Alþýðublaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 1
XXXIV. árgangur.
Miðvikudagur 9. des, 1953
279. tbl.
Útsölumenn!
Herðið kaupendasöfnunina um allt land.
Sendið mánaðarlegt uppgjör.
| áki hefur sagl sig
5 úr Sósíalisfa>
l
5 flokknum
riKisieKiur seu a-
en áslæða er til
Með því fær ríkisstjórnin fugmilljóna upp-
hæðir til að ráðstafa án ákvörðunar þingsins
HANNIBAL VALDIMARSSON benti á það í ræðu sinni,
^ er fjárlagafrumvarpið var til annarrar umræðu á alþingi í gær,
$ AKI JAKOBSSON, fyrr-3
í verandi alþingismaður og-
5 ráðberra, hefur eagt sig úr^
< Sósíaiistaflokknum. Hefurý
j Alþýðublaðið áreiðanlegar^
^ heimildir fyrir í’regn þessariÁ
^ Aki mun alveg nýlega hafaS
\ sagt sig úr flokknum. S
léfalré og greni með
Irúarfossi
LANDSSTJARNAN, sem
selur jólatré og greni aðeins
til verzlana, á von á miklu
magni af þeim vörum með Brú
arfossi er hann kemur næst.
Verður þá sent út á land eftir
pöntunum.
að enn væri sú viðleitni ríkisstjórnarinnar mjög áberandi að
áætla ríkistekjurnar svo lágar, að hún hefði stórfé til ráð-
stöfunar án ákvarðana þingsins.
Hannibal hefur nú þing eft- hrekja ríkisstjórnina frá þess-
ír þing sýnt fram á það, að
tekjuáætlunin hefur verið of
lág. Hann hefur borið fram
tillögur um að áætla tekjurnar
hærri, og þótt þær hafi verið
felldar, hefur reynslan sýnt, að
þær voru réttmætar. Benti
Hannibal á þetta í ræðu sinni
í gær, og kom í þessu sam-
bandi með athyglisverðar upp
lýsingar, sem sanna, að tekju-
áætlunin er jafnan höfð of lág
vísvitandi.
BRÉF FRÁ FORSTJÓRA
TÓBAKSEINKASÖLUNNAR
LJtillega hefur tekizt að
Furéufeg framlög á fjárlögum
fii ýmlisa kynlegra lilrauna
Tilraunír með að beita kúm á ræktað íand
©g foðra lembdar gimbrar á Reykhólum
HANNIBAL VALDIMARSSON sýndi fram á það, í gær
í ræðu sinni um fjárlögin á alþingi, að furðuleg óreiða virtist
vera á tilrauna og rannsóknastarfsemi, sem ríkið styrkti. Væri
fé veitt á báðar hendur ýmsum aðilum til þeirra hluta, án þess
að árangurinn virtist mikill.
'Sem dæmí nefndi. hann
ýmsar tilraunir, sem fé er veitt
til fyrir landbúnaðinn, en gat
þess um leið, að um tilraunir
vegna annarra atvinnuvega
virtist svipað gilda.
VERKEFNI TILRAUNARÁÐS
Þessir liðir hafa t. d. ver-
ið á fjárlögum ár eftir ár:
Tilraunir með fitun slátur-
lamba á ræktuðu landi 10
þús., fóðurtilraunir með ær
á Hólum í Hjaltadal 150
íþús. Fargtiilraunjr í sam-
bandi við votheysgerð á
Hvanneyri og víð.ar 50 þús.
Aðrar votheysramisóknir 10
þús. kr. Sláttutímatiilraunir
15 þús. Tilraunir með að
beita mjólkurkúm á ræktað
land 30 þús. Fóðurtilraun
ir með lembda gemlinga á
Reykhólum og víðar 10 þús.
krónur.
TILRAUNABÚ OG STÖDVAR
F'yrir utan þetta allt, sem
heyrir undir verkeíni tilrauna
ráðs landbúnað'arins, fá til-
raunabú og stöðlvar fjárveit-
ingar, en þær ættu að hafa
þessar tilraunir allar á hendi.
Nú víll Nautgriparæktarsam-
band Eyfirðinga fá Ö00 þús. kr.
fjárhæð til að setja uþp af-
kvæmarannsóknastofnun, og
segir, að ekki sé síður þörf á
þessu þar en hjá Nautgripa-
ræktarsambandi Suðurlands.
En Búnaðarsamband Suður-
land vill fá 180 þús. kr. til
■húsabygginga og tilrauna á til-
raunabúinu á Laugardælum og
vxll ráða fastan tilra.unastjóra
til að annast uppeldi nautgripa.
ari stefnu, eins og eftirfarandi
kafli úr bréfi frá forstjóra tó-
bakseinkasölunnar til fjárveit-
inganefndar sýnir, jafnframt
því sem hann sannar. að hér
er um vísvitandi vérknað að
ræða:
„Viðvíkjandi áætlun tó-
bakseinkasölunnar fyrir ár-
ið 1945, þá hefur áætlunin
verið hækkuð allverulega
eða upp í 30 milt'jj. kr. úr
22 millj. kr. í fyrra. Hefur
þar með sá háttur verið tek-
inn upp að færa áætlunina
sem mest í samræmi við það
sem verða kann, enda þótt
henni sé haldið nokkuð fyr-
ir neðan jiaVf, sem reynast
kann samkvæmt reikning-
unt“.
Fér úr fangelsinu
á fiverri nólfu íii að
fremja innbrof
FANGAHÚS í Kaup-
mannahöfn varð fyrir hinum
mesta álitshnekki nýlega, að
því er ljóst verður af fregn,
sem Kaupmannahafnarfolaðið
Soeial-Demokraten flutti ný-
lega. Hefur innbrotsþjófur
nokkur leiikið það í langan
tíma, að fara út úr fangelsinu
á næturþeli og brjótast inn í
ýmsar stofnanir, sprengja upp
peningaskápa, án þess þó að
stela nokkru. Hann skildi þýf-
ið éftir hjá skápunúm og hljóp
svo heim í fangeisið aftur.
Eisenhower vill ilj
orkuslofnun með aðild Rússa
Hún Iúti yfirstjórn sameinuðu þjóðanna
og stefni að friðsamlegum notum
EISENHOWER forseti Bandaríkjanna flutti í gærkvöldt
ræðu á allsherjarþingi sameinuðu. þjóðanna í boði Ilamma-
skjöld. Lagði hann tii að komið yrði á stofn alþjóðlegri kjarn-
orkustofnun með þátttöku Rússa, er miðaði að því að taka kjara
ox-kuna til friðsamlegra nota fyrir mannkynið.
Bandaríkjanna ættu Bretar,
Kanadamenn og Sovétríkia
einxiig kjarnorkusprengjur,
Eisenhower sagði, að hann
væri reiðufoúinn til að bera
fram frumvarp á þingi Banda-
ríkjanna uni, að þau gerðust
aðili að þessu samstarfi um
kjar.norkumál.
TIL AÐ EYÐA TORTRYGGN-
INNI.
Hann sagði enn fremur, að
sameinuðu þjóðirnar ættu að
hafa á hendi yfirstjórn þessar
ar stofnunar. Hún tseki að sér
kjarnorkurannsóknir. og legðu
þjóðirnar henni til efni sem til
slíkra starfa barf í smáum stíl
í fyrstu, en síðan vaxandi mæli.
En aðalatriðið væri, að þessi
aíþjóðlega samvinna stuðlaði
að útrýmingu hinnar gagn-
kvæmu tortryggni meðal þjóð
anna.
MIKLU ÖFLUGRI EN ALLAR
SPRENGJUR í SÍÐUSTU
STYRJÖLD.
Hann upplýsti, að kjarnorku
sprengjubirgðir Bandaríkjanna
væru miklu öflugri en allar
sprengjur, sem varpað var í
síðustu heimsstyrjöld. En auk
LANDGRUNNSMAL-
INU FRESTAÐ Á
ALLSHERJARÞINGINU
í SÍÐUSTU skýrslu sinni
lagði þjóðréttarnefnd samein-
uðu þjóðanna til, að alléherj-
arþingið samiþykkti meginregl
ur um, að lan'dgrunnsbotnixm
sem slíkur skyldi tilheyra
hverju ríki einnig utan land-
helgi og að fiskveiðar á úthaf-
inu utan landihelgi skyldu háð
ár þeim ráðstöfunum, sem al-
þjóðastofnun á vegum S. Þ.
ákvæði.
Þegar málið kom fyrir 6.
nefnd (laganeínd) S. Þ., lagði
sendinefnd íslands fram svo-
hljóðandi tillögu:
,,Fjórða allsherjarþing S. Þ.
(Frh. á 7. síðu.)
Allirpiltarúr4.,5»og6. bekk Menntaskólans á
Akureyri einn dag á síldveiðum á Pollinum
Áttu að fara í gær, en veður var svo slæmt, að af því gat ekki
orðið - næsti góðviðrisdagur valinn
Fregn til Alþýðublaðsins
AKUREYRI í gær.
ÁKVEDIÐ er, áð piltar úr
menniaskólanum .hér á Ak-
ureyri verði einn dag á síld-
vciðum á Akureyrarpolli.
Mun þetta vera alger nýjung,
enda sérstök skilyrði til að
framkvæma hana xvú.
EIGA AÐ KYNNAST VEIÐ-
UNUM.
Það eru allir piltar úr 4.,
5. og 6. bekk skólahs. scm
eiga þessa tilbreytni við nám
ið í vændum. Finvm skip, sem
hér eru að síldveiðum, liafa
lofað .að Itaka þá, og leyfa
þeim að sjá og kynnast af eig
in r.aun vinnubrögðunum við
veiðarnar. Þau stærstu, Akra SÍLDVEIÐIN TALSVERÐ.
Fundur utanríkisráðherra Ausl
urveldanna í Moskvu í vikunni
Svar Vesturveldanna við orðsendingu.
. Rússa afhent í gær
TILKYMNT var í Moskvu í gær að utanríkisráðherraí
Austurveldanna myndu koma saman til fundar í Moskvu í
þessari viku. Segir í fréttinni að Gromiko muni flytja aðalræð-
unna. *
Svar Ve&turveldaima við orð fund var afhent í Mosfcvu f
sendingu Rússa um fjórvelda- gær.
Einnig gáfu þátttakendur
Bermudafundarins í gær út
sameiginlega yfirlýsingu um-
fundinn. Segir í yfirlýsingunni,
að Vestuxrveldin hafi orðið
sammála um leiðir til að leysa
vandamál þau, sem framundan
eru.
Þá segir og, að Vesturveldin
muni aldrei nota styrk sinn til
stuðnings ofibeMistefnu. Lögð
er álherzla á sameiningu
Þýzkalands, lýst trausti á At-
lantshafsbandalaginu og sagt,
að hraða verði fi-iðarsamning-
um við Austurríki.
en vegna þess, nð veður var
mjög óhagstætt, var hætt við
það. Hins vegar mun fastráð-
ið, að þeir fari fyrsta góð-
viðrisdag, sem kemur.
borg og Snæfell, munu taka
20—30 pilta, en alls munu
piltarnir vera 70—80.
VEÐUR HAMLAÐI í DAG.
Það var ætlunin, aÖ pilt-
arnir fxeru í veiðiförina í dag.
f gær var- talsverð síldveiði,
en mimia í dag. Krossaness-
verksmiðjan er búin að taka
á móti 7000 jmálum, og afla-
hæsta skipið, Garðar, er kom
ið með 3000 mál. •
EFTIRLEIÐIS verður kart-
öflugeymsla bæjarins í Brekku
við Sogaveg opin þriðh-^ "'"n of
föstudaga kl.. 4-Hf); u i : I • í