Alþýðublaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 3
JLaugardagur 21. nóv. 1953. ALÞÝBUBLA0SÐ 9 12.50—13.35 Óskalög sjúklmga (Ingibjörg Þorbergs). 17.30 Útvarpssaga barnanna. 18.00 Dönskukennsla; II. fl. 18.30 'Enskukenrisla; I. fl. 19.00 Frönskukennsla. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.20 Tónleikar (piötur). 20.45 Leikrit: ,.Gálgamaður- inn“ eftir Runar Schildt, í j þýðingu séra Sigurjóns Gúð jór.ssonar. — Leíkstjóri: Þor steinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög: Ýmis lög af plötum. 23.00 Útvarp frá Sjálfstæðis- (húsinu: Danshljómsveit Aage Lorange leikur. 23.30 Útvarp frá Þórscafé: Danshljómsveit Jónatans Ólafssonar leikur. 24.00 Dagskrárlok. haknisíhoeninu Vettvangur dagsins Jólasvipur á helztu verzlunargöturnar — Óvenju- lega fljótt. — Kaupmenn kvarta undan dauflegri verzlun í haust — Bóksala þó meiri það sem af er en var í fyrra — Athyglisverðir fyrirlestrár lækn- is — Starf neytendasamtakanna og traust al- mennings. Krossgáta. Nr. 536 Lárétt: 1 samstilla, 6 mál- stuðningur, 7 sæla, 9 einkennis bókstafir, 10 dans, þf., 12 hest, 14 grastegund, 15 kvenmanns- »afn, 17 þrengingar. Lóorétt: 1 tala, 2 skordýr, 3 húsdýr, 4 samnayti, 5 festar, 8 á hvaðá tíma? 11 lyndiseink- unn, 13 reýkja, 16 tvíhljóði Lausn á krossgátu nr. 536, Lárétt: 1 samkoma, 6 kýr, 7 göfn, 9 sk, 10 goi', 12 kú, 14 f,æro, 15 áði," 17 liðkar. Lóðrétt: 1 sogskál, 2 Mugg, 4 ok, 4 mýs, 5 arkáði, 8 not, 11 rærna, 13 úði, 16 ið. Í>AÐ er að byvja að koma jólasvipur á Austurstrætí og Laugaveg, þar sem helztu verzl anir borgarinnar eru. Þetta er nokkuð snemma, um miðjan nóvember, en ekki er ráð nema í tíma sé tekið og sjálfsagt að skreyta búðagluggana eins og allt af áður. — Kaupmenn munu og vilja með þessu reyna a'ðl örfa söluna, en þeir hafa mjög haft það á orði und- anfarið, að verzlun hafi sjald- an verið eins lítil og hún Itefur verið í haust. EKKI GETTJR þet.tá þó verið vegna þess, að fólk hafi minna fé handa á riíilli ýfirleitt ■ en : áður, því að állir virðast hafa ' nóga vinnu. Hitis Vegar er ekki . hægt að fara í neinar grafgöt- ur með það, að dýrtið fer enn vaxandi, svo að heklur minna verður úr kaupinu en áðu.r og hlýtur það vitanlega að koma fram í minnkandi veizlun. ÞAÐ ER ÞÓ ein stétt kaup- manna, sern he'dur því fram, að sala §é örari én áður. Þetta eru bóksalarhir. Bóksalar, sem ég hef taiað við segja, að nú ; sé meira um bókakaup en til dæmis í fyrra. Þetta. gerist þrátt fyrir marga bókamark- aði, sem; er nýjung í bóksölú og mjög lækkað verð á götnl- , um bókum. Minna uiun nú íkom-a út af nýjum. ‘bókum í haust en áður, en jólabækurn- ar eru nú að kom.a hver at ann arri. Það er enginn svikinn, sem kaupir sér léstrarefni. Það. er varla hægt að hugsa sér í DAG er laugardagttrinn 21. hóvember 1953. N.sturlæknir er i slysavarð- j stofu ‘íni, sími 5030. Næturvarzla er í Ingólfs gpö jleki, sími 1330. > ■ »?11 FXi U GFXBÐIB Flugfélag fslands. , Á morgun verður flogið tfli eftirlalinna staða, ef veður1 leyfir: Akureyrar, Siglufjarðar og Ýestmannaeyja. S K I P A F R E T T I R Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell er í Helsing- ®ors. M.s. ArnarfeJi er í Gen- ova. M.s. Jökulfell lestar á Faxaflóahöfnum, kemur vænt- anlega til Reykjavíkur í kvöld. M.s. Dísarfell kom til Reykja- víkur í gærkveldi frá Leith. M.s. Bláfell er á Skagaströnd. Rík' skip. H :kla fer frá Reykjavík um hád-?;i á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Aus jörðum á norðurleið. Skjp 'dbreið verður væntanlega á AUuréyri í dag. Þyrill er í Keflavík. Skaftf ellingur fer frá Reykjavík í dag' til Vestmanná eyja. Eimskip. Brúarfoss kom til Rotterdam QQ/Íl frá Boulogne, hefur væntanlega farið þaðan í gær til Antwerpen og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Leningrad 15/11 frá Ábo, hei'ur væntan- lega farið þaðan í gær til Vent- spils, Kotka og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík í gærmörgun til Hull, Hamborg ar, Rotterdam. og Aníwerpen. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Kaupmanna- höfn og Leifh. Lagarfoss fór fr'á Keflavík 19/11 til New York. Reykjafoss kom til Reykjavík- ur 19/11 frá Hamfoorg. Selfoss hefur væntanlega farið frá Siglufirði í gær til Húsavíkur og Akureyrar. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til New ork. Tungufoss kom til Kristiansand 17/11 frá Kefla- vík. Röskva fór frá Hull 17/11 'til Reykjavíkur. Vatnajökull hefur væntanlega farið frá Hamboi'g í gærkveldi til Ant- werpen og Reykjavíkur. MESSUK A ftORGUN Dómkirkjan: Méssa kl. 11 f. h. Séra Jón Þórvarðsson, prest ur í Háteigssókn, messar. — Messa kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkírkjan í Hafiiarfirði: Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. j Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h Séra Garðar Þorsteinsson. Langholtspresiakall: Messa kl. 5 e. h. í Laugarneskirkju. Séra Árelíus Níels.son. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa fellur niður á morgun vegna forfalla. Séra Emil Björnsson. Barnasamkoma í Tjarnarbíó á morgun kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamköma Óháða frí- kirkjusaf naðarins á morgun hefst kl. 10.30 f. h. Sunnudaga skóli og kvikmyndasýning. Nesprcstakall: Messa í kep- éllu háskólans kl. 2 e. h. Al- rhéhriúr safnaðarfúndur e'ftir me’ssu, m. a. rætt um kirkju- bvggingu. Séra Jón Thoraren- sen. BústaSaprestákáll: Messa í Kópavogsskóla kl. 3. Barna- gúðsþjóhusta kl. 10.30 á sama stað. Hallgfímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30, ' séra Sigurjón Árnáson. Messa kl. 5 e, h. Séra Jakob Jónsspn. Háteigsþréstakall: Messa í Dómkirkjunni kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Bessastaðir: Messa kl. 2 e. h. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu vi3 fráfall og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, PÉTURS JÓNASSONAR Sigríður Gísladóttir og barri. | nsitt betra en góða bók — og j næði til þess að iesa hana. 1 FYRIRLESTRAR Karls iStrand læknis um mannsheil- j ann eru eitt hið bezta útvarps ! éfni, sem við höfum; átí kost 'á í mörg ár. Vel væri, ef ÚL i varpið gæti fengið fleiri lækría í og sálfræðinga til þess að flytja erindi ttm mánnslikámann og sálarlífið. Fólk er sólgið í sJík an fróðleik, en það er vandí að fara með slíkt efni og ekki á allra færi. Karli Strand tekst þstta miög vel. NEYTENDASAMTÖKIN jhafa nú sett matsnefnd á lagg |irnar og héfur hún nú þegar i láfið rannsaka eina vöruteg- I und, dansk tþvottaefni, og gef ið út skýrsl'ú um þá ránnsókn. Ég mun hafa fýrsíúr skrifað um slík samtök og naúðsyn á matsnefnd og ég fagna þessari starfsemi. Nú er nauðsynlegt að almenningur starfi með þessum. samtökum, leiti til þeirra og fari til þeirra með vörur, sern hann telur áð svikn ar séu eða slæmar, er. seldar eru með miklu auglýsinga- skrumi. MÖRGUM sinnum heíor fó!k hringt til inín og spurt, hvert það gæti snúið sér af tilefni vörusvika, og hef ég oft minnzt á þessl mál. Nú eru fyrir hendi safntök, sem ástæða er til að ætla, að neytenáur geti treyst, en því aðeiris getur starfsemi þeirra náð tilgangi- s.ínum, að Framhald á 6. síðu. Kvcnfólk, takið Bjóðum yður 10 úrvalstegundir af permanentefn- um nýkomnum frá Englandí og Bandaríkjunum. Reynið viðskiptin. rgrei TEMPLARASUNDI 3. (Gengið frá Templarasundi, símí 5288). T I nýkominn L Einarsfon & Funk SIMI 3982. Odýrir Hattár Laugavegí 100 S s s s V s s s s s I ar< 'Suðurnesjamenn« Hefi opnað hjólbarðaverkstæði á Strandgöíu 3, Hafnarfirði. — AIls konar gúminíviðgerðir. ReyniS við- skiptin. Sími 9771. Ársþing Knattspyrnusambands íslands verður haldið í dag, og héfst klukkan 2 síðdegis í Tjarnarcafé, uppi. Stjórri K. S. I. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. h. Barnaguðsþjóunsta kl. 2 e, h. Séra. Þorsteinn Björnsson. EÍIibeimilið: Messa kl. 10 árd. Séra Árelíus Níelsson, Leiðrétting. í Alþýðublaðinu’í gær urð« þau mistök, að í stað fr.amli|lds fyrirsagnar á fregniná u.Tri út- varpsumræðurnar korn; : inn lína úr auglýsingu. Biðst hlað- íð velvirðingar á þeim mistök-* »»»• , . :.i__Li4Áíidt»l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.