Alþýðublaðið - 27.10.1953, Side 6
s
ALÞYÐUBLAÐIÐ
í»riðjudagur 27. október 1953.
Ðr: Álfur
Orðbeogrils:
REYKJAVÍKURBRÉF
Það er sagt, að 511 raunvís-
indi byggist fyrst og fremst á
tilraunum. Þrátt fyrir það
þurfa vitanlega ekki allar til-
raunir að eiga eitthvað skylt
við vísindi, og á stundum
munu jafnvel vera fram-
Jcyæmdar mjög óvísindalegar
tilraunir.
Leiða munum vér hjá okkur
með öllu að skipa í ílokk þeirri
tilraun, sem ekki alls fyrir
löngu var framkvæmd af hálfu
forráðamanna strætisvagnanna
. hér í borg. er reynt var á einni
leið fyrirkomulag, sem kvað
hafa ve'l gefizt í einhverjum
borgum úti í löndum, sem vér
íkunnum ekki að nefna.
' Tilr-aun þessi var fyrst bg
fremst í því fólgin, að farþegar
gegnu inn um fyrrverandi út-
göngudvr og greiddu fargjaldið
um leið og þeir gengu út um
fyrrverandi inngöngudyr að
för lokinni. Hins vegar er það
alrangt. sem borið hefur verið
út, að vagninn hafi lika ekið
aftur á bak á rnilli stöðva.
Ekki þótti tilraun þessi vel
'gefast. og mun hún enda held-
ur hafa orðið til þess að seinka
för manna en flýta henni. Sann
ast því hér sem oftaf.'að ekki á
allt við hér, þótt vel þéni í út-
löndum, og megum vér í raun-
ínni margt af tilraun þessari
læra. Mun því verða ‘horfið að
jbví ráði af forráðamönnum.
þessa fyrirtækis framvegis, að
freista að flýta för strætisvagn
anna með því að hafa þá í öku
færu ástandi.
• Verður því ekki sagt. að til-
raun þessi hafi verið til einsk-
Js gerð.
Dr. Álfur Orðhengils.
Moa Martinsson
Mjög ódýrar
Ijésakrónur 03
IÐJA
Lakjargötu 10.
Laugaveg (>3.
Símar 6441 og 81066
ij i*
(mrnwM ÞórðersoiK
héraðsdómslögmaður
Aðalstr.
! 10—12 f.
9 b.
h.
Viðtalstími )
Sími 6410.
Hann spurði heldur ekkert um
mitt álit á kjólefninu honum
stóo víst rét á sama um hvort
mér líkaði betur eða verr.
Hann bara leit á mömmu, gjöf-
in var til hennar, — og hann
gerði sér það fyllilega ljóst, að!
betri gjöf gat hann ekki gefið ,
henni.
Bara að þú vildir nú hætta
að spila,, góði minn, bað
raamma. Hún var orðin falleg á ;
ný.
Um hvað eru þau að rífast;
þarna niðri? I
Ég veit það ekki,' svaraði
mamma. Þau hafa orðið ósátt
út af einu eða öðru.
Ég kreppti mig saman og dró
ábreiðuna upp yfir höfuð. Ég lá
og grét. Á þessu augnabliki
þótti mér vænt um alla menn,
bara ekki um mömmu og stjúpa.
Bakarinn var mikið betri en
bann, og Valdimar var samt
langbeztur af þeim öllum —-
Hanna. — Hanna. — Þú, sem 1
fékkst að vera áfram hjá gyðj
unni minni. — Meira að segja
„sykurrófan11 var bara góð,
því hún hafði jú skammað
mömmu áðan. Nú fór líka
stjúpi minn að kasta upp; þau
voru svo sem hvort sem ann
að, skötuhjúin. — Á morgun,
já, strax á morgun skyldi ég
flýja af heimilinu og til henn-
ar Hönnu litlu á fátækraheim
ilinu.
Þau brýndu stöðugt meira
röddin'a, hjónin niðri. I
Ég hef víst fengið heldur mik
ið neðan í því, sagði stjrni
minn. Ég skal þrífa þetta sjálf
ur upp. Þú ert bara orðin tals
vert digur, Hedvig; hvenær er
þetta búið? Hún drafaði ekki i
eins mikið í honum röddin
núna, eins og áðan.
Mér rann í brjóst sem snöggv
ast en vaknaði, við að stjúpi
minn kallaði Tiiður um stigágat
ið að nú skyldu þau fara að
halda kjafti þarni niðri. „Sýk ,
urróían“ öskraði á móti að
hann skyndi bara gæta hórunn
ar, sem hann væri kvæntur,
svo að hún lagðist ekki með
hverjum sem væri. Stjúpi kom
æðandi framan af loftinu. Hann
var enn þá mikið drukkinn.
Er það Valdimar? kallaði
hann Áttu við Valdimar?
Mamma veinaði. Ég heyrði
Valdimar koma hlaupandi upp
stigann, þungum krefum. Ég lá
grafkyrr. Nú gerðist allt með
leifturhraða. Þetta var annars
voðaleg nótt; mér fannst ég
hafa matröð og þó var þetta
veruleiki. Eða að ég væri berg
numin og sykurrófan væri for-
ustuflagið.
Stjúpi hafði náð taki í hár-
inu á mömmu. Það var mikið
og þykkt á henni rpömmu hár
ið og gott að halda í það. Hún
sló harim í andlitið. en hann
fleygði henni um koll.
Ég fór að hágráta, en í því
bili kom Valdimar upp. Hann
greip uiím um stjúpa og bar
hann fram á loftið. Svo lagði
hann af stað niður stigann r
dró stjúpa á eftir sér; það
small í, þegar lappirnar á
stjúpa duttu af einoi' tröppinni
á aðra.
Ég er heiðarlegur maður,
skáltu vita, enda þótt kerling-
in mín sé hringavitlaus, sagði
Valdimar. Hún er ekki með
37. DAGUR:
öllum mjalla, skal__ég segja
sér. Þú ættir að skammast þín
fyrir að triN'. öðru eins á hana
Hedvig; hún getur átt ungánn
á hverri stundu. (Ég mai það
ennþá frá orði til orðs, sem
hann sagði; orðin standa fyrir
hugskotssjónum mínum eins
og rituð með eldletri). Held-
urðu, að ég sé slíkur þorpari?
Annars væri þér náttúrlega
manna bezt trúa'ndi til þess að
ætla öðrum slíkt, þú, sem leg-
ið heíur hjá skjækunni þinni
allan tímann síðan veslings
Heavig fl Hti í mitt hús. Það
vita nú svo sem bæði guð og
menn hvernig þú hagar þér. —
Og nú skaltu bara ekki láta sjá
þig framar í mínu húsum; og
ef þú gerir það, þa slít ég. af
þér skankana eins og af flugu,
heyrirðu það?
Svo heyrði ég ekki meira
hvað Valdimar sagði; þeir fóru
aftur fyrir húsið.
Að nokkrum klukkustundum
liðnum komu þeir aftur; þá var
allt kyrrt og hljótt. „Sykurróf
an“ sagði ekki orð; Valdimar
og stjúpi virtust vera orðnir
góðir vinir en mamma var mik
ið veik. Ég varð að klæða mig,
enda þótt klukkan væri ekki
ne/a að ganga sex; ég varð
pamferða Valdimar, sem nú varð
að fara til vinnu slnnar, enda
þótt honum hefði ekki komið
dúr á auga alla nóttina. Hann
átti að vísa mér leiðina til ljós
móðurinnar, sem mamma var
búin að tala við fyrir löngu.
Það var dugleg og góð Ijósmóð
ir; mamma þvoði alltaf fyrir
hana. Það var greiðslan fyrir
árlega aðstoð.
Ég fór í hreina kjóli'an og
eirf\ af__nýju svuntunum, ser
mamma kom með heim kvöldið
áður. Köflóttg, skozka kjólefn
ið mitt og nýju skórnir lá allt
hvað innan um ’ann'ao og sam
ankuðlað úti í hor'ni.
Það var ennþá hellirigning.
Vegurinn var blautur og illur
yfirferðar. Þegar við vorum
búin að ganga langa leið, tók ■
Valdimar í höndina á mér. ]
Þegar ég væri búinn að
hitta ljósmóðurina, þá skyldi j
ég fara beinustu leið til ömmu j
minnar, sagði hann. Svo héld
um við enn áfram góða stund.
Þá komum við að vegamótum.
Hér myndu leiðir skilja. Hann
tók fram litla vasabók, við
hana hékk blýantsstubbur.
k-rotaði eitthvað á miða.
Hann pabbi þinn hafði nátt-
úrlega enga hugsun á að segja :
þér, hvernig þú skyldir fara að,:
ef ljósmóðirin væri ekki heima. j
Eg skal segja þér það. Ef hún j
er ekki heima, þá skaltu bara J
troða þessum miða hilli. stafs j
og hurðar heima hjá henni. —1
Mundu það. Svo rótaði hann til j
í skítugu buddunni sinni ogj
fann loksins tíeyring, sem hann ■
fékk mér. Svo klappaði hann |
mér á kinnina, mjög blíðlega, ^
með bjarnarhramminum sínum ’
og sagði mér, að ég yrði að
hafa eins hraðan á og ég gæti.
Mér þótti lifandi, ósköp vænt
um hann Valdimar. Mér þykir'
vænt um hann þann dag í dag,
enda þótt hann sé íyrir löngu
dáinn. '. •>$*>&
UTigfrúin, ég meina ljósmóð
irin átti heima í litlu, fallegu
húsi í úthverfi bæjarins. Eg
þekkti húsið. Á málmspjaldi á
garðshliðinu stóð: Ungfrú Fran
son, ljósmóðir.
Eg ýtti garðshliðinu upp og
gekk í gegnum garðinn heim að ■
húsinu. Garðurinn var vel hirt!
ur og morgunfrúr, ertublóm og
fjölskrúðug skrautblóm skört-
uðu þar í allri sinni dýrð. Eg
barði að dyrum bakdyramegin,
þar sem gengið var inn í eld-
húsið. Eg tók í húninn. Hurðin
var læst og það kom heldur
enginn til dyra. Svo sá ég að
það var festur lítill miði á
hurðina. Eg átti erfitt með að
lesa það, sem þar stóð, þá ■
komst ég að því, að ljósmóð-
irin var hjá sængurkonu all-
langt í burtu. Það voru margir
naglar á hurðinni, sem notaðir ]
höfðu verið til þess að festá a
orðsendingar til ljósmóðurinn-
ar. Eg festi miðami minn á
hurðina eftir beztu getu.
Það var hætt að rigna; ég var
gegnvot en þó var mér ekkert
kalt, því það var heldur heitt
í veðri. í fjarska heyrði ég í
þrumum með stuttu millibili.
Ég tyllti mér á tröppurnar hjá
ljósmóðurinni og sárkveið fyr
ir því, að ganga alla leið yfir
á Valberg til hennar ömmu
minnar. Eg hef víst sof'oað
þarna á tröppunum, því ég
vissi ekki fyrri til en ljósmóð-
irin ýtti við mér.
Hvað ertu búin að sofa þarna
lengi, barn? sagði hún.
Það vissi ég ekki.
Hún var með seðilimn. hans
Valdimars í hendinni.
Heitir mamma þín Hedvig
Stenman?
Já, og hún er svo mikið
veik. IJún ætlar að fara að eiga
barn.
Þið eigið heima langt í burtu
héðan, er það ekki? Hvað erum
við lengi að ganga þangað?
Það veit ég ekki. Það er
ekki mjög langt. Við eigum
heima í byggingarfélagshúsun-
úm.
Hún muldraði eitthvð um að
húún hefði ekki átt von á
þessu fyrr en eftir einn mánuð.
Þetta væri alltof fljótt. Eg
botnaði hvorki upp né niður.
Lá mamma þfri í rúminu,
þú fórst? Var hún mikið veik?
Já, Alb...... pabbi barði
hana, og svo varð hún veik.
1 Getur þú þá vísað mér leið-
ina heim til hennar? spurði
ljósmóðirin hraðmælt.
Eg á að fara til ömmu. Eg
má aldrei 'Vera heima, þegar
mamma á að eiga barn, sagði
ég.
Þú getur komið með mér
fram á veginn og sýnt mér
hvert ég á að halda, sagði ljós
móðirin. Gerðu svo vel og taktu
við þessu. Þér veitir víst ekki
af því, bætti hún við og fékk
mér væna bollu. Hún hraðaðl
sér að tína saman ýmsa smá-
hluti og stinga þeim ofan í
tösku sína. Svo fékk hún sér
bita, skolaði andlitið up.p úr
köldu vatni, krotaði á rniða
hvar hún yrði stödd um dag-
inn, festi hann á hurðina og
svo héldum við af stað.
Þetta var sama ljósmóðirin
og kom til mömmu minnar,
þegar við áttum heima við
gamla Eyjaveginn og hún
hún átti barnið þá. Mamma
átti ekki lengur heima í um-
s Úra-viðgerðir. s
• Fljót og góð afgreiðsla. S
S GUÐI. GÍSLASON. s
S Luugavegi 63, ý
S sínú 81218. s
S ^ s
Y'" s
? Smurt brauð s
s
^ Nestispakkar. j
s
s
og snittur.
ódýrast og bezt. Vin-S
^ samlegast pantið meðS
^ fyrirvara. ^
MATBARINN
Lækjargötu 6.
Sími 803-10.
S
S
V
s
s
s s
} Samúðarkor1 s
c s
S Slysavamafe.'ags íslandsS
• kaupa flestir. Fást hjáS
• slysavarnadeildum umS
^ land allt. í Rvík í hann-S
^ yrðaverzluninni, Banka-S
S stræti 6, Verzl. Gunnþór-V
S unnar Halldórsd. og skrif-S
S stofu félagsins, Grófim 1. •
S Afgreidd í síma 4897. — ^
S Heitið á slysavarnafélagið s
S Það bregst ekki. s
S
^ Nýja sendi- s
s bílastöðin h.f. í
S hefur afgreiðslu í Bæjar--
S bílastöðinni í Aðalstræti?
S 16. Opið 7.50—22. Á'
S sunnudögum 10—18. —
S Sími 1395.
S
Minningarspjök! s
Barnaspítalasjóðs Hríngslns^
eru afgreidd í Hannyrða--
verzl. Refill, Aðalstræfi 12-
(áður verzl. Aug. Svend- ^
sen), í Verzluninni Victor,^
Laugavegi 33, Holts-Apó-s
teki,i Langholtsvegi 84, s
Verzl. Álfabrekku við SuS-s
urlandsbraut, og Þorsteins-S
búð, Snorrabraut 61. S
Húsogíbúðir ' í
af ýmsum stærðum í ^
bænum, útverfum bæj- i
arins og fyrir utan bæ-J
ínn til sölu. — HöfunO
einnig til sölu jarðir, ■
vélbáta, bifreiðir
verðbréf. ^
S
s
s
Nýja fasteignasalau
Bankastræti 7.
Sími 1518.
J Minningarspjöíd $
S dvalarheimilis aldraðra sjó-s
S manna fást á eftirtöldums
^stöðum í Reykjavik: Skrif-S
^stofu sjómannadagsráðs, S
^ Grófin 1 (gengið inn fráS
^ Tryggvagötu) sími 80275Á
^skrifstofu S j ómannaf élags ^
^Reykjavíkur, Hverfisgötu-
S 8—10, Veiðarfæraverzlunin •
SVerðandi, Mjólkurfélagshús-^
Sinu, Guðmundur Andrésson^
S gullsmiður, Laugavegi 50, s
S Verzluninni Laugateigur, s
SLaugateigi 24, tóbaksverzluns
^ inni Boston, Laugaveg 8, S
í'og Nesbúðinni, Nesvegi 39. S
Hafnarfirði njá V. Long.S
s S