Alþýðublaðið - 27.10.1953, Page 7

Alþýðublaðið - 27.10.1953, Page 7
Jmðjudagui- 27. október 1953, ALÞÝÐUBLAÐBÐ 7 Framhald af 4. síðu. þess að svo mætti verða þyrftu þær að levsa sig úr þeim læð- ingi, sem þær virðast stundum vera lagðar í, þegar frjáls og sjálfstæð afstaða til vandamál- anna er nauðsynlegri en allt annað. Þá fyrst yrðu Samein- uðu þjóðirnar það, sem tii var stofnað í upphafi, samtök frjálsra og jafnrétthárra þjóða, og bá mætti mikils af þeim vænta. þeirri þjálfun og undirgefni við listina, sem fullkomin túlk- un hennar krefst. Hreinasta unun var einnig að hevra ótoó-einleik hins á- gæta Pauls Pudetskys í verki Griegs, ,,Kvell pá fjállviddi“. Tónleikunum lauk sem fvr,- segir með annarri symfóníu ; Jóhannesar Brahms. Var flutn I ingur þessa ,,bjarta“ og g'að- 1 lega tónverks mað miklum ' glæsibrag, og symfóníu'hljóm- sveitinni og stjórnanda hennav , til mikjls sóma. Þórarinu J6nsison. ÞRIÐJA HEIMSSTVKJOLDIN Undanfarna mánúði hefur i heimsfréttunum oft mátt heyra ; yfirlýsingar frá valdarpastu! mönnum stórveldanna um að j ágreiningur þeirra, sem ýms- j um finnst ærið uggvænlegur. i sé ekki þass efnis. að hánn; verði ekki levstur með góðum. I vilja á friðsamlegan hátí, Samt; dregur sífellt upp óveðrablik- j •ur. Ef þriðia heimsstyriöldin1 ríður vfir verður hún þungur áf-ellisdómur vfir heim mönn- um, sem böfðu mátt til að af- ■stýra henni. sn gerðu 'bað ekki. í sögúnni, ef-hún yrðí þá skráð. mundi bölvun tengd nöfnum •þeirra, en þeir mvndu blessaS-' ir um aldúr. sem bæru gæfu tii að taka frá hriáðu mannkvni beiskan bikar stvrjaldaróttans og Ivfta af hprðum hass þung- um byrðum vígbúnaðarins. Fjá gur m Æska, elli-, monn og mjúk- lynd fljóð, man nú enginn Hallgríms dýru ljóð. Góðir Reykvikingar! í DAG, 27. október, er dán- ardagur séra Hallgríms Péturs sonar, og eru 279 ár síðan hið mikia trúarskáld dó, í sárri ör- birgð, en þó svo miklu búinn að afreka að, eins og Matthías Joehumsson segir; ,,Niðjar íslands munu minnast þín, ; EINGÖNGTJ FYRIRIIEIT? Sameinuðu þjóðirnar eru á- vöxtur böls og biáninga, sem styrialdir hafa Jeitt yfir mann- kynið. En hera þær gæfu til að rækja þá skvldu við alda ost ó- borna; sem hinir föllnu hafa á meðan sól á kaldan jökul ^ Myndin sýnir apann í sjómannadagskabarettinum leika listir i sínar. Sjómannadagskabarettinum lýkur kvöld. skín“. Kvenfélag Hallgrímskirkju; befur í dag hinn árlega merkja -söludag, sem helgaður er lífi og dauða séra Hallgríms Pét- urssonar. Vill félagið með því gefa fólki tækifæri að leggja blóm í minningarsveig á trú- arhetjuna miklu, hetjuna er á erfiðum tímum niðurlægingar lagt beim á herðar. eða verður og eymdar kvað kjark í ein- innar var gefið f->-rir átta ár um, einvönvu fvrirheit? Ef t:l vill verður bessum smi’mingum «kki svarað fyrr en eftir mörg .ár. Eir.ar Benediktsson kvað: „En mundu þótt veröld sé h j artahörð. þótt hrokinn sigri og rétturinn víki, bölið, sem aldrei fékk nr’nreisn á iör* var auðlegð á vö->-+um í guöanra ríki.“ Ef hamingjan fylgir Samein- uðu þjóðunum og starfi þeirra, verður styrialdarbölinu breytí í auðlegð þeim kvnslóðum til ' handa, sem munu byggja þessa jörð. Skipaður verði sérstakur prestur við sjúkrahús og fangelsi hér í bæ fvrirheítið, sem börnum jarðar, staklinga og þjóðina í heild'. Já, „Hvílík Ijó ðog hvílkt bæn- armál“. ,,Hér er skáld með drottins dýrðarljóð, djúp svo djúp sem líf í heilli þióð, blíð svo blíð að beljar húmið svart, hvar sem stendur verður engilbjart". Allir íslendingar munu kunna meira eða minna af lióð j um Hallgríms Péturssonar, því „frá þvi bpynið biður fyrsta sinn. blítt og rótt við sir.nar móður kinn til þess gamall Hinum almenna kirkjufundi, sem haldinn var hér í bænum dagana 16.----19. okt„ lauk s.l.. mánudag. Aðalmál fundarius voru; a) llíki og kirkja, þar sem Gísli Sveinsson fv. sendiherra og dr. Árni Árnason héraðs- læknir höfðu framsögu. b) Kristindómur og kcnnslu- mál, en framsögumenn voru þeir Jónas Jónsson skólastjóri. og fv. ráðherra, Ástráður Sig-j ursteindórsson cand. theol. og, Þórður Kristjánsson kennari., c) Kirkjubyggingar. Sigurð-j ur Óli Ólafsson alþm, flutti er- Sturlaugsson frá Patreksfirði flutti kveðjur frá Vestur-ís- lendingum og sýndi skugga- myndir þaðan. Við kosningu í undirbúnings nefnd voru kjörnir 4 aðalfull- trúar, þeir Gísii Sveinsson fv. sendiherra, sr. Sigurbjörn Á. Gíslason, Páll Kolka héraðs- læknir og sr. Þorgrímur Sig- urðsson, en fvrir voru í nefnd- inni þeir sr. Sigurjón Guðjóns son prófastur, Hannes Guð- mundsson stud. theol. og Sig- urbjörn Þorkelsson forstióri. Fundinn sátu að jafnaði urn og yfir 200 fulltrúar og gestir. Fundarstjóri var Ólafur B. Björnsson frá Akranesi. TILLAGA UM KIRKJUMÁL j Hinn almenni kirkjufundur 1953 heitir á stjórnarvöld lands ins að láta kirkju þjóðarinnar njótá réttar síns í hvívetna, sem her.ni ber samiw. stjórnar- skránni, svo að hún verði þess megnug með fultlum stuðningi ríkisvaldsins, stjórnar og ai- þingis að inna af höndum hið mikla hlutverk í þjóðiífi íslend inga, sem hermi er falið og hún hefur köllun t:L Hayrir hér til m. a., að fullur stuðningur sé yeittur til kirkjubygginga, svo o?í að allar ákvarðanir um mái þióðkirkiunnar séu gerðar með ráði fulltrúa Merkdómsins og safnaðanna. TILLAGA UM FRÆÐSLUMÁL Almenni kirkjufundurinn beinir þeirri . áskorun til kennslumálastjórnarinnar að taka nú þegar til athugunar. hvort ekki sé hægt að búa kristindómsfræðslunni veglegri sess og gera hanu notadrýgri með því, 1) að taka upp sérstaka kennslu í krisínum fræðum í yngstu bekkjum barnaskól anna í stað þess að hafa hana með átthagaíræði, eins og nú tíðkast. 2) að haga kennslu í barnaskól unum þannig um námsefni og stundafjölda. að umferð sé lokið í námsefninu. þegar gagnfræðaskólarnir taka við. 3) að' kennsla sé í kristnum fræðum í tveim fyrstu bekkjum gagnfræðaskólanna ekki minni en tvær stundir á viku og ráðstafanir gerðar til .bess, að hæfilegar náms- bækur og kennslutæki séu tii á hverju stigi námsferils- ins. Framhald af 4. síðu. ur á hina takmörkuðu hljóm- hrind leikhússins. Söngur Guðmundar Jónsson ar vra með þeim snílldarbrag. sem maður á að vc-njast af þessum frábæra og vinsæia þjóðsör.gvara íslands. Rödd hans er al.lt í senn; karlmann- leg, þýð og tilfinningarík, mót- uð af sterkum persónulegum sérkenrum — þó friáls í svif- um og örugg, og yfirleitt á bv: sviði, þar sem hlustandinn virð -ist gleýma við flutninginn aliri sofnar síðotu stund svala ljóð þau hverri hiart- ens und“. Blessum því minninau Hall- gríms Péturssonar með því að bjóðin sameinist um að reisa honum ódauðieat minnismerki á Skólavörðuhæð. kirkju Krists, er a'lur iandslvður! standi sameinaðúr að. Og á merkisdceum kirkjunnar, hvort heldur það eru aleði- og sorg- ardagar, þá geti söfnuðirnir sameirast í því sfcóra mustari, til að iofa os vegsama einn sannan guð os bakka allar sóð ar gjaflr, er okkur cru gefnar fyrjr náð. Sameinum=t um minn;ngarn ar cg leggjum hlut í sjóðinn. ' J, G. I indi urn kirkjubyggingar og 1 skýrði frumvarp sitt tii laga um bað mál. | Srkjuiegar fréttir erlendis | frá fluttu þeir sr. Eric Sigmar ■ frá Seattle og sr. .Magnús Guð mundsson frá Ólafsvík óg sr. Jóhann Hanr.esson flutti erindi um kristnihoð. Aðalguðsþjónusta fundarins ■ fór fram í Dómkirkiunni á j sunnudag, þar sem dr. thsoi. I Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikaði, en sr. Óskar Þoriáks son þjónaði fyrir altari. Eftir hádegi þennan sama dag skoð- i aði fur.durinn hina nýuppsattu kirkjugripadeild þjóðminja- safnsins í boði þjóöminjavarð- ar. Síðasta fundarkvöldið sat fundurinn kaffiboð KFUM og K í húsi félaganna. þar sem söngkór félaganna skemmti með söng og sr. Einar prófastur TILLAGA UM SJÚKRAHÚSFREST Hinn almenni kirkjufundur í Reykjavík 1953 telur mjög æskilegt, að skipaður verðí sem allra fyrst sérstakur prest ur við sjúkrahús og fangélsi Reykjavíkur til að annast guðs þjónustur og sálgæzlu. ■■BBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiffliiiimiifflm t Gjaidkera- og bókarasíaða i er laus til umsóknar á opinberri skrifstofu, frá 1. .tíesember að telja. Laun samkvæmt II. fl. launalaganna. Umsókn, ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist í pósthólf 747 fyrir nk. mán- aðamót. fflliiiaiíiiSllllililiilíliilliMII'iiítSEiiiil'liiSil'llilllllllfflllllllHfflfflllIIIll Ungiingur óskast til sendistarfa í stórri skrifsíofju, hálfan eða allan daginn. UPPLÝSINGAR HJÁ BLAÐINU. | BiiÍÍiil'iBlilllffiiHiIllllllillililllllSIlfflllIfflffliiifflBEiWffliMMfflllffllHllilIfflBliiWiro!® Ljósalcrémsr — BorSlampar - Vegglampar — llinvafnslampar Píasíic vegg- borð- ®g lofískermar liés ©o löffská Vesturgötu 2 — Sími 80946 Si * % s S s s s s

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.