. Og enn varð hann að dvelja hjá tauga læknum — og frá þeim losnaði hann ekki aftur lifandi. Að vísu sagði hann við vin sinn, sem heimsótti hann, að hann niundi enn ná sér, hann hefði oft fállið djúpt og alltaf tekizt að krafsa sig upp á bakkann aftur. En morgun einn í fe'brúar- mánuði 1947 komu hjúkrunar- konur að honum örendum í rúmi sínu. Hann dó einn og yfirgefinn. SKÁLDSÖGUR f HANDRITI Fallada átti í fprum sínum þegar hann dó handrit að nokkrum skáldsögum, en enn er ekki Ijóst hve margar þær eru. Þegar hafa tvær verið gefnar út, og nú ér verið áð þýða þær á norsku. Önnur er beisk og bitur Berlínarskáld- saga, ,,Þú ferð einn þíns liðs“. Hin heitir ,,Maður úr hópnum“ og er talið, að hún sé mésta og bezta verk Fallada. Þetta er ævisaga Hans Falla da í stórum dráttum. Eitt sinn var nafn hanis á hvers manns vörum. Milljónir manna um heim allan elskuðu hann og virtu. Sjálfur lifði hann í stöð; ugri angist. Og upp úr angistinni stigu listaverk hans. Porarinn Olgeirsson Framhald af 3. síðu. En heimjili Þórarins var í Englandi, svo að því hlaut að draga, að þangað færi hann. Hefur hann þar gjört garðinn frægan og verið aflasælasti skipstjóri þar árum saman. Þegar síðasta styrjöld hófst, flutti hann í land úr skipi sínu vegna þess að skipið var tekið til hernaðariþarfa. Þá byrjar annar þáttur í lífi haris pg engu ómekrari, en það var að veita viðtöku og annast sölu á ís- lenzkum. fiski og afgr.eiðsla ís- lenzku fiskiskipanna í < Eng- landi. Nótt og dag var hann vakinn o,g sófinn við að sinna þessum mjög svo þýðingar- miklu málum fyrir íslenzka hagsmuni. Verður seint talin öll sú fyrirgreiðsla og sú ráð- hoilusta, sem hann þá lét í té, að kunnugra sögn. Áð styrjöldinni lokirini héf- ur hann annast aíla afereiðslu tögaranna í Grimsby. Ékki að- eins vegna söluferða þangað, heldur alls konar aðgerða og kaupa. Hefur góðvildar hans og heil ræða gætt meira en dæmi eru til það ég til bekki, og mér Ijúft og skylt að geta þéss hér að Bæjarútgerð Revkjavíkur, hefur nótið krafta hans, þekk- ingar ög velvilja meir én nolck urs annarrs ihkhris erlendi's. —- Þökk sé honum fvrir það. Afskipti Þórarins af löndun- arbanninu, sem brezkir tog- araeigendur settu á íslenzkan togarafisk, Verða ekki rakin hér. Það skal þó sagt nú, að Þórarinn hef.ur með sínum kunna dugnaði landað úr einu ísl. skipi (Jóni forseta) og þar með brotið skarð í bannið. Al- knunnugt er, að hann stofnaði Island Agency, félagið, er á áð landa íslenzkum fiski í Grims by og mun gera það, ef Þór- arinn fær ráðið. Keypti áhöld, þegar áhöldin fengust ekki leigð, og lætur engan bilbug á sér fi.nna, hverjir sem í hlut eiga, þegar okkar máistaður og réttlætið er ánnars vegar. Þáð væri hægt að skrifa heila bók um þennan dánumann, sem nú er sjötugur að árum — en í skápi, útliti og framgöngu sem fimmtugur væri, man,n- inn, sem allir vilja eiga fyrir ráðunáut, því betur, sem þeir þekkja hann. Þórarinn er kvæntur ágætis konu, frú Nönnu Olgeirsson, blómarós úr höfuðstaðnum okk ar. Heimili þeirra er velkom- inn griðastaður mörgiim fslerid ingum, ungum og gömlum. fs- lenzk gestrisni er þar í önd- vegi hjá þeim hjórium báðum, þótt hlutur konunnar Verði þar méiri. sem kunriugt er. Á þessum rriérkisdegi í ævi Þórarins Olgeirssonar bið ég; honum allrar blessunar, svo og konu hans og börnum. Veit.ég, að sú þætti honum afmælLsgjöfin bezt, að íslenzk ir togarar gætu áftur sxglt 6- áreittir til Bretlands og að þau góðu sariiskiþti sem átt hafa sér stað í yfir 40 ár g.eti aftur hafizt. í von um að svo verði, áður en langt líður, þakka ég hin- um sjötuga sómamanni hollráð, virisemd og gestrisni og bið hann lengi lifa. Jón Axel Pétursson. Framhald af 8. siðu. svipaður fjöldi nemenda og í fyrralvetuir. Engar breytingar véfða á kennáraliði skólans. 225 í KVENNASKÓLANUM. Kennsla hefst í kvennaskól- anum 3. október. Verða náms- meyjar 225 í vetur í 8 bekkj- .ardeiidum. Kennaralið skól- ans verður svipað og í fyrra- Vjetur. Þó hafaj v.erið ráðni.r tveir nýir fastakennarar í fata saumi. Er,u það þær Anna og Valborg Hallgrímsdætur frá Grafargili í Önundarfirði. Stundakennarar eru yfirleitt þeir sömu og í fyrra. Inntökuprófum í Samvinnu skólann lauk í gæ.r og liggur ekki enn Ijóst fyrir, hversu margir nemendur verða í vet- ur. Kennaraskólinn verður ekki settur fyrr en 6. október. Hannes Guðlaugsscn (Frh. af 5. síðu.) völd og órofa tryggð við þann málstað, sem hann áleit réttan,. Ég þakka honum vináttu og tryggð við föður minn aldur- hniginn og börn min og heim- ili. Ég þakka Hannesi að lokum það marga góða og hreina, sem ég naut í samskiptum við hann fyrr og síðar. Þegar góðs manns er getið, hugsa ég jafii- an um hann. Sæmúndur Ólafsson. um bann við sölu á II. flokks kartöflum til mauneldis. innanlands. 1- gr- Samkvæmt heimild í 9. gr. laga nr. 31, 2. apríl 1943, og samkvæmt tillögum Grænmetisverzlunar ríkisins, er verzlunum hér með bönnuð sala á II. flokks kartöflum til manneldis innanlands. 2. gr. Brot gegn ákvæðum þessarar auglýsingar_ varða sektum frá 50 til 3000 kr., ef ekki liggur þyngri refsing við samkvæmt lögum. 3. gr. Auglýsing þessi öðlist gildi þegar í stað og birtist • til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Landbúnaðarráðuneytið,. 30=. september 1953. Steingrímur Steinþórsson. Gumilaugur E. Briem. MÍlÍlÉfiÍÍÍÍflÍI m kartöfiuverð o. fl. Ráðuneytið hefur ákveðið, að útsöluverð á kartöfl um skuli frá og igeð 1. október næstkomandi vera þannig: • » iSaa'iWjSfeýt1 í heildsölu: I. flokkur Úrvalsflokkur í smásölu: I. flokkur Úrvalsflokkur kr. 129,00 hver 100 kgr. kr. 170,00 hver 100 kgr. kr. 1,60 hvert kgr. kr. 2,16 hvert kgr. Jafnframt hefur ráðuneytið faiið Grænmetisverzl un ríkisins, að kaupa eða semja við aðra um fcaúþ'^á kartöflum frá framleiðendum af þessa árs uppskeru, eftir því sem. ástæður leyfa og samkvæmt því sém hún ákveður. Landbúnaðarráðuneytið, 30. september 1953. :s. V s . s- 'V ■ V Á 'S V s •S '.V s V' s V s s s s s 'S s aS Frá og með fyrsta okt. breytast ferðir um Kópavogshrepp sem hér sej SBÍiMSí' v. kl. 6,30 13 . . 18,30 n »'■ í.J* ■; — 7,15 14 19 .. . * : » w . — 8 . .15 20 a — 9 16 7. 21 m — 10 17 .. 22 '.. .. | m . ■ ••• •, pl. — 11 17,30 23,15 77 « ■ — 12,15 18 '..24 n ■ Ath. ferðirnar 8, 17,30 og 18,30 fer vagninn fyrst út Kársnesbraut, eh j allar hinar inn Nýbýlaveg. sssa N Ý K O M I Ð m i Tc i'ð ú r v a 1 a f dönskum alabasfa borð- og ilmvatnslömpum S s. V s * í I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.