Alþýðublaðið - 20.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.02.1928, Blaðsíða 3
'A'LÞ. ÝÐUBL'AÐIÐ 3 og er eg sömiu skoðunar og ég var þá, að eina örugga ráðið fyrir bænidujna, svo þeir verði ekki ems út undian með nauðsynieg reksturslán og til að tryggja hag- kvæm Jánskjör, sé að þeir fái s,inn sérstaka banka. Ætli bank- amir þykdst ekki nú, sem fyrr, eiga nóg með að halda við rekstri útg'erðarinnar, og láti sem þeir ekki hafi fé til að lána bændurn, hversu sem þeir eru lítilþægir, berji því líka við, að þeir geti ekki lánnð svo löhg lán eins og bænidiur þurfa. Þetta em vanaJegu svörin. Sem betur fer, hefir margur maðairmn komist áfram, þótt hann íhafi byrjað fátækur á búskap og alið upþ hóþ af börnium, er orðið hafa nýtir þegnar, og ómældur er allur sá upþeldiskostnaður, er íslenzkir bændur fyrr og síðar Ihafa borið af uppeldi nýtra niðja. Mætti þjóðjn við því að missa áhrif og holla nærjngu sveitalífe- ins á uppvaxandi þegna sína, þar isem reynsla hemnar er sú, að flestir hennar dugmestu menn eru upp aldir í sveit? Ég mótmæli því með öllu, að réttmætt sé að aðrar stéttir á- mæli bændum fyrir ódugnað. Eða þ,ví er oftar talað um skuldir bænda en um skuldir annara at- vinnurekénda. Eru þær ekki sprottnar af eðlilegum ástæðum? Þeir hafa bygt upp bæi sína, sléttað og girt næstuim hvert tún á landinu á einum mannsaldri auk mikilla annaia umbóta. Einu sinni var íullyrt, að eitt útgerð- arfélag hér í bænum skuldaði bönkuinum 9 milljónir króna. Sjá þá allir, að ekki væru 5 milljónir mikil upphæð til allra bænda á landinu. Það mun hagsmunum þjóðar- innar fyrir beztu, að sjá svo urrj að bænidastéttin sé ekki beitt mis- rétti, en lagfæra það nú, er henni hefir verið gert rangt til fram að þesisui, en sem ölmusuhjálp býst ég ekki vjð að bænidur óski neitt að þyggja. Ég vona, að þessi ófullkomna uppástunga íhalds- manna verði nú til • að hrinda af stað gagnlegu spori í þessa átt hitlnoi Gadmundsson. SrSesad sfmskeyfS. Khöfn,.: FB., 19. febr. Óskipulag atvinnuveganna. Afleiðing samkeppnisskipu- lagsins. Frá Lundúnum er símað: í fregn frá New-York-borg tii blaðsins Daily Telegraph er skýrt frá vaxandi erfiðleikum iðnaðar- ins í Bandaríkjunum. Amerískar fxéttastofur segja, að hinum at- vinnulausu faxi sífelt fjölgandi. Fregnirnar hafa vakið ótta á kauphöllinni í New-York og hafa leitt af sér mikið verðfall á hluita- bxéfum. Á ýmsum stöðum hefir hinum atvinnulausu og lögregl- umni lent saman. Nýjar kosningar í Þýzkalandi. Erá Bexlin er símað: Samikomu- lag hefir komist á um það, að ríld.sþingið ljúki störium sínum fyrir 1. apríl. Þingkosningar eiga að fara fram í maímánuði. Frá Hafnarfirði. Fyrix nokkrum árum byggði Hjálpræðisherinn stórt og vandað íhús í Hafnarfirði, er nota átti sem gesta- og sjómaninaheimiii. I hús- inu voru jafnframt 2 eða 3 stofur, sem notaðar voru fyrir sjúklinga, samkvæmt ósk bæjarstjórnar Hafnarfjarðar. Aðsókn sjúklinganna varð svo mikil að brátt varð að fjölga sjúkrastofunum, og þar kom að lokum, að taka varð alt >húsið til notkunar fyrir sjúklinga; jafnvel hefir orðið að hreyta samkomu- salnum í sjúkrastofu. Ymsar aðr- ar breytingar hafa og verið gerð- iar á húsinu, t. d. daefir verið sett í það miðstöðvarhitun, vatnssal- erni og bað. En til þess nú að geta orðið við þörfum almennings og óskum bæjarstjórnar .Iiafnarfjarðar, um að Hjálpræðisherinn héidi uppi ódýru gesta- og sjómanna-heimili, hef'ir Herinn keypt húseign K. ,F. U. M. í þessu augnamiði. .Herinn tók v,ið húsinu fyrir skömmu síðan með fjalmannri samkomu, sem stjórnað var af leiðtoga Hers- ins hér á iandi, adj. Árna dó- hannessyni. Bæjarfógti Magnús gistihúsi í berklahæli, heldur hefiir gangur tímans ráðið því. Og nú hefir Herinn komið upp þessu gestahæli hér til þess að (efna loforlð sín við bæjarféliagið. Hann gerir þetta ekki í gróðaskyni, heldur er þetta eimi þátturinn ,f starfi hans að innleiða guðsnild Jónsson kom þar fram fyrir,hönd öæjarins, og talaði mjög' hlýlega um starfsemi Hersins. Hann sagði að: „aðal gimsteinninn í starfi Hjálpræðishersins væri að inn- leiða Guðsríki hér á jörðinni. — Hann sýndi fram á hver hrneisa það væri heilu bæjarfélagi og byggðarlagi að hafa ekkert hús, þar sem, ferðafólk gæti fengið húsnæði; í þeissu samibandi dró hann fram eitt dæmi frá þvíhann 'var í Vestmannaeyjum, sem stað- festi þetta. „Herinn hefir ekki sjálfur barist fyrir því að breyta hér á jörð,“ sagði bæjarfóg. með- al annars. Þar sem enginn var viðstaiddur úr stjórn K. F. U. ,M., talaði Eyj- ólfur Stefánsson nokkur orð fyrir hönd fél.; lét bann í Ijós gleði sína yfir því, að húsið vyrði framí- vegis notað til sams konar starf- semi og þar hefði verið (frami- kvæmd, s. s. kristileg starfsemi, og óskaði hann hemum heilla og blessunar í framtíðinni. Samkoman endaði með bæn til guðs. Vtdsíaddur. Þegar ílialdið kallar! S'igurður Eggerz, hinn sjálfskip- aði ibankastjóri hjá dönskum hlut- höfurn, þingmaður Dalamanna m. m., hsfi;r undanfarandi ár gert sér mikið far um það að korna sér í mjúkinn hjá Alþýðuflokksmönn- um, bæði hór í Reykjavík og nú upp á síðkastið í Hafnairfirði. 1926 vildi 'hann fyrir hvern mun bjóða sig fram í Gullbringu- og Kjósar- sýslu meÖ stuðningi Alþýðufl. Síðiast í sumair fyrir koisningamar elti hann hafnfipska kjósenidur á iröndum og vildi fá að vera í kjöri, því með öllu því áliti, sem hann hefir á sjálfum sér, trúði hann ekki á það, að Dalamerin yrðu svo slysnir, að þeir kysu hunn á þing. Eitt af þeim máluim, sem S. E. ætlaði sérstaklega að bera fram til sigurs fyrir kjör- dærniÖ, var sérstakux þingmaður fýrir Hafnarfjörð. Hann ætlaði að hæta úr því hröplega ranglœlt, sem Hafnfirðingar hefðu veTið heittir. Nú liggur þetta mál fyrir þing- inu, og við 1. umræðu greiddi S. SE. atfevæði með því. En við 2. umr. legst hann á móti því og lýsir yfir, að hann hafi snúist í málxnu. Og ástæðurnar fyrir því segir hann vera þær, að danskir jafnaðarmenn hafi. styrfet íslenzka jafnaðaimenn. Eitthvað varð maö- uirinn að segja; hann gat náttúr- lega ekki sagt, að íhaldið hefði bannað honum það. En ef S. E. heldur, að menn trúi þyí, að á- istæðan sé sú, ex hann segir, þá heldur hann fólfe frekar bamá- legt — og ekki er að tala um réttlætið, ef um alvöru væri að ræða: Af því að danskir jafn- aðaTmehn hefðu styrkt á einhvern hátt íslenzka skoðanabræður sina, ættu hafnfirskir kjósendur ekki að fá leiðrótt hróplegt mi'srétti, þótt þeir ef til vill vissu ekkert um eða hefðu engin afekifti haft af þeim styrk, er flokkurinn hefir fengið annars staðar frá. Nei, Sig. Eggerz er á valdi ólafs Thiors og íhálidisins. Það hefir fyrir löngu o,rð,ið vitanlegt, þótt hann hafi þrætt fyrir pað, en þetta síðasta ‘dæmi er einna Ijósust sönnun fyxir því. En nú er mál itiil komið að svifta af Sigurði grímunni í fleiri málum en þessu. Hér eftir er ekki hætia á að Hafmfirðingar glæpist á niann- inuim. En öll alþýða þesisa lands þiairf að sjá og skilja, hvílíkan skallaleik Sigurður leikur og í hverju er fólgin hin margþvælda umhyggja hanis fyrir „þassarl þjóð“. Maðurinn, sem aldrei hefir átt annað áhugamál en Sigurð Eggerz, hefir þvælst flokka á milli til að fá að hanga á ráðherrastóli eða komast í borgarstjórastól, — maðurinn, sem manna fasíast biarðist fyrjr sambandssamningun- um 1918, hann vill nú koma á- byrgðuini á þeim yfir á Alþýðufl., sem engan þingfiokk átti. Eggerz hlæs sig nú út með Danahatri og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.