Alþýðublaðið - 20.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1928, Blaðsíða 2
a ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ ALDÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 siðd. j Skrífstofa á sama stað opin kl. J 9 »/s—10 Vs árd. og kl. 8—9 síðd. I4 Sirnar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50, á mánuði. Auglýsingarverðkr.t),15 j hver mm. eindálka. j Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, sömu simar). Alþimgi. Efiri deild. Þar gerðist þetta á laugardag- irm: Frv. um fræðslunefndir var aamþ. og senit til neðri deildar. Aðalinnihald þesis er, að fræðslu- máiastjóri, íorstjórá kenuaraskól- ans og þriðji maður er Kennara- félagið kýs, myndi fræðslunefnd, er getur sagt skóJanefndum fyrir í ýmsum greinum, hivernig haga skul.i kenslunn'i. Samþ. til neðri deildar var líka frv. um breyting- una á þingsköpunum og síldare- einikasölufrumvarp. Var hið síðar nefnda samþ. með 8 atkv. gegn 2. Til 3. umræðu var vísað frv. um sölu á landi Garðakirkju og frv. ium sölu Garða á Akranesi, en fil 1. umr. voru frv. um eink'a- sölu á áfengi, er Ingvar og Páll flytja, og frv. um breyting á lög- um um Ianidsbankann (frá fjár- hagsnefnd), er Ingvar hafði fram- sögu í. Mfeðri deild. Verklýðsmál. Aðalmálin, sem ‘til uimræðu (komíu í n.j d. á laugardaginn, voru tvö verklýðsmál, sem bæði voru til 1. umr., um atvinnuleysis- skýrslur, (írh. umræðunnar) og um greiðslu verkakaups. Þá er Jón Ól. þraut erindið við að andmæla skýrslnasöfnuninni, tó'k Jóhann úr Eyjum við og end- urtók aö miklu leyti það, sjem Jón hafði sagit við fyrri hliuta umræðunnar. Fór hann þó það lengra, að hann gaf í skyn, að opinberar skýrslur, sem verk- lýðsfélög létu safna um atvsnnu- Jeysi, myndiu verða, hlutdrægar. Héðánn bentj honum þá á, hjve slík brigzl væru ósæmileg og fjarri staðreyndum. Spurði hann jajinframit, hvernig á því stæði, að fhaldsmennirniir, sem talað höfðu um máMð, viirlu ekki látta fást vitiraeskju um atvinnu- leysið með söfniun skýrslna um það. Sigurjóin benti Jóhanni á, að ekki myindi hann hafa tailað fyrir miunn mjeiri hluta Vest- mianmaeyjabúa, er hann mEelti gegn frv. Spurði hann síðain, hviort hann vildi heldur, að fjöldi fólks hrektist á sveitina eða liði hungur e-llegar að haldið væri ipippi atvinnubótum, þegar nauð- syn krefur. Ekki svaraði Jóíhann því, en lét -sem söfnun atvinnu- ileyisisskýrsla myndi draga fólk úr sveitunum til kaupstaðanna vegna vona um dýrtíðarvinnu. Héðinn benti á, að skýrslur um atvinnu- leyisið mynidu þvert á móti miklu fremur verða mönnum til við- vöTiunaj við að flytja hangað, sem mikið atvin.niuiey;si væri,. Enn þótti Jóhanni að frv. um næturfrið ihafnarverkamanna og uim söfniun atviinnuieysisskýxslna væru gagnistæðs eðlás, en gætti þess ekki, að mæturfriðunin 'myndii verðia til þess, að fleiri rnenn hefðu vinnu. Sigurjón benti á, að ráðið til þess að halda fólkinu í sveiitunum er að gera þær sem vistlegastar, en að því hefir of lítið verið gert. Að því ætti að stefna, en ektoi að hiimu, að berjast gegn hagsbótum verka- lýðisins í kaupstöðunum. Kvaðst hann vona, að þeir Jóhann, sem háðir væru á líkum aldri, lifðu þiað, að atvininurekisturinn hér á landi verði skipulagður sam- kvæmt kenmimgum jafnaðanmanna. Þá kom hljóð úr horni, þiar sem Jóim Ólafisson var. Kvaðst hann illa treyista sér til skipulagning- ar. Þarf ekki að efa, að það er rétt álitfð. Frv. fór ti,l 2. umr. með 13 atkv. gegn 9. Greiddu allir við- staddir íhaldsmenn atkv. á móti því, mema Hákon og Jóhann, sem sögðu „já“. Aðrir viðstaddir deildarmenn greiddu atkv. með því, mema Láruis og Halld. Stef. Þeir sögðu „mei“ eins og meg- iimið af íhaldinu. Firv um breyting á löguin um greiðslu vertotoaups var einmig vís- áð til 2. umr. eftir nokkurt þjark. Sigiurjión skýrði nauðisyn slífcrar réttarverndar fyrir verkalýðinn og benti á, að öðru vísi hefði farið á Þingeyri fyrir verkafólki þar, ef verkakaupið hefði jafnan verið greitt vikulega. Mun óþarft að rekja það dæmi hér, því að það hefir áður verið gert hér í blað- inu. Báðum þessum fxv. var vísað til ailsbn. Firv. um breytingar á lögum um lögtak og fjárnám var afgreitt til efri deildar. J. A. J. flytur tvær þingsálykt- unartillögur. Var eih umr. ákveðin um hvora þeirra. Er önnur um, að stjórnin láti ranmisaka og gera kioistnaðaTáætliun um sundskála- byggingu í Reykjamesi við fsa- fjarðaxdjúp og enm fremur, að hún láti rannsalra, hver að-staða sé txl ibyggimgaT alpýbuskóla fyrir Vosíurland. Him er um rannsókn hafnarbóta ab Sœbóli í Abaluik, sivo að vélbáitum verð.i trygg lega Togararnir. ^Gyllir®, »Menja« og »Hannes ráðherra® komu af veiðum í nótt. ylla kom í nótt frá Danmorkú. Vitfirring og vizka. Hernaðarbraskið og viðreisnar- barátta jafnaðarmanna. < III. Eims o-g m-enn hafa séð á erlemd- um skeytum, sem hingað hafa bioriiist, sitja stjórramálamenn stór- veldianm-a á sífeldum ráðstefnuim. Þar ræða þeir um afvop-mun eða takmörkuin herbúnaðar, um árá's- arslríð og varnarstríð um ný- 'lemdur og greiðslur hemaðar- skuida, um fnið og ófrið: Þeir ferðast land úr landi og borg úr borg. Þeir s-tofna þj-óða- bamdalög, milliiríkjasambönd og gera vimáttusamninga. Þeir reisa friðiarhallir og minnismerki yfir „:hetjur“ ófniðariiis. Þieiir tala fagurt eims og preistar í ijrediikunBrstóilii, en hyggja flátt eiins og gyðdmgleigur skorpuisali í iholu ,simn-i að húsábaki í fáitækra- hvierfi istórboxganna. Það væri isynid að segja, að samkundur þeirra, ráð og g-erðir, fagurgali þeiirra, loforð og liðugmæli séu anmað en biekkingar, auðvirðileg- ustu skoillaleikir grimmra ásæln- ismanna og hemaðarbraskara. Það er hægt að mefn-a nöfn, sem í nútiðimni hlika bjart á himni auð|valdsbra;skaranna, en mumu í framitíðiinni verða svift ölluim ljóma, og miinna á hræsni, spill- ingu, blóðugt stríð og sárar min-n- ángar. Það er svo -sem ekki lítilijörleg- ur ljóimii, sem er á þessum möfn- um: Chamiberiain, Baldwin, Poin- caré, Doumargue, Briand, Strese- mann, Lúter, Marx, Kellogg, Goo- fidge, Pilsudsky, Musso-limi, Primo de Riverna og Woldemaras. Þetta eru höfuðpersóniurnHr í skolla- leiknum, -sem leikinn er í Genf, Walshinjgtom, Lttndúimm og París. Þeir ganga kjó-lklæddir að „frið- 1arboreánu“ og koma með friðar- tillögiur isínar. SLeikjugljáinn í augum þeirra dylur hernaðarand- ann. Allar tillögiur þeirra eru fyr- iríram þannig úr garði gexðar, að þiær ná ekki fram að ganga, þiví að allir vilja þeir frekar ófrið en friið. Þeiir eru að eiras á lymskn- legan hátt að reyna að kasía ryki í augu þeirra, sem heima fyrir stynja urndir byrðunum. Chamberlain og Bal-dwin eru foryistumenn emskra auðvalids- sinna. Þeir eru augu þeirra og eyru. Ekki lítur út fyrir, að þeir- leggi áherzlu á að vinna að friðí. Her Br-eía er aukinn dag frá degi. Herskipunum fjölgar og hermenn eru sendir til nýlendanna. Millj- ónum er eytt í hermaðiimn í Kína, -og istórar hersveitir hafast a-ð staðafdri váð í Indlandi til að g-æta „hagismiuna brezkra þegna“. En í Engliandi sjálfu svelta náma- m-ennirmir, þúsumdir þ-eirra ganga aovinnufaueir.. Alt er í ni-ðurníÖsl,u. Keilogg og Cooliidige, forseti Eandarííkjarana, flagga með friðar- fánanum á hvierTi fniðarráósiíefnu, en mökkurinn stendur n-óít og dag upp úr reykháfum hegagna- ver.ksmiöjanna í Ameriku. Nýjaxi uppfymdingar eru gerðar á sviði morðtólaivis.iínida, ný tundurskeyti eru búi-n txl og eiturgasið er full- komnað. M ill j ó na m æri ngarn i r, nudda hendurnar, byggja sér nýja skemtibústaði. og kaupa ný lys-ti- skip. Em í fátækrahv-crfum New- York, Detroit, San Frandisco, Bos- ton- og Chicag-o getur að líta sára eymd, fátækt og glæpi. Öreigarnir hafast þar við í dauniilum h-ol- um. Sum> börn- þeiirra deyja úr hungri, kulda og herklum, en him alast upp í pestarbæíimu og ern d-æmd til æfilan,grar viistar í myrkri og glæpum. Oft getur þar, að lí-ta nakið barn, skríðamdi á hnjámum með blóðugar varir. Það hefir reynt að sleikja tó-ma kjöt- eða mjólkfir-dós, sem ka-stað hefir -verið út úr húsum þeirra, seml „betur mega“. Poincaré, Brjand og Doumorgue boma -hrosahidi til sa-mkuindanna, smjaöra þar, g-efa lof-orð og svíkja. En heima í Frakklaihdií flatmaga bamkastjórar, hershöfð- iingjar og iðjuhöldar og bíða eftir ávöxtum mæsta óf-xúðar. Og í Tu- nis, Algier og Morrocco kúgal Fr-akkar og pyn-da s-aklauisa, en hálfmentaða þjóðfiokka; og í Sýú- lamdi ,er storknað blóð á strætuim Oig manma-raþöfeum frá því i fyrra og hitteðfyirra. Sama á við umt Þýzkaland, Japan, Italíu, Pólland o. s. frv. (Frh.) IiaBadSBúsaiaðai'feaiffikl* Á alþingi hefir k-omið fraim frumvarp f.rá íhaldsflokkmxm um rekstursfé fyrir lan-dbúmaðinn. Með þes,su hafa íhaldsmenm viður- kent, þótt seint sé, að lánsfjálr er þörf fyrir Landbúnaðinn, og að bamkaxnir hiafa haft hainn út- urndan undamfarið, en fyrirkomu- lagið á þessu framboði þeirra geðja-st mér ekki; en úr þiyí í- baldsmenn hafa nú rétt fram h-endina og rétt upp hmefann, er áðiír hefir verifi krept-ur um féð mema itil útgerðar eða verzlunar,! þá væri rétt að gera þeim ekki hægt ium vik að kreppa hann afit- -ur að sér, og ef nú þykir til- tækilegt að fá nýtt útlent lán, 5 .miilljónjr og það fæs-t vi'óurkent undanhragðalaust að , þiað gangi tí.1 að efla rekstur landbúraaðar- ins, þá vil ég að sporið sé stigið tí.l fulls og á réttan hátt, og að stofnaðuT v-erði sérstakur banki fyrir lamdbúnaðinn. Ræktunarsjóðuriran er góð stofra- -un og þörf, það sem hann nær, og má þá stofnun skoða sem vfsi að land-búnaðarbaraka, en lán úr honium eru bumdin vjð ákveðin vetrk, aðallega ræktun í og bygg- ingar, og ætti hann að verða sameinaður himum nýja larad- búnaðarbanka. Fyrir mokkrum árum skriíaði ég grein um þetta efni í „Lögréttu",

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.