Alþýðublaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 5
TLaugarcIagtrr 21. nóv.'' 1953. " ALÞÝÐUBLABIÐ ... H Jón P. Emils lögiræðingur: Síðari greirt G SKYLDUR FSMA ÉG HEF hér að framan sýnt íram á. að frumvarp þstta bygg ■jr á þeim réttarreglum. sem dómstólar hafa komizt að raun •um að felist í meginreglum laga í sambandi við frávfkn- ingu opinberra starfsmanna úr starfi án saka. í þessum ef.num á sér engin framþróun stað, eftir frumvarpinu. En það er meira en hægt er að segja um' réttarstöðu þeirra manna, ef, stöður þeirra hafa verið lagð-i ar níður. í 14. gr. frumvarps- ins er fjallað um þetta atriði, I en þar er stórkostlega rýrður( sá réttur, sem dómstólar hafa játað starfsmönnum í þessu til- felli. Extir reglum, írumvarps- Sns á starfsmaðurinn rétt á föstum launum, er hinni niður lögðu stöðu fylgdu, i sex mán uði, ef hann hefur verið í þjón ustu ríkisins skemur en 15 ár, en 'í 12 mánuði, eigi hann lengri þjónustuferil að baki. Aðrar og méiri eru ekki skuldbindingar ríkisins við þá starfsmeyi, er gegnt hafa stöðum-, sem ríkis- Valdið hefur tekið ákvörðun tm að leggja niður, því að ein sýnt virðist vera, að umrædd- ar launagreiðslur á ..biðtíman nm“ séu fullar bætur af hálfu ríkissióðs, og styður greinar- gerð frumvarpsins mjög, að sú sé ætlun þess. Ef til annars hefði verið ætlazt, hefði eðli- lega burft að hafa áskilnað um það í lagagreinínni. að frekari fébótaréttur væri einnig fyrir hendi til handa starfsmannin- m í 2. mgr. 14. gr. írumvarps- 5ns eru að vísu -ákvæði þess •efnis, að í því tilfeili, að samaj Staða sé aftur sicfnuð innan 5 ára, iþá eigi starfsrnaðurinn að öðru jöfnu rétt til hennar. Ákvæði þetta er mjög lítils eða einskis virði fyrir starfsmenn ina. Skilyrði til þess, að starfs- maður verði réttarins aðnjót-j andi, er að sama síaða verði endui'reist. Hér ætti orðalagið i auðvitað að vera miklu víð-1 tækara. t. d.: ,,Ef staða með sama eða svipuðu hlutverki er aftur stofnuð innan fimm ára ....“. Þá ber til þesís að líta, að starfsmaðurinn, á aðeins rétt til stöðunnar að öðru jöfnu. Þetta orðalag gefur stjórnvöldum algerlega frjáls- ar hendur um það, hvort for- gang^rétturinn vsrði raunhæf- mr eða ekki. STÓRKOSTLEG RÉTTINDA- SKERÐING. Ég gat þess, að í þessum efn um hefði frumvarpið stórkost lega réttindaskerðingu í för með sér. ef að lögiim verður. Vil ég bví rekia nokkuð gang mála að þessu leyti. I tilskipun frá 31. maí 1855 segir: ..Ef eitthvað embætti er lagt niður, á sá embættismað- nr heimtingu að njóta % hluta af embættistekjum; sínum í 5 ár í biðlaun“. Sams konar á- kvæði voru takin upp í lög um eftirlaim nr. 4, 4. marz 1904. Með ákvæðunum umi biðlaun í íramaogreindum. lagafyrirmæl- nm er réttarstaða þess manns, sem sagt befur verið upn starfi vegna niðurlagningar á emib- ætti hans, greinileg'a mörkuð. rkfakar ( ÞAÐ ER nauðsynlegt, að al- bera er heldur ekki slakað á Vegna stöðumissisins fær hann lega. Við m-atið á því, hvora menningur geri sér Ijósa grein klónni. Innheimtumenn rík- greidd biðlaun, sem eru eins hagsmunina eigi að meta meira, fyrir því, hvers vegha gengur is og bæja mundu ekki telja konar lögákveðnar skaðabætur eru úrslitin augljós. Hið breiða nú verr en áður að fá fólk til það nægilegra afsökun. að sjó honum til 'handa, og hafa þjgr bak ríkissjóðs er betur undir að vinna við sjávarstörf og land magurinn segðist eiga’eins til bætur verið allríflegar. Áður- það búið að taka við skakka- búnað. 1 • • “ ö ö ......... tveggja ára gamalt ,.uppgjör“ nefnd tilskipun fra 1855 og iög föllum af hinum breyttu að-j« Margír munu segja, að það hjá tilteknum útgefðarmanra. fra 1904 fjo luðu aí aliega uiri' stæðum vegna niðurlagningar s£ einungis vinnan við Kefla- Svarið yrði, ef að líkum léti, eftirlaunarett. Þau akvæði ha'fa stöðunnar, heldur en einstak- víkurfiugvöll, sem orsaki flótt lögtak á ákveðnum hluta hús- nu verið leyst af holmi með lingurinn. Ríkið ræður yfir ann frá hinum fyrri atvinnuveg mupia, sem kostað hafa margra akvæðum um ellihfeyri sam-. mörgum ráðum t;l að mæta um. Staðreyndirnar eru þó ekki ára sparnað að eignast. kvæmt lifeyrissjóðslögum, en þessum breyttu aðstæðum, sem, svona augljósar. Að vísu er það . fyrst voru lög um það efni sett ekki eru á færi einstaklings. rott að vinnan á vegum varn ■ Þannig geta þessir atvinnú- 28. november 191-J. Lxfeyris— ^ T. d. gæti fíkið í þessu sam- arliðsins er í þessu vandamáli rekendur sjálfa sig um* sakað sjóðslögin hafa aldrei haft nein bandi boðið starfsmanninum stærstur aðili. En hvers vegna fái þeir ekki fólk út á bátana ákvæði um biðlaun, enda annað starf. Má benda á, að á er frún það? Er það einungis af ú d. Ennþá mun það einnig m.yndu slík ákvæði vart eiga ári hverju 'hverfur úr þjónustu löngun * verkafólksins til þess vera svo, að þeir útgerðar- • .,.-i i- ríkisins fjöldi starfsmanna.' ag bæta aðstöðu hersins? Nei, met» sem bezt hafa staðið í Valda því dauðsföll, elli og sannleikurinn er sá, og þar með skilum, eiga þess kost að fá eðlilegar uppsagnir. Af þess-; höfuðástæðan til pessa ástands, nægilegt fólk til vinnu. um sökum myndu uppsagnir j ag stór hluti útgerðarmanna hef I oftast vera ástæðulausar þótt ur ekki uppfyllt gerða samn- ÍSLEÍvZK FRAMLEIÐSLU- staða yrði logð mður, heldur inga við sjomennina, jafnvel SLqKE ---"A: ---svo, að l:ágmarkstrygging hef• | ur ekki fengizt grei'dd. a.m.k. I Alþýðu manna er vel ljós sú kostað langvinn málaferli og hætta, sem atvinnuvegurum sjóveð á skipinu áður en stafar af því að hafa ekki nægr greiðslan hefur fengizt. , legu fólki á að skipa, og sjáif „ , , , . , , kýs hún að sjálfsögðu helzt að Um flesta bændur gegmr þo |;nna ]andj þjóð gem megt oðru mali þeir munu,greiða Lífsskilyrði er þó að fá umsamio kaup, en þao er aftur 7 , - 7- ... .. mun lægra en við algenga vinnu aun sin §reidd samkvæmt gih., heima í slíkum lögum. SKORTUR Á LAGAFYRIR MÆLUM — DÓMPRAXIS. Bein lagafyrirmæii hafa því ekki skorið úr því atriði, hver væri réttarstaða þess manns, sem sagt hefur verið upp starfi af þeim sökurn, að emb- ætti hans hefur verið lagt nið- ur. Undir úrskurðarvald dóm- stólanna hefur þetta máiefni ekki verið horið, fyrr en nú á allra síðustu tímum. Hafa tveir hæistaréttardómar fallið í slík- um málum á þessu ári, og eitt mál er undir áírýju.n. Hafa dómar þessir gengið í þá átt, að réttarstaða frávikinna emb ættismanna sé að meginstefnu sú sama, hvort sem um frá- vikningu án saka er að ræða eða orsökin er niðurlagning stöðunnar. Er slík dómsniður- staða mjög eðlilegt, enda í sam ræmi við álit fræðimanna, sem um mál þetta hafa íjallað. Ef gerður væri munur á þessum fcveimur tilvikum, þá værí opn uð leið fyrir stjórnvöld, sem hefðu sterkan og öruggan þing meirihluta að baki sér, að kom ast hjá fébótaábyrgð, með því að afla sér lagahe'mildar til niðurlagningar á.stöðunni, þótt tilgangurinn væri raunyeru- 'lega ;sá að koma ákveðnum starfsmanni eða mönnum úr þjónustu ríkisins. Frumvarpið er stórt skref aftur á bak að þessu leyti, þar sem það gerir starfsmennina raunverulega réttlauisa, ef staða þeirra er lögð niður. og opnar möguleika á misbeitineu valds gagnvart ríkisstarfsmönnum. væri viðkomandi starfsmaður aðeins látinn Iskipta um starf. En einsýnt er, að starfsmönn- um er skylt að taka við öðru starfi hjá ríkinu, en missa all- ar hætur ella, svo framarlega sem. kjörin í hinu nýja starfi eru ekki lakari, starfið í 'svip aðri 'starfsgrein og starfsmað- urinn lækki ekki í mannvirð- ingarstiga. HVERNIG VERÐUR ÞESS- UM MÁLUM BEZT SKIP- AÐ í NÝRRI LÖGGJÖF? Af framansögðu er ljóst, að semjendum frumvarpíns hafa verið mislagðar hendur, er þeir fjölluðu um skipan mála, ef staða yrði lögð niður. Réttur viðkomandi starfsmanna er þar algerlega fyrir borð borinn. En Framhald á 6. óðu. ^ndi kjarasamningum. Upp- fylli atvinnurekendur þær sjálf sögðu skyldur sínar. Þurfa þeir ; ekki að óttast, að fíínar vinn- andi stéttir bregðist til vinnunn ar. annars staðar. VAXANDI DÝRTÍÐ — ENGIN LAUN. Það liggur því í augum uppi, að ástæðurnar eru hinn sífelldi vöxtur dýtíðar og rýrnandi gildi I Það er þess vegna tilgangs- launanna, sem knýr velflest laus hótun atvinnurekenda aS launafólk á þá' vmnustaði, þaj; flytja inn erlent verkafóik i sem það fær laun sín greidd skjóli þéss, að vinnuafl sé ekki skilvislega, því að nógu illa fyrir hendi í landinu. Gegn því gengur samf að láta þau munu Alþýðusamtökin einhuga hrökkva fyrir hrýnustu nauð- snúast. þurftum. Af hálfu hins opin-' fhaldsstúdenfar og ÞJÓÐFÉLAGSLEG NAUÐSYN Á NIÐURLAGNINGU STÖÐU. Nú ber það auðvitað að játa. að oft er málum svo farið, að ákveðið emfoætti eða staða reyn ast óþörf fyrir rás viðburðanna jog skipun mála í opinberu lífi „FJÖLLIN TÓKU JÓÐSÓTT og fæddist lítil mús“, mætti segja um fráfarandi formann Stúdentafélags Reykjavíkur, Ingimar Einarsson lögfræðing, er 'hann færist það í fang, að bera blak af hinni ólýðræðis- legu framkomu íhaidsstúdenta á síðasta aðalfundi stúdentafé- lagsins, með skrifum í Morgun blaðið 17. nóvember síðast lið- inn. Þess vegna brá íhaldsstú- dentum heldur í brún, þegar mættir voru 230 manns í fund arbyrjun, sem er óvenjumikil fundarsókn, en af þeim voru án efa um 130 ífoaldsandstæð- ingar, og það gerði allan mun- ekki verið að bíða neins einmitt það er aðalatriðið. Til íróðleiks má geta þess, að eftir að íhaldið hafði smalað í 'kvik: myndafoúsum og úr afmælis- veizlum, þá var betta orðina langfjölmennasti íundur félags inn. Enda segist fráfarandi for | inis Uii þessa, alit að 370 maður „ekki geta láð hægri i manns, því jþó nokkrir sátu hjá Skrif hans er ein þvæla frá mönnum, þó þeir brygðu við faist“. En til þess að gefa þeim ráðrúm: til smalamennsku, þá frestaði hann fundarsetningu i við atkvæðagreiðslu. Þá er ég kominn að Me- Chartyismanum, eins og frá- n , , t um klukkutíma, svo sem al-'farandi, formaður upphafi til enda og er maður , frp 1 hafa retti-lega nefnt þa emræS engu nær að testri loknuni og fundurinn ,&egna' gjaldkei-a-j islegu framkomu íhaldsstú- er ekki von að nokkurt bjað, i sma]ans denta. að neita a. m. k. 12,0 aðJheitið geti endist til að Um töfina á fundarstörfun- fundarmanna um levnitega at- eyða prentsvertu a slikt. um segir fráfarandi formaður kvæðagreiðslu, og það tokst Fráfarandi formanni tekst berum prðum, „að jþað hafij ra.ara7 ,! orma,n'!1 a'°' Ríkisvaldinu ber skylda til aðjmjög klaufalega til, eins og bætt aðstöðu þeirra manna, er|V01i^_ '.v * a Pf' ®ra íþyngja ekki skattþegnunum umi fundarstjórnina frægu, þar smala vildu á elleftu stundu“. (aö eini a iarstudentar, nelti með því að leggja fé úr ríkis-'sem m. a. ekkert eftirlit var Fundurinn var haldinn í Hol-’ava^að Vlðhafa sllk? atkvf7f, sjóði til embættis, sem stiórn-. með því haft, að einungis fé- 1 steini, en þar, unpi á lofti, eru freltrs't'- Þeim P>’-J-*’ arfarskerfið getur verið án. í i lagsmenn sætu fundinn. Hon- skrifstofur Sjálfstæðisflokksins enta’ 'Pa ei sa úiigsunar att- slíkum tilfellum ber ríkisvald inu skyida til að ieggja_ við- komandi emibætti niður. í sam bandi við hugsanlega bóta- greiðslu til þess að þeirra manna, sem gegnt haía slíkum stöðum kemur til álita almennt hagsmunamat. Annars vegar eru hagsmunir ríkisins í þá átt að spara fé hins opinbera, en á hinu leitinu eru hagsmunir einistaklíngsins, sem stöðuna missir, og á e. t. v. á hættu að komast á wonarvöl fjárfoagjs- um tekst t. d. ekki að hrekja,' með a. m. k. 6 símalínum út ur;!æm Þar að baki' 3afw að illa hafi verið til fundarins í bæ. Hins vegar gátu íhalds- faleitUr frir PV1 boðað, engin auglýsing birt í andstæðingar ekkert vitað, ® n 1 ar "yrir ltnmSu a‘ ra Y öðrum blöðum en Morgunblað hvað þeim foáu herrum myndi rja íra manna- Yfirklór fráfarandi fonnanns er alve? út í hött. og það er leitt til þess að vita. að Stú- inu og Vísi, öfugt við það, sem þóknast að fresta fundarstörf- venja hefur verið. Enda virðist um lengi, en af þessu má ljóst það hafa verið gert i þeim til- j vera, hvernig allt var í pott- gangi einum, að íhaldsstúdent \ inn búið og hverjum hin „bætta j dentafélasr Reykjavíkur skuK ar gætu haft meirinluta á fund i aðstaða“ átti að koma- að liði. j hafa orðið að sæta fórustw Fundarsókn var svo mikil í manna, sem orðið hafa berir upphafi fundar, að engin framja'ð slíkum hugsunarhætti, sejirs: bærileg ástæða var til frest-1 neínchir hefur verið McCarthy einlit unar og hefði meirihluti íúnd- ismi. armanna verið íhald. þá hefði inum-, svo sem var í fyrra, þeg ar brotin var hefðbundin venja um ópólitíska stjórnarkosn- ingu og kosin svo til íhaldsstjórn. Stúdent. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.