Alþýðublaðið - 14.10.1953, Síða 7

Alþýðublaðið - 14.10.1953, Síða 7
Miðvikudagur 14. október 1953 alþýðublaðið 1 Ræða Hannibals (Frh. af 5. síðu.) FULLKOMIÐ RANGLÆTI Á 12. grein fjárlaga, sem fjallar um heilbrigðismálin, er að vísu ekki um stórfelldar hækkanir að ræða. Heildarnið -urstöðutala greinarinnar er tæpar 29 milljónir. En þessi gríein sýn'r annað: Hún. sýnir greinilega, að ríkið misskiptir fjárveitingam til Reykjavíkur og landsbyggðar- innar utan höfuðborgarinnar svo að fullkomið ranglæti verð ur að kallast. Tökum bara tvo liði greinar- innar: Landsspítalinn er í raun- inni að miklu leyti baejar- sjúkrahús fyrir Reykjavík. I»ó er hann rekinn ar’ rikinu, sem liefur 3 150 000 króna halla af rekstri hans. Fæðing' Tennessee Wilflams Framhald af 4. síðu. hvorugt þeirra lætur af sinni skoðun. Þetta er framhald rök- ræðunnar, sem hófst, þegar þau athuguðu líkamsfræði'lega upp dráttinn, og vandamálið skýr- ist æ betur. John, sem að und- anförnu hefur notið ásta blóð- heltrar, fagurrar stúiku af suð- rænum æ.ttum, Rósu Gonzales að nafni, heldur því fram, að spænskar ástmeyjar séu blómi allra kvenna, en Alma er lítt hrifin af latínskum kynþáttum: fólki, sem sleikdr sóiskinið og Itetur undan öllum sínum fýsn um. Hún bendir á oddboga got nesku dómkirkjunnar, línu- mvndun þeirra, sem sífellt sæk ir upp á við, án nokkurs tak- marks í sjálfu sér, sem dæmi um þrá mannssálarinnar eftir ardeild Landssuítalans er þái^®sý °S breinleika, og hitn vitn að sjálfsögðu einnig að lang-j ar ' Oscar Wilde, þar sem hann mcstu leyti stofnun fyrir, EeSrr: >>Við liggjum öll í götu- Reykjavíkurbæ..Samt borgar > ræsrnú en sum ai- okkur beina ríkið rétt við hálfa milljón Þ° sjónum sínum til stjarn- anna“. Sumar konur, segir Alma enn frernur, láta það, sem þeim er dýrmætást, af hendi fyrir það, sem auðvirði- legast er, og hún bætir við: „Ef þú kvænist, kýst þú þá ekki að geta litið upp til konu arar sömu greinar greiÖir i ík|Þinnar með virðingu?11 issjóðuv svo einar 160 þús- Jafnvel eftir þetta kvöld á und krónur í styrki til sam- skemmtistaðnum ber Alma ást ans til sjúkrahúsmál i á ísa-jtú Johns, en hann trúlofast firði, Akureyri, Seyðisfirði, ’hins vegar kornungri stúlku, Siglufirði og í Vestmanna- j Nellie Ewell, sem er ein af eyjum, sern öll veita utanbæj j sör.gneinendum Ölmu. Rökræð arfólki heilbrigðisþjónustu. j urnar við Ölmu hafa að vissu Sum í svo ríkum mæli, að leyti haft áhrif á John, hann legudagafjöldi utanbæjar- manna nálgast það að vera eins mikill og bæjarmanna. Síðan verða þessi fátæku bæj arfélög að bera hundraða þúsunda halla á sjúkvahús- upp í rekstrarhalla hennar. Vegna þessara tveggjn heil- brigðisstofnana í Reykiavik borgar ríkið þá RÚMA HÁLFU FJÓRÐU MILLJ- ÓN KRÓNA. En samkvæmt 7. lið þess verður leiður á losarabrag sín- um og leitast við að finna lífi sínu fastari farveg. Alma tekur vonbrigðunum á hijóðan og virðulegan hátt. En sjónarmið hennar hefur einnig breytzt. um símim, að noklcru leyti Rökræðum þessara tveggja per vegna utanbæjarsjúklinga. Það verður að teljast höfuð- nauðsyn að ríkið tryggi það, að til séu í hverjum landsfjórð- ungi að minnsta kosti eitt stórt og vandað sjúkrahús. sem búið sé hinum fullkomnustu tækj- um og undir stjórn hinna fær- ustu sérfræðinga. LAUSN SJÚKRAHÚSS MÁLANNA í LANDS- FJÓRÐUNGUNUM Þetta verður varla tryggt nema með einu móti, þvi að sóna, sem hafa svo örlagarík gagnkvæm á'hrif varðandi ævi- feril þeirra beggja, lýkur í lækningastofu Johns. Hann lýs ir yfir því, að hútn hafi sigrað í deilunni varðandi myndina. Hann viðurkennir, að ást þeirri, sem hún bar til hans, verði ekki fundinn staður á líkamsfræðilegum uppdrætti. Þegar þau voru saman á skemmtistaðnum, segir hann, hafi sér virzt sem bæri hún ís- brynju, sem blikaði af eins og brenmandi logum. ,,Ég óttaðist Landsspítali Islands starfi, meira sál þína en þú líkama auk aðalspítalans í Reykjavík j minn“, segir John. „Ég hefði í fjórum deildum, sinni í hvérj aldrei dirfst að snerta þig. Þú um landsfjórðungi. Hef ég nújgazt verið jafn öruffg þass þegar lagt fram á alþingi frumj vegna og engilslíkneslkjan við varp til laga, sem túlkar þessa gosbrunninn.“ Almn segir hins lausn málsins. Hins vegar hefur hæstvirt ríkisstjórn lagt fram á þinginu frumvarp um 5—20 króna styrki á legudag til sjúkrahúsa úti um land. Hæstu styrkina til stærstu húsanna. Þetta frum varp er fram komið vegna hins mikla og v.andaða sjúkrahúss Akureyrar, sem á að geta tekið tii starfa upp úr næstu áramót um. Mun það ha'fa álfbi mörg sjúkrarúm og Landsspítaiinn hefur nú. Allir við.urkenna, að það sé Akureyrarbæ ofvaxið að standa undir rekstrarkoítn- aði slíks sjúkrahúss, enda væri þac' ranglátt, þar sem það mun veita utanbæjarsjúkiingum heil biigðisþjónustu að ekki minna levti en Landsspítaiinn gerir hér. Hér á því ekkert. náðarbrauð eða styrkjakák við. Hér ber að stíga heilt spor og gera Akur- eyrarspítala að fjórðungsdeild úr Landsspítala íslands. Ann- að eða minna geta Norðlend- ingar ekki sætt sig við. vegar, að sigur sinn hafi vakið með sér ugg. Hún hafi ekki kosið að sigra. Oftar en einu sinni líkir hún sj'álfri sér við vatrislilju á eldgígshyl. „Stúlk- an, sem lézt í sumar,“ segir hún. „gatf mér hring. og lét svo um mælt. að ég skvldi glevma öllu stolti, þegar svo stæði á, að það kæmi í veg f.vrir að ég mætti njóta hess. sem hmnir ininn stæði tií.“ Þessara orða minnist Alm a jafnan. ,,Þú '■kalt b’ðia um allt. en ver.tu bví viðbúin. að hlióta eklci neitt." segir hún. ,.t Iffinu stendur manni gnægð náðar- gjafa til boða. Þess vegna verð ur bað okkur ho!anIegt.“ Og nú viðurkennir Alma að kvnræn ás.t manns og konu sé ein af slíkum náðargjöfum. Rökræð- ur þeirra Johns og hennar hafa ormað augu hennar fyrir hans sjónarmiði, að því leyti, að hún viðurkennir holdlegar kröfur. en ber samt eftir sem áður fyllstu virðingu á sinn hátt fyrir þætti sálarinnar í því máli. John gengur í hjóna- band, en hún þiggur boð far- andsala, er verður á Vegi henn ar. og heldur með honum til Mánaskinshallarinnar. Fund- um þeirra ber saman hjá bekknum við gosbrunninn, þar sem líkneskja engilsins stend- ur, þar sem hún og ,iohn sátu saman sem börn, þegar þau komu úr skólanum. Og þegar hún yfirgefur þann stað að þessu sinni. nemur hún sem snöggvast ’staðar fr-ammi fyrir mynd engilsins, eins og hún vilji kveðja hann, — sú kveðja gefur á táknrænan Iiátt í skyn, að hún hafi kvatt þann ásetn- ing sinn að lifa lffi sínu í hrein leika. Það verður áhorfandanum ekld saknaðarlaust, sð fylgjast með Ölmu, er hún heldur leið- ar sinnar á brott frá englinum, tákni eilífðarinnar og Irein- leikans, þegar maður sér fram á, að hún ætli að ganga á vald bráðókunnugum manni, sem fyrir hendingu eina hefur orð- ið á vegi hennar, og býður henni með sér í þeim tilgangi einum, að mega njóta með henni stundargamans. Maður minnist þess er hún sagði við John, að sumar konur létu af hendi það. se:n þær ættu dýr- mætast, fyrir það , sem .auð- virðilegast væri, og maður furð ar sig á því, að höfundurinn skuli láta Ölmu breyta bannig í algerri mótsögn við það. sem henni var helgust hugsjón. Lausnin á vandamálinu virðist vera mun sanngjarnari hvað John snertir. Hann kvænist ungu stúlkunni, sem hann elsk ar, en Alma lætur sér nægja að njóta ástaratlota farandsala, sem hún hittir af hendingu, þótt ekki sé nema til einnar nætur. Ósjálfrátt hlýtur að vakna með manni sú spurning, hvað höfundurinn sé eiginlega að fara. Lítur hann á málið frá einhverju ákveðnu sjónar miði? Er, þrátt fyrir allt, fólg- in lífsfyrirmynd í því, sem við sjáum og heyrum gerast á leik sviðinu? Þegar við kynnumst þeim Ölmu og John sem fullþroska manneskjum, hafa þau tiieink að sér öfgakenndar lífsskASan- ir. Hún ber skefjalausa virð- ingu fyrir sálinni, riann ber að- eins skyn á fullnægingu líkams hvatanna. Það kemur að minr'-’ta kosti greinilega í ljós, að höfundurinn álitur hvorugt hetta vera lífsfyrirmynd, hvað ástalff karG og komj snertir. En þegar Alma bendir á gildi hins hugræna, hefur hún rétt fyrir sér, og sama er að segja um John, þegar hann talar fyr ir kröfum líkamans. Alma fer út í ö’fgar í dýrkun sinni á því hugræna, John í efnishyggju sinni. Alma kemst að raun um að maðurinn miegi ekki, stolts shs vegna, háfna því, sem hann kemst ekki af án. Það. að höf- ur í sér hættuna á hugvillu, Sem hæglega getur leitt til geð veiiklunar. Við hremlei'kahug- sjón Ölmu er sízt nokkuð að ^fcuga, á meðanj hún hefur enn ekki kynnzt þeim eina manni, sem hún heil'last aðð, bæði andlega og líkamlega, og sem örlögin hafa svo að segja ákvarðað, að hún skuli tengj- ast ævi'löngum bcndum. í raun rétri e'lskar hún John, en það er stolt her.nar, sem skilur þau að. Ekki svo að skilja, að hún líti niður á h.ann fyrir los arabrag hans. Hún etskar hann arabrag hans. Það, sem henni er dýrmætast. er hin einlæga, hugræna ást. sem hún ber til hans. Hún elskar hann, þrátt fyrir öll hans ástarævintýr. Jafnvel þótt Tennessee Will iams láti sjónleikinn enda á þennan hátt, h.vað Ölmu snert- ir. verða lokaáhrifln þau, að þá geti ástalíf karls og konu orðið fullkomnast, er þau heilla;st, heilhuga og af ein- lægni hvort að öðru, án jindangengi n nar ky nrænnar rayn'slu, og geta veitt hvort öðru bæði andlega og líkam- lega fullnægingu. Tvær per- sónur, sem unnast hugástum. kjósa helzt. að hafa hevrt hvor.t öðru t.il frá upphafi. vit- undin um bað, að per-ónan, sem ma'kinn elskar, hafi áður heyrt öðrum til. getur auðveld lega skapað hugsanaflækjur, og tilhug=unin um náin mök hennar við annan aðila, skan- að andúð. Það er þráin eftir uppfy-llingu allra drauma sinna og vona. sem maðurinn þráir innist inni, í skipturn sínum við hitt kynið. Fyrir það eitt get- ur ástalífið veitt manninum fulikomið lífssamræmi. Halldóra Bjarnadóffir átfræð í dag HALLDÓRÁ BJARNADÓTT- IR, ritstjóri Hlínar, er áttræð í dag. Hún er búsett á Akur- eyri, en nú er hún gestur að Háteig hér í Reykjavík. Biskupinn láfinn Framhald af 1 síðu. sig og var þegar liðinn. Var þá klukkan eitt. ÆVIATRIÐI BISKUPS. Herra Sigurgeir Sigurðsson biskup var fæddi.ir að Tún- prýði á Eyrarbakka 3. ágúst 1890. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Eiríksson org anisti og Svanhildur Sigurðar- dóttir. Hann varð stúdent 1913 og cand. theol. 1917. Vígður var hann aðstoðarprestur til sr. Magnúsar Jónssonar á ísafirði 1917, veitt Eyrarþing í Skut- uMi-rði 1918 og prófastur í i N.-Í'safjarðarprófastsdæmi frá 1927—39. Biskup var séra Sig urgeir Siigurðsson skipaður yf- ir íslandi 1. janúar 1939 og vígður biskupsVígsIu 25. maí sama ár af fyrirrenanra sínum. Einnig gegndi hann fjölmörg- um öðrum trúnaðarstörfum. Herra Sigurgeir Sig'urð.sson biskup var kjörinn doctor of humanitees við háskólann í Norður-Dakota 25. maí 1944. Dr. theol hon. c. var hann kjör :nn við Wagner háskólann í New York 9. apríl 1944. Horsku kosningarnar Frh. af 1. síðu. kommúnistar og vinstrimenn., ÞingmannaskiptingLn er sens hér segir: Alþýðuflokkur i nn 78 (85) Hægri flokkurinn 26 (23) Kristilegi flokkuriiin 14 ( 8) Vinstri floMt'úrimi 15 (21) Kommúnistar 3(0) Hin breyttá kjördæmaskipun hefur orðið kommúnistum svo í hag, að þéir fá nú 3 þing- menin, enda þótt þeir töpuðu atkvæðamagni og hefðu engan þingmann fýrir. ÞJÓÐIN VÁLDI SÓSÍALISM ANN. Oscar Ton-i íorsr^Táðherra (ssgði, er úbýitLn voru kunn orðin, að norska bióðin hefði kveðið upp épn dóm og faláð jafnaðarmönnum að breyta Noreg.i í sósíalisbískt þjóðfélag.. Hann kvæntist 17. nóv 1917 undurinn ]æ,tur hana slást í för j Guðrúnu Pétursdóttur útvegs með framandi manni, sem hún j bó.nda í Hrólfsskála á Seltjarn hi.ttir fyrir af hend;ngu. má ef arnesi; hinni mestu fyrirmynd til vill skilia þannig, að hann vilji sýna Þam á, hversu auð- veldlega öfgakennd trú á hug- j sjónum geti leitt út i gagnstæð ar öfgar. ef svo fer, að trúin á hugsiónina bilar. Eftir að maður heíur séð og hevrt siónleikinn „Sumri hall ar“ eftir Tennessee Williams, eygir maður þá niðurstöðu, að fullkomið samlíf karls og konu byggist á möguleikanum á sam ræmdri aðild sálar og líkama. F,ram hjá hvorugum þeim aðila ! verður gengið, þar eð slíkt fel ar húsmóður og ágætiskonu. Sigurgeir biskup var hið mesta glæsimenni á velli, bjart ur yfirlitum, glaður í viðmóti og ljúif'ur við alla, hverrar stétt ar sem voru. Hann var vin- sæll meðal prestastéttarinnar og þjóðarinnar allrar, starfs- samur í bislcupsdómt og varð mikið ágengt í að bæta ha,g og aðbúnað prestastéttarlnnar. Hann var maður sístarfandi og var rétt nýkominn frá prest- legu 'Starfi, þegar hann féll Fé fersf Framhald aí 8. síðu. hluta landslns, var ófærð á vegum, fjallvegir yíirleitt ófær , og víða hafði fé fennt. Þannig munu aliir vegir hafa verið ófærir á Vestfjörðum. nema frá ísafirði til Hniífsdals. S'ímasambandslaust var enn í dag við allan Norðaustuiihluta land'sins frá Fnjóskadal tii Austfjarða og einnig allar stöðvar út með Eyjafirði. S KIPAUTG6RÍ) RIKISINS Þorsteinn frá. fer til Skarðsstöðvar. Salt- hólmavíkur, Króksfjarðar og Flateyjar í kvöld. Baldur til Grundarfjarðar og Stykkis hólms. Vörumóttaka árdegis í . dag.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.