Alþýðublaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 6
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. október 1953,. Pólifísk gáfa - Framhald af 5. síðu. bent, að það íiafi reynzt ör- lagaríkur misskilningur, að }k.ipuleggj a kosninga’.'báttuna 1952 á.sarna grundvelli og hún var háð á 1932, — með hrós- yrðum um hina nýju frelsis- skrá .Woodrow Wilsons. NÝJAR HUGSJÓNIR Flokkurinn verð.ur að tih einka sér nýjar hugsjóni.r, að áliti Adlai Stevenson, — eða öllu heldur. nú er um nýjar baráttuhugsjónir að ræða, og hmir frjálslyndu verða að kynna sér þær og taka þær upp í sína arma. Republikanafiokk urinn hefur slegið einkarétti, að minnsta kosti í augum fjöld ans, á stefnuskráratriði, eins og baráttuna gegn ofstjórn og öfksipulagningu, gegn óþarfri tímasóun í sambandi við stjórn arframkvæmdir, peningasóun og pólitískri spillingu. Slíkt á að vera demókrötum baráttu- málefni, að minnsta kosti ekki síður en repúblikönum, að á- liti Adlai Stevenson. Hann á- lítur meira að segja, að sh'k baráttumál standi demókröt- um sem frjálslyndum mönnum nær, heldur en hinum aftur- haMssinnuðu repúblikönum, andstæðingum har.s. Að kosningunum afstöðnum hefur Adlai Stevenson látið svo um mælt, að hann álíti sig ekki geta gert demókrata- flokknum meiri greiða, en ef hann geti komið því þannig fyrir, að flokkurinn taki á stefnuskrá sína þau mál, sem menntaðir og hugsandi Banda ríkjamenn geti skÍDað sér um. Sumir hafa látið í ljós ótta sinn vegna íbessarar fúllyrðingar, óttast öfgamennina í þessum fjölmenna hópi, og Adlai Stev enson hefur siálfur talsverðar áhyggjur af því, að einmitt þessi.r menn hafa gert tilraun til að gera hann að eins kon- ar hetju: hafa sýnt hneigð til að fá fólk til að álíta, að hann sé 'krossferðarforingi einhverr ar menningarhoðunar. Ad.lai Stevenson er skkert fjær skáþi, en að vera. álitinn ein- hv'ér krossferðarforingi. En hann trúir því. að þetta lagist allt, er frá líður. ,,Yeitið mér nokkurn umhugsunarfrest. og ég mun sjálfur annast bæði vopn mín og hertygi'i • - Og bess verður ef til vill ek.':.i svo langt að bíða. Vinnuhúsnæði Framhald af 4. síðu. . reksturs í hvaða mynd sem er. Heilsa man'na og líðan við vinnu getur ekki og má ekki vera neitt einkamál iðnrke- enda og eingöngu háð^ gróða- sjónarmiðum þeirra. Þar þarf að taka tillit til heilsu og líð- anar þess fólks, sem vinnur störfin. Mörg fyrirtæki hafa þó byggt sæmilega yfir starfs fólk sitt, einkum á það við um skrifstofuhúsnæði, sem er víð ast hvar ágætt. Eg vona svo, að þegar alþingi er komið sam an, taki það þetta mál til um hugsunar. Iðnaðarmaður. SAUMA KJÓLA, sníð, þræði og máta. Skálholtsstíg 7, Sigríður Hinrilcsdóttir, II. hæð. Sími 7829. Moa Martinsson MMA GIFTIST lagi líkt. Þeir skældu sig og hölluðu undir flatt og gláptu til himins, rétt eins og þeir væntu hjálpar þaðan. Þeir skræktu alltaf svona, í tíma og ótíma, nema ef þeir voru hýddir. Þá þögnuðu þeir allt í einu. Og svo dró móðir þeirra þá af stað og skamrnaðist og nöfdraði og suðaði í þeim fyrir að stelast burtu, en það skildu þeir >nátt úrlega ekki. Okkur féll illa við. hana og kölluðum stundum á eftir henni. Enda kom fíún held ur aldrei að ná í þá, fyrr en þeir voru búnir að eyðileggja allt fyrir okkur, það sem við vorum að búa til þá og þ'a*stund ina. Það kom brátt að því, að ég fékk mestu andúð á vesaling unum, var ekki einu sinni hætt að hafa áhuga á þeim, heldur fannst þeir í einu orði sagt viðbjóðslegir. Strax og ég kom auga á_þá úti við, þá stuggaði ég þeim inn til kerlingarinnar og fékk að jafnaði hrós fyrir. Og þó var ég svo sem ekki að sækjast eftir hrósinu, heldur gat ég ekki haft greyin litlu j fyrir 'átigtmum á mér. Ég flýtti ’ mér meira að segja alltaf að loka og hlaupa frá kofanum hennar. Ég er sannfærð um það, I að einungis ef hún hefði farið i betur með vesalingana sína1 sjálf, þá hefðum við krakkarn ir hætt að hafa horn í síðu þeirra. Sama daginn, sem við flutt- um í nýju íbúðina,~þá sagði mamma mín um þessa konu, að hún væri sýnilega hin mesta subba. Mamma heimsófti~hana aldrei lengi vel. Og kæmi kon an yfir til okkar, þá bauð mamma henni að vísu inn, en var ósköp stutt í spuna við hana. Hins vegar malaði ná- grannp,konan og malaði. Hún. hafði yndi af að slúðra og masa. En þetta breyttist fljótt, undarlega fljótt fannst mér. Það voru ekki liðnir nema fá- einir mánuðir, þegar mamma var undireins setzt á tal við subbuna sína strax og hún kom ' heim úr vinnunni. Ég heyrði þær eiginlega aldrei tala um ‘ annað en barnsfæðingar. Ná- grannak'onan hafði eignazt ' níu börn, og alltaf á fæðingar stofnun. Þar voru börn látin í gufuhitaðan skáp, sagði hún. J En þeim hafði nú ekki tekizt; að lífga við nema þessi fjögur, þrátt fyrir gufuhitann. Nú er eftir að vita, hvort þau yngri hafa ekki eitthvað af viti, sagði hún. Vesalingarn ir voru nefnilega elztir af krökkunum hennar. Þótt ég væri ekki nema ó- vitakrakki, þá hafði ég and- styggð á þessu tali í henni; í fyrstu hélt ég, að hún væri bara að skrökva að mömmu Ég skildi ekkert í mömmu minni og hafa hana að fifli. rninni, að hún skyldi geta hlust að á mágrannakonuna. Ég lædd ist oftast út, þegar hún kom í heimsókn. Iiún var stór og gróf eins og ölbruggari og það var eins og augun í henni væru að reyna að brjótast út úr augnatóftun- um. Og það var alltaf svo vond lykt af henni. Að hún mamma skyldi geta hlustað á 23. DAGTJR: hana masa og slúðra. En j mamma var grafalvarleg og' hlustað með áfergju á hvert ( hennar orð og svo andvarpaði hún kannske. Og svo var henni j stundum orðið illt allt í einu.! Þegar amma var í heimsókn hjá okkur, þá þorði nágranna- konan ekki að koma. Hún hafði, beyg af ömmu minni, fannst hún svo ströng á svipinn. | Amma mín vissi ekki einu smni, að mamma þekkti subb- una. Finnst þér ekki að ég ætti að reyna að komast inn á fæð ingarstofnunina næst, spurði mamma hana einu sinni. Jú, annars, Hedvig mín. Það finnst mér. Maður fær góðan mat og það ðer sinnt vel um mann, og svo losnar maður við að eyðileggja rúmfötin sín. En maður verður náttúrlega að fá einhvern til þess að taka að sér heimilið manns á meðan. Ég skildi ekkert um hvað þær voru að tala, og festi mér ekki orð þeirra í minni Allra sízt skildi ég í, þegar subban var að tala um „heimilið“ sitt. Mér fannst sem sé pabbinn vera nauðsynlegur til þess að hægt væri að tala um heimili, og manninn hennar hafði ég aldrei séð. Þegar ég spurði mömmu, hvar hann væri, þá sagði hún alltaf að hann ynni „við höfnina“. Svo var það einn daginn, að mamma kom ekki heim. Það var ekkert í húsinu, sem ég gat lagt mér til munns, enda hafði mamma sagt við mig um morguninn, að hún ætlaði að koma með mat, þegar hún kæmi úr vinnunrn. Ég beið og beið langt fram yfir venjuleg an tíma, og þegar hún kom ekki, þá fór ég aftur út að leika mér með hvaxim krökkun um, í þeirri von að þá yrði tíminn fljótari að líða. En það var komið fram á kvöld og börnin tíndust inn til sín hvert á fætur öðru, °gLj^íLvar aftur alein. Ég þekkti á klukk una. Hún var að verða tíu. Það var ekki um annað að gera fyr ir mig en jara heim. Þegar ég kom áð hurðinni, þá var ég mikið spennt að vita, hvort lykillinn stæði í húrCrnni. Nei Hann var ekki þar, heldur und ir mottunni, þar sem ég lét hann. Mamma var þá sem sé ekki komin heim ennþá. Þaf greip mig dauðans angist og hræðsla, og svo var ég líka svo svöng. Ég hafði ekki smakkað ma tsíðan í löngu írímínútim- um um morguninn, og hann hafði ekki Verið sérlega vel úti látinn um morguninn, mat arböggullinn mimn, ' Ég fór yfir til nágrannakön- unnar og drap gætilega á dyr hjá henni, í þeirri veiku von að mamma væri þar. Það kom nefnilega stundum fyrir að mamma keypti í matinn fyrir hana, af því að hún átti svo erfitt með að komast út frá krökkunum; yngsta barnið var ekki nema hálfs árs gamalt. Neiý Hún hafði ekki komið þangað. Ég-fór inn til mín aftur og settfst á óumbúið rúmið mitt. Ég 'heyrði mannamál uppi á loftinu. Ég heyrði að fólkið þar var 'l þann veginn að ganga til náða; Ég heyrði meira að segja mannamál úr næstu hús um, því það var kyrrt veður og gluggarnir voru opnir upp á gátt. Allir aðrir menn höfðu eitthvað fólk til þess að vera hjá. Allir aðrir fengu góðan mat.að borða og nú ætluðu þeir að fara að borða. Það var bara ég, sem varð að vera alein. Ég opnaði gluggann og hall áði mér út um hann. Niður við veginn sat maður og kona á tréplanka, sem lagð ur var á milli tveggja búkka. Maðurinn hafði handleggina utan um konuna^. og þau voru að kyssast. Það Jiefur víst brakað svolítið í glugganum, því maðurinn leit upp. En kon an bara herti takið utan um hálsinn á honum og hugsaði ekki um annað en að kyssa. , Stelpan þarna uppi sér okk ur, Jenný, sagði hann og ýtti henni lítið eitt frá sér. Tju. — Hvað gerir það til? sagði hún og leit upþ f glugg- nn til mín. Hypjaðu þig í bæl ið og láttu það vera að sitja um fullorðið fólk, sagði sú kossa kæra Jenný. Háltu kjafti, kerling — Þú heldur þó ekki, að ég nenni að horfa á þig? svaraði ég snúð ug og skellti glugganum aftur. Ég heyrði manninn hlæja. Þau eru alveg voðaleg í munninum, þessi börn hérna út frá, sa^ði konan, og svo varð allt hljótt á ný. Skömmu seinna opnaði ég gluggann og skygndist út. Ég sá nefnilega ekki plankann nema með því að opna glugg- ann. Þau, voru farin. Plankinn mannlaus. Konan, sem bjó í húsinu við hliðina, átti þenn- an planka, og hún vakti yfir honum eins og væri hann hinn dýrmætasti fjársjóður. Hamn var svo freistandi, þessrþíánki, fyrir okkur krakkana að nota hann fyrir vippu. Oft og mörg- um sinnum höfðum við reynt að komast að honum, þegar við vissúm að hún væri ekki heima, kerlingin, sem átti hann. Við éSag Háfelgisóknar hefur , Kaífðsölu í Sjálfsfæðishúsínu næstk. sunnudag. — Safnaðalkonur, sem viUlu gefa kökur, — eru beðnar að hringja í síma 1834 eða 3767 — eða koma kökunum í Sjálf- stæðishúsið kl, 10 fyrir hád. á sunnudag. Stjórnin. Dra-ÝlðöerSír. Fljót og góö afgreiöala. GUÐL. GÍSLASON, Laugavegl 83, ■ími 81218. Simirt Rrauð otí snittur. .Nestispakkaf. Ódýrast og bezt. Yíb- tamlegast pantið maS fyrirvara. MATBAKINN Lækjargötn 8. Sfml 8034». SamúSarbri Slyiavarnafélaga lalanát kaupa flestir. Fást fejá alysavarnadeildum nxu land allt. I RvOc f hann- yröaverzluninni, Banka- rtræti 6, Verzl. Gunnþór- mmar Halldórsd. og *krif- atofu félagsins, Grófin I. Afgreidd f sima 4897. — HeitiS á alysavarnafélagiS. ÞaS bregat ekki. Nýfa sendS- bíiastöðin h.f. hefur afgreiðslu 1 Bæjar- bílastöðinni 1 Aðalstrjetíl 16. Opið 7.50—22. A! sunnudögum 10—18. - Sími 1395. Mlnnfo&arsplðfð Bamaspitalaajóða Hringiteáj eru afgreidd f Hannyrö®- verzl. Refill, Aðalitræti U (áður verzl. Aag. Svenfi- sen), I Verzluninnl Victor, Laugavegi 33, Holt»-Ap4- teki, Langholtsvegi 84, Verzl. Alfabrekku við SuS- urlandffbraut, og Þorate'xS- búð, Snorrabraut 81. Hús og íhúðir af ýmsum atærSum I; bænum, átverfum bæj> ■ arins og fyrir utan bsð-í lnn til sölu. —- Hðfmai cinnig tii sðlu jarSii,! vélbáta, bifreiðis i verðbréf. Kýja fasteignaSel&H, Bankastræti 7. Sími 1518- Minnlnéarsoiöld Ivalarheimilis aldraðra sjó- manna fást t eftn-töT.dum stöðum i Reykjavíh: Skrif- stofu ffjómannadagsráðs, Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) aími 82075, skrifstofu Sjómannaíélag* Reykjavíkur, Kverfisgötu 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshúi- inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksverzlun inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðinnl, Nesvegi 89. í Hafnarfirði hjá V. Long.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.