Alþýðublaðið - 14.10.1953, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.10.1953, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Miðvikudagur 14. októiicr 1953 Útgefandi: Alþýðuflokkurisn. Ritstjóri og ábyrgSarmaður: Hannibal Valdimarssoti Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttasíjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenin: Loftur Guð- mundsson og Björgvin GuðmundSson. Auglýsirígastjóri: Emra:i Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug'.ýsinga- sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. I lausasölu: 1,00. Ivar Orgland: O júpun fígú „OFT era JíVæðaefnin ryr, .'&g ekki á stundum parið“. —• i Á sarna hátt eru órásarefnin í i póíitíkinni oft : turJsúð innikil, l'en imiihaldsrýr. og stundum ástæðuíaus með öllu. Hláleg orðafroða héfur flotið úr pennum ýmsra andstæðinga Aijþvðuflokksbrs að undanf- fömu út af því, að hann hélt '■ þannig á spílum í glírhu allra flokka um að tryggja sér starfs aðstöðu i nefndínm alþingis, að ' 'hann fékk ralltrúa í flestum • nefndum, þingsins. En það var nú einraitt það, sem allir flokkar stefndu að, ] enda óðs mánns æði að kosta ekki kapps um að geta fylgzt með málum í þmginu og unnið að framgangi þeirra jafnt í þingnefndum sem i deildum. j Að því er Alþýðuflokkinn snertir gerðist það eitt, að eftir rr.eitun þjcVfvarnarmanna við t'iihoði iðf^ýðufiokksins um samstarf við hann um nefnda- kosningar, íók hann tilboði stjómoarflokkanna, jseni jt þá harst — án allra skilyrða. i Þanta var ekki cftir neinu að slægjast nema hættrj starfs aðstöðu í þinginu, betri tæki- færum ti? að kema sjónarmið- iim lAIiþýðuflokksins á fram,- færi á jsýðir'jarmikhim vetti ■ vanei í nefndunum. •Ef alþýðuflokksmenn hefðu neitað að taka þessu bo'ðú, hefði það vatia verið skýrt með öðru, en að þeir vildu hiiðra sér hjá þeim iþætti þmgstarf- anna að vinna í nefndum — Þeir gerðu bveröfugt. Þeir tóku á sitr aukið starf. j Af neitun Albýðuflokks- j manna hefði eisutig íeitt þnð, að kommúnistar Iseffla nrðið: einír stiómarandstöðuflokk- anna í nefndum neðri deildar. ÞlóðvUiinn. >em hlltaf víl'l Bendia andstæðiij'ra súit við glæni. J.ét míög að því Jksria, að Atbvðnflokkurinn hefði þetr ið 150 000 lcróna mútur til a.ð fá menn sír.a í nefndirnar. — Þá vaníar sialdan gáfumar og góð’ jt >a*jn á bæmim þehn. . Sismrðnr Biamason frá Vig wr laut >»ó ölln. læsrra. Hann skrökvaði hví að lesemtujri Morgnnblaðsins srervn betri vi* tttut. að AlbvðnfJnkknrinn hefðí Ueitað eftir bví v>ð stiórn arflokfcana, að be>ir bvðu fram ssmeigiiílega íista í Mngnefnd ir. S*ðan t«kn Þióðviliinn og Friáls hióð að janla á bessu með Stmirði. o»■ vissu 'keir bó alveg eijjs ov hatin, að þetta vom it annjndt. En á wm.r»« 'H’i ^ j-o.Tc fi v» n - bí-Ha rækíleo-a o?an í Simirð. Tímaniirn fwraist harmi<r orð: ..K'ivc-niTnrar á nefndijrn í b!ni»*ot!kini Oor snmeinjtðu o>t*fó*-*’ fram & mánudatrinn. Efílir að j,ÞjóðVamairmenn“ höfðu neitað að hafa samvinnu við AlþýðnfIo>kínn, njema kommúnistar væru með, lá það Ijóst fyrir. að kommúnistar voru eini stjórnarandstöðu- flokkurinn, er gátu fengið mann í nefnclir í deildum, ef ekki næðist samkomvslag milli stjórnarflokkanna og Alþýðu- flokksins. Framsóknarmeim töldu það hetur farið, að lýð- ræðissi nn aðir síjórnarandstæð- ingar ættu fulltruá í Ijingnefnd um, en áhangendur hinnar rússnesku einræðisstefnu. Þeir höfou því forgöngu um, að Alþýðuflokknum yrði boð- ið samstarf um nefndarkosn irtgar og félíst hann á það. l’m fram bað var vitanlega ekkert frekar samið við Al- þýðuflokkinn, svo að hann ht'fur eftir serrt áður jafn frjálsar hendur sem stjóm- a - an ilst iiðuf! ok k u r. Niðurstaðan af bandalagi stiómarflokkanna og Aljiýðu- ffekksins varð sú, að kommún istar feniru ekki kjörinn full- t.nía í neina nefnd í deildum. Virðist betta hafa orðið þeim og „Þióðvarnarmönnum“ mik- il vonbrig’ði. Þótt ..Þióðvarnar mer>n“ hafi revnt að láta eins o<r beir vildu ekki. gera unn á millí kommúnista og Albýðu- flokksrtranna í þessu rnáli, er bersýniJegt, að þeir hafa held- ur kosið framtrang þeirra fyrr- nefndu. Afleiðingin af hjásetu þeirra hefði nefnilesa orðið sií, að kommúnistar hefðu feng ið nefndarfuiltrúana, |ef ekki hefði náðsí samkomulag milli Alþvðuftokksins og stiómar- flokkahba. Ríaiði „Þjó9vama£ manna“ út af þessu samkomu- lagi, stafar af því, a'ð það varð þess valdandi, að bessi óbeina aðstoð þeírra við kommúnista bar ekki tilætlaðan árangur. Tvennt má því læra nm af- stöðu „Þióðvamarmanna" af bessu máíi: Þeir vilia ekki sam starf við aðra flokka, nema kommúnistar séu líka með, og ré um það a ð velia að veita aðsto'ð Alþýðuflokkmim eða kommúnistum, kjósa þeir held ur að hjáína þeim síðamefndn. Svo virðist, að ekki aðeins kommúnístum og „Þióðvamar möonum" hafi irramizt það. að kommúnistar urðn af neVndar- fulltrúunum. Si * ó rranáilar i tV stióri Mbl. virðist af svinuðu sauðahúsk Hann. hefnr notað hanííaiag stiómarflokkanna og \lbvðuflokks,ins við þessar kosninirar t>) árása á Albvðu- Hokkinn. Vírðí.st hér cnn l.ifa í gömlum glæðum, frá „nvskön-; >martímatJJ»mi“ og samstarfs- j fíma 0,r komntún.- ista á ísafírði“. Skvldi lítla fígúran í forseta stólíiium kunna að skawmast sín, begar ósannindi bennar eni batin'xr afshjúpuð af . sam- starfsblaðinu? Utbreiðið Alþýðublaðið TENNESSEE WILLIAMS. sem réttu nafni heitir Thomas j Lanier Williams, er fæddur ár- j ið 1904 í smákaupstað í Suður- j ríikjunum. Það var árið 1931. ' þegar honum tókst að fá náms- j vist við háskólann í Missouri, • að hann tó'k sér nafn það. er síðar varð heimsfrægt. | Æskuárin hafa eflaust orðið WiUiams áhrifarík. og gætir þess meðal annars í pérsónulýs ingum og umhverí'i sjónleiks- ins „Sumri hallar“. Faðir hans i var farandsali. og fjölskyld.an bjó hjá afa Williams á prest- setrinu í Columbus. Sennilega i er margt líkt með Corambus. fæðingarbæ Williams í Missi- sippi. og bænum G’orius HiU í sjónleiknum. þar eð allir smá- bæir eru sviplíkir í Suðurrikj- unum. Þegar drengurinn var tólf ára að aldri, fluttjst fjöl-j skyldan til St. Louis. Þar hóí faðir hans vinnu í skóverk- smiðju, og á þessum árum. ■— þegar fjölskyldan bjó við ón.óg húsnæði í yfirfylltum leiguhí- býlum, — skapaðist drengnum samúð með manneskjum, sem -finnst að þær séu fangar, fyrir lífskjör. sem þær verða að búa við, hvort sem þær yilja eða ekki. Á krenpuárunum um 1930 varð Williams að hæ.tta há- skólanáminu í Missouri og reyna að vinna fvrir sér sem skrifstofumaður. Þegar heils? h.ans bilaði og fjölskyldu hans varð smám saman Ijóst, að hann yrði að serast rithöfund ur, sá hún honum. fyrir fjár- hiagslegri aðstoð, svo að honum var fært að stunda nám við ým'sa háskóla á árunum fyrir heimsstyrjöldina síðari. Fyrst? siónieiik sinn samdi hann er hann stundaði nám við háskól a:nn í Iowá, en leikfloklcurinn „The Mummers“ tók hann til sýningar. Árið 1940 hlai.rt Williamc Rockefellersstyrk, og þá samdi hann ,,The Battle of Angels“. Sökum þess hve heílsutænur b.ann var, gegndi hann ekki herþjónustu á styrialdaráru.n- um. Flæktist hann þá á miög svo bandarískan hátt úr dvra- varðarstarfi við Broadwavleik hús. vann síðan að samnineu leikiha.ndrita, en naut lítils álits og var sagt upo bví starfi, en samdi bvf næst bann sjón.Ieik, . .Glerdvra?afnið“, sem gerði bann frægan í einni svinan. Það ieikriit var frumsýnt í einu af Broadway-1 eikhu sunum í marzmánuði 1945, . .Strætis- vson ástríðnanna" í d#=--ernber 1947. ov ..Sumri balJari1 í crhtó ber 1948. Á aðeins fiórurn ár- u m samdi því Tennessee Wil'- Iiams þriú leiksviðSverk. at- hve*Iil=verð að bókmennfalegu og lirfrænu gildi. Sjónleikurinn .Surnri hall- ar“ fjallar um ástir karls og konu. Hann gerist að öllu leyti í bænum Glorius Hill í Missi- sippi, á tímabilinu frá síðusíu aldamótum til árins 1916; fyrsti þátturinn — surnar, ann ar þátturinn — vetur. Aðalper sónur sjónleiksins era þa.u prestsdóttirin Alma Winemill- er og læknissonurinn John Buohanan. Fjölskyldur þeirra eru nágrannar, þau ganga sam an í skóla og eru bekkjarsyst- kini. I sjónleiknum verða þau fyrst á vegi okkar, börn að aldrí, dag nokkurn, er þau koma heim úr skóla, og þá þeg ar kjinnumst við vissurn þátt- í KVÖLD verðnr sjónleik ur Texinessee WiIIiams „Sumri hallar“ frumsýndur i íþjóðíleikhúsims, eiv það leikrit er af mörgism talið athyglisverðasta verk höf- unáarins, I tilefni frumsýn- ingarinnar birtir Alþýðublað ið grein. þessa um sjónleik- inn og höfuntlinn, eftir Ivar Orgland. a um, sem eru eir.kennandi fyrir skaphöfn þeirr.a. Það stendur engiEíknsskja á stalli í nánd við heimkynni þeirra, og Alma spyr Jöhn. hvort hann hafi Ies- ið letrið á stalla iíkneskjunn- ar. Letrið er máð, en John takst þó að stafa sig fram úr því að lokum, það _er orðið , Ei- lífðin“, sem þar stendur. Svein inum urtga finnsit heldur lítið til sliks hugtaks koma. en Alnia, nafn hennar er spænskt og þýðir ,,sál“, er hins vegar gædd næmleik fyrir því, sem er eilífs eðlis. Þessí unga stúlka er á valdi göfugra hugsýna, en hjá sveininum birtist þegar greinileg hneigð til raunveru- ( legs mats á því, sem efniskennt er. Hann skirrist ekki við að ræna telpuna kossx, og vegna þess hve hún er fíngerð og ó- jarðbundin, verður þessi at- höfn hans dálítið hrottafengin. Tilfinmingar Ölmu eru særðar fyrir vikið, en henni fellur vel við John. Og enda þótr börnin séu ólík að upplagi, heillast þau. hvort að öðnu. ósjálfráit og hvort á sinn hátt. Ást hennar beinist snemma á hugrænar brautir; hrifningin, sem hún veikur með honum, er háð lík- amlegum uppruna. Þau alast upp í gerólíku heimilisumhverfi, hann með frjálslyndri læknísfjölskyldu, hún hjá þröngsýnni prestsfjöl- skyldu. Alma er einmitt ein af þeim manneskjum, sem íinnst að þaer séu fangar, fyrir lífs- kjör, sem þær verðá að búa við, hvort sem þær vilja eða ekk.i. Hún er einkabarn, og er beinlínis aidrei frjáls ferða sinna. Hún vex uop sem bleik- fölt b<Ióm í þungu, óheilnæmu andrúmslofti þröngra, sílok- aðra hfbýla. Faðirinn sýnir vaknandi þrám ungmeyjunnar engan skilning, og móð’rin. hugreika og vanstillt, sem smám saman verður vitfirring unni að bráð, heldur f jölskyld- unni í hörðum. fjötrum sinna sjúkilegu tiltækja og djöfullegu toritryggni. Hún hefur ia \l of- urást á sælgæti, á sama hátt og sumar konur leggja ást hunda eða ketti, þegar með- fædd ástarþrá þei.rra hlýtub ékki eðlilega 'svörun. Prest- væukillinn hefur bersýnilega aldrei fullnægt ástarþrá konu sinnar, og þegar prestsk-onaii; kemst á snoðir um, að Alma,; sem nú er orðin fullþroska stúlka, er ástfangin af hínurn unga lækni John Buchanan, sem er hið glæsilegasta karl- ménni, verður hún gripin taurri i.ausri afbrýðibrjálun, og henni þykir sem hún verði, hvað sem það ko=tar, að koma í veg fyrir að dóttirin megi njóta þeirrar kynrænu ham- ingiu, s.em hún siálf hefur allt- af þráð, en aldrei. fengið að kvnnast af eigin raun. Eri Alma sér Jtíhn hins vegar í ljósmóðu drauma sinna; hanxi er ekki sá. sem hún í draumtua sínum hyggur hann vara, og enda þótt skæðar tungur fræði han.a um það, að hann sé ill- ræmdur kvennabósi, ann hún honum samt, — hugástum. Hún heldur því líka fram. að það séu fyrs.t og fremst gamlar kerlingar, sem tali illa urn John, vegna þess að þeim sé æska hans og glæsileiki þyrnir í augum. Lífið, segir Alma, er svo órætt og torskiiið, að eng- inn ætti að ætla sév þá duí að dæma eða fordæma aðra. Alma þjáitet af taugaslapp- leika og heimsækir Jcftin í lækningastofu hans til að spyrj.a hann ráða. Frá sínu efn isbundna læknisfræðilega sjóni armiði er hann bess fullvisg með sjálfum sér. að hún þjáist af skorti á kynferðiislegri full- nægingu; fyrst í stað gefur hann þetta aðeins lítillega í skyn með því að segýa, að hún, gangi með „tvífara“ í sál. sinm. Hann gengur þesls ekki dulinn, hvaða „Iækniisaðgerða“ hún sé mest þurfandi, en lætur samt ekki undir höfuð leggjast að láta henni í té einhverjar töfl- ur, sem hún á að taka inn, þeg a.r taugaþreytan þjáir hana.' Ölmu hasttir við að fá andköf, og þar sem hún syngur opin- berlega, veldur þessi tauga- veiklun henni miklum óþægind um. Tal þeirra berst að eðlis- tarjgslum karls og konu; Alma Ieggur áherzlu á hin andiegu eðlistengsl, John á hin líkam- legu. Hann sýnir henní líkams fræðilegan uppdrátt og biður hana að benda sér á. hvar hún hygigi að sálina* muni heizt að finna. Honum tekst þó ekki áS sannfæra hana um forustu lik- amanís í samskintum kynjanna, en hún þiesmr þó það boð nanf'. að fara með honum kvöld nokk urt til þess skemmtistaðar. sem. i hann befur mest dálæti á, til I„Mánaskinishalla.rimiar“, þár 1 sehx „aílit er Íeyft“.' Þar heldur Jobn áfram fræðslu sinni, ög m.aður gæti látið sér tþ hugár : koma. að begar svo ól ík'iega I viíl til, að bú.n þigffur heitan ástarkoss bans. muni karlmann: leg sigiirfýsn' hans \’akin, og hún síðan láta undan sías. brátt fyrir siónarpiið sín. En kvnræn ágemrni Jobns vekur með h.enr>i sndúð. Hún hafnár með viðhióði þeirri tQlögu h.ans. að þsu verði viðstödd haraat, sem fram á að fara ein hvers staðar á sk:emmtiytaðn>- um, oy n.ei'tar að koma með hpn um in.n í .e5,t.t af Jitlu herberci- Unum á efri hæðinni. Þau faka að deila af hönku cg káppi, 6g Frh. á 7. síðu. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.