Alþýðublaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 3
Jpriðjudagur 13. október 1853
fjárisaaumræBur
Frh. af 1. síðu.
togarar til atvinnujöfnunar,
.feomið í veg fyrir nauðungar-
sölur atvinnutækja úr útgerð-
arbæjurn, sem barizt hafa við
atvinmiléysi árum saman,
vinna öttullega að markaðsöfl
íun sjávarafurða og að tryggja
>sjómö;nnum undir öllum kring
limstæðum rétt verð fvrir afla
sírn1. Þá véittist Hannibal
faarkalega að ríkisstjórninni
fyrir ábvörðun hennar um að
■ílyfja inn 21 fiskibát frá út-
.löndum, og brýndi fyrir rík-
i!sstjórr(nni naraðsyn þess að
hefjast þegar handa um stór-
framikvæmdir í raforkumáium
'Vestfjarða og Austfjarða. Taldi
hann ríkisstjórnina ekk,i lík-
fega til að vilja eða ífkilja
mauðsynlegar aðgerðir í þess-
um málum og því síður líklega
titt. framkvæmda.
Um frumvarpið í heild sagði
'hann, að það væri vanabund-
ið og eins og það væri .samið
undir askloki, benti ekki á
lausn aðkallandi. vandamála.
Væri í rauninni likast visnum
fercnsi á dauðs manns gröf.
BANNESÁHORNINC—
Vettvmngur dagsins
Hörmuleg slys hvert af öSru. — Vegfarandi um
fegrun Reykjavíkur. — Prjónaföt á drengi.
Framhald af 1 síðu.
ÖNNUR STÚLKA í BÍLNUM?
Fólk kom fljótlega að. Var
Ile. en síórslösuð, er að var
kom'.ð og að dauða komin. Var
hún fljótlega flutt í Lands-
spítalann, en lézt þar eftir
skamma stund. Birgir Árnason
• vai' ainnig siasaður og fluttur
i sj úkrahús.
Jcn Valur, sá er ók bifreið-
inni, var að mestu ómeiddur,
en avo ölóður, að setja varð
hann í handjárn.
Talið er að einnig hafi önn-
ur stúlka verið í bifreiðinni.
Sást stúlka hlaupa frá bifreið-
inni, er hún staðnæmdist, en
ekki hefur tekizt að hafa upp
á hsnni enn þá. Skorar lögregl
an á stúlku þessa að gefa sig
irarn hið íyrsta.
HÖRMULEG SLYS verSa
nú með stuttu millibili. Sex
banaslys hafa orðið á rúmlega
hálfri annarri viku. Fólki
finnst þetta ekki einleikið —
og margir hafa orð á því, að'
slys virðist koma í öldum.
Haustin eru alltaf viðsjárver'ð.
í*egar maður kemur úr birtu
sumarsins og veðurblíðunnar
inn í myrkur hausts og við-
sjálla veðra.
E. J. SKRIFAR; ,.Ég fékk
mér skemmtigöngu nið.ur í bæ
eitt kvöldið f>mir stuttu síðan í
blíðskapavreðri. Mér lék hug-
ur á að sjá hvað mikið væri
búið að fegra höfuðborg lands-
ins. Ég staðnæmdist við Aust-
urvöll og ætlaði ég mér að sjá
styttu Jóns Sigurðssonar. Mér
i til mikillar undrunar sá ég að
búið var að lýsa upp styttuna,
og hefði átt að vera búið að því
fyrir löngu, það hefur ekki ver
ið lögð mikil rækt við slíkan
þjóðhöfðingja sem Jón Sigurðs
son var.
GRÆNU Ijósahjálmarnir,
sem nýbúið er að setja með-
fram gangstéttunum á Austur
velli, eru mesta óprýði, það
barf að setja háar Ijósastangir
með kasítljósum á víð og dreif
og lýsa þannig upp allan Aust-
urvöll. Reykjavík er allt of
dimm og drungaleg borg til
þess að hún geti laðað að sér
útlendinga, sem að garði bera,
þar er mikið ábótavant. Það
ætiti að gera hverjum kaup-
j manni að skyldu að setja upp
[ auglýsingaljós á hvért verzlun
j arhús. Þá kærni annar svipur á
| borgina. Það eru fáar borgir
erlendis, hvað litlar sem þær
i kunna að vera, að þær séu ekki
lýstar upp með alls konar aug-
lýsingaljósum, þessari glitrandi
töfrabirtu.
SVO ER KOMJNN Jialiar-
garður við tjörnina, það er þó í
áttina. En þar vantar hljóðfæra
slátt, sem dregur unga fólkið
betur að. Ennþá ér lítil rækt
lögð við tjörnina, sem gæti ver
ið mesta borgarprvði. ef henni
væri einhver sómi sýndur, þar
ætti að koma gosbrunnur og
■ það sem allra fyrst, og um leið
j lýsa upp alla tjörnina. Ma-rgir
! hér í borg eru búnir að fegra
■ skrúðgarða sína og hafa fengið
j verðlaun fyrir. Það er vel far-
1 ið.“
] ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR,
’ Skólavörðustíg 3, sendir mér
eftirafarandi athugasemd: ,,í
i pistái þínum 8. þ. m. segir
móðir í vandræðum: ,,Finnst
j r ■ ■ '
, prjonastofum ekki borga sig að
1 framleiða prjónaföt á drengi?
Prjónaföt á drengi eru nefni-
lega alveg ófáanlég í bænum.
nema á smádreng>.“ Þetta er
ekki rétt. Prjónastofa mín
jframleiðir stöðugt prjónaföt á
j drengi upp að fjögra ára aldri,
gn reynslan, hefur sýnt, að
sjaldan er spurt um prjónaföt
á eldri drengi. Þegar það ber
þó við, þá sköffum við föt á
eldri drengi eftir nöntun. Með
kærri þökk fyrir britingu.“
Vinningar
ú happdrætti Kvenfélags Há
teigssóknar: 2881 mynd frá
Akureyri, 1855 kaffistell, 2126
Eiríksjökull. Vinninga sé vitj-
að til Ágústu Jóhannsdóttur,
í Flókagötu 35, sími 1813.
í DAG er þriðjuJagurinn 13.
október 1953.
Næturlæknir er í slysavarð-
stofunni, símd 5030.
Næturvarzla er í lyfjabúð-
inrii Iðunni, sími 7911.
FLBGIEEÖIK
Fhígfélag íslands.
Á morgun vérður flogið til
eftirtalinna staða, ef veður
leyfir: Akureyrar, Hólmavík-
úr, Sands og Vestmannaeyja.
SKIPAFKETTIR
Slnþadeild SÍS.
IVl.s. Hvassafell fór frá Gauta
horg í gær áleiðis til Flekke-
fjord. M.s. Arnarfell lestar fisk
á Austfjarðáhöfnum. M.s. Jök-
úlfell fór frá Reykjavík í gæi-
'kveldi áleiðis til 'Hamborgar.
’M.s. DísarfeH kom til Reykja-
víkur i gærkveldi. M.s. Biáfell
fór frá Raufarhöfn 6. þ. m. á-
leiðis tií Helsingfors.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Antwerp-
en 12/10, fer þaðan til Rotter-
dam og Reykjavíikur. Dett'ífoss
fór frá Huil 10/10, væntanleg-
ur til Reykjavíkur síödegis í
dag. Goðafoss kom til Lenin-
grad 10/10, fer þaðan til Heis-
Ingfors, Hamborgar, Rotter-
dam, Antwerpen og HulL' Gull-
foss fer frá Réykjavik kl. 17 í
j dag til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík
I 6 10 til New York. Reykjaíoss
I fór frá Reykjavík 10/10 til
Vestur- og Norðurlandsins.
Selfoss fór frá Vestmannaeyj-
um í gær til Hull, Rotterdam
og Gautaborgar. Tröllafoss
i kom til Reykjavíkur 5/10 frá
.New York.
I
F U N D 1 R
Bridgedeild Br a i'ðf irðingaf é-
lagsins heldur aðalfund sinn í
kvöld kl. 8 í báðstofu félagsins.
Spilað verður á eftri.
Kvenfélag Langholtssóknar
[ heldur fund þriöjudaginn 13.
í'þ. m. í kjaHara Laugarnes-
jkirkju kl. 8,30.
Kvennadeild VFR
hieldur fund í kvöld, þriðju
daginn 13. b. m., í Aðalstræti
112, kl. 8,30.
BIÖÐ OG TIMARIT
Tímariti'ð Úrval. Út er köm-
! ið nýtt hefti af Úrvali. E'fni
bess er greinar og sögur.
iHelztu greinarnar eru: Félags-
leg ábyrgð vísindamannsins,
Síamskir tvíburar skildir að,
Þjóðtrú og staðreyndir um.
köngulóna, Sannleikurinn um
,,huglestur“. Barnahjónabönd í
Beztu þakkir til allra þeirra er auðsýndu samúð við frá-
fall og útför,
GIJÐMUNDAR GAMALÍELSSONAR,
bóksala.
Aðstandendur.
Bróðir okkar
JÓN GUÐLAUGSSON bifreiðastjóri
Bragagötu 34 B. andaðist 11. þ. m.
Þórunn Guðlaugsdóttir.
Steínunn Guðlaugsdóttir,
Fljartkær eiginmaður minn, faðir og sonur
ÞORGEIR ARNÓRSSON,
andaðist í Landakotsspítala 12. þ. m.
Halldóra Sigurðardóttir og synir.
Sigrún Ólafsdóttir
Arnór Guðni Kristinsson
Barónsstíg 14.
Dóttir okkar
HELLEN
andaðist 11. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar.
Magnea Hjálmarsdóttir. Helgi Tryggvason.
Indlandi, Meinleg örlög mikils
listamanns, Sprengjan, sem
kvei.kti í Iíítler, Stærsta bóka-
verzlun í heimi, Búfjárrækt
undir beru lofti, Réttvísin
gegn mormónaþorpinu, Malta
— virkið í Miðjarðarhafi, End-
urnýjun hebrezkunnar í Ísrael,
Nílihestar í Austur-Afríku, Um
mænuveiki, Hvers vegna ótti-nn
við kynferðismálin? Sögurnar
eru: ..Byltingin í San Antonio“
ef.tir .Hans Andreasen og
,,Ekkjuleikur“ eftir Joachim
Stenzelius, en það er. enn eitt
dulnefni dönsku skáldkonunn-
ar Karen B.lixen.
Frá skrifstofu borgarjæknis.
Parsóttir í Reykryík vikuna
27. sep. — 3. okt. 19453 sam-
kvæmt skýrslum 32 (27) starf-
andi lækna. I svigum tölur frá
næstu viku á undan.
Kverkabólg.a ........105 (66)
Kvefsótt .......... 174 (125)
Barnsfararsótt .... 1 (0)
Iðrakvef ............ 43 (32)
Inflúenza ............ 4 (0)
Kveflungnabólga . . 7 (5)
Munnangur ............ 9 (3)
Kikhósti ............ 19 (8)
Hlaupabóla ........... 3 (5)
Ristill .............. 1 (0)
er flutt af Kjartansgötu 1 á
HVERFISGÖTU 74.
HVERFISGOTU 74.
GUNNAR KRISTMANNSSON.
Sími 5102.
Okkar viðurkenndu bílstjórastólar fást nú aftur.
Framkvæmum alls konar klæðningar og viðgerðir
á sætum í allar tegu'ndir bíla.
Saumum einnig hlífðaráklæði (eover) á sæti.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
>ílmmiðjmí hJ.
Skúíatuni 4. sími 1097.
líiiiiiiisaiiiffliiniiiiiiiiiiiliisiii
líiiliiililiiliiiliimlil
Sýningar hefjast fimmtudaginn 15. olct. í Austur-
bæjarbíó kl. 9. Síðan næstu 9 daga kl. 7 og 11 e.
h. — Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbói frá kl.
1 sýningardagana.
Vegna þess að sýnimgar standa aðeins- yfir í
10 daga verður höfð forsala á miðum og geta
menn pantað þá í síma 6056 daglega frá kl. 1—10
e. h. Nánari upplýsingar gefnar þar.
Sjómannadagskabarettinn.