Alþýðublaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLABIÐ Þriðjiulagur 13. oklóber 1953 áihugðsemd m oríofsbækur Eftirfarandi athugasemd hefur blaðinu borizt frá póst og símarnálastjórninni: Reykjavík, 9. okt. 1953. í TILEFNI af feitletraðri for síðugrein í Alþýðublaðinu í dag 'tekur Póstjórn íslands fram eftirfarandi: Samkvæm tlögum um orlof nr. 16 1943 hlutast ríkisStjórn- in til um, að póststjórnin gefi út orlofsbækur og hafi þær til afhendingar ókeypis á öllum póstafgreiðslum, enda séu þær afhentar á tímabilínu 15. maí til 14. ma,í .næsta árs fyrir hvert orlofsár, eða í 12 mán- uði. Þessum laga- og reglugerð arákvæðum hefur póststjórnin fullnægt að öllu leyti, jafnt or- lofsárið 1952'—1953 sem endra nær. En sakir hins megnasta ósiðs manna að geyma að fá sér or- lofsbæikur á umræddu tímagili (þ. e. a. s. 12 mánuðum), þá hefur póststjórnin veitt Póst- húsinu í Reykjavík heimild til þess að afhenda orlofsbækur fram yfár hið lögskipaða af- hendingartímabil, en það eru þessar orlofsbæku .-, ‘ sem þér, hr. ritstjóri, segið,að vantað hafi í allt sumar. Raunverulega átti póststjórn ín að hætta 15. maí 1953 að af- henda orlofsbækur fyrir orlofs órið 1952—1953 og byrja þá að afhenda nýjar bækur, sem hún og gerir (þ. e. a. s. ívrir orlofs- árið 1953—1954) einfaldlega vegna þess að orlofslögin skipa svo fyrir, að atvinnurekandi skuli fyrir 14. maí 1953 líma ínn í orlofsbækur og stimpla sjálfur orlofsmerkin með dag- stimpli, — merki, sem unnið var fyrir á oiiíofsárinu 1952 — 1953. Þetta er algjörlega 1 jóst, en þráitt fyrir ákvæði þessi í or lofslögunum, þá hefur póst- stjórnin veitt Pósthúsinu í j Reykjavík heimilrl til þess að afhenda orlofsbækur 1—2 mán uði eftir hið lögskipaða afhend ingartímabil. Þannig afhenti Pósthúsið í Reýkj’aví'k 2733 gamlar orlofsbækur frá 15. maí til 21. sept. s.L, þegar afhend- ing nýrra orlofsbóka fer og átti að fara fram. Þetta eru aðeins liðlegheit af póststjórninr L Þar .sem þér, hr. rit tjóri, segið í greán yðar, að„ nenn hafi taoað orlofsfé vegna sleif- arlags á framkvæmd orlofslag- an.na, bá leyfir póststjórmn sér að fulyrða, að slíkt sé helber misskilniingur. Það orlofsfé, sem kann að hafa tapazt, hefur tapazt vegna hirðuleysls orlofs þega og atvinnurekenda. Lög- in segja, að úthlutun bóka skuli lokið fyrir b.vrjun orlofs- árs, sem þær eiga við (15. maí hvers árs) og sá, sem vill hag- nýta sér réttindin ætti að geita komizt yfir að ná eínni bók á 12 .mánuðum, sérstaklega þeg- ar snúa má sér til hvaða póst- afgreiðslu sem er í landinu. Þeir, sem greiðslu eiga að inna af hendi, láta í mjög mörgum tiilfellum undir höfuð leggjast að líma orlofsmerkin inn í bæk urnar. Það eru dæmi til þess að komiið hefur verið með or- lofsmerki, stimpluð að vísu, en bókarlaus. og krafizt að fá greiðslu út á þau. Aðalatriðið í þessu máli er 'því það, að ef lögunum væri 'hilýtt .af almennángi, mvndi eng :in þurrð vera á orlofsbókum. en þótt póststjórniii ,vegna vel- viljaðrar túlkunar á lögunu.m, aíhendi bækur eftir þann tíma, sem því á að vera lokið, á með- Moa Martinsson A 6IFTIST b '/iðinu voru heilar raðir gf ó- bökuðum brauðum, sem gerjazt höfðu föst við „Norrköping- dagblaðið". Það var ekki með nokkru móti hægt að geta sér til um aldur konunnar. Prentsvertan hékk föst í dcig inu; flyksur úr blaðinu fylgdu með, þegar hún loksins hafði plokkað deigið upp úr því, Upp boðsauglýsingar, morðfréttir og giftingarauglýsingar, allt var þetta brennt inn í brauðið_Hér fengu þeir, sem brauðanna skyldu neita, bókstaflega að tyggja fréttirnar um stórvið- burðína ofan í sig með matn- um. Það var þó ekki konan og brauðin hennar, sem helzt vakti athygli mína; það var hræðilegur ódaunn í herberg inu. Maðurinn tók ekki eftir því að við komum inn. Hann bara sat og volaði og vílaði. Það rann af honum sviti. Mamma greip fyrir vitin og flýtti sér að opna aftur dyrnar út á göt- una. Þér hefðuð ekki átt að segja okkur að koma inn fyrr en mað urinn yðar væri kominn upp í aftur sagði mamma reiðilega við ljóshærðu konuna. Lokaðu bara dyrunum, vin- an; það verður ykkur væntan- lega ekki að aldurtifa^ að sjá veikan mann. Hann situr tím- um saman þarna á fötunni; hann er með krabba og það er ekkert við þessu að gera. Þeir vilja ekki taka ha'nn á sjúkra húsið. Hún setti deigið með prent- svertunni inn í ofninn og lok aði hurðinni að honum með háum smelli. Maðurinn hafði enn ekki hreyft sig né sýnt þess nokkur merki, að hann hefði tekið eftir því að það væru komnir gestir. Komdu. Við skulum fara héð an, sagði mamma. En nágrannakonan þekkti spákonuna, var dús við hana, það var hún víst reyndar við alla. Hún hélt aftur af mömmu minni. Láttu hurðina bara standa opna, það er jú hlýtt úti. Fyrst hann er ólæknandi, þá er víst sama hvort hann deýr af að fá svolítið hreint loft éða af ein- hverju öðru, sagði feita ná- grannakonan og veiðimanna- hatturinn hossaðist á kollinum á henni. Þið eruð sjálfsagt komnar til þess að láta spá fyrir ykkur. Það kostar eina krónu, og á að greiðast fyrir fram, annars er ekkert í spilunum. Ja, ég læt það svo sem vera. Það eru nú ekki fáir, sem hingað koma, fínir herrar og dömur og aldrei hefur neinn kvartað und an því að það væri vont loft hérna. Það gerir maður nefni- lega ekki, þegar maður kemur til þess að skyggnast inn í fram tíð sína. Jafnvel borgarstjórinn sjálfur hefur verið hérna. Nú, þú ert jú ung ennþá, og lagleg an þær endast, þá er það gefið mál, að henmi ber engin sfcylda til að haf.a óþrjótandi forða eldri bóka tii úthlutunar, þeg- ar hinn lögskipaði tímá er láð- inn. F. h. p. E. Sandholt. 26. DAGUR: ertu líka; þú vilt líka gjarnan eignast nýjan kærasta, ha? sagði hún við mömmu. Eg var eins og dáleidd af þvaðrinu í henni og af um- hverfinu, aldrei á ævi minni hafði ég séð önnur eins óhrein- indi saman komin í mannabú- stöðum á einum stali Fatatusk- ur, skítugar og_snjaðar; óhrein matarílát; skítugt og rifið teppi fyrir glugganum. Úti í horni lá feitur hundur fram á lappir sín ar og svaf; og svo maðurmn á vatnsfötunni. Hann hafði beygt sig áfram og lá nú með höfuðið á rúmstokknúm. Aug- un voru lokuð Rúmfötin voru næstum því svört. Eg verð að taka brauðin af borðinu fyrst, sagði spákonan. Setjist þið niður, blessaðar. Og hún rótaði brauðunum saman í bunka. Prentsverta og blað- flyksur fylgdu með. Óbökuðu brauðin lagði hún til hliðar og fór svo til þess að sækja önnur dagblöð til þess að láta í rúm- ið. Eg kaupi umbúðapappír; það er svo ódýrt. Eg þarf líka býsn af pappír, því hann er alla daga í fötun.ni. Meðan hún sagði þetta, grísaði hún nýhnoðað brauðdeigið enn á ný út í prentsvertu og blaðflyksum. Leggðu heldur klút undir brauðin, kona; annars klessist deigið alltaf við, sagði mamma. Eða stráðu méli undir þau. Það er hreinasta svínarí að setja brauðdeig á dagblöð til þess að láta það gerjast, Svo hélt ég líka að það væru nógar spýtur til hérna úti á Saltengen til þess að þú gætir fengið þér brauðbretti. Eg er svo sem ekkert hissa á því að þið fáið krabba, fyrst þið berið ykkur svona að við hlutina. Mamma var hætt að þéra spákonuna. Mamma var reið, og áköf, en spákonan lét hana ekki vaða ofan í sig. Við höfum þegar stolið svo miklu brenni, að taki ég eina einustu flís til viðbótar, setja þeir mig í svartholið. Eg hef heldur ekki nógu mikið af méli til þess að strá undir brauðin, ég verð bara að setja þau hér á dýnuna. Og hún lét ekki sitja við orðin tóm, heldur rað aði brauðunum í gauðskítuga rúmdýnuna. Svo ruddi hún til á einu borðs horninu og tók fram tvo stóla. Annar þeirra var sá, sem ég sat á. Eg varð bara að standa á meðan. Ljttu upp, svo að ég geti séð í augum á þér, sagði hún við mömmu. Mamma leit ósjálfrátt upp_ Maðurinn á fötunni hafði enn ekki hreyft sig. Utan frá götunni barst hávaði; í fjarska blístruðu eimpípur gufubátanna Spákonan horfði fast framan í mömmu og fletti upp nokkr- um spilum. Þú mimt verða fyrir nokkru tjóni, en þú munt líka fá pen- inga. Það er kvensnift á hött- unum eftir manninum þínum, en þú eignast annan; hann er tiginn og ríkur maður. Áður en mánuður er liðinn verða lífs- kjör þín allt önnur en nú, ja, hver fjandrnn. Nú brenna brauð in mín. Hún reif tvö brauð út úr ofn inum og fleyg'ði tveimur nýjum inn í hann, sem hún var ný- búin að hnoða og alls ekki voru orði'n gerjuð. Svo hélt hún áfram: Fjölskyldan þ.Jn hatar þig, en þú munt sigra. Þú hefur elskað mann, sem þú ekki fékkst; en hann, sem þú elskar muntu innan skanuns fá. Mannvesalmgurinn fór að vola hærra en áður. Volið varð að lágværu kveinþ O, nei, þetta er að verða bú- ið. Mamma stóð upp, lagði eina krónu á borðið og tók í hönd- ina á mér. Við fórum. En ná- grannakonan varð eftir inni. Við vorum neyddar til þess að bíða eftir henni, því ekki röt- uðum við frá húsinu og út í aðalveginn. Við heyrðum kvein ið og ýlfrið í sjúklingnum, en þær héldu áfram að tala sam- an, spákcman og nágrannakon- an, eins og heyrðu þær ekki til hans. Bara að við rötuðum_ niður á þjóðveginn, sagði mamma. Þá myndum við fara. Það heyrðist stöðugt hærra í vesalingnum. Ætlarðu ekki að hjálpa mann inum þráum upp í rúmið? Ætl- árðu að láta hann híma þarna veinandi, þar til hann deyr? aepti mamma um leið og hún ruddist inn í herbergið á ný. Harm lifir ekki til morguns. — Lagaðu rúmið hans, sagði mamma. Eg snerti ekki við rúm fatalörfunum, en ég skal hjálpa þér að láta hann upp í rúmið. . Eg fór ekki inn fyrir meðan á þessu stóð. Mér bauð við að koma inn. En nú gat ég ekki Iengur á mér setið. Eg heyrði einhvern róta í rúminu og gægðist inn fyrir. Það var spá konan. Hún hreyfði eitthvað við þessum tuskum. Mér famist ó- daunninn í herberginu magnast um allan helming, þegar hreyf ing kom á rúmfatadruslurnar. Mannaumi'nginn veinaði nú eins og lítið barn, sem ekki hef ur lengur mátt til að orga. Leggðu nú blöð undir hann og taktu þau burtu jafnóðum oa þau verða óhrein, og láttu hann ekki sitjæ og þínast svo. Mamma var ógn æst, og þó lá henni við gráti. Það heyrði ég á röddinni. Eg ræð við hann ein, sagði nágrannako'nan og lyfti honum í fang sitt. Hún lagði hinn deyjandi mann í rúmfletið. Það var svo ógnþrungði að sjá þetta, fan'nst" méii .Hún svo stór og sver með veiðimanna- hattinn á höfðinu með dauð- sjúkan, varnarlausan vesaling- inn í fanginu. Komdu nú strax. Annars reynum við að rata sjálfar, sagði mamma við nágrannakon una. Eg heyrði mannamál fyr- i.r uían áðan, bætti hún við. Við finnum áreiðanlega ein- hvern, sem getur vísað okkur leið, ef þú ætlar ekki að koma með núna. O, mikill fjandinn. Nú brenna brauðin, æptpi spákon- an. Nágrannakonan fylgdi mömmu eftir út. Eg sá að hún hafði brauð undir sjalinu sínu. Það var Vafið innan í dagblað. Sjáumst kannske seinna, kall aði spákonan á eftir okkur. Og Ora-viðgerðir. s Fljót og góð afgreiðsla. GUÐI GÍSLASON. < Luugavegi 63, s sínii 81218. S S s s s s s Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin-S samlegast pantið með fyrirvara. MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80.J40. Samúðarkorf SlysavamaféJags íslar.dsS kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum um S land allt. í Rvík í hanr.-S yrðaverzluninni, Banka- b stræti 6, Verzl. Gunnþór-1) unnar Halldórsd. og skrif- ■ stofu félagsins, Grófin 1. • Afgreidd í síma 4897. — • Heitið á slysavarnafélagið ^ Það bregst ekki. ^ Nýja sendi- bílastöðin h.f. s hefur afgreiðslu í Bæjar-^ bílastöðinni í Aðalstræti- 16. Opið 7.50—22. Á(j sunnudögum 10—18. — Sími 1395. \ Minningarspiöld s Barnaspítalasjóðs Hringsins) eru afgreidd í Hannyrða-^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 (áður verzl. Aug. Svend- S ssn), í Verzluninni Vjdor,' Laugavegi 33, Holts-Apó-^ jtekij L.angholtsvegi 84, ^ Verzl. Álfabrekku vio Suð- s urlandsbraut, og Þorsteins-S búð. Snorrabraut 61. S S ---✓---------------------- ^ Hús og íbúðir af ýmsum stærðum i bænum, útverfum bæj- arins og fyrir utan bæ- inn til sölu. — Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifraiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Sími 1518. Minningarsp.jöSd dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eítirtöldum stöðum í Reykjavík: Skrif- ■stofu sjómann-adagsráðs, Grófin 1 (gengið inn frá Tryggvagötu) sími 80275, skrifstofu Sjómannatélags Reykjavíkur, Hverfisgötú 8—10, Veiðarfæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshús- inu, Guðmundur AndrésSon gullgmiður, Laúgávegi 50, Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, tóbaksverzLun inni Boston, Laugaveg 8, og Nesbúðinni, Nesvegi 39. í Hafnarfirði hjá V, Long.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.