Alþýðublaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 5
Jfriöjudagur 13. október 1953 ALI>ÝÐUBLAÐÍÐ Fimmtugur í dag: í DAG, 13. október. á einn af j frystistöðvar Eyrarbakka og mætustu samborgurum okkar í j útgerðarfélagsins, sem gerir út Árnessýslu fimmtugsafmæli, Vigfús Jónsson oddviti á Eyr- arbakka. Hér mun þess minnzt fáeinum orðum og öllu fátæk- legri en vert væri, því að bæði vélbátinn Mími. Ég minntist á jainaðarstefn- una. Vigfús hefur fylgt- henn.i um dagana og virðist ólíklegur til að hneigjast að annarri er, að hér á í hl,ut forustumað- j stjórnmálastefnu. En mikið er ur í fiölmennu hreppsfélagi, og • hann fjarri því að vera einsýnn drengur srvo góður, að þar set og harðsvíraður stjórnmala- ég engan-'honum ofar. Ég hef i maður, hann er rakinn húman- að vísu ekki-þekkt hann nema isti. og lítt hugsanlegt, að hann í tíu ár, eða frá því ég settist gaati nokkru sinni tekið þátt í að á Eyrarbakka, en e.nga trú harðvítugu stéttastriði. Stétt íief éga, að álit miít væri ann- með stétt er öllu heldur hans að á n.anninum, þó að ég hefði alizt úpp með honum frá barn- æsku. í ' . Ég sá Vigfús fyrst sumarið 1943. Hánn stóð við hefilbekk- Inn’vesíur í.trésmiðju með hálf srníðáfan hlut milli handanna, fallega gerðan smíðisgrip, enda er hann afbragðssmiður og svo hugkvæmur í þeirri grein, að vél hefði mátt endast honum fil mikils fráma, ef önnur störf óskyld hefðu ekki hlaðizt á liann og heimtað tíma hans og krafta. Hann var þá og hafði lengi -verið -formaður Ung- mennafr’ags Eyrarbakka, • og einri virkasti starfskraftur góð templarareglunnar hér. Enn í dág er hann hinn traustasti fé- lagi í báðum þessum menning-Í arsamtökum. Annars dettur hugsjón. Enda hefur hann opin mér ekk; í hua að fara að telja berlega látið í Ijós þá skoðtiA upp öll þau félög og ailar þær sína. bæði í ræðu og riti, að nefndir. ?em hann hefur verið framleiðendur og verkafólk kosinn í eða skipaður í af fálkjeigi sameiginlegra hagsmuna inu hérna, ég veit það bara, að j að gæta og verði því að leysa hann beíur mjög mikið að vandamál sín með gagnkvæm gera. það er öhu hlaðið á hann, allt heimtað. af honum og fæst launað að nokkru, en-la vinnur hann flest.a daga ársins fram á nótt. Ekki svo að slúlja, að ég hafi heýrt hann kvarta eða telja þetta eftir sér, ég hef aldrei hsyrt hann kvarta und- an neinu fyrir sína hcnd, aldrei heyrt hann mæla óvinsamlegt orð í g arð nokkurs manns, hann er umtaiSfrómasti maður, sem. ég heí kynnzt. Ekki man ég hvenær hann var fyr t kosinn í hreppsnefnd ina liérna, en þegar jafnaðar- menn kornust í meirihluta í hreppsnefnd Eyrarbakka, varð hann oddvi.ti og hefur nú skip- að þá stöðu tvö síðastliði-n kjör tímalbil. Sýslunefndarmaður hin síðarí ár, forstjóri Hrað- um skilningi, öðrum aði-lanum geti ekki vegnað vel án þess að hinum vegni vel líka. En sleppum því. Stjórnmál eru þau mál, sem minnst af öllu koma við sögu i daglegu starfi Vigfúsar Jónssonar. Hans störf eru þjónusla í þágu fólksins og þjóðfé.lagsins, ótelj andi störf, smá og stór, erill, umhyggja. kannski áhyggjur í bland, fátt um frístundir, bara vinna og vinna, reyna að hafa undan, halda öllu í horfinu. Eða svona kemur mér það lyr ir sjónir. Og s.tundum á kvbld- in, undir vökúlokm, þegar ég sé, að enn er liós í skrifstof unni hjá Vigfúsi, þá labba ég kannski upp eftir til hans • og trufla hann. — segi honum, að það^sé heitt á könnunni í Blá- Bókmenni FYRIR nokkrmn árum kom út í Winnipeg kvæðakver á ensku efti'r dr. Riehard Beck, og 'hefur hann nú gefið bað út að nýju, nokkuð aukið. Kvæði þessi hafa flesit birzt áður i ýmsum blöðum og timari-tum vestan hafs. Kvæði.u sýna. þótt fá séu, að dr. Beck er gott skáld ekfld síður á enska tungu en ís- lenzka. Sérstaklega þykir mér íallegt. Kveðja til Noregs (frá 1942) og Páskaliljur. Þá hefur dr. Beck skrífað í tímarit Þjóðræknisfélagsins hlýja ritgerð um höfund „þjóð söngs íslenzkra sveita'1, Sigurð Jónsson írá Arnarvatni. Er það mjög að verðleikum og skrifað af þ-'lrrj valvild og skilningi, sem dr. Beck er lagið. Þá hefur dr. Beck skrifað í Scar.dinavian Studi.es (maí 1953) fróí'Iega ritgerð um Al- exander Pope og áhrif hans á íslenzkar bókmenntir. Minnist hann þar sérstaklega á aðaiþýð endur hans, Benedrkt Gröndal eldra og séra Jó'n Þorláksson á Bægisá, og enn fremur nefnir dr. Beck þá Magnús Stephen- sen og Sveinbjörn. Egilsson, sem báðir þýddu kvæði eftir Pope, og loks Bjarna Þórðar- son (1761—1842), sem þýdd: í ! annað sinn Musteri mannorðs- , ins, en sú þýðing er týnd. j Loks hefur dr. Beclc ritað i um forse.ta íslands cg frú han.s hlýlega grein í Almanak Ó. S. ^ Thorgre;rssonar 1953. Það er mikilsvert fyrir" ís- lendinga austan hafs og vestan að eiga þar vestra svo gj.æsi- legan fulltrúa íslenzkrar rr.enn ; ingar og þjóðrækni, sem dr. ) Reek er, og vei’3u.''• honum seiint fúliþakkað starf hans í þágu íslenzkra mennta og þjóð erniis. Jakob Jób. Smári. túrú, það sé annars orðið langí síðan við höfurn tekið lagrð núna. S.tundum ber þetta þann árangur, að Vigfús rís á fætui' kímir .við og kemur. rneð.mér. Þetta er ein ánægju'iegasta til- braytihgin í önn rúmhélginn- ar á míriu heirnili, þegar 'Vig- fús lítur .inn.. Þá drekkum við., káffi’,. sýngjum. kanriski svoiít- ið eða -tölu.m'.um skáldskap. eöa • þá -landsins. gagn og nauðsynj-.j ar.. En það er líka hægt að • begja með honum áh þess aö , finna til- óþæginda a.f því . að j ekkert' sé sagt, og 'það er ekki. minna virði. Hér skal að lokum gerð lí'tils; háttar gréin fyrir -ætt og uþp- runa Vigfúsar. en það tek ég-j fram, að þau fræði þvl ég ekki af eigin rammleik; béidur fer ég .þar í smiðiu til kunningja míns Björns Sigurbjarnarsonar bankagjaldkera, sern er marg- fróður; . Vigfús er sonur Jóns stein- smiðs. er um íjörutíu ára skeið var búsettur í Reykjayík, en nú hjá- 'Viiborgu d.óttur. si on;. húsfreyiu í Súluholti, Vigfús* sonar bónda á Hamrahób í Holtum. Jónssonar bónda þar, Gunnarssonar smiðs og hrepp- stjóra á Sandhólaferiu. Filipn- ussonar prests í Kálfholti, Gunnarssonar lögréttumanns í 'Bolholti, Filippussonar í Mar- teins.tungu. þess er árið 1669 færði til Skálholts biskuostí - undir'úr Rangárþingi. Hafa fróðir menn raikið þessa ætt i karllegg til Þorsteins Eyjólfs- sonar lögmanns og hírðstjóra á Urðum í Svarfaðardal. Niðjar Gunnars smiðs á Sandhólaferju eru kallaðir Sandhólaferjuætt eða Ferju- ætt. Eru þeir mjög fjölmennir um Rangárþing og raunar allt Suðurland. Föðurmóðir Vigfúsar Jóns- sonar var Vilborg Tómasdóítir bónd.a í Sauðholti Jónssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur bónda í Hvammi í Landmanna sveit Einarssonar. Kona Gunn- ars og móðir Guðrúnar var Kristín Jónsdóttir yngra bónda á Vindási Biarnascnar á Vík- in.gslæk Halldórssonar. Ekki skal lengur rekja iang feðgatal vinar míns, heldur ljúka þessum orðum með árn- aðarósk: Til harningjn r.ieð af- mælisdaginn, Vigfús: Heill fylgi störfum þínum hér eftir sem hingað til! Guðm. Danseisson. Bœjarbíó, Hafnarfirði. SÍÐASTA STEFNUMÓTIÐ. ,*** ÞAÐ HEFUR nú verið svo und'anfarið, að menn hafa getað verið einna öruggastir um gæði mynda frá Evrópu, jafnt frá meginlandinu sem Bretlandi S. 1. sunnudag hóf Bæjarbíó í Hafnarfirði sýningar á ítalskri kvikmynd, er nefnist „Síðasta stefnumótið“ (Ultimo Incontro), sem er engin undantekning frá reglunni. Mynd in er bæði vel leikin og vel tekín. þó að efnið, ást, fram- hjáhald og afbrýði ásamt fjárkúgun. sé ekki alveg nýtt. Þó- er þannig farið með efnið í þessari mynd, að menn skulu óhikað hvattir til að sjá harna. Hjóni'a Lina og Piero leika þau Alida Válli, sem. menn kannast við úr kvikmyndinni ..Þriðji maðurinn“, og Ámedo Nazarri. Er leikur b’eggja hinn ágætasti. Kapp akstursamannin'.a og Mðilinn Michel leikur franski leik arinn Jean-Peirre Aumont og gerir það vel eftir því sem efni standa til. Það óvenjulegasta við efni .rajmdarínnar er það, að friðillin'a ferst í bílslysi fyrir miðja .mynd og hefst þá saga fjárgúgunar og úrræða frúarínnar tjj að útvega 300 000 lírur, án þess að maður hennar viti. Að öðru leyti skal efni myndarinnar ekki rakið. Nýjá Bíó. HJUSKAPUR OG HERÞJÓNUSTA. AMERÍKUMENN hafa löngum lagt allmikla áherzlu á töku ,.dellu“-mynda, sem eru gerðar eingöngu til að fá menn til að hlæja, og þar sem ekki er hugsað um hvort atburðarásin eða „situsjóirnar“ eru líklegar eða ekki. Myndin, sem Nýja Bíó hóf sýningar á s. 1. sunnudag, er einkennandi fyrir þessa tegund kvíkmynda. Efnið er ósköp ómerkilegt, en það skal viðurkenst, að ég skelli- hló! Enginn vafi er á því, að hinn ágæti leíkari Gary Grant.heldur myndi'ini uppi, enda er það dauður maður, sem ekki getur hlegið, þegar honum tekst upp. Ann Sheridan, sem leikur hitt aðalhlutverkið, var einnig góð. Gamla Bíó FLAKKAÐAR HENÐUR. *** NÝJA BÍÓ býður upp á heldur ómerkilegt og yfir- borðslegt glens úr lífi soldátans. 1 Gamla bíó er hins vegar á ferðinni. mynd fyrir þá, sem vilja helzt sjá „Irama“ leikurinn góður (Granger, Ándrews) — brugð- ið i|ap Ijósri og átakanlegri mynd af baráttu og örvingl. un ungs-ma'nns í stórborginni. Að sumu leyti lýsing á stór borgarlífi, að öðru levti venjuleg sakamálamynd( morð, lögregluleit o. s. frv.). S - 's s ■ s ' V s S' s s s s S' s s - s. s s s. S ' s •S. S' •V S' s S' S ' ■ s s. s s V s. s y s V ' V s. V , S' s s V' s V * léleg- mynd, ** sæmileg góð, **** ágæt. S S S "V S S s 'S s s Hannibðl Valdimersson: þjóðíeikhiísiS Framhald af 8. síðu. Norðurland.a hefði afráðið að efna til samkeppn.i nm leikrót, og væri' frestur til að skila leik ritum til 1. ágúst 1945. Þrenn verðlaun verða veitt í hverju lardi, cg nema þau hér 6000, 4000 og 2000 kr., og mun. ís- lenzka dómnefndin verða skip uð á. næstuimi. • Síðan verður dæm.t um leik- rit. sem hlióta fyrstu verðlaun í hverJu Tard.i, af norræmid dómnsfnd. b-g blýtur bað leik- rit; sera bazt dæm.izt 15 þús, Hv,- vi-fi-r- krónur.að verðlaur.um. Þióðleikhúisin í hveriu landi fyri-r síg 'hafa forgörgu urn sýringarcétt á, leikriturium^en höfundarlaun koma að auki verðl aamumim. ÞAÐ BER AÐ TRYGGJA, að í hverjum landsfjórðungi sé að minnsta kosti eitt stórt og vandað sjúkrahús, vel búið að tækjum og undir stjórn hinna færustu sérfræðinga. Hér er lagt ti'l. einmitt með það í huga, að . framanrituðu mark- miði verði sem bezt náð, að | aðalsjúkraPnús bvers lands- i fjórðungs verði deild úr Lands ; spítala íslands. er sé rekin af ! ríkinu eins o-g aðalspítalinn í Reykjavík. ENGIN SANNGIRNI. Sjúkrahúsin í stæ-rri kaup- stöðum landsins utan Reykja- víkur eru eign viðk.omandi kaupstaða og rekin af þsim. Nokkur þeiri’a eru svo stór. að þau taka. við sjúklíngum langt út vfir lögsagnarumdæmi heimahéraðsins. Nú er fcessum bæjarfélögum ekl-: ' ’ .nilað að ákveða sjúkradag. júlilin eftir tilkostnaði við -reksiur / iákra- ! húsanna, og.verða'því e.3 taka • á sig mörg hundruð þúsund HANNIBAL VALDI-1 MARSSON flytur í neðri > de'ild alþingis frumvarp til ■ laga um Landsspítala ís-; lands, þar seiri svo er fyriv j mælt, að aðalsjúkrahús ^ laiid.sfjórðmíganna skuli \ vera deildir úr Landsspítal s arium og þær fjórar, ein áS Vestfjörðiím, önnur á NorðÁ urlandi, þriðja á Austui'A fjörðitm óg fjórða á Suðiu’- ? lándsundiríendtnu. ) Albý ðribl aðið birtir hér) greinargerð frumvarpsins, ^ þar sem flutningsriaaður ger^ ir náriari gréi.i fyrir þessu^ athygíisverða máli. > króna fcalla vegná utanbæjar- sjúkhnga. Með þessu mæJi? eng.in sanngirhi •—- sízt af öllil í becar rí'kið .rekv.r sjálít Lánds I spítaúárin í Reykjavík. Með bví I ték'itr ríkið ekki áðeiris á sig 1 Frh. á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.