Alþýðublaðið - 15.10.1953, Síða 7

Alþýðublaðið - 15.10.1953, Síða 7
í’jmratudagui- 15. október 1953 ALI»ÝÐUBLAÐiÐ !éra Sigyrð Eínarsscii!, Framhald af 4. síðu. iangaði til að segja, og eiinmitt þeissi árin. Fyrir þrjátíu árum hélt ég — í eldmóði æskunnar —• að það væri ekki nerna með- almannsverk á milii mála að breyta veröldinui í fúilkomið horf, og var steinhissa á því, hvað allir héfðu verið að dunda við allar ky.nslóðir á undan mér. Og’ ég reiddi minn hamar og brá rnmni sigð eins og þú „manst. En verö-ldin er máttug í eðli og furðulega gömúi að aldartah, eins og Snorri segir, enda var hann komínn yfir iimmtugt, þegar honum datt það í hug. Og nú’heid eg, að pað verði, sem betur fer, sit.t- hvað eftir að táka lil handar- gagns í henni handa mönnum motigundagsins, þó að við höld um áfram að tuskast við hana, unz yfir lýkur. Og er ekki . merkllega gaman að snúast . m;eð henni, þó að við snúum henni ekki sjálfir — eins og við héldum i eldmóði aeskunn- ar? Ég get ekki að því gert, að tnér finnst það. Og þess vegna held ég áfram að raúia vísurn- ar minar — undir stjörnum og ■ ,o!.“ Sigurður stendur upp og er i þann veginn að kveðja. — Eitt enn. segi ég. — Við- í'anigsefnið, sem greip þig svo, ao þú kvaðst ,,Undir stjörnum og sól“ — ,,í leiðmni“, eins óg þu orðar það? ,,'Það er leikrit. Ég hef kallað það ,,Fyrir kóng'sins mekt“. Því er ekki lokjð, þó ég hafi haft það á prjónunum í nálega ivó ,ár. Það verður að híða iannkpmunnar og' su'mabilunar uaganna i vetur. Því lýkur ár- u) 1-662, þagar mennirnir voru iiakvæmlega eins Oig nú, fsland a sama stað oig veröldin hvorki I etri pé .verri. Og vertu nú biessaður og sælL“ ‘ H. S. á ísafiri (Frh. af 5. síðu.) máiaráðherra og iðnaðarmála- ráðherra. Hefur þe.ss; beiðni og verið tekin til greina.“ Þessi tilvitnun sýnir, að þeg- ar komið var frarn í september, átti að fara að svíkja kosninga l;of;Orði,n. Svo er ioíað að bíða eftir aðgerðum albingis. En áð- ur en neitt sé vitaö um vilja þingsins, hleypur hin nýja rík- irstjórn til og úrskurðar, að veita skuli innflutmngs- og gjafdeyrisleyfi fyrir tuttugu og einujni vélbát frá útlöndum. Munu margir þeirra vera gaml ir bátar. JSru gjaideyrisverð- mæti þessara skipa talin a. m. k. 10—12 milljónir króna, i.nn. Eg hef haldiö mér vand- iega v.ið dagskráreín'ð, fyrsta Cjárlagafrumvarp nýju rikis- stjórnarinn'ar. Ég hef sýnt fram á, að bað ber öll einkenni ó- breyttrar fjármálaste'fnu. í- haldsstjórn leið uadir lok — í- haldss,tjórn skreið saman afrur. Það er eins og kveðið var einu sinni: ,,Góður er lwer gengmn, gæti hann bá legið kyrr. En Qlafur aftur fenginn er Ólaíur verri en fyrr.“ Hvergá - örlar á vilja til heil- brigðs sparnaðar. Sama sukkið, rami verzlu.narbragurinn á mörgum liðum fjá.rla.gan.na, Flestar tölur skat-ta og to!!a -- svo og nálega allr.a útgialda. Þarna eru iðnað.armenn • hæ.kkandi. Nema hvað fjárfram Framhald af 4. síðu. í ofann'eifndri Morgunblaðs- g.ein er enii fremur rætt um c _-y:íð atvi.nnulífsins á Isafirði, þ itt sama blað hafi ekki alls iyrir löngu ’bir.t- myn-dskreytta - ti ettagrein fr’á fréttaritara s-ín- íiiii hér, er hefur .ajlt aðra bogu að segja sem betur fer. 'Ástandið undir bandleiðslu kratanna er t. d. ekki verra en j Á að nýlega þurfti að fá hiiigað fimmtán menn ur Hníífis uai tii að aifferma kolaskip og . iðeins fionm hafa farið í setu- 'nðsvinnu, þótt fleiri hatfi átt kyst á henni. Þannig hefur botta verið í sumer: Nóg vinna. o'g jafnvel skortur á vinnuafli. Nú hgustar hims vegar að, og :.ná því búast við, að atvinna .nínnki, nema því aðéinis, að •/élbátarnir geti haí'ið róðra og djálfstæðí'smönnum þeim, sem ráða ísfirðingi h.f., þóknist að iáta bæjártogar.ana leggja aíla' .sinn hér á land. en tosararnir eru báðir í Esbjergiför sem síendur. FVElE í HJÁSETU. Umhyggja þeirra herra fyr- ir atvinnul'ííinu hé.r er stund- um harld* lcynlieg og duttlunga- ’ icennd. Má þar til nef'na um- •ædda Morgunblaðsgrein. sem sjálfjagt er frá þeim runnin og’ af þeirra h.vötum, þg svo það, uð á síðasta bæjarstiórnar- í'undi sátu tveir þeirra, Ásbeng áigurðsson og Matthías Bjarna son, hjá þegar eúdanleg ákvörð sviknir í annað sinn í bessu bátasmíðamáli. HagsmuJium iunlendu skijjasmiðamia er fórnað fyrir hagsmuni þeirra, sem milliliðahagnáð- ar njóta af að kaupa inn fislcibáta. Þetta eina mál gefur raunar táknræna heild armynd af þessari nýju ríkis stjórn. Hún er fyrst og fremst stjórn braskara og milliliða. Ekki síjórn hins vinnandi fólks, hvorki á landi eða sjó. Iðns.amtökin haía auðvitað snúizt hart til varnar út af þess.ari óþjóðlegu stefnu ríkis- stjórnarinnar og árás á iðnað- armannastéttina einmitt sönju dagana sem iðnþiug ísiendinga er að koma saman. Kallaði Félag íslenzkra iðn- rekenda samdægurs saman fund, vítti harðlega þessa á- kvörðun ríkisstjórnarinnar og skoraði á hana að breyta af- stöðu sinni og hætia við inn- flutning bátanna, en velja aðra leið, sem betur samrýmist ís- lenzkum þjóðarhagsmunum. —- Sanibykktin, sem gerð var á fun-di Félags ísl. iðnrekenda, var á þessa leið: ..F.undur í Féla.gi ísl. iðnrek- enda haldinn í þjóðleikhúskjall aranum laugardaginn 10. okt. 1953, vítir harðlega þá ráðstöf un að veita nú innf.lutnin.gs- og gjaldeyrisleyfi fyrir 21 vél- bát, á sama tíma pg sannan- legt er, áð i.nnlendar skipa- smíðastöðvar skortir verkefni. Fundurinn telur, að þe:ssi stefna í innflutnings og gjald- eyrismálum feli í sér þá hættu, að öil slarfsemi irm.lendra skipasmíðastöðva dragist veru lega saman. og að horfur séu á, að viðhald bátaflotans sé í hættu af þessurn sökum, þar sem faglæ.rðum mönnu.m í þess ari grein hljóti að fækka vera- lega. þegar verkéfni vantar. Félag íslénzkra iðnreker.da skorar því á ríkisstjórnina að breyta nú þegar afstöðu sinni í fceðsu máli on leita eftir ann- arri leið, er betat sasnrýníist íslenzkum þjóðarbacrsmunum/4 í dag mun svo sjálft iðnbing ið fjalla -um þeéta hneykrlis- mál, og er ekki að efa, að hin fáránlega stefna rík'sstjórnar- i-nnar verður fordæmd harð- iega. íslendingar eiga og verða að smíða sjálfir fiskibáta síria. Eíkisstjórnin ve.rður að breyta um stefnu í þessu máli, svo framarlega . s.em hún vill heita íslenzk ríkisstjórn. RNÐURNÝJUÐ ÍHALDSSTJÓRN Góðir hlustehdur! Éig sé, að tími minn er brpt- íliailSiaiiiiSíM íaeins í miidu úrvali Klæðaverzlun Braga Brp|ólfssonar, Laugaveg 46. un var tekin um dýpkun sunds] ins, sem hingað til hefur þó verið talin aðkallandi og naúð synleg fyrir atvinnulíf bæjar- ins. Fréttaritaii. Lög til verklegra f.vamkvæmda er.u stórlega lækki/Ó borði s.am- m vjið. gildandi fjárlög. Engin fjávveiting til at- vinnuaukningar. — Allt, sem atvinnuvanflamálum við kem jui’, ætlast stjórnin bersýni- lega til að leysast skuli suður á Keflavíkurflugvelli. Eng- ar ráðstafanir til atvirinujöfn unar. Ekki orð eða stafur um úrbætur á stórkostlegasta vandamáli líðajydi stundar, HÚSNÆÐISSKORTÍNLM. Hvorki gert ráð fyrir fjár- framlögunr til byggingasjóða verkamanna, -smáíbúða eða til útrýmingar hejlsuspdl- andi búsnæðis í kaupstö’ðum og kauptúnum. í fáum orðum sagt: Frum- varpið er vanabundið, eins og samið væri undir askloki, og bendir ekki á lausn n-einna ao- kallandi vandamála — bendir hvorki upp eða fram. Þao er líkast visnum krans á dauðs manns gröf. Eg hef í fáum orðum lýst þejrri stefnu Alþýðuflokks- ins: AÐ lífrænt atvinnulíf og aukna framleiðslu þurfi að íryggja með jöfnim atvinnu- tækja um landið. AÐ a,ðsíö.ðuna til atyinnn- athafna þurfi að jafna nieð byggingu raforkuvera, einnig í }>eim landshlutum, sem nú hafa dregizt afíur úr. AÐ bjónusía ríkisvaldsin.3 við þegnana í heiíbrigðisrnál- um verði að vera sem allra jöfnust og beri ríkinu í bví skyni að koraa junp landssnít aladeildum í öllsiin lands- f jó rSunguiuim. Saraa gildir um aöstöðuna ti! æðri sem lægri menntun- ar. líef éar áður borið frojn frujpvarn .um raenntaskóla á Austfjcrðum og Yestfjörð- am í stað beirrar stefnvi að reisa ívo eða briá slíka skóla í Eeykjavík fyrir 20—39 íniHiónir, eins og nú er sfotji't »ð. Ég lief vikið að bví, að ríkið pigj auð.vitað að. hafa í etgín höndwm HJ-NA ARÐVÆM- I.soíjstu ÞÆT-TI. SAM- OÖNGUMÁLANNA,- —- og styrkia sv.o. ;:f frróða þeirrar starfsemi samgöngur raeð.i ströndum landsius Ekkert af bessu ©r núyerandi ríkisstiórn líkleg til að vilja eða skilja og því síðuor að frarn- kvæma. Þess vegna er ba'ð sannfser ing Altýðuflokks.ins. öð bað sé bipðinni til blessunar, að ævidagar íiialdssti.órnarinn- ar, sem Ólafur Tbors hefur nú inyndæð, verði sem f.æst- ir. Með beirri ósk lýk ég mád mínu í bessum útvarpsumiræð- um. Umsóknir hafa boi-izt vegna aflabrests á veti'ar- vertíð 1953 fyrir neðangreinda flokka báta á þessum bóta svæðum: St.ykkishólmi IV, VI, VII og IX flokk IX og XII flokk V og VIII flokk IV flokk IV og V flokk. VI og VIII. flokk IV og V flokk V flokk Eyrarbakka og Stokkseyri Grindavík Sandgerði og Höfnum Keflavík, Njarðvíkum og Vogum Hafnarfirði Reykjavík Akranesi Skýring á skiptingu skipa í flokka.. VII. fl. Skip yfir 30 rúmsl. sem veiða eingöngu IV. fl. Skip yfir 30 rúml. sem veiða eingöngu méð' lóð. V. fi. Skip yfir 30 rúml. sem veiða eingöngu méð netjum. VI. fi. Skip yfir 30 rúml. sem veiða með lóð og netj„ um. . VII. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða eingöngu með lóð. VIII. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða eingöngu með netjum. „ . IX. fl. Skip yfir 12—30 rúml. sem veiða með lóð ý og netjum. XII. fl. Skip undir 12 rúml. sem veiða með lóð og netjum. Með skírskotun tjl 4. gr. reglugerðar fyrir hiria al- mennu deild hlutatryggingasióðs, útg. 3. okt. 1953, hef- ur sjóðsstjórnin ákveðið, á athugun skuli fara fram á Á aflabrögðum á fyrrgr. svæðum. Er því hér með íágt } fyrir þá, sem veið.ar stunduðu frá þéim stöðum sem. að ^ ofan greinir á vetrarvertíð 1953 ög falla undir ofan_ - greinda flokka, að senda sjóðsstjórninni skýrslu um út ^ gerð sína eigi síðar en 25. þ.m. Verða skýrslur, sem síð-. S ar kunna að berast. ekki teknar til greina, ef til bótaút- V hlutunar kemur. Skýi’slueyðublöð fást hjá trúnaðarmönnum Fiski- félagsins og í skrifstofu félagsins. Reykjavík, 15. okt. 1953. Stjórn hlutatrýggingasjóðs Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur sauma námskeið, er hefsí 1. nóv. n.k., ef næg þátttaka verður. Uppl. varðandi námskeiðið verða veittar í Alþýðuhúsr. inu næstu kvöld kl. 8—10. Sími 9499. Þátttaka tilkynnist þangað fyrir 20. þ. m. Stjórnin. sem auglýst var í 61., 62. og 63. tbl. Lögbirtiugar- blaðsins 1953 á ms. Brimnesi B.A. 267, eign hf. Vestur. ness, og tekið var fyrir í skrifstofu sýslumannsins í Barðastrandasýslu 1- október 1953 og þá frestað, fér fram eftir kröfu Landsbanka íslands, Stoínlánadeildár sjávarútvegsins og Skuldaskilasjóðs útvegsmanna, um borð í skipinu á Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 22. október 1953 kl. 3 e. h. Uppboðshaldarinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.