Alþýðublaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1953, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐtÐ Fimmtudagur 8. október lí)53. Otfeftnáí. AJþýfluflokkuiiniJ. RitstJóri of ibyreBjtnmi®**;' Hannibai VaSdimarsson. Meðritstjóri: Helgi Sænurndiaom. Fréttatflóri: Sigvaldi HJálmarsson. Blaðamenn: Loftur QuS- mundíson og Páll Beck. Auglýsingastjóri; Em,rta MðUcr. RitsUómarjimar: 4901 og 4902. Auglýsjngajrfml: 4906. Ai- greidslustml: 4900. Albýóuprentmiiðjan, Hveríúfgötu I. Ásktift&r?er3 kr. 15,00 i mán. í lauráölu kr. 1,04 Pínuliila fígúran og fornir vinir. PÍNULITLA fígúran frá Vig iir, sem stundum fær að skrifa stjómmálagreinar í Morgun- blaðið, varð sér alvarlega til minnkunar í gær. Orðbragðið allt var svo Iágkúrulegt og hugsxmarhátturinn svo rætinn og seyrinn, að almennan við- bjóð vekur. En að þessu getur höfundurinn vafalaust ekki gert. Þetta er sjálfsagt hans sanna eðli. í viðbót við þetta dugði hon- um ekki minna en að snúa sannleikanum gersamlega við og leggja síðan út af sínum tilbúna „Morgunblaðssann- íeika“. Hann byrjar að fjasa um það, að Alþýðuflokksmenn hafi haft í heitingum um það fyrir síðustu kosningar, - að hafa enga samvinnu v?ð Sjálfstæðis flokkinn. En eftir kosningar hafi Alþýðuflokkurinn viljað mynda stjórn með íhaldinu. Sannleikurinn er sá, að þeg- ar Framsóknárflokkúrinn fór þess á Ieit við Alþýðuflokkinn, að hann tæki þátt í þriggja flokka stjóm, var því ÁKVEÐ IÐ NEITAÐ af Alþýðuflokkíi- um. Því aðeins að stjóm skyldi mynduð UM LAUSN STJÓRN ARSKRÁRMÁLSINS einvörð- ungu, kvað Alþýðuflokkurinn sig til viðræðu um slíkt. En þá kom í ljós, a'ð Sjálf-j stæðisflokkurinn hafði . engan áhuga fyrir lausn stjómarskrár . málsins og heldur ekki fyrir eigin tillögum í kjördæmaskip- unamiálinu. Nú líkuðu honum sérlega vel Iítil einmennings- kjördæmi, og áhuginn fyrir tveggja flokki keri'i fyrirfannst heldur ekki lengur. Þá segir Vigurpiltur, að þeg- ar umræður hófust um kosn- ingar í þingnefndir, hafi AI- þýðuflokkurinn beint þeirri ósk til stjórnarflokkanna, Sjálf. stæðisflokksins og Framsóknar, flokksinSj að honum gæfist, kostur á aðstoð þeirra til þess að koma fulltrúum sínum í nefndir. Síðan segír hann, að stjórnarflokkarnir bafi orðið, við þeirri ésk. Þama er sannleikanum alveg snúfð við. Alþýðuflokkurinn beindi engum slíkum tilmæl- um til stjómarflokkanna. Það vom þeir, sem. buðu Alþýðu-1 flokknum samstarf um nefnd- arkosningar, er þeir sáu, að annars yrðu kommúnistar ein-' ir stjórnarandstöðuílokkanna í ^ öllum fimm manna nefndum í neðri deild. Að þetta er samsleikur máls- ins getur pínulitla fígúran frá Vigur áreiðanlega fengið stað- fest hjá húsbónda sínum,! Bjarna Benediktssyni, ef hún kærir sig nokkra minnstu vit- und um sannleikann. Annars er það áreiðanlega of vaxið Vigurpilti að finna nokk ur ummæli eftir fomstumönn- um Alþýðuflokksins fyrir kosn ingar um, a'ð þeir muni aldrei láta það henda sig að kjósa í nefndir með stjórnarflokkun- um. Slíkt hefur vissulega ekki borizt í tal, og er því allt mas um árekstur rnilli þess, sem þá hafi verið sagt, og nefndakosn- inganna á dögunum, uppspuni frá rótum. Annars- er ekki hægt að heyra annað á Vigurpilti en að hann sé ævareiður yfir því, að kommúnistar skyldu ekki verða einir allra síjórnarand- stæðinga í nefndunum. Geta kunnugir að vísu skilið það, að honum sem gömlum kommún-. ista renni blóði'ð til skyldunn- ar, en ókunnugir eiga að von- um erfitt með að átta sig á þessari afstöðu hans. Vigurpiltur lætur tiggja að því, að Alþýðuflokknum hafi verig sýnd viðurkenning og traust með samvinnunni um nefndarkosningarnar, en . það eigi vondir menn, eins og Hannibal Valdimarsson, ekki skilið. — Hefur rninnimáttar- kennd Sigurðar sjaldan fengið augljósari útrás en í þetta sinn, og er ekki hægt að komast hjá íið brosa að slíkum andlegum vesaldómi. Með því að taka ti! boði stjórnarflokkamia um samstarf í nefndakosningum, gerði Alþýðuflokkurinn það eitt, sem sjálfsagt var eins og á stóð: Að koma í veg fyrir þær af- Ieiðingar af samstarfsneitun Þjóðvarnarmanna, að komm únistar yrðu eini stjórnar- andstöðuflokkuriim í fímrn manna nefndum. Með samstarfinu í nefnda- kosninguniun var Alþýðuflokk urinn einungis að tryggja sér bætta starfsáðstöðu á þingi. Og það var honum skylt umbjóð- enda sinna vegna. Þátttáka hans í nefndunum sveigir af- stöðu hans til mála á engan hátt í áttina til stjómarflokk- • anna. Og fráleitari blekkingar en þær, sem sumir Sjálfstæðis- menn eru að breiða út, að Al- þýðuflokkurinn hafi lagt á-, herzlu á að vera í nefndumim, af því að þær séu launaðar, er ekki hægt að hugsa sér. Mun það flestum kunniBjt, að allar nefndir á alþingi, einnig þær, starfsfrekustu, eins og fiárveit inganefnd, ERU ÓLAUNAÐ- AR. i Annars mun það flestra mál, að nínulitla fígúran frá Vigur ætti a’ð revna að ná sér niðri á Alþýðuflokknum og forustu- mönnum Iians án þess að aug- lýsa jafn áberandi umhyggju sína fyrir fornum vinum sín- um. sem nú urðu utan nefnda í déildum alþingis. Hamingiusamur faðir. Maðurinn á myndirmi er 92 ára gamall læknir, J. D. ~J Hullinger í baenum Clinton í Iowa í Bandaríkjununa. Kona hans, sem er 32 ára, ól honum í suiíiár sön, og gamli maðurin'n lét svo um mælt við það tækifæri, að hann gerði sér von um að eignast fleiri börn. Foreldrarnir sjást her með soninn nýfædda, en telpan til hægri er dóttir Hullingers af fyrra hjóriabandi. Samta! við Agnar Þórðarson: f B r INNÁN SKAMMS kemur út hjá Máli ög menningu ný skáld saga eftir ‘Agnar Þórðarson, en fyrsta skáldsaga háns „Han- inn galar tvisvar“, fékk ágæta dóma og vakti allmikla athygli, enda sérstæð frumsmíð ungs höfundar. Enn fremur á Agn- ar Þórðarson hjá þjóðléikhús- inu leikritið „Þeir koma haust“, og sjálfsagt kemur ein- hvern tíma að því, að það verði tekið til sýningar, þó að miði, en það er annað mál, sem kannski verður síðar tek ið til umræðu hér í bla&inu. | Alþýðublaðið hefu.r átt stutt samtal við Agnar um nýju skáldsöguna hans. Upplýsingar hans fara hér á eftir: I — Um hvað fjallar sagan? „Það má segja, e5 þetta sc að nokkru leyti Reykjavíkur- saga. En þó skiptir ytra sviðið ekki mestu máli. Sagan gerist um miðja þessa öld. Þetta er, saga um nútímamannmn eins'' og hann er oft og tíðum, án nokkurrar sannfæringar — heikiill, jafnivel tómlátur, en, þó méð óspillta tíifinningu fyrir réttu og röngu“. Agnar Þórðarson. enda hefur sagan breytzt mjög í meðförunum. Að vísu hreyfði og eiriis . tók ég ■ mér hvíld • frá henni í vor ■ nokkrar vikur,. þegar ég skrifaði útvkrpsleik- tið „Förin til Brarilíu'-,. ém sem áður hef ég aiitaf hana bak við eyrað og getað kastað henni fra mér“. Meira vill Agnar Þórðarspn ekki segja ,um skáidsögu sina- á íþessu stigi málsins, enria stutt að bíða þess, ao iesend- ur og ritdómarar eigi kost á- að fjalla um hana. En margir munu bíða hennar með nokk- urri eftirvæntingu, þar eð ýmislegt bendir til þess. að Agnar Þórðarson sé í röð efni- iegustu yngri rithöfunda okk- ar. Hann er ágætiega mennt- aður, bugkvæmur og frumieg- - Úthreiðið Álpyðuhlaðið - — Hvað heitir sagaa? ,,Ég hef kallað hana ,,Ef sverð þitt er stutt“. Og í því felst, að víð erum flestir illa búnir vopnum í baráttunni fyr ir heiðarlegu lífi“. — Táknrænt nafn eða hvað? „Já, það mætti karinskí kalla hana að nokkru leyti tákn- jræna, en ég. vil ekki fara út í þá sálma. Það er ekkl rithöf- undarins að skýra verk sitt‘\ — Flytur sagan einhvern sérstakan boðskap? „Ég hugsa, að hún iýsi frem ur ,,situat:on“ en að hún flytji boðskap". —• Hefur sagan verið lengi í smíðum? „Ég byrjaði á henni sum- arið 1949, og um tíma var handritið að henni orðið hátt á annað þúsund blaðsíður. Það tók langan tíma að skýrast fyr ir mér, hvert ég væri að fara, ég ekki við henni um iangan! ur °§ §erir sér liósa Srein f>'r tíma, meðan ég var að skrifa Iir nauðsyn þess að veita nyjum ieikritið „Þeir koma í haust“, Frh. á 7. síðu. Bréfakassinn: Yinnuhúsnæði iðnaðarmanna MEÐ aukinni verkaskipt- ingu hefur ýmis iðja og hvers konar handverk færzt inn á verkstæði. Ef t. d. hús er | byggt, er nú farið á verkstæðið ' og þar fengnir gluggar, hurð- ir og innréttingar í svefnher- bergi og eldhús. Áður urðu smiðirnir að smíða þetta áTft með því að byggja húsið að öðru leyti. Fólki því, sem vknnur á vark stæðum og í öðrum iðnfyrir- tækjum, hefur því fjölgað mieg frá því sem áður var, og er ^að út af fyrir sig gott. En það er, á þessu máli önnur hlið, sem ég vildi gera að umtalsef'ni í þessum línum, en það er hús- næði það, sem unnið er i á hinum ýmsu verkstæðum. Oft er og með réttu rætt um heilsu spillandi íbúðir á Islandi í AI þýðublaðinu og leiðir til að ' bætu úr húsnæðismálunum. Og þar hafa komið fram þær vit- urlegustu tillögur í þeim mái- um, sem enn hafa sézt á prenti á íslandi en þær eru um verka mannabústaðabyggingarnar. En iítið hef ég ennþá heyrí um það húsnæði talað, sem fjöldi fólks vinnur sín daglegu störf í, og þó hef ég eitthvað lesið í Alþýðubiaðinu um slæma loftræstingu í pakkhús- um j Reykjavíkurborg. Það er þó mála sannast, að margt af því húsnæði^jsem í daglegu taii er kallað bifreiðá verkstæðí, trésmíðaverkstæðí, járnsmíðaverkstæði o. s. frv: eru heilsuspillandi kompur, kaldar, dimmar og loftillar. Hvað líður öryggi_ á vinnu- stöðvum? Mér finnst, að löggjafinn þurfi að gefa út reglur um það húsnæði, sem notað er til iðn Framhald á 6. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.