Alþýðublaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 1
Bátar ausfur í hafi lögðu að eins eiiio sinni síðasiliðna viku Stöðogar ógæftlr hamla veiðum þeirra Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI í gær. ÞRÍR SÍLDVEIÐIBÁTAR, sem enn stunda reknetja- veiðar austur í liafi, verða nú að berjast þar við hin verstu veður. Eftir því, sem híngað hefur frétzt, hafa þeir ekki getað lagt netin nema einu sinni alla síðastliðna viku, svo illviðra samt héfur verið þar. Kvörlun um galla á einnig Irá lékkum Barst fyrir nokkrum dögum, skömmu eftir að Rússar fengu afslátfinn, FYRIR SKÖMMU var skýrt frá því hér í blaðinu, að Rússar hefðu kvartað um galla á frystri Faxasíid. Fréttir hafa nú. Snýr Churchill sér per- sónulega til Halenkovs frystri Faxasíld og Pólverjum, Almennur kirkjufundur annan fösfudag, ALMENNUR kirkjufundur, sá 10. í röðinni, verður hal-diri.n í Reykiavík, hefst föstudags- kvöldið 16. október og standur til mánudagskvcíds i9. októb-ar n.k. Fyrsta málið verður ríki oz kirkja, málshefjendur þar Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra og Árni Árnason héraðslæknir, Akranesi. Annað málið verður kristin- dómur og kennslumál. Verða þar málshefjendur Jónas Jóns- son fyrrv. ráðherra, Ástráður Sigursteindórsson gagnfræða- skólakennari og Þórður Krist- jánsson kristindómskennari í Laugarnesskólanum. ^ Auk þessa flytur Sigurður Ó. Ólafs son alþingismaður erindi um Idrkjubyggihgar og séra Jöhann Hannesson um kristni- boð. Séra Magnús Guðmunds- son, Ólafsvík. séra Erie Sigmar og Ölafur Ólafsson kristniboði segia erlendar trúmálafréttir. Á mánudaginn verða af- greiddar tillögur og rædd þau önnur mál, sem fundarmenn kunna að koma með. Skilnað- arsamsæti verður um kvöldið, eins og venja er til. * Þessir bátar eru Snæfellið, Súlan og Ak.raborg, sem þrjózk uðust við að hætta á dögun- um, er búizt var við, að allir mundu hætta þessum veiðum. Frétzt hefur, að einn þeirra hafi einu sinni síðan þeir fóru út. fengið 100 tunnur í lögn, en ekki heíur það fengizt staðfest. Bátarnir munu bíða austur í hafi til að vita, hversu aflast, þegar e’otar þeim óveðrum, sem gengið hafa síðustu viku. Br. vegna 4-veidafundar. WINSTON CHURCHILL, forsætisráðherra Breta, hefur látið hafa eftir sér að fari svo að fjórveldafundurinn fari út um þúfur, muni hann snúa sér persónulega til Malenkovs for- ssetisráðherra Sovétríkjanna með umleitan um að koma á fundi þeirra ásamt Eisenhower Bandaríkjaforseta og Laniel, forsætisráðherra F.rakka. 2 sex tommu naglar rákusf á kaf í bakið á drengnum Féíl af brúsapaíii og lenti með bakið á planka, sem naglarnir stóðu i. Fregn til Alþýðublaðsins. SELFOSSI í gær. ÞAÐ SLYS VILDI TIL á Vatnsenda í Villingaholtslireppi í dag, að tveir sex tommu naglar rákust í bakið á 10—11 ára gömlum dreng, og munu þeir hafa gengið allt inn í brjóstholið. borizt af því, að Pólverjar og um galla á frystri Faxasíld. Kvartanir þessar bárust fyr- ir nokkrum dögum eða skömmu eftir að Rússum var veittur afsláttur á frystri Faxa síld vegna þess að þeir höfðu k\rartað.um galla á henni. Áður höfðu engar kvartanir borizt frá Pólverjum eða Tékkum. ENGAR AÐRAR KVARTANIR Ekki er blaðinu kurinugt um að aðrar kvartanir hafi borizt frá A.-Evrópuþjóðunum um galla á síld eða freðfiski. Ekki er enn farið að flytja út söltuðu Faxasíldina. Hefst útflutningur hennar ekki fj'rr en í nóvember eða desember. Engar kvartanir hafa borizt um galla á freðfiski eftir því sem blaðinu er bezt kunnugt. Tékkar og Pólverjar hafa ekki keypt hann, a. m. k. ekki beint. Aftur á móti munu Tékkar hafa fengið eitthvað af freð- fiski með Rússa sem miliiliði. Slysið atvikaðist með þeim hætti, að drengurinn var uppi á brúsapalli, en féll á bakið of- an af honum. Lenti hann á bak ið á planka, sem í stóðu 2 sex tommu naglar, og vissu oddarn ir upp..Þegar drengurinn stóð upp, fylgdi plankinn með á baki honum. Indverjar kæra vegna hótana S.-Kóreu um að beifa hervaldi Atkvæðisrétt á fundinum hafa starfsmenn safnaðanna, prestar og leikmenn, sömuleið ís 2 fulltrúar hvers kristilégs félags innan safnaðanna. En málfrelsi og aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. FLUTTUR SUÐUR Drengurinn, sem heitir Helgi Ámundason, var þegar fluttur til læknis á Selfossi, en þar eð óttazt var, að naglanir hefðu skaddað lungun, var hann flutt ur .áfram til Reykjavíkur. Hafa sent kæru til D. Hammarskjölds. YFIRMAÐUR INDVERSKU gæzlusveitarinnar í Kóreu hefur nú sent Dag Hammarskjöld framkvæmdastjóra Samein- uðu Þjóðanna kæru vegna hótana S.-Kóreu um aS senda her- sveitir inn á hlutlausa svæðið. Tékkar hafi nú einnig kvarta® *------------------------------ Gylfl spyrsf fyrir um sfóreignaskaff. GYLFI Þ. GÍSLASON ber fram í sameinuðu þingi fyrir- spurnir til fjármálaráðherra um inn'heimtu og greiðslu stór- eignaskatts. Fara þær hér á eftir: Hvers vegna er ckki lokið endanlegri álagningu stóreigna skatts þess, sem innheimta skal samkvæmt lögum nr. 22 1950 og síðari breytingum á þeim lögum? Hversu hárri f járhæð nemur skattur sá, sem þegar hefur verið á lagður? Hversu mikið hefur veriffi innheimt? Hversu mikið hefur verið greitt með fasteignum? Hversu mikið fé hefur rikis- íijóður fengið fyrir þær fast- eignir? Hafa einhverjum þeirra fylgt kvaðir, og hafa þær bá komið til frádráttar matsverði? Hefur ríkissjoður hafí kostn að af einhverjum slíkum cign- um, og þá hversu mikinn? Kirkjukvöld í Hallgrímfr kirkju. KIRKJUKVÖLD verður í Haillgrímskirkju í kvöld. Sr. Jakob Jónsson svarar spurn- ingum um andleg mál. Hall- grímskirkjukórinn syngur. All ir eru velkomnir á samkomuna meðan húsrúm levfir. Sama og enginn reki í hausf á Slröndum, slæmf rekaár Þó hefur rekið óvenjulega stórt tré í Drangsvík, 55 feta langt. Fregn til Alþýðublaðsins. DJÚPUVÍK í gær. SAMA OG ENGINN REKI hefur verið á fjörur hcr á Ströndum það, sem af er haustinu, og allt þetta ár hefur verið óminnilega lítill reki. Síðastliðið ár var hins vegar hagstætt ár. Helzt rekur á haustin og á útmánuðum. Hrútur svellur til bana í skóla- seli f Glerárdal nyrðra Þótt rekinm hafi verið ó- venjulega lítill eða nálega eng inn í haust, rak þó í Drangavík nýlega eitthvert það stærsta tré, sem komizt hefur heilt á land hér um slóðir. Það rak í Drangavík, eyðibýli skammt sunnan við Dranga. Tréð var 55 fet á lengd og um faðmur manns að ummáli. Svo stór tré vilja brotna, er þeim skolar á land, og hvort tveggja óvenju- legt, að þau berist hingað og eins hitt, að þó þau reki, þá náist þau óbrotin. Segir í kærunni, að S.-Kór- eustjórn hafi unnið skipulega að því undanfarið að hindra störf gæzlusveitarinnar á hlut lausa svæðinu. Fulltrúar stjórn arinnar á hlutlausa svæðinu hafi stöðugt æst til óeirða og samþykktir S.-Kóreustjórnar undanfarið hafi verið beinar hótanir um að hindra störf gæzlusveitarinnar. KREFJAST VERNDAR Krefjast Indverjar þess, að sameinuðu þjóðirnar veiti gæzlusveitinni þá vernd og að- stoð, sem nauðsynleg er til þess að sveitin geti sinnt störfum sínum á hlutlausa svæðinu. Fulltrúar Breta og Bandaríkja- manna h'afa látið í ijós að ef S.- Kórumenn fari með hersveitir inn á hlutlausa svæðið, þá sé það beint brot á vopnahlés- samningnum. AKUREYRI í gær. ÞAÐ er haft cftir gangna- mönnum, að hrútur einn, sem átti að ganga á Glerárdal í sumar og ekki kom fram í göngum, liafi nýlega fundizt dauður í einu skólaseljanna á Glerárdal. Virðist svo sem liann liafi komizt inn í selið einhvern tíma í sumar, en ekki út aft- ur og síðan solti'tí í liel í sel- inu. Ýrnsum getum er að því leitt, hvernig hruturinn hef- ur komizt inn í selið, og hvernig hann gat lokazt inni, en engin vissa fæst um það. Br. í sambandi við þennan at- burð faer að minnast fréttar, sem Þjóðviljinn flutti í gær, að fundizt hefðu sex kindur lokaðar inni í hlöðu á eyði- býlinu Elliðakoti. Var ein þeirra soltin í hel, tvær reisa, en þrjár gátu rétt staðið á fót unum. Og hur'ðin var negld aftur. Komi í ljós, að slíkt stafi af mannavöldum, ber að taka mjög liart á því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.