Tíminn - 13.09.1964, Side 13
T í M I N N, ' sunnudaginn 13. september 1964
0
HeSlsa heim
Kramhal" e» h <i7lu
sínum beztu hlutverkum. Svo
vel eru þessar myndir gerðar,
að sú saga gekk, að gera þyrfti
við eina myndina, leikarinn,
sem enn var í fullu fjöri bauðst
til að standa þarna í stað mynd
arinnar, enginn tók eftir því að
þarna stóð lifandi maður.
Ein myndin er ný, og sýnir
Kennedy heitinn forseta bjarga
félögum skium slösuðum úr
brennandi skipsflaki. Hjá mynd
inni var silfurskjöldur, sem á
var letruð frásögn af þessum at
burði. sem gerðist á stríðsárun-
um. Ékki fannst mér þessi
mynd eiga heimt. ‘ ''cssu safni.
Annan stað skoðaði ég, þar
sem íeikarar hafa komið sér
upp nokkurs konar minningar-
reit. Þetta er í Hollywood hjá
stærsta kvikmyndahúsi borgar-
innar. Þar er steyptur flötur
og í honum lófa- og skóför leik
aranna, nafn og fæðingarár og
sums staðar dánardægur, og
eitthvað í fáum orðtyn um lei'k
arann og afrek hans á sviði
leiklistarinnar.
Marieiðland.
Þarna er mikið safn lif-
andi fiska. Geysistór búr
með alls konar lifandi fiskuni
og sjávardýrum. Þarna svamla
hákarl og sverðfiskur hlið við
og líta ekki á næsta fisk sem
er kannski lúða eða koli eða
álíka hnossgæti. Hér lifa þeir
áhyggjulausu lífi og hafa glat
■að sjálfsbjargarihyggnu sinni
Á vissum tímum kemur f;osk
maður ofan í kerið og þá fær
hver sinn skammt. Og þá færist
nú líf i þá sem þarna búa og
það sá eg að hákarlinn var ekki
ánægður með sinn skammt.
Þarna var mikið af tömdum
selum og hvölum. Seb.nir
gripu holta og hentu aftur til
lands, og gerðu ýmsar kúnstir
við mikinn tóguúð áhorfenda,
en mestk kátínu vakti þó beg
ar stærðar selur vatt sér upp
á ræðupall þar sem hHóðnemi
var og hélt ræðu, lamdi I.reif
unum í pallinn og bar sig að
ekki ó.svipað stjórnmálamönn
um. Þetta var ágæt ræða sögðu
menn og hlóu dátt, en selur
inn varð hræmontinn og dill-
aði sér öllum. Vörðurinn koir.
með blað með nokkrum nótum
á, þegar liann stráuk fingrun-
um yfir nóturnar komu 4 rels
höfuð upp úr vatninu og röð-
uðu sér eins og kvartett og
sungu nokkur lög. svo hneigðu
þeir sig hæversklega og hurfn
í djúpið. Vörðurinn sagði a'ð
þetta væru skynsömustu dýt
sem hann þekkti, menn inir
mættu vara sig. þarna sýndu
líka me? miklum bægslagangi
listir sínar hvalir, sem voru
nokkur tonn á þyngd. En eitt
var sameiginlegt með öilum
dýrunum, þau fengu bita rvrir
hverja ii'st sem þau léku. Þau
voru að vinna sér til bita eins
og segir í gömlu barnavisur.
iim. .4 leiðinni út i Ma»’ine-
land komum við í Wayfarers
Chapel en hún er fræg fyvir að
þangað fara leikarai og fína
fólkið ti1 að gifta sig. Við kom
um þegai verið var að erda
við að gefa saman hjón. Þett«
var ijómandi myndarlegt par,
hann í líðsforingjabúning1 og
hún í bleikum brúðarkjól, svo
voru bæðb brúðarneyjar og
sveinar. eíns og- véra rar.
Kapellan stendur á mjög
fögrum stað, skammt frá sjó,
og blasir Kyrrahafi'ð við rjón
um manns svo langt sem augað
eygir. Þarna eru seld kor af
staðnum, og er mönum í sjalfs
váld" sétt' hvað þ'éir b^rga
þarna er líka gestahék í kap
eílunni, og eru állir b.'attir tii
að skrifa nöfn sín þai. Þegar
Árás
Framhald af 2 síðu
„snapsa“ sig. En kl. 7 risu allir
úr rekkju, eins og um var talað.
Kallaði ég þá allt fólkið saman og
lýsti yfir, að við útvarpsmenn
mundum skrifa sýslumanni orð-
rétta skýrslu um atburð þennan,
og einnig birta það í blöðum.
Ilafði ég síðan eftir ræðu piltanna
prðEétt. Menn setti hljóða, þvf'svo
við fórum þarna út eftir sem
var á þjóðhátíðardaginn 4.
júlí og ókum með ströndinn’.
sáum við margt fólk sem vai
að spóka sig allstaðar þar sem
auðir blettir voru. En svo ein
kennilega vildi til að Pettr.
voru allt svertingjar, ekki -.-inri
einasti hvíti maður sjáatiiegui
og mikið var af börnunum,
mér fanr.st þau falleg, þat sem
þau !éki sér fáklædd og bam-
ingjusöm. Annars var ekkert
um að vera á þjóðhátíðardag-
inn. Harin var á laugardegi en
vinnuveitendur urðu að gefa
frí á föstudaginn, því iaugar
dagurinn var venjulegur fri
dagur. Urc kvöldið voru menn
að skjóta flugeldun likt og
hér á gamlárskvöld.
Disneyland.
Þetta er frægasti skemmt!
garður í öllum Bandaríkjun-
um og jgfnvel um allan heim
Hann er byggður upp af Wéltýr
Disney kvikmyndafarmleiðandr.
og barnabókahöfundi. Hann
keypti þarna búgarð og akra
fyrir nokkrum árum og bjó til
þennan sérstæða skeimmtigarð.
Garðinum er raunar skipt í 4
hluta. Það er nútíðin, þar sem
hægt er að bregða sér bæði í
loftbraut yfir allan gar.ðinn, og
í kafbát undir Norðurpólinn,
og skoða í leiðinni alls konar
sjávargróður og dýr. Meira að
segja eru þarna hafmeyjar, sem
horfa löngunaraugum á kafbát-
inn og ekki kæmi mér á óvart
þó einhverju ungmenni hlýnaði
um hjartarætur við þá sjón. Og
ekki gleymdist heldur að hafa
skipsflakið, og hákarlinn að
leita að bráð. Margt skemmti-
legt er fleira að sjá í nútíðinni,
og um allt er skemmt með söng
og hljóðfæraslætti. Þá er það
fortíðin, þar er sýnt hvað þjóð
in bjó við frumstæð skilyrði —
Menn í þeirra fíma búningum
teyma asna síná fneð bö.ggúm á
markaðinn Indíánar eru á veið
um og verka sín Skinn, ferjur
og farkostir og húsakynni af
frumstæðustu gerð. allt minnir
á hvað stutt er síðan þ.ióðin
bjó við þessa lifnaðarhætti.
Svo er það framtíðin. Þar
skemmta menn sér á fljúgandi
diskum, eða bregða sér til
tunglsins, eða í álíka framtíð-
arferðalag.
Ævintýralandið er nú ætlað
yngstu kvnslóðinni og í
rauninni Tívolí þar semj alls
kyns leiktæki eru við þeirra
hæfi.
Þegar við fórum út úr garð-
inum gekk ung stúlka í veg
fyrir okkur og spurði. Að
hverju okkur hefði þótt jnest
gaman? Hvort okkur hefði -'ekki
verið sýnd kurteisi? Hvort
nokkuð væri þarna. sem við
teldum að ekki ætti að vera
þar? Og hverrar þjóðar við
værum?
Og þegar við komum út að
bílnum var spjald framan á
bonum. þar sem beðið var um
lillögur og nýiar hugmvndir.
sem gætu orðið til þess að gera
Disneyland enn þá fjölbreytt-
ara. Það er ekki sízt þessi sam
vinna við fðlkið. sem gerir stað
inn vinsælan og svo auðvitað
hugmyndaflug eigandans og
nógir neningar til að koma
þeim í framkvæmd.
gekk yfir alla. Til þeirra ...
ég á bessa leið: — Ef þið viljið’
afsaka framkomu ykkar, með f'i
því að vera drukknir, þá kærumi','
við ykkur fyrir sýslumanni f.vrir.
að aka drukknir.
Svona er nú þessi saga, en þa:
sem hún er ekki nema hálfsögð,
vegna þess, að orð piltann:
eru ekki prenthæf og þar sem
ekki má birta nöfn þeírra, þá get
ég upplýst, að fjöldi fólks hefur
lesið bréfið, sem við sendum ti'
sýslumanns, því þar er ekki um|
mál einstaklings að ræða, heldur
allra þeirra, sem verða fyrir barð
inu á svona piltum og þeirra lík-
um. Við lestur bréfsins hafa öll-
um fallizt hendur.
Sigrún Gísladóttir
Það vottast hér með, að framan-jg
ritað er rétt:
Máni Sigurjónsson.
Magnús Bl. Jóhannsson.
Guðmundur Þ. Harðarsson (sign)|
Sigurbjörn Bjarnason.
KAUPFELAG EYFIRÐINGA
AKUKEYRl
FERÐAFOLK
Ef þér komið til Akureyrar þá munið 38
mest og bezt fáið þér að borða hjá oss.
Veríð velkomin
CAFÉTERIA KEA
Akureyri.
DRALON SPORTGARNID
DRALON EA
fljotprjónað,
mölvarið og
auðveít í þvotti
DRALQN
ER
lett, sterkt og
vandað garn.
DRALON FÆSl
í |óðu litaúrvali
um !and allt.
Hver hespa er númeruð — Trygging fyrír litaöryggi