Alþýðublaðið - 13.11.1953, Síða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3-östudagnr 13. nó •
1353
lækning ölvsðra
Framhald af 8. síðu.
lítlu leyti. Gylifi kallaði það
svívirðu, aðiþað skyldi enn við
gangast, að drukknir menn,
væru fangelsaðir og lokaðir
inni í ,,kjallara“ lögreglustöðv
arinnar í R.eyki avík. Hann
taldi það smánarblett á þjóðfé
laginu, að þessi ógeðslega vist-
arvera skyldi í raun og veru
vera eina drykjumannahælið,
sem til væri og ætlað væri al-
geru drykkjusjúklingunum.
Gylfi minnti á, að við stær-
um okkur með réttu af fullkom
inni tryggingalöggjóf og góðri
iheilbrigðisþjónustu, en sam-
ftímis horfum við daglega á
vesælustu sjúklinga þjóðfélags '
dns, drykkjusjúklingana, við
Jiöfnina og á Arnarhóli, sár- J
þjáða, bláfátæka og hamingju (
snauða, og hvað gerum við fyr'
ir þá? Við handtökum þá öðru :
hvoru og lokum þá inni í.
kjallaranum, þegar þeir vilja J
ekki fara þangað, en lokum;
honum fyrir þeim. þegar þeir j
biðja um að fá að liggja þar. '•
Þá er gatan, sulturinn og kuld;
inn nógu góður handa þeim.. i
Gylfi lauk máli sínu með J
því að heita á þingmenn að
láta þetta þing ekki líða án
þess að gerðar verði ráðstaD
anir til úrbóta.
HLUTUR REYKAVIKUR
EFTIR.
Ingólfur Jónsson heilbrigðis
málatjáðtherra tók undir um- j
mæli Gylfa um nauðsyn ráð-
stafana í þessum málum og
kvaðst mundu stuðla að þeim.
í>á tók til máls Gísli Jónsson
og fór hörðum orðum um ó-
fremdarástand það, sem hann
kvað ríkja varðandi aðbúnað
drykkjusjúklinga bg kvað það
fyrst og fremst sök yfiriækn-
isins á Kleppi og landlæknis,
að ekki væri búið að byggja
drykkjumannahæli, en Gísli
sagðist alls ekki telja Reykja-
víkurbæ eiga að byggja
drykkjumannahæli. Gylfi svar
aði honum um hæl og sagði, að j
hér. væri um dæmalausan mál j
flutning að ræða. Sem betur
fer væru orð Gísla Jónssonar
ekkilög í landinu, og skipti því
ekki máli, hvort hann teldi ríki
eða Reykjavíkurbæ eiga að
reisa drykkjumannahæli, en í
gildandi lögum stæði ao sveitar
félög skyldu koma upp sjúkra
deildum til meðferðar á ölvuð
um mönnum og gæzluvistar-
hælum fyrir hreina drykkju-
sjúklinga og hljóta tíl þess
styrk úr ríkissjóði, en ríkið
skyldi koma upp lækningahæli
•fyrir drykkjumenn. Ríkið hefði
þegar komið upp slíku hæli, en
allt, sem sveitarfélögin og þá
fyrst og fremst Reykjavíkur-
foær, hefðu átt að gera, væri
ógert. Gildandi lög hefðu ver-
ið sett í sa.mráði við forráða-
menn Reykj avíkurbæjar. þótt
seinna hafi komið í Ijós. að
þeir hafi ekki viljað fram-
kvæma bau. En hins vegar taldi
Gvlfj ófært að (áta sífelldar
deilur um.i framkvæmdaratriði
os preiðslu kostnaðar tefja svo
foráðnauðsynlegar framkvæmd-
iv og væri rétt að athuga.
hvaða breytingar þyrifti að
igera á Iögunum tlil bess að
framkvæmdir yrðu hafnar.
Moa Martinsson
AMM
Það er ekkert til þess að
þakka, blessuð vertu. Við vor-
um ekkert með vagninn né
hestinn hvort eð var, þá stund
Jú, það má nú segja, sagði .stjúpa mínum; að neðanverðu
bóndakonan. Mikil er sú ' -var hún í skúringarpilsinu sínu
breytrng, sem orðið hefur á , og þar utan yfir hafði hún: j
• barninu. Ekki datt mér í hug svuetudruslu úr striga. Um I
ina, sagði búfræðingurinn. — j ag þaQ myndi lifa af nóttina, höfuðið hafði hún vafið gömlu j
He-nni þótti sýniíega vænt um, | þegar það fæddist. En í raun handklæði.
að mamma skyldi muna eftir og veru horfði bóndakonan J jjvað er að sjá útganginn á
að þakka fyrir þennan greiða.
Ekki bara vegna þess, að hún
beinlínis ætlaðist til þakklæt-
is, he.ldur miklu frekar hitt,
að það var henni sönnun þess,
að hún hefði fengið fólk í
þjó-nustu sína, sem kynni að
hegða sér.
meira á Olgu heldur en barn- j þér? Spurði
ið, meðan hún sagði þetta; og gráta.
ég og fór að
mér leizt ekki á sviprnn á bú- j jjvað er að henni? Er hún
fræðingsdótturinni, þar sem ag gráta? spurði stjúpi.
hún mældi veslings Olgu frá
hvirfli til ilja.
.
. Það lítur út fyrir að þú ætl-
, ir að fara að gifta þig í dag,
Ætli maður setji ekki upp ; 0iga; Sem ég er lifandi marm-
könnuna, sagði mamma. (Þá 1 eskjanj hvílík fínheit, scm á
minntist ég þess, að ég hafði þér eru> Þag er þé kannske
heyrt hana segja þennan sama ; ekkert því til fyrirstöðu leng-
morgun, að nú væri bara einu I lr g ug aetir farið að hiá'na
x __________f a0 pu„g. ta 10 „ J,A stnðan straumum.
Henni finnst ég víst ekki
nógu vel til fara. Farðu nú á
fætur, Mía mrn. Þú átt að vera
með krakkann hennar Olgu í
dag.
: Það var nú eitthvað annað
en mér létti við að heyra
þetta. Tárin runnu í stöðugt
sinni eftir á könnuna af kaff- ' 0hkur við þreskinguna? Mér
inu góða, svo nú beið ég þess duidist ekki, að það voru Jiár
með eftirvæntingu, hvort sein- i beittir fieinar í málhreimnum,
asti sopinn ætti þá að fara í sem ebki áttu að missa marks
búfræðingsdótturina eða hvort ' og gerðu þag heldur ekki.
hún afþakkaði. j Hún mjólkar barninu sínu
Jú, þakka þér kærlega fyr-1 svo illa; það er ekki vert að
ir. Hvort maður ekki þiggur. hún fari að standa í dragsúg
kaffisopann. Og mamma hitaði við þreskingu, sagði mamma.
vatn á könnuna og setti sein- j Olga var þess ekki umkomin,
asta skammtinn af fína kaff- að standa fyrir máli sínu.
inu út í könnuna. |1 Nú, jæja. Það mætti þá
Hefurðu nokkuð kyfhzt hinu j kanmske biðja þig um það, ja,
fólkinu í húsinu? spurði bónda- j hvað heitir þú nú annars?
konan. ES heiti Hedvig. Eg eign-
; aðist nú líka barn fyrir svo .
Já, já, sagði mamma. Við j sem manugi sigan. Þag dd; Eg ! eldinn drepast ut, þvi það er
þekkjumst orðið. j er ekki orðin vel frísk ennþá. I ekki til nóSur eldiviður til
Mamma kom með fallegan : gg veit ghhi hvort ég kærj Þess hafa lifandi allan dag-
dúk og lét á borðið. Fínt mig neitt um þess hátrar
skyldi það vera. vinnu. Mamma var fastmælt
Bóndakonan ætlaði að segja I og ákveðin.
eitthvað meira; hún opnaði
Hún var lágmæltari, bú- '
fræðingsdóttirin, þegar hún
tók næst- til máls. Hún tjáði
munninn, en svo hætti hún
við og klemmdi 'varirnar sam-
an á nýjan leik.
Eg ætti annars að bjóða Olgu
kaffi með okkur, sagði mamma.
Djöfulsins ýlfur er í þér, —
stelpa, sagði stjúpi. Eg varð
hrædd og þorði ekki annað e'n
fara að hypja mig í spjarirnar,
skjálfhent og vesaldarleg.
Það er matur handa þér í
skápnum. Pabbi þinn og ég
borðum heima á bænum í dag
en ég reyni að skjótast heim
í matartímanum. Olgá kemur
líka með okkur, og þú verður
ein heima. Þú verður að
reyna að láta eldinn ekki
drépast út í eldavélinni. Nei,
annars. Það verður að láta
mn. Svona, flýttu þér nú a
•fætur. Hértia hefur þú mjólkur
sopa til að byrja með. Svo get
ur þú fengið þér eitthvað meira
seinna.
Og líttu nú vel eftir krakk-»
anum, sagði stjúpi. Þú ert nú
að fá Olgu til að taka þátt í
Hún vildi víst ekki eiga á' umræðunum. Aumingja Olga
hættu, að Olga héldi, að,var alveg niðurdregin. Hún
!Ín!_?S re7°dÍ. 'orðin svo stór, Mía, að þú
verður að fara að gera eitthvað
gagnlegt.
Afþýðubfaðínu
Jtnmm
mömmu fyndist hún ekki nógu talaði um hvað krakkinn væri
fm til þess að drekka með myndarlegur, alveg eins og
foreldrarnir; og svo fór hún
að tala um, þegar hún einu
þeim kaffi.
Já, það var góð hugmynd,
sagði búfræðingsdóttirin. —
Gerðu það annars, fyrir alla
muni. Olga var vinnustúlka
hjá okkur, og hún giftist hjá
okkur. Karlberg var líka
vinnumaður hjá okkur. Hún
eignaðist jú barn, og þá var
náttúrlega bezt að hún giftist.
Mamma sagði ekkert, en
gekk yfir til Olgu.
Vertu hjá krakkanum á
meðan, sagði mamma við mig.
Olga kom inn. Hún var í
pilsi og treyju, sem einhver
frúin niðri í kaupstaðnum
hafði gefið mömmu. Treyjan
Cfra-viðgerðir.
s
s
Fljót og góð afgreiðsla, s
GUÐI. GÍSLASON. ^
Luugavegi 63, ^
sími 81218. s
Mamma sagði ekki neitt, en:
því var hún þó alltaf vön, þeg
ar stjúpi talaði til mín úr þess
um dúr. Þvílíkur morgun. —
var úr mjúku og góðu efni og ellnþá ekki nema hálfnaður
sinni fæddi barn sjálf. Það dó j Skyldu þau nú framvegis
líka, alveg eins og mömmu j standa saman á móti mér?
bam. Og þá læddist ég út. —
Púh-ha! Aldrei gat kvenfóTkið
talað um annað en börn og
barnsfæðingar.
Úti fyrir var þokan svo
dimm, að ég sá ekki eplin uppi
í trénu og þó vissi ég að þau
voru þar á sama stað.
En það endaði nú samt á
þa'nní veg, að foæði Qlga og
mamma f<3ru að vinna . við
þreskinguna, enda var heim-
ilið að verða bjargarlaust og
það hafði upphaflega verið
ætlun mömmu að sauma úr
henni treyju handa mér. En
mánuðurinn.
Það var talað mikið um
þessa gufuþreskivél. Svo mikið
það hafði farizt fyrir, og nú jag ag síðu.stu var ég farin að
var hún Olga komin í hana.
Treyjan fór henni vel. Hún
var með litlu telpuna með
sér. Hún var í fötunum, sem
mamma gaf henni. Hún hafðí
víst haft hraðar hendur við að
klæða barnið, síðan hún sá til
ferða bóndakonunnar uppi á
veginum. Hún var bein í baki
og tígulleg. Og satt að segja
var hún ekki síður frúarleg en
bóndakonan sjálf, þar sem hún
otaði fram barninu og spurði
hreykin á sviþinn, hvort sú
litla væri ekki orðin stór.
ímynda mér hana sem geysi-..
stóra, emjandi og drynjandi
ófreskju, sem hreytti úr sér
ryki og óhreinindum yfir
verkafólkið og öskraði í eyru
þess.
Svo var það dag nökkurn, að
mamma vakti mig óvenju
■snemma. Eg leit á klukkuna
á veggnum. Hún var ekki orð-
in sex. Hamimgjan góða, hvern
ig mamma leit út.
■ Hún var að verða alveg eins
og Olga til fara. Hún var í
gamalli og snjáðri gkyrtu af
Yrði ég nú alveg ein? Myndu
þau skamma mig, þegar þau
kæmu heim? Eg kom ekki
mjólkinni niður, bara hóstaði
og hikstaði.
Stjúpi lagði af stað og við
mamma urðum einar eftir.
Hún tók harkalega í handlegg-
inn á mér og skipaði mér að
hætta að gráta.
Eg var orðin vinnukona hiá
sveitabónda, þegar ég var á
þínum aldri, sagði mamma.
O, nei, þú varst ellefu ára.
Það hefurðu sjálf sagt og Olga
er heldur enginn sveitabóndi,
snökti ég.
Hvað segirðu? Var ég ell-
efu ára? Gáðu nú að hvað þú
segir, telpa mín. Það er ljótt
að standa uppi í hárinu á-
hen'rii móður sinni.
Þú hefur sjálfur sagt, að þú
hafir verið ellefu ára, þegar þú
fórst að vinna, og ég er bara
ann, og það get ég ekki og svo
deyr hann barasta og þá verð-
ur mér kennt um, kveinaði ég.
O, hvaða vitleysa er í þér,
krakki. Hann deyr ekkert. Þú
skalt bara rugga honum, ef
hann fér að orga. Svona.,
Vertu nú stór og dugleg
stúlka.
Samúðarkorf J
Slysavamafé'ags íslar.ds^
kaupa flestir. Fást hjá^
slysavarnadeildum um ^
land allt. í Rvík í hann- \
yrðaverzluninni, Banka- S,
stræti 6, Verzl. Gunnþðr-S
unnar Halldórsd. og skrif-S
stofu félagsins, Grófkt 1. S
Afgreidd í síma 4897. — S
Heitið á slysavarnafélagið ^
Það bregst ekki. ^
Nýja sendi'
bíiastöðin h.f.
hefur afgreiðslu í Bæjar-S
bílastöoinni í AðalstrætiS
16. Opið 7.50—22. Á$
sunnudogum 10—18. —Íí
Sími 1395.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■ S
s
s
•S
S
s
s
MinningarspjÖíd
Barnaspítalasjóðs Hringslns
eru afgreidd í Hannyrða-
verzl. Refill, Aðalstræti 12
(áður verzl. Aug. Svendr
sen), í Verzluninni Victor,
Laugavegi 33, Holts-Apó-
teki, Langholtsvegi 84,
Verzl. Álfabrekku við Suð-
urlandsbraut, og Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61.
Hús og íhúðir
af ýmsum stærðum íS
bænum, útver?um . æj- 'S
arins og fyrir utan hæ-ú
ihn til sölu.
Höf um;
einnxg til sölu jarðir, ^
vélbáta, bifrjiðir og^
verðbréf.
Nýja fasteignasalan.
Ba>nkastræti 7.
Sími 1518.
S
Smurt brauð
og snittur.
Nestispakkar.
Ódýiasi og bezt. Vin-b
samlegasr pantið með-
fyrirvara. ^
MATBARINN S
Lækjargötu G. )
Sími 80 540. )
Lesio Aíþýdublaðið