Alþýðublaðið - 17.10.1953, Side 5

Alþýðublaðið - 17.10.1953, Side 5
{Laugardagur 17. október 1953 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 EINS OG menn muna, vakti það geysilega athygli snemma á þeesTi ári, þegar brezk yfir- völd í Þýzkalandi uppgötv- 'iiðu og flettu ofan af víðtæku aazistasamsæri, sem gert var til þass að endurreisa ríki í anda Hitlers á næstu fjórum árum. Þegar tíðindin bárust til Ixmdon, hefði verið árangurs- laust að reyna að hringja í skrifetofuna hjá dr. Alfred Wiener, Manchester Square 18. Siminn þangað var í höndun- nrn á blaðamönnum, ekki að- . eins blaðamönnum í eða á Englandi. Mér er ekki kunnugt um, hvort Hitlerssinn ar telja eiganda þe.ss síma vera ,,óvin nr. 1“, en hitt er víst, að liann verðskuldar heiðurssæti á skrá þeirra yfir þá menn, ar' sem tortíma skal, þegar þeir haifa náð vöídum. Ðr. Marek Wajsblum: URISA EINSTÆÐ STOFNUN. Svo er málum háttað, að í jþessu litla húsi við kyrrlátt torg í miðri Lundúnaborg er ein- stæð stoínun. sem vinnur ein- stætt verk. Það er ..Wiener Li- brary“ (Wiener lbókasafn). Þar eru búkahillur á hverjum vegg allt til lofts. Þar má finna ein- kennilegt efni og líklega mör.g- tun gleymt, síðan styxjöldinni lauk. Þar eru kennslubækur stormsveitanna, trúnaðarrit. Þar er hinn leynilegi „svarti listi“ frá Gestapo með nöfnum manna, sem átti að tortíma eða fangelsa. Við hliðina á eitur- broddum Göbbelsar eru brjálæð iskenndar klámgreinir Streich ers. Við skulum ljúka upp einni af hinum óteljandi skjala hans myndum í ýmsum löndum. Leynileg samtök í Þýzkaland j vmru í samstarfi við safnið og sendu því upplýsingar og skjöj, sem blaðamenn áttu engan að- gang að, en leiddu í Ijós svika- London flse'kjuna, sem var uppistaðan í áróðri Hitlerssinna. Samtök lýðræðismanna og b'öð í lönd- um, sem vorú í hættu fyrir á- nazistanna, sneru sér þangað í leit að ráðum til varn Safnið litla í Amsterdam varð alþjóðleg birgðastöð, þar sem varðveittar voru stað- reyndir og skiiríki um nazisma og fasisma, stiórnarfarslegt of- beldi, kvnþáttahaíur og of- sótta þjóðílokka og trúflokka. DR. MAREIÝ WAJSBLUM er póiskur sagnfræðíngur sem einkum hefur lagt fvrir sig menningarleg efni sög- unnar. Hann flúði frá Póilandi eftir uppgjöf pófska’ hers- ins 1939, en starfaði seinna við eina af deildum herfor. ingjaráðs bandamanna í Austurlöndum. Hann hefur dval- izt í Lundúnum síðan 1947. — Fræðimaður þessi kom hingað til iands í febrúar síðastliðnum á vegum Sam- bands íslenzkra esperantista og dvaldizt hér á Iandi fram í júlí. Hann hélt esperantonámskeið í Reykjavík og í Vestmannaeyjum og flutíi hér erindi. — Greín hans, sú er hér birtist, er frumsamin á esperanto. FRÁ AMSTERDAM TIL LUNDÚNA. Þegar Hitler réðst inn Tékfcóslóvafcíu, skildi dr. Wien er betur en stjórnmálamennirn ir, hvað í vændum, var og flutti saifn sitt frá Amsterdam. til London. Skjótt kom í ljós, að það var viturlega ráðið. Brezka ríkisstjórnin, sem þá var, og utanríkisþjónusta hennar vav hvorki andlega né efnislega fær um að taka upp baráttu gegn nazisma og fasisma. Blöð in gátu ekki heldur haift ske- legga forustu í þeirri bar*áttu, þvií að kænlegur áróður Hitl- fá til athugunar. Og það er e.n£ itt. að takast- á hendur nokkra rannsókn á tímab'Jinu miBi ’■styrjaldanna og eftir styrjöld- ina, án þess að nota hina stóir- merku bókaskrá í tveim hluí- am. sem bókasafnið befur gefið ,út: „Frá Weimar til Hitlers" og ..Qfsókr.ir. ógnarstjórn og við- nárn í Þýzkalandi nazismans". Rit betta koon út fyrir nokkr- um mánuðum, en nú þegar er börf orðin fyrir aðra útgáíu þe.ss, og má af bví nokkuð ráöa,- hver not eru að starfsemi safrs ins. PÓLITÍSKT IiLUTLAUST. Hverjir nota sa.ínið? Brézkar. st.jórnardeildir os brezka út- varpið, Gyðingafélög og vís- indastóifnanir, ritstjórar blaöa og rithöfundar um allan heim. Á síðustu mánuðum hafa kom- ið út í Bretlandi einu fjögur . * „ mifcilvæg rit. sem grundvölluð hvaðanæva^ að. I hvern vmu eru ■ skiö]um safnsms. þar á fa valdir askníendur „Yf.rht meðal b6k sem vakti Beys51eRa um þyzk bloð', en þar er vand athygli. ..Ævi.saj?a Hitlers. At- leg athugun a hugmynda- hug,un á harðstiórn“. eftir Al- straumum i Þyzkalandi og an Bulleok. Safnið neitar eng- Austurnki. Til safnsins berast um um aðstoð. en íeiku„ ekJd leynilegar utgafur frá alþjoða->við fyr;rskipunum fr4 neinum. samtókum nazista. sera eru í Það ‘varöveítir vandlega póli- endurfæðingu, blöð og aróðurs tískt si,álfstæði Sltt og hlut- rit fra ofstækismönnum a kyn-(leysi j útgMum siman greinir þadasviðinu og frá samtokum, það einungis frá staðreyndum, fasista, sagmíræðiieg og félags-]og hvort þær staðrevndir fræðileg rit um vandamál j eru f vU þessari eða Wm; af þjoðabrota og trúflokka, sem þeim fylkingum, er nú standa eru í minni hluta í landi sínu, andvígar hér { heimi, þá hikar möppum. Þar blasa við okkur . erssinna duldi fyrir þeim marg úrklippur úr blöðum á tugum fungumáila, Skjalfest mynd af endurlífgun og endurskipulagn ingu hitlerisma og fasisma á síðustu árum. Röð af bókum á sérstakri hillu: allar um hin ill ræmdu Núrnberglög, lagasafn kynþáttahatursins ritað blóði ,6 milljóna manna. Úr öðrum foókum og möppum stara á okk tír martraðarmyndir kvala og dauða: her.sveit píslarvottanna úr fangabúðum' og gasklefum. Hér er sagan um mannlegan ó- þökkaskap og mannlegar þján- ingar. Á öðrum stað eru bækur og skjöl ólíks efnis, minnis- merki mannlegrar göfgi og fórnarlundar: saga viðnáms- hreyffingarinnar. SÖGULEGT TÍMARIT. í þessum herbergjum, í meir en 40 þúsund bindum og í ó- teljandi spjaldskrám og skjaía möppum er geymt sögiulegt tímabil, sem ennþá er liffandi og vofir eins og þrumu'ský yfir okkur. Og innan um þessar foækur starfar maourinn, sem safnið er við kennt og er með vissu allra manna fróðastur um mzismann og sögu hans. ALÞJÖÐLEG BIRGÐASTÖÐ. Dr. Alfred Wiener er mál- Æræðingur. Hann var kunnur maður meðal vísindamanna, þegar hjá honum fæddist hug- myndin um einhverja miðstöð, ísem safnaði heirnildum um tnaziomaiín og legði til órækar staðr-vndir sem vopn gegn lygaflóði Hitlerssinna Hug- xnyrrhn komst í framkvæmd Am-ferdam 1934. Fyrst var stofnrninni ætlað að vinna að vern',un Gyðinga fyrir offsokn- aröldu þeirri, sem þá óð gegn pe:,’"i og knúin var áfram af Hiffier og glæpaíélögum hans og var jafnframt látin bera þá cpni En þetta verksvið þótti skjó't aff þröngt. Baráttan gegn Gyðingaoffsóknum var ekki jiema einn þáttur í allsherjar- þaráttu gegn nazisma í öllum ar staðrevndir, en fy/rir öðrum voru þau blind vegna villúljóss frá . Múnchen-samningunum. Sannleikurinn var sá, að hvorki Bretar né bandamersn þeirra megnuðu að reisa rönd við áróðrinum, sem nazistar höfðu þá sem ákafast í frammi um allan heim. Þá bauð dr. Wiener brezku ríkisstjórninni að hafa not af safni 9Ínu. Á skömmum tíma varð safnið að alstöð baráttunnar gegn áróðri nazista. ekki aðeins fvrir utar.- ríkisstjórn og upplýsingaþj ón- ustu Breta, heldur einnig fyrir ríkisstjórnir annarra landa. SJÁLFSTÆÐ STARFSEMI. Að stríðimu loknu gerðist safnið aftur óháð ríkistjórn- inni og hóf sjáOjfstæða starf- semi. Verkefni þess var ekki lokið. Hið ytra veldi Hitlers og Mussolini er hrunið, en brot úr LífsSte'fnu þeirra lifa enn og ógna friðsamlegri endurskipun heimsins. Nauðsynlegt var að hlaða varnargarð, er væri til taks, ef voðabylgja ‘þeirrar stefnu skyddi aftur flæða yfir. en við því má jafnan búast. Þá er ekki nóg að skrá nákvæm- lega athafnir nazista og fasista og skoðanabræðra þeirra í öðr u.m löndum. Það er nauðsyn- legt að fá menn til að átta sig á, hvað raunveruilega gerðist á ógnarár-unum. Þeir þegia. sem dauðir eru. Þeir, sem liffðu af hörmungarnar, eru e'kki mælsk ir. Og þeir, sem utan við stóðu og hafa ékki reynslu sjálfir. geta blátt áfram ekki skilið slíkt djúp viðurstyggðar og grimmdar. Þjóðfélög, heimili og sálarlíf manna er í rústum, og atf því leiðir mikla tilflutn- inga manna, unpbyggingarleg vandamál og djúptækar brevt- ingar á Imgsunarhæíti. NauS- synlegt var að rannsaka þ?tra vandlega til þess að geta skiou lagt endurreisnarstarfið. En öðru nauðsvnlegra var þó að rannsaka liðinn tíma til þess að geta skilið, hvers vegna þeita Ðr. Marek Wajsblum. hlaut að verða og t:l þess að geta komið í veg fyrir, að aftur skapist þær ástæður, sem vald ið geta nýjum skelfingum hve- nær sem er. Bókasafnið hefur ekki tabmarkað starfssvið sitt, heldur miklu fremur víkkað það. Það gegnir eins og áður aðkallandi starfi á stjórnmála- sviðinu, en er jafnframí hin mesta heimildastöð íyrir sagn- fræðilegar og félagsfræðilegar athugam r. SKRÁRNAR Æ FLEIRI. Skrárnar um skjölin verða æ stærri og fjölbreyttari og jafn- framt úrklippur úr blöuum um ófsóknir vegna stjórnmála skoðana. um viðnámshreyfmg- una í síðustu styrjöld o s. írv. Skrá yíir rit þessi er birt í mál gagni safnsins, er kemur út annan hvorn mánuð og er dýr mætt hjálpargagn fyrir sér- hvern blaðamann og rithófund, sem áhuga hefur á þeim vanda málum, sem nú eru efst á baugi. ÓMISSANDI LEIÐARVÍSIR. En jatfnframt er unnið að fleiru. Hin mikla sérskrá safns ins. sem er á um 100 þúsund spjöldum, er þegar orð.in ikni-ss andi leiðarvísir fyrir þá, sem vilja kynna sér þessi efni, sem beint eða óbeint snerta naz- isma og fasisma. í hverju tölu- blaði málgagns safnsins birtist yfirlit um einstök viðfangs- efni, sem sagnfræðingum og félagsfræðingum er fengur í að satfnið bvt-rgi við að birta þær. FRJÁLS FRAMLÖG. Hvaðan kemur safninu geta til þessara mikhi starfa? Fjár- hagslegi grundvöllurirm er tryggður af einstak’.ingum og félögum — yfir þúsund að töltí víða um heim —. sem glaðir greiða 2 eða 5 gíneur i fasta- gjald, ekki aðeins til þess að íá það, sem safnið geffur út, og til þess að njóta aðstoðar þess, því að um hana er engum neitaS, heldur aðallega til þess nð styrkja þessa mikdvægu stoín un. Vitanlega er þessi grund- völlur of þröngur miðað við þarfir. Hinir fáu — of fáu — starfsmenn safnsins þurfa miite ið á sig að leggja til þess að bað -geti haldið áfram störff.um og fullnægt lílutverki sinu. se:m er svo mikilvægt fyrir framtíð lýðræðisins. r r Avarp forseta Islands: sssföðin er loftkasfa nú er niðriájör ÉG HEF NÚ samkvæmt til- mælum borgarstjórans í Reykja vák opnað hina nýju írafoss- stöð til afnota fyrir alla þá, sem línuikerfið nær til. Hinu volduga atfli fossins hefur ver- ið breytt í raforku, sem streym ir nú út á meðal fólksins og lýsir og yljar og léttir undir hin daglegu störf. Foissinn hef ur lengi kveðið sitt kraftaljóð undir berum himni, en nú hef ur afli hans verið beint inn á heimilin og á vinnustöðvarn- ar. Þar birtist hann nú í nýrri mynd sem Ijós, hiti og orka. Sólin og geislar hennar eru hans upphaf, og nú skilar hann sólskininu aftur til bess að létta oss lífið og þess bar- áttu. ALLT SÖLARÆTTAR. Allt Ijós, ylur og orka er sólarættar. Kolin, þó svört séu og djúpt í jörðu, eru gamalt Ás- ^ $ FORSETI ÍSLANDS, S geir Ásgeirsson, opnaði í í S gær írafossstöðina nýju og ^ S flutti við það tækifæri eftir \ S farandii ávarp. Rekur for- S ^ setinn liér í megindráttum) • þróun þessara mála á Is-5 ^landi, . og sýnir fram á,' ^ hváða vonir eru bundnar við ' Jauðæfi íslenzku; ( óþrotleg ( fallvatnanna. sólskin, eins kónar fyrningar, sem geta gengið til þurrðar. Sama má segja um oláuna. En vatnið, sem gufar upp af láði og legi, íyrir kraft sólarinnar, myndar á voru landi fossa og hávaða á leið sinni aftur til sjávar. Nú á síðari tímum hafa menn loks fundið ráð til að lát-a vatnið skila aftur sólar- Ijósinu á leið sinni um landið og greiða þar með landsskuld- ina. Þessi lind ljóssins og upp- spretta orkunnar þornar ekki, því að vatnið heldur áfram hringrás sinni „meðan lönci girðir sær — og gljár sól á hiíð“. MIKIL VÍSINDI. Þessi uppgötvun er ein hin mikilsverðasta fyrir ísland og íslendinga. Vér eigum hvorki kol í jörðu né olíu. Og þó er land vort gott, ef vér getum stytt skammdegið og dregið úr vetrarfculdanum. Þau hin miklu rfsindi vatnsvirkjunar- innar eru hið mesta fagnaðar- efni fyrir þessa þjóð. Raffmagns öldin, sem vér nú lifum á, er full' af fyrirheitum. Það hillir undir bjarta framtíð. BJÖRT OG UNG ÖLD. Kolin voru hinn fyrsti gjafi vélamenningarinnar, en (Frh. á 7. síðu.) j

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.