Alþýðublaðið - 15.10.1953, Qupperneq 4
,4
ALÞÝÐUBLAEIÐ
Fimmtudagur 15. októbcr 195-3
Útgefandi: Alþýðuflokkurisn. Ritstjóri ög ábyrgðarmaður:
Hannibal Valdimarsson Meðritstjóri: Heigi Sæmundsson.
Fréttasíjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamemi: Loftur Guð-
rnundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri:
Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Aug.ýsihga-
sími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan,
Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán. í lausasölu: 1,00.
Samfai við Sígurð EEnarsson:
Noregur sócíalisfískt þjóðfélag.
MORGUNBLABÍÐ skýrði frá j Vinstri flokkurinn og Bæmla-
því fyrir nokkrum dögum, að flokkurinn fengti aðeins 69 þing
inorsku stórþingskosningarnar, j menn samtals, og kommúnistar
Sem fram fóru á mánudaginn' þrjá, svo að alis hefur stjórn-
yar, mundu valda tímamótum arandstaðan 72 þingmenn.
í norskum stjórnmáium. j Stærstur þessara flo'kka er
Var auðheyrt á blaðinu, að j íhaldsflokkurinn, sem fékk 26
það var að undirbúa iesendur þingmenn eða réttan þriðjung
sína undir þa'ð, að Aiþýðít- af þingmannatölu Aiþýðu-
fiokkurinn norski mundi nú fiokksins. Hinir eru með 14 og
missa meirihluta sinn.
Viðurkenndi blaðið réttilega,
15 þingmenn.
Vinstri flokkurinn varð fyr-
að síðan 1935 hefði forsætisráð ir miklu afhroði í kosningun-
fherrann ávallt verið úr hópi um, tapaði 57,000 átkv)æðum
jafnaðamianna, en jafnframt eða fuiium fjórða hluta af
skýrði það frá því, að Noregur fylgi sínu. Kommúnistar töp-
væri land smábænda og smá- uðu einnig veruíega, fengu
framleiðenda tii lands og sjáv 83.000 atkvæði, en höfðu í
ar, og svo væru Norðmenn líka seinustu kosningum nærri 100
skynsamir menn, og áttu þess- 000. Hafa þeir nú aðeins um
ar upplýsingar óefað að uhdir- 5 % af atkvæðamagninu.
húa lesendur iMorgunhfía'ðlsins j
undir það, að þetta skynsama Morgunblaðið hafði skýrt
fólk væri ekki ólíklegt til að frá >ví> að mcsía hiíamáI kosn
snúa baki við róttækum jafn- inSafma væri Io£ 11111 verðlags
aðarmannaflokki. j eftirht, sem veittu stjorninm
En nú eru stórþmgskosning- ' yald..ti! að setÍa hámarksverð
arnar í Noregi um garð gengn á vi'rur a& skipuleggja alla
ar og fóru á þá leið, að Morg- framlei'ðslustarfsemi. Sagði
unblaðið þurfti ekki á að aS ef frumvarpið yrði
halda nema tveggjadálka fyrir að fenS' stjórnin vald
sögn, er það skýrði frá úrslit-,tU að s*#* hinu™ mörgu
unum, og Vísir fór allur hjá smáframleiðendum fyrir verk
sér og sagði bara, að norski um auk hlnna áður Þjóð-
..STJÓRNARFLOKKURINN“ ,,,vttu fyrirtækja fengi stjómin
hefði fengið 78 þingmenn af cinni- víðtækt vafd vHr verzl
150. Alþýðuflokkinn kom Vís- 11 n iðnaði- SaSði Morgun-
ir sér ekki að að nefna, og það kiaðið aö> iokum, f.S þessi ó-
er eins og hann geri sér von iieiihlvælheíTu lög hefii vakið
um, að svo fáfróðir blaðlesend kaupmanna og smáfram-
ur kunni þó að vera til, að 5eiðení1a' Ev"ði íhaldsflokkur-
þeir standi í þeirri meiningu, ínn norski ílan,a íeíð m að
að „stjórnarflokkurinn*1 í Nor- auka fvlíD sitt ®? íreysta að-
egi sé íhaldsflokkur. stoðu slna á hin^- ®? krefðist
1 hann eínstaklingsfrelsis í stað
Þetta tvennt nægir ifcil að , ríkisafskipta.
gera mönnum Ijóst, að kosn-
ingamar í Noregi mörkuðu1 En hln skynsama norska
ekki tímamót á neinn þann j Þjóð var ekkert hrædd við
veg, sem Morgunblaðið var að, Wfflpirseftirlit. Hún fól stjórn
búa menn undir. inni heimii*i til ao setja há-
Norski Alþýðuflokkurinn í ma*ksverð, skipuleggia firamj-t
kom sem sé með sigri og sæmd 5elðshlsiörfin og auka þjóð-
út úr eldi kosningartna og hélt
hreinum meirihluta í Stórþing
inu.
Af 150 þingmönnum, sem
nú eiga sæti í Stórþinginu,
fékk Alþýðuflokkurinn 78 þing
sæti og ca. 790 000 atkvæði.
ÁHir íhialdsflolkkamiir, fjórir1
falsins: Hægri flokkurinn,
Kristilegi þjóðflokkurinn,
nýtingu. Og íhaldsflokkurinn
sló sér ekkert unp á glamrinu
um einstakíingsfrelsi og einka
framtak.
Urslit kosninganna gáfu
Óskari Torp forsætilsráðherra
fullan rétt til að segja, að nú
hefði norska þjóðin falið jafn-
aðarmönnum að brevta Noregi
í sósíalistískt þjóðfélag. I
„Ciermama"
Skemmfifundur.
Skemmtifusd heldur félagið „Germania" á morg-
un, föstudagin'n 16. okt. kl. 9 í ÞjóðleikhúskjaUaranum
Húsið verður opnað kl. 8Vz.
TiJ skemmtunar verður:
1. Einsöngur: Ólafur Magriússon frá Mosfelli.
2. Kvikmyndasýning: Das Mánnerschiff.
3. Dans. ■
Félögum er heimilt að taka með sér gesti og mýj-
um félögum verður veitt viðtaka.
Félagsstjórnm.
EINMITT þessa öagana, þeg
ar út er að koma ný Ijóðabók'
éftir Sigurð Einarsson í Holti,
vill svo til, að é,g rek.st á hann
niðri í Land'-ibar&a. Mér dett-
ur í hug, að* gaman væri. að
•hafa snöggvast tai af honum.
•— Það vill vís,t ekki svo tii, að
þú megir vera að þv; að drekka
með mér kaffisepa?
..Vera má. ég 'þirf að Ijúka
dálitlu fyrlst. Ma: ur er af.ltaf á
hlaupiurn í þesirari blessaðri
borg, til hvers svo sem maður
er að.hlaupa. Þú manst þetta,
sem Einar Ben. sagði forðum:
Er.indi.slevsan með dugn.aðar-
fasið.“
En það verður úr, að við
setj.umst yfir kaffiboila. Ég sný
talimu að skáldskap Sígurðar.
— Þú gafst út Ijóðabók í
fyrra? j
„Á þetta að vera blaðavið-
tal?“
— Það má vera hvort sem
vill. Það getur líka verið kunn j
ingjarabb. j
,,Jæja, mér er ^eyndar alveg '
sama. Já, ég gaf út lióðakverið
„Yndi unaðsstunda“ í fyrra- ’
hauist. Og ég e.r mjög þakklát-!
ur fyrir það, hve vinsamlegar
viðtökur það hefnr fengið. Ég
var búinn að þegja í tuttuga ár
og reyna að læra að koma orð- ’
um að því, sem ég var að
hugsa. Vera má, að ég hafi ;
heldur notið þess hj í ritdómur
unum — og fólkinu, sem
keypti bókina, að ég haíðí ekki
angrað það svo lengi.“
— Og nú ertu að gefa út
nýja Ijóðabók? Þú lætur
skammt stórra högga j milli.
,,Já, sleppum' þessu með
stóru höigigim, en það er að
koma út ný ljóðabók. Ég hef
kallað hana „Undír stjörnum
og sól“.
— Eru það kvæði núna frá
síðustu árunum?
„Já, öll frlá árur.um 1950—
1953, nema þrjú. — En þeíta
fer að náligaist trúnaðarmái, og
þá er bezt að þú vitir hvernig í
öllu liggur. Það geta stundum
orðið yndkllegár tómstundir í
Holti. Vikuófærð eða meira á
vetrum, og öíminn getur bilað,
og kannski kemst Jiann ekki í
lag fyrr en eftir marga daga.
Og það er elslkulegur friður frá
argi heimsins, og veðragnýr í
fjöllum og brimniður við
ströndina. Hvað á maður að
gera?“
— Jú. ég skil, að maður með
þínu skaplyndi verður að finna
sér eitthvað til.
„Einmitti Og nú, þegar ég
Mt yfir árin mín í Holti, finnst
mér einihver hátíðarblær1 yfir
þessum frjósömu aðgerðaleýsis
dögum. í hitteðfyrraveíur fór
óg að fást við viðfariggefni, sem
ég fann fcrátt, að myndi krefj-
ast allrar orku minnar og ein-
beitingar. ínri er ekki lokið enn
þá. En það knúði mig til þess
að meta upp að nýju nálegá
allt, sem Jífið hafði borið mér
að höndum, gefa mönnum og
atvikum nánari gaum en eila
myndi hafa orðið og hafa mína
litiu þekkingu á högum og
scgu ísiands á hraðbergi. Og þá
skolaðist á fjörur margt, sem
ekki varð béiiniLÍiis notað í
verkið, sem éig hafgi með hönd-
um. Þannig hefur fcókin „Und
ir stjörnum og sól“ orðið til.
Sigurður Einersscn.
Kvæðin eru ort í leiðinni, og
má vera, að þau beri þess mót.
Þau eru ]átningar manns, sem
orðið hefur að standa írammi
fvrir dómstóli."
- Hverra? Ðómstcli hverra?
„Já, það er von að þú spyrj-
ir! 'Mínum eigin, Árna lög-
manns Oddsisonar, Henriks
Bjálka, minnar eigin samtíðar.
Þú ert engu nær! Og þó er
þessu svo varið. Vera ma, að
kvæðin í „Undir stjörnum og
sól“ leysi úr þvá, ef eirihver
nennir að lesa þau. Að minnstá
kosti var þeim ætlað að vera
opinskáum og hreinskilnum.
Ellin þarf ekki yfir neitt að
hylma. Á mínum aldri eigum
við að vera orðnar nokfeurn veg
inn lausir af kiaía 6itan,s, og
nægilega ambtirðaríynrlir til
þess að ræra ekki að óþórfu.
Og svo eignumst við allir, þeg
ar á ævina líður, ofurlítinn
snafil af þeirri dýrmætu gam-
ar.Gém.i, sem er uppbót lífsins
fyrir þverrandi, eidmóð æsk-
unnar. Annars skulum við ekki
ejroa tímanum í þessar bolla-
leggingar. Ég sendi þér kverið
við tækifæri".
—1 Þakka þér fyrir. Gerirð-u
tilraunir með nýtt Ijóðaforni í
þessari nýju bók þinni?
„Það þorj ég •Siki að sogjá.
Eg yrki með stuðlum og höf-
uðstöfum unp á gamia móðinn
og rima, þár se:n hagrnælskárij
leyfir, eða mér firmjt, að betur
fari á því. Aiviirs vérður hver
að vinna með sínu lagi — cg
ég hef gamán aí tilraunum
yngri mannauna um nýstárleg
tjiáningarform. Hins vegar
verð ég oft að lofa viÍBunum
miínum að söngla sig svolítið
sjáLfar eftir sínum eigim- hátt-
um, eins og t. d. Söngur í húsi
og Tvo átti ég drengi í „Yndi
unaðsstunda“, svo að eitthvað
có nefnt. - Annars cr mér
mest um það hu.gað að leiða
fram trúa my-nd þess, sem fýrir
mér vakir, og það kost.ar einatt
að hafna íþrótt og orðaskrauti,
þó að sl'íkium gersemum væri
til að dr,ei'fa.“
'— Þú minntist 4 þværrandi
eldmóð æskunnar. Áttu þar við
sjálfam þig?
„Já. Og þó — ef þú sejjar að
gera úr þessu blaðaviðfal --■ þá
viil ég bæta þessu við: Frá
miínu sjónarmiði fer fyrst að
ve-rða verulega gaman að lifa,
þeigar maður er orðinn fimm-
tugur. Og mér hefur aldrei á
ævi minni verið eins mikið
i niðri fyrir um það, sem mig
í Frri. á 7. síðu.
‘B r
sanroi s
laðinu og heim<
í TILEFNI AF '.'vlorgunblaðs
grein s. 1. fimmtudag um van
greiðslur á kaupi bæjarstarfs-
mann.a á ís'afirði skai tekið
fram:
Formaður félags opinberra
starfsmanna hér, Jón A. Jó-
hanniason yfirlögregluþjónn,
kannast ekki við, rð til kasta
félags sáns hafi þurft að koma
til ininheimtu launa hjá bæn-
um síðán íhaldið gaf stjórn
hanis upp á bátinn við lítinn
orðstír í apríl 1951. Hins veg-
ar hafa launagreiðslur nú lítil-
Lega dregizt vegna örðugrar
Ínnilieimtíu útsvara, og er ó-
greitt fyrir s.l. mánuð enrihá.
ÍHALDSFYRIRTÆKIÐ
Á METID.
Það gefur að slki.’ja að í út-
gerðarbæ einis og Isáfirði hef.ur
áflaleysi og trega afskipanir
og greifelur á afurðum einnig
aín áhrif á innheimtu útsvara
þannig að þau fást ekki greidd
bæjars'jóði á réttuni gja-lddög-
pt Af þeasúm sökum slkulda
útgerðarfélögin öll bænum
meira og minna, en ekkert
beirra kemst þó til jafns við
fcogarafélagið ísfirðing h.f , sem
Sj’álfisitæðismenn stjórna, en
það skuidar um 500 þúisund
eða sjötta part af álögðum ú’c-
avöruni í ár.
SAMANRURÐUR.
í sömu Morgunblaðsgrein er
gerð tilnaun til að niíða sam-
vinnufélagið fyrir léléga út-
gerð, enda þótt það félag og
N'jörður h.f., sem -Alþýðu-
flokiksmenn ráða yfir, hafi gert
út héðan öll afialeysisárin eftir
1947 og síldarleji'sisáriln eftir
1944 og m. a. séð tveim hrað-
frýstiJhúsum og fisklvaupendum
á staðnium fyrir meginhluta af
þvá hráefni, sem þau hafa Jteng
ið til vinnBlu, og þannig skap-
að miMa vinnu í landi ef.tir at
vikum. Hins vegar er véltoáta-
floti sá, sem íhaldið hafði ti!
umráða, nú staddur við Ný-
fundnaland, svo ssm alræmt er,
og færir útElenidinigunum þar
væntainlega einlhverja björg í
bú. Anmaris mundi útger'5 heo-
an starfa hetur, ef hlutatrýgg-
irgasjóður væ-ri etfldur þannig
að hann v-æri e-imlhvers megn-
ugur, en niðurlæginig hans er
nú slík, ,að þrátt fyri,r stórfcost
legan aféaþrest s.l. tvæcr viertíð
ir, gr.eíðir h'ann enigar bætur.
S.l. vetur var t. d. mleðaliafi5
báta héðan í janúar—maí ekki
nema um 280 tonm og er það
samkvæmt reglum sjóðlsins
elk-ki nægilega Iiítill aflí til þe®3
að til bótagreiðslu geti, komið.
Frh. a 7. síSu. i