Alþýðublaðið - 02.12.1953, Page 6

Alþýðublaðið - 02.12.1953, Page 6
Moa Martinsson s Ora-viðgerðir. ^ Fljót og góð afgreiðsia. $ GUÐI, GlSLASON; ) Laugavegi 63, •? sxmi 81218. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. desember 1953 Húsmœður: Þegar þér kagpið Ijrftidufí frá oss þá eruð þér ekki einungis «8 efla íslenzkan iðnaS, heldur eínnig að tryggja yður öruggan ár- angur a£ fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það óöýrasta og bezta. Fæst i hverrJ. búð Ckemia h f« Frú Diríðsu iiulheixiia: Á ANÐLEGUM VETTVANGI Það færist alltaf aukið líf í bæjarlífið fyrir jólin. Þó ber meira á því í hinu efniskennda lífi en því sálræna, en það er náttúrlega ekki evns og það ætti að vara. í ár finnst inér fjörið hefjast ó venj ulega snemma. Það er þegar kominn jólasvipur á búðagluggana og alls staðar má sjá jólavarning á boðstó.lum. Jafnvel biöðin erú örðin full af jólaauglýsing- um! Jólaundirbúningurinn er að- alábugaefni og vandamál hús- mæðranna þessa dagana. Jóla- gjafirnar eru mörgum — eða flestúm — hið mesta áhyggju- éfni. Um ekkert ér meira rætt í heimáhúsum en um jólaundir buning og jólagjafir, þetta er mál dagsins þessa dagana, Ög þegar svo blessuð jólin koma, þá eru állir að lotum komnir af þreytu og annríki og ; ábyggjum. , Jólaskapið, sem svo margir tala um. er ekkert annað en gerviskap, því að alla langar mest tii að kvila sig og sofa. Meira að segja jólagjaf- irnar, sem annars mundu þykja hinar ágætustu, vaida mönnum vonbrigðum og óánægju. Og jólin; vitanlega hugsa mar.gir um þausemjól, enþeir eru þó of "áir, sem bafa tóm til þess í öllu hátíðavafstrinu og. áhyggjuum. Fólk hlustar að vísu á messur, og margir munu hugsa eitthvað fallegt, — en annars leyfi ég mér að efast um, að jólin nái tilgangi sínum nú orðið. Það væri þá helzt sem hátíð barnanna. Því að það hefur vitanlega aldrei verið tilgangur jólahátíð arinnar, að hún yrði fyrst og fremst féþúfa kaupmönnum og taugalæknum. En svo er þessu nú komið, hvort sem við vilj- um viðurkenna það eða ekki fyrir sjálfum okkut- eða öðrum. Á þessu þarf að verða bráð breyting. Það þarf að stofna til samtaka, — jólaverndarfélags, — með deild í hverju kauptúni og landssEmbandi. í andlegum friði. Dáríður Dulheims. *■» n» *» »i.» »»».» «»»j H .f -.r þú nokkurn tíma ge -I iðt sjálf yfir þessa trú? ji’.á; ég varð a* -íara ,-fiv ha.m á hverju kvö’ai, þegar (g gékr í skiiann. '.Það var í þa".rv tirna þegar ég átti í mestuns niistöðui'. n. við ba J prjó •:sVnnsfJÍon. ra mínal. Og það gékk eng‘!l við j•. ð ina ' þer cg ga'tti þess, að þ-. ekki dyttir í ána sagði tólf aia * tep )' É Ég sá enga ás'ír-ðu til n-.ss að n r.m e » þessu. | Þ.i3 gengu eilnt sinni tveir •Mæ'iu'gcvr yfi’. bnina að kv’• J lagi. Þeir voru raik.ð fullir og þeir híldu sér ekk; i há'ndriðið ’og sarnt fe’Iu þ‘?in fckki í 'na. Móðurbróðir minn gékk ’í.n einu sinni yf.ir brúna og hann var mikið dukk r n. en þeg r hann kom þrr að, sem brúar- gó!fið hékk nærri því lóðrátt niður.og það votu á því stór j göt, þá barasti skreið hann. 1 Fni; flækingarnii gengu alveg i lemréttir yfir. i Ég stóð meíra að segja á fæi' ' ur til þess 'að óýna' fólkinu, ! fólkinu, hversu teinréttir flæk 1 ingarnir hefðu gengið yfir ; hættulegasta síaðinn, og til þess aS Ieggja áherzlu á, hvílíkt kraftaverk það hefði verið að þeir skyldu kornast ýfir brúna svoleiðis á. sig komnir. ' . Þá vék tölf ára telpán sér að pabba sínum og spurði hálfhik 'a'ndi: Hjálpa englarnir líka fullum, ’mönnum, pabbi? Olga var í sjöunda himni. Hún var svo hrifin af að láta sér detta í hug að hafa með sér svona þýðingarmikla persónur út í sveitina og fásinnið. Hún var að gefa krakkanum áð sjúka og beið nú þess að heyra, hvað húsbóndinn segði við þessu undri. Fullir menn eru éins og börn, sagði húsbóndmn og brosti. Þeir gefa því ekki gætur frekar en börn, hvar þeir stíga. Það er víst þess vegna, að þeir komast heilir á húfi úr hættun um oft og tíðum, hættum, sem sjálfsagt hefðu grandað alls- gáðum mönnum. Hann brosti og leit framan í mig fallegu, brúnu augunum sraum, en ég vildi ekki láta undan. Ég gat ekki samþykkt að englarnir vernduðu drukkna menn. Járnbrautarlestin ók yfir hann Jóha'nn einskilding, sagði ég hæfilega hóglátlega eins og við átti um svo voveiflegan at- burð. Hann var líka drukkinn, eftir því sem fólk sagði. Og hann dó af því. , Já, flýtti Olga sér að segja. Hans stund hefur verið komin. Allt fullorðna fólkið krakaði kolli til samþykkis. Öll sex börnin, sem sátu hvert á sínum sérstaka stóli við borðið, voru nú búin að drekka ícaffið sitt. Þá fyrst stóðu for- eldrar þeirra upp frá borðinu. Ég hafði aldrei til þessa verið vitni að því, að fullorðið fólk tæki tillit til barha^ að pabbi og mamma biðu þess að börnin þeirra væri búín. Hinu var ég vanari að heyrajaöra skömmuð fyrir seinlætið og rekin áfram við að borða miklu hraðara en þeim var höllt. En þetta var nú kannske ekki alltaf svona. Gat verið að það væri vegna þess 66. DAGUR: að það var sunnudagur og þar að auki gestir í heimsókn. Á þeim ver.kaman’naheimil- um, þar sem ég þekkti var, var það ekki venjan að kenna börn unum borðsiði á' þann eina rétta hátt; Að viðhafa rétta borðsiði sjálfur. Það er ekki svo, auðvelt að kenna það, sem maður hefur enga hugmynd um sjálfur, hvort sem það eru siðir eða a’nnað. . Ég hafði svo ósköp gjarnan jviljað vera inni en börnin : heimtuðu að fá mig út. En svo j tók Olga mig og vafði mig inn < í sjalið hennar mömmu og lét i ullarhandklaeðið um höfuðið á ' mér. Og svo fór ég út með þeim. Það er langt síðan þú hefur leikið þér með jafnöldrum þín- ! um, sagði Olga. Þú ’gerir réttast 1 í að nota þetta tækifæri til þess, fyrst hér eru svo margir krakk. ar. Einmitt núná var mér nefni. |ega álveg sama um krakkana; það var fullorðna fólkið, sem ég hafði áhuga á, af því að ég fann að það hlustaði á mig. En svóna var fullörðna fólkið allt- af. Eramitt núna langaði mig ( ekki minnstu vitund til þess að , leika mér við krakka. Mig | langaði bara til þess að sitja Dg horfe. á fallega manninn óg blusta á hann. Hann hafði líka svo fallega rödd, fannst mér. Og svo langaði mig til þess að forvitnast um, hvaða bækur það væru, sem hann átti í bóka hillunni.. Það_sást ekkert frá húsinu fyrir s.kógi og það átti illa við mig. Ég var búin að hlakka svo til að fá fallegt útsýni og svq brást það. Mér leiddust líka börnin, hérna, hérna úti; það var bara skrítni skúrmn á fjór- um hornstólpunum, sem ég , hafði gaman að horfa á. Svona hús ætla ég að byggja mér við fyrsta tækifæri, heilt ;hús bara fyrir mig eina. Ég j skyldi byggja mér svona hús strax og mamma og stjúpi flyttu þangað, sem væri nógur skógur. Bara að það yrði sem allra fyrst. Mér var farið að dauðleiðast sléttan og láglend- ið qg skógleysið. Yoðalega ósköp er hann fmn hann pahbi þinn, sagði ég við tálf ára telpuna. Ja-há, sagði hún hálf-hikandi og ráðvillt. Hún vissi ekki hvernig hún ætti að taka því að ókun'nug steipa færi að slá föður hennar gullhamra. En svo leysti hún frá skjóðunni: Mamma mín er af ríku fólki, sagði hún. Pabbi hennar mommu er héraðsdómari og á sex hesta; tveir be'ura eru aid- 'rei notaðir, eða laæstum því aidrei. Þeir eru bsra notað' :■ til bess að draga fnia ‘vaghinU hans afa, bætti hún við næ.-t- um því hvíslandi ic'ddu. Mér hafði þá sam sagt skjá.l azt hrapallega: bau voru úr móðurættinric, fínhcitin á fö.,c inu á bcrsii iieiia.u en ekki, Pi5 er þess '’egna stm maaima grætur, ]'cfar hún sér hest. S 7 — Hesta —. Við þögðum d '..'rtla sturd. Stálkan var sýnilega ennbá í yafa um merkingu crða minm. Pabb; er svo goðúr, sagM hún kyrrlátlega. Hún'gerði sér v.st ekki lj >st, ■að þao væri nokkur ástæða tii þess a5 hreykja sér af því oó t maöur væri fmn. Hún elscaði göður sinn af öðrum ástæðum. Fólk, sem var fínt, hafði er' ■ iða lund og gfét kannske þegar það sá vel hirtan h:-st, sem það ekki átti sjá'.ft. Grét yfirieitt, þegar það var minnt á ham- ingjuna, sem það hafði farið á mi»við. Ég skyldi allt þetta ,án þess að það væri sagt berum orð- um. Pabbi þinn er fa.Iegur, sasði ég. Olga segir, ■ a'ð hann pabbi þran sé voðalega fallégur. Ég á engann pabba. Ég á bará stjúpa, sagði ég þrákelknislega | Það varð ekkert úr bví að yið lékum ok'kur. Við bára löbbuðum umhverfis húsið og komum okkur eklci að neinum leik. Áð vísu teiknaði ég ,,parís“ .á jörðina, en hún var svo 'frós- in og gult og hrímað grasið, að reitirnir sáust eícki. Eg' siáði í siiæri og sýndi þeím hvernig ætti að „sippa“. En það var svo , kalt og við vorum svo mikið. búin, að það var ekkert gam- an að sippa. Hins vegar horfðu þau með mikilli andakt á, hvern ig ég'fór að. Hvað skyldi nú taka til bragðs? En þá kom á dagran, að krakkarnir höfðu líka sín úrræði. Þegar ég hafði leikið fýrir þeim allar listir mín ar, sögðú þau mér að koma með sér og nú skyldum við fara í boltaleik. Áttu þau bolta úti í skðgi? Og gæ.ttu þau hans þá ekki bet ur en það að þau létu hanu liggja úti alla daga og alla næt ur, því í boltaleikinn ætluðu þau að fara og héldu nú með mig, boltalaus, í áttina frá hús mu en ekki heim fyrst til þess að sækja hann. Boltarnir voru tréknettir, skornir út úr hörðu v tré. Svo þöfðu börnin sína trékylfuna jivert. Þau sögðu mér að það r.pri skósmiður niðri í sveit- (nni, sem hefði búið til þessi Jeikfö>ng handa þeim og kennt þeim’.að nota þau. Hann sjálfsagt ekki heyrt taiað um golf, .maðurinn sá. Þau notuðu stórt, slétt rjóð- ur. Það voru holur í jörðina og iistin? var í því fólgin að koma kúlunum ofan í þær í sem fæst um höggum. Reglurnar vora mjog erafaldar. (KralÉarnir réyndust vera mjög dugleg í þessum leik. Ég var langt, langt á eftir þeij^, Og ég lærði aldrei þenn- an lþik, enn þann dag í dag er ég jáfn stirð í honum og þe'nn- an d esembersunnu3ag fyrir ára tugutn. Því að ég fékk aldrei tækifæri til þess að æfa þessa iþrótt, sem enslcir lávarðar hafa sér til dægrastyttingar é sígræn um ’sléttum í landareignum sín um.: . Golan þaut í berum grenii- og j.furutrjánum fyrir ofan höf%ð okkar þarna úti í skóg- inuidt. Geisiar desembersólarinn ar (fáðu ekki niður í rjóðrið til okl^ar, enda áttu þeir þangað ekkért erindi, því þeir voru ís- k.allir, eras- og ísnálarnar á, grenitrjánum. Samúðarkorf S Slysavamafé’ags íslar.dss kaupa flestir. Fást hjáS slysavarnadeildum um S land allt. 1 Rvík í hann-S yrðaverzluninni, Banka-? stræti 6, Verzl. Gunnþór- ) unnar Halldórsd. og skrif-• stofu félagsins, Grófin 1. • Afgreidd í síma 4897. — • Heitið á slysavarnafélagið C( Það bregst ekki. ^ ^'•■^‘•^'•^'•^'•^'•^'•^‘•^'•^'•^•'•^‘•^r S s Nýja sendl- $ bífastöðin h.f. s hefur afgreiðslu í Bæjar js bílastöðinni í Aðalstræfi 18. Opið 7.50—22. Á surtnudögum 10—18. —c Sími 1395. ý S Mmnlngarspjöfcl ^ Barnaspítalasjóðs HringsinsS eru afgreidd í Hannyrð'a-S verzl.. Refill, Aðalstræti 12) (áður verzl. Aug. Sveml-? sen), í Verzlunin-ni Vjctor,- Laugavegi 33, Holts-Apó-) teki,. . Langholtsvegi 84, c Verzl. Álfabrekku við Suð- ^ urlandsbraut, og I'orstei ns- ^ búð, Snorrabráut 61. s S s S s íS ej-S $ Hús og íbúðir af ýmsum stærðum bænum, útver'um arirts og fyrir utan bæ-S fnn til sölu. — HöfumS einnig til sölu jarðir,) vélbáta, verðbréf. bifreiðir og Nýja fasteignasalan. Bankastræti 7. Smurt brauÖ s og snittur. ) Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin^ samlegast pantið me'ðs fyrirvara. • MATBARINN S Lækjargotu 6. S Sími 80 Í40. DVALARHEIMILI ALDRAÐRA ) N SJÓÓMANNA. ; ^ s s Minningarspilöid s ) fást lijá: S ^ VeiSarfæraverzl. Vcrðamli, • ^sími 3786; Sjómannafélagi• ýReykjavíkur, sími 1915; Tó-• S baksverzl Boston, Laugav. 8, ^ Ssími 3383; Bókaverzl. Fróði, ^ SLeifsg. 4, sími 2037; Verzl.s S Laugaíeigur, Laugateíg 24, S Ssími 81686; Ölafur Jóhanns-S Sson, Sogabletti 15, símiS )309G; Nesbúð, Nesveg 39. Ví HAFNARFIRÐI: Bóka-S > verzl, V. Long, sími 9288. < ) i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.