Alþýðublaðið - 27.10.1953, Page 3

Alþýðublaðið - 27.10.1953, Page 3
Jpriðjudagur 27. október 1953. AL^ÝÐUBLAÐSÐ 3 38.00 Dönskukermsla; II. fl. 38.30 Énskukennsla; II. fl. 18.55 Framsburðarkennsla í esperantó og ensku. 19.10 Þingfréttir. 19.25 Þjóðlög frá ýmsum lönd um (plötur). 20.30 Erindi:. Islam (Baldur Bjarnason magister). 21.05 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja ís- lenzk dægurlög. 21.30 Náttúrlegir hlutir: Spurn ingar og svör um náttúru- fræði (Guðmundur Þorláks- son magister). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Tónlist fyrir ungt fólk (Jón Þórarinsson). 22.25 Dans- og dægurlög eftir HANNES A HORNINU Vettvangur dagf$in$ Óvenjugóðar kvikmyndir. — Gott eftir þrívíddar- farganið — Djarfmæltur prestur í útvarpinu - Nauðsyn á því að nefna hlutina rétíum nöfnum. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, ÁSDÍSAR SIGURÐARDÓTTUR FRÁ BERUNESI, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. október kl. 14!3Ö. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim. sem hefðu hugsað sér j að minnast hfnnár látnu, e: aldraðra sjómanna. Athöfninni verður útvarpað. vinsamlega bent á Dvalarheimiii don og hliómsveit leika og syngja (olötur). 23.00 Dagskrárlok. Krossgáta Nr. 517. ir ,,þrív'íddarfarganið“, en þær þrjár myndir, sem bér hafa verið sýndar undanfarið er eitt hið óhrjálegasta, sem hér hef- ur nokkru sinni verið sýnt, og ' er þó iangt til jafnað. ÞAÐ er óvenjulegt að heyra í útvarpinu erindi á borð v’ð það, sem séra Áreiíus Nielsson flutti síðast liðið fimmudags- kvöld. Hann var bersógull og ar máli þeirra, sem vilja' ekki djarfmæitur um áfengismálin, að beitt sé hörðum aga við vanrækski á kristileg.i uppeldi TRIPOLIBÍO hefur undan- farið sýnt athyglisverða mynd og a«J ýmsu vel leikna og gerða. Hún fjallar um ungar j stúlkur, sem Ient hafa a glap- I síigum, en saniféíagið hefur ' tekið í umsjá. sína. Öll gerist _ „ , _ saga myndarinnar í uþptöku- Gqoyq Gersnwm: EclQie Con i • ^ u ^__ v M.....neimiii fyrir stuikiir osr-er meg in efni hennar um það. hvern- ig beri að koma fram við stúlk urnar. Myndin er húman, tal- æskufólk á villigötum, heldur rcyna fyrst og fremst að finna orsakirnar að mistökunum. Qg og skorc á siðgseði. Þaö þurfti engir.n að fara í neinar graf- götur með það, hvaða skoðanir Börn og tengdabörn. Við þökkum af öllu hjarta óviðjafnanlega hluttekningij vegna andláts dóttur okkar HELLENAR. Við biðjum Guð að hugga þá, sem trega hana eins og hún heföi verið þeirra systir eða dóttir. ‘ Magnea Hjálmarsdóttir. Helgí Tryggvason. Mlnnlogarorð: kalla fram það, sem getur orðið presturinn hefur á þessum málj ti! þess afð það reisi vlð. org jonaiins SJÓNARMIÐ það, sem túlk- að er í myrtdinni1, er nú orðið viðurkennt um öll lönd. en til skamms tíma var ekki svo. Áð- ur töldu' uppeldisfrömuðir að með illu skyldi illt út drífa og imeð járnhörðum aga og misk- unnarlausum hegningum var unga fólkið alið upp í hælun- um. Enn brennur þetta að vísu við — og er mér kunnugt um. í ÐA.G verður til moldar ósýnt um það að krefja borgim borin Guðrún Ingibjörg Jó- MJOG SLÆMT I hannsdóttir! matreiðslukona. a al;£ul hdtt' cð Klapparstíg 13 hér í bæ, er lézt f sjúkrahúsi Hvítabarils- ins hinn 19. þ. m. Lárétt: 1 líffæri, 6 stilla, 7 innyfli, 9 tveir eins, 10 verk-|Um það, að til dæmi? í Dan- fiéri. 12 mynnjí, 14 rétt, auðn, 17 vaninn. * Lóðrétt: gort, 3 1 duttlungafull, 2 fleirtöluending, 4 . eýðsla, 5 laghentur, 8 far-veg- 11 yrn- Cir,* 11 það að leggja, 13 eyða, 16 tveir eins.. 15 mörku eru mál út af slíku framferði ekk.i óalgeng, en 9 hins vegar álitin glæpsamleg og þeir, sem beita beim, dæmd Uausn á krossgátu nr, 516. Lárétt: 1 kennsla, 6 sál, 7 raus, 9 ts, 10 tog, 12 há, 14 gerð, 15 úði, 17 sinnið. ! Lóðrétt: 1 karphús, 2 naut, B ss, 4 lát, 5 alsiða, 8 Sog, 11 geti, 13 áði, 16 in. AN-NARS er urn þessar mund ir hægt að sjá nokkrar góðir kvikmyndir í bíóunum, Nýja Bíó sýnir ítölsku myndina „Bílafþjófinrí', sem talin er mjög góð, og Tjarnarbíó sýnir aðra ítalska mynd, ,,Vonar- landið“, sem hlotið hefur fram úrskarand.i góða dóma erlendra gagnrýnenda. — Það er gott að fá þessar ágætu myndir eft- ÞAÐ ER að reynt er þurrka út allar skoðanir í cp- inberum erindum. Það er sí- fellt verið að hrópa á bluileysi, en það þýðir í flestum tilfell- um, að fyrirlesararnir verða helzt að hafa enga sk.oðun, eða þá að klæða þær í þann bún- ing, að fólk geti varlá gert sér grein fyrir þeim. ÞAÐ ER EÍNMITT nauð- sjmlegt nú. ,að sem flesti" tals menn þjóðarinnar rísi Upp og taki til máls urn málefni fólks- íns. Það er athyglisvert, að hér í Reykjavík er jafn mikii að- sókn að hjálparsföö áfengis- siúklinga og í Kaupmannahöfn. Hér búa um 60 þúsundir manna, í Kaupmannahöfn á aðra milljón. Hannes á horninu. ar, enda mun hún oft hafa taj> að drjúgum skildingi 4. þessari greiðasemi sirini. En um - þaS fékkst hún aldrei. í hennar vit und voru allir ■ góðir, þótt þeír hefðu nokkra galla eins og þá Hún var fædd í Miðvogi á Akranesi hinn 1. ágúst 1880, | að gleyma því að borga. áóttir hjónanna Jónanns As- j yngri árum þráði Guðrún. mundssonar, verkamanns la | rnjög að' menntast, en á því Akranesi og Bergþoru Emars-j vQru engin teic sökum þröngs dóttur, Arasonar a Toftum 11 |jdrhags foreldra hennar. Hún Reykjavik. , ' notaði hverja frístund til þ«ss Þegar Guðrun var arsgomul &s afla gér fróðleikS)*TSrmik.. fluttu foreldrar hennar til ið f bókum og tímaritum og Reykjavíkur og bjuggu þar til fylgdjst; vei meg j landsmáíum. Úíbreiðið álþý^ubEaðiB dauðadags. Guðrún Hún hafði næmt eyra fyrir tón olst upp við fremur 1]st< ~ og ~ tóm41 voru henni þröngan kost■ eins og algengast mjö hugstæð> og var hún f var hja alþyðufolki a þeim ar- þeim málum eíns Qg ÖUum öSr. um. Systkinin voru fimm sem um frjálslynd svo a£ bar. öll upp komust; en tvo dou i þau á sem ég umgekk:d. bernsku. Eftirlifandi eru tvær þessa góðu konu, ,-fannst mér systur, Ingveldur og Kristm. j hlán vera ein af þeim fáu. sém Árið 1907 fór Guðrún utan virkiJéga eru eftirbreytnisverð- og lá leið hennar til Kaup. ar. mannahafnar og nam hún þar Um leið og ég kveð Guðrúnts matreiðslu. Dvaldi hún þar í .8 Ingibjörsm Jóhannsdóttur i 8 ár og vann á þekktum mat- síðasta sinn, og votta ástvinum. sölu- og gistihúsum. j hennar i'nmlegustu samúð, Eftir að Guðrún kom -til koma mér í hug orð Þorsteins Reykjavíkur 1915 starfaði hún Erlingssonar, er hann sagði um að því að útbúa veizlumat fyrir . aðra góða konu: einstaklinga og félög, og var ’ í DAG er þriðjudagurinn borgar og Hull. Selfoss er í '27. október 1953. ( Gautaborg, fer þaðan til Berg Næturlæknir er í læknavarð en og Reykjavíkur. Tröllafoss fefofunni, sími 5030. j fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Næturvörður er i Laugavegs New York. Drangajökull er í Spóteki, sími 1618. j Reykjavík. '/ F L U G F & R ÐI R riuajfélags íslands: j Ríkisskip: ) Hekla var á Akureyri síð- degis í gær á vesturleið. Herðu A morgun verður flogið til , . - px- ^ u . * - * , „ breið er væntanleg til Reykja- ©ftirtaldra staða, ef veður leyf, ,, , , . *?,, ,.v , . A1 ,,,, ,, vikur í dag. Skialdbreið er a ar: Akureryar, Holmavikur,! _ . , „. ,. . ... * , , J , VT , : Breiðafirði. Þynll verður vænt Xsaf i aroar, Sands og vest- , , .. ■ ... , , J i anlega a Akureyri í dag a vest ínannaeyja. I*AA: í dag verður flogið frá New jýork til London um Keflavík lurflugvöll: Á morgun frá Lon- don til New York um Keflavík Mrflugvöll. SKIPAFKEIXIR Eimöiíip: Brúarfoss fór frá Reykjavík S gærkvöldi til VestUr og Norð Urlar. Isins. Dettifoss er í Rvík. Goða'bss er' í Hull. Fer þaðan m Reykjavikur. Gullfoss fór írá Kaupmannahöfn 24'. þ. m itil Leith og Reykjavíkur. La, urleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykja vík hefur ákveðið að halda Bazar þriðjudaginn 3. nóv. næstkomandi. Safnaðarfólk, fé- lagskonur og aðrir vinir safn- aðarins eru vinsamlega beðnir að styrkja bazarinn. Gjöfum veita móttöku Ingibjörg Stein- grímsdóttir, Vesturgötu 46 A, Bryndís Þórarinsdóttir, Mel- haga 3, Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 48 og Kristjana Árnadóttir, Laugaveg 39. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega frá Siglufirði í dag áleiðis til EyjafjarðarEafna. Ar n ar f ell átti að fara frá Siglufirði í gær áleiðis til Akureyrar. J-pkulféll kom til Randers í morgun frá I Hallgrímskirkja: . í ' Hátíðaguðsþjónusta kl. 8,15 í kvöld (á dánardægri . séra Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Æfingar eru í dag í Skáta- heimilinu. Fullorðnir mæti sem hér segir: Byrjendaflokkur kl. 8, framhaldsflokkur kl. 9,30 og sýningarflokkur kl. 7,15. Bö'rn mæti: Byrjendur kl; 5, framhaldsflokkur kl. 6. . alla tíð mjög eftirsótt til þess starfa, eins og sýndi sig 1921, þegar hún var fengin til að matreiða í aðalveizlu Kristjáns konungs X. Árið 1920 stofnsetti hún mat- sölu í husi foreldra sinna á Klapparstíg 13; og starfrækti hana þar til dauðadags, ásamt eftirlifandi systur sinni, Krist- ínu. Voru þær mjög samhentar í því vandasama og oft um- fangsmikla starfi, enda Ijúka allir, eldri og yngri kostþegar miklu lofsorði á alla frammi- stöðu þeirra. Guðrún var bjartsýn og brjóst g'óð korta og kom það oft fram við hina e.fnaminni, sem voru í fæði hjá henni. Þá lét hún borga minna en þá er betur voru megandi, lánaði mönnum oft lengri og skemmri tíma, og var Þann sigur hún vann að hvíla hér og hafa ekki brugðist inein- um. Blessuð sé minníng hennar. Þorsteinn Hjálmarssoirsi, Fredericia. Dísarfell er í Rvík. Bláfell fór frá Hamina í gær til íslands. A F M Æ L I arfoss fór frá New York 22. dag) frú Sigríður Jónsdóttir Hallgríms Péturssonar). Séra Sigurjón Þ. Árnason prédikar, séra Jakob, Jónsson þjónar fyrir altari. Gamalt messu- Ní«u ára er í aag (þriðju-. form> Saraskotum til Hall- Þ. m. til Reykjavíkur. Reykja frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð. foss fór frá Reykjavík 24. þ. án. til Livérpool, Ð.ublin, Cork, Eotterdam, Antwerþen, Ham- Hún er nú til heimilis á Hraun teig 12, Reykjavík. — *■ — grímskirkju verður veitt við- taka að guðsþjónustu lokinni. AUGLÝSIÐ f i; AIiÞÝÐUBLAMNU. rí Vaxdúkur vandaður, margar gerðir. * atlBiiimrttmDia Fiskifélagsdeildar Reykjavíkur verður haldinn í Fiskifélagshúsinu fimmtudaginn 12. nóvembér næstk. kl. 9 síðdegis, DAGSKRÁ: I. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á Fiskiþing samkvæmt lög- um Fiskifélagsins til fjögurra ára. Stjórnin. ; npnfflKt- 2. aöisffii iiiulSil

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.