Alþýðublaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 8
ÆlLÞÝÐUFLOKKSF'ÓLK látið þá, sem j&mglýsa í Alþýðublaðinu, sitja fvrir viðskiptum að öðru iö i'VUVjfjL.nariiMJUJS-; aenaio augiysinga^ yðar tímanlega, svo að þær geti orð- ið yður að bcztu gagni. Mmmfvssaasm Samþykkt Kvenfélags Alþýðuflokksins í Rvík: {Særiiifs iilrfmi húsnæðisieysinu með bygg- henfugra sambýiishúsa lefek framan á bif- reiðinni 10-12 m. .Og mjólkurfiösk' . örnar þeyttust yfir bifreiðina PILTUR á hjóli varð fyrir 'bíl á Þverveg; i gær. Kom l.ar/kbifreið austur veginn á eftir honum og virtist bixreiða ntjóranum, að hann sveigði inn 'á veginn, er hann ætlaði að aka- fram hjá. . Bifreiðin rakst á . hjólið og piltinn og barst hann með L.enr.i 10--12 metra spöl, hef ur festst framan á henni ein- hvern veginn. Hann hafði ver ið með mjólkurflöskur á hjól- ínu, en þær þeyttust víðs veg- ar. m. a. á bílinn og vfir hann. Skullu sumar á framrúðunni með þeim afleiðingxim, að hún brotnaði. , Pilturinn, sem heitir Páll Vilhjálmsson, handleggsibrotn- aði. skrámaðist á höndum og andliti og fékk snert af heila- hristing. Undirbúningur verði þegar hafin að því að koma upp mæðraheimili AÐALFUNDI Kveníélags Alþýðuflokksins i Reykjavík s. ]. mánudagskvöld voru bæjarmálin til umræðu. Samþykkti fundurinn, að skora á Bæjarstjórn Rekyjavíkur að hefjast þeg. ar handa á næsta vori um byggingu sambýlishusa til þess að útrýma húsnæðisleysinu í bænum. Þá ítrekaði fundurinn áskor- un aðalfundar Bandalags kvenna í Reykjavík til bæjarstjórnar um byggingu mæðraheimilis. Þeirr sem vinna fjarri hei um sinum, eip að fá frá- dráff vegna dvalarkosfnaða VERKAMANNAFÉLAGIÐ ÞRÓTTUR á Siglufirði skorasr á Alþingi að breyta skattalöggjöfinni þannig, að þeir verka* menn og sjómenn, sem vinna fjarri lieimilum sínum, fái full» an frádrátt vegna fæðiskostnaðar,- ferða og þjónustukostnaðar. * Á fundi í Verkamanafélag- Tillögur fundarins eru á þessa leið: ,,Bæjar=tjórn Reykjavíkur geri . nú þegar ráðstafanir til þess að bærinn beiti sér fyrir miklum byggingaframkvæmd- um til hjálpar húsvilltu fólki. NEYTEN DASAMTÖKIN í Reykjavík hafa ákveðið að veita þeim verzlununx viður- kenningu, sem sérstaklega rikara fram úr um verðmerk- íngar og annað, sem verða má til að flýta fvrir og auðvelda bæði afgreiðslu og vöruval. og til útrýmingar öllum bragga ihverfum og öðru heilsuspill- andi og óviðunandi húsnæði. Sé þegar á næsta vori hafizt handa uni íbúðarhúsa’bygging- ar í Barnabófe með þrí- víddarmyndum . Aflar myndirnar . .teknar og gerðar. hér á landi KOMIN er út barnabóik með stórum stíl, þannig, að þrivíddarm.yndum. Heitir bók byggðar séu raðir sambýlis- in: Sérðu það, sem ég sé? — Sfeemmdir af eidi í húsi við /Egissíðu Eilt herbergi brann, út- varpstæki og húsgögn ELDUR varð laus í gær- morgun í húsinu nr. 74 við Ægissíðu í herbevgi á fyrstu hæð. Var t öluverður eldur, er slökkviliðið kom á vett- vang, en hann var fljótlega slökktur. Hins vegar urðu all miklar skemmdir af eldi og | leikvöll Af þeim sökum hve reyk. Brunnu þarna húsgögn lóð skólans er grýtt, er hún ó- húsa, með óbrotnum heilsusam legum íbúðum við alþýðu hæfi. íbúðir þessar verði svo ýmist leigðar eða seldar fullgerðar, þó einnig sumar þeirra seldar aðeins fokheldar og kaupend- um gefinn kostur á að fullgera þær með eigin vinnu. NOTHÆFUR LEIKVÖLLUR VIÐ GAGNFRÆDASKÓLA AUSTURBÆJAR. Bæjarstjórn Reykjavíkur hlutist til um að á vori kom- andi verði hafizt hánda um að girða lóð' gagnfræðaskóla Aust urbæjar og gera þar nothæfan og útvarpstæki o. fi. íslenz|ý kristniboðsstöð Narga mánuðí fekur að fá lóðar- samninga í Konso viðurkennda En þegar löð hefur fengizt mun rísa þar fslenzka kristniboðið í Abbesínu hæf og stórhættuleg til leiks, enda leita nemendurnir einatt með lei’ki sfna út á hinar miklu umferðargötur, sem að skólaxi um liggja, sjálfum sér til háska og umferðarinni til truflunar. ÁFENGISLÖGUNUM VERÐI EKKI BREYTT. Einnig var á fundinum sam þykkt einróma svohljóðandi til laga um áfengismál: „Fundur Kvenfélags Alþýðu flokksins, haldinn 7. des. 1953 ÍSLENZU kristmiioðshjónin, þau Feíix Ólafsson og samþykkir að ákora á hið háa Kristín kona hans, dvelja enn í kristniboðsstöðinni í Adis Abeba alþingi að gera ekki neinar og-lesa amharísku, mál hinna innfæddu. Eins og blaðið hefur breytingar á núgildandi áfeng áðtir skýrt frá munu þau síðar stunda kristniboð í Konsofylkji islöggjöf án samráðs^ við bind og verður þar reist íslenzk kristniboðsstöð. Enn hefur þó ekki indissamtökin fengizt lóð fyrir stöðina. Kann það að taka marga mánuði enn I að fá stjórnina í Abbesíníu til þess að viðurkenna lóðarsamn- ínga í Konso. i Skýrir Felix frá þessu, í bréfi til íslenzkra kristniboðsvina, er birtist ' í síðasta tölublaði Bjarma. I þessari bók eru fyrstu þrí- Víddarmyndirnar, sem prent- aðra eru hér á landi, og að öllu leyti búnar til hérlendis, ljósmyndir, myndamót og prentun. Ljósmyndirnar eru teknar með þrívíddar mynda- vél af Guðna Þórðarsyni og Ljósmyndastofu Lofts, en prent myndamótin í prentmynda- gerðinni Litróf. Gleraugu fylgja hverju ein- taki bókarinnar. inu Þrótti á Siglufirði, er haldi inn var 13. okt. s. I var eftir- farandi tillaga frá Jóhanni G„ Möller samþykkt einróma. „'Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Þróítur á Sigltt firði 13. okt. 1953 skorar á hið háa alþingi að hlutast til um í sambandi við umræður uxns breytingar á skattalöggjöfinnifi að þeir verkamenn og sjó- menn, sem vinna fjarri heim- ilum sínurn fái fulian frádrátt vegna fæðis-, ferða- og' þjón- ustukostnaðar. enda fylgi til- svarandi reikningar skatta- skýrslum viðkomandi aðila“. 100—200 FRÁ SIGLUFIRÐI VINNA SYÐRA. í greinargerð segir svo: „Þ>að er kunnara en frá þurfí að segja, að stór hópur verka- manna og sjómanna leita sér atvinnu fjarri heimilum sín- um yfir haust- og vetrarmán- uðina frá þeim stöðum. sem Frh. 6 7. síðu. landinu. Benzínleiðsla rifnar og 15 tn. af benzíni fara fil spiliis Tjónið nemur tæpum 200 þús. króna í GÆRMORGUN rifnaði benzínleiðsla úr geymum Shell á Öskjuhlíð. Var opið úttakið úr einum geymanna og rann 75 þús. tonn af benzíni tii spiilis. En láta mun nærri að útsöluveríS mæti þessi magns nemi 170 þús. kr. í Öskjuhlíðinni standa fjór- hrundi klettur úr hamraveggia ir benzingeymar og eru þeir I um og rauf aðalleiðsluna úr eign Reykjavíkurflugvallar, en Esso og Shell hafa sameigin- leg afnot af þaim. Standa geymarnir í gryfju í hlíðinni og eru háir hamraveggir fyrir ofan. I gærmorgun á 9. tímanum iSpiiakvöfd 11. fwerfis 1 Alþýðuflofefesféfiis n l Reyfejayífeur n ;• ELLEFTA HVERFI Al- S þýðuflokksfélags Reykjavxk- S ur heldur spilakvöld á föstu “ daginn kl. 8 í Skátaheimil- »inu. Það * verður siðasta * spilalcvöldið fyrir jólin. Þar ; lýkur keppninni um 500 kr. » verðlaunin, en auk þeirra ! verða veitt verðlaun þeim. ! sem hlutskarpastir verða ; um kvöldið. » Kvikmyndasýning verður. : Hvað gerist kl. 12. O s • ERFIÐLEIKAR KRISTNI- BOÐANNA. Felix skýrir frá því í bréfi sínu, að 24. sept. s. 1.. daginn áður en hann kom til Addis Abeba, hafi kristniboði sá, er mest hefur unnið að því að undirbúa starfið í Konso, kom ið til borgarinnar til þess að reyna að fá lóðarsamningana viðurkennda af stjórninni. — Ekki bar sú tiiraun neinn árang ur. Segir Felix, að kristniboðar eigi í miklpm erfiðleikum í Abbesiníu, en þó er hann von- góður um, að um síðar takizt að fá lóðarsamningana í Konso viðurkennda..;» ;; •.• *• 0 ■, < • t; Ný háspennulína til Hafnar- fjarðar filbúin fyrir jól .Straumurinn verður aukinn úr 20 þús. . voltum í 30 þús. volt. FYRIR JÓL verður lokið við byggingu nýrrár háspennu- línu frá Elliðaárstöðinni til Hafnarfjarðar. Verður eftir það unnt að auka straumstyrkleikann úr 20 þús. voltum í 30 þús. volt. Byrjð var á byggingu há- benzíntönkunum. Er leiðslan 8 tommu sver, og rann mikiði benzínmagn því fljótlega tit spillis, enda þótt mjög snemma væri unnt að stöðva rennslið. Frost var þegar ieiðslan rofra aði og gat benzínið því ekiki runnið niður í jörðina. Skap- aðist af þessum sökum mikil eldhætta á aUmiklu -svæði. kringum benzínleiðsluna. Var öll umferð því bönnuð um. þetta svæði. j spennulínunnar í júní s. 1. sum ar. Voru slárnar þá reistar. Nú undanfarið’ hefur verið unnið að lagningu línunnar og er því verki svo langt komið, að búizt er við að því ljúki fyrir jól. KEFLAVÍKURLÍNAN FYRIR 30 ÞÚS. VOLT. Gamla línan frá Elliðaánum íil Hafnarfjaxðar yar einungis „Sfinxinn og haminij- i anrr feemur úf í dag j LJÓÐABÓK Gunnars Dals, ,íSfinxinn og i hamingjan“r kemur út í dag. Bókin er 70) , blaðsíður að stærð og flytur 38 fyrir 20. þus. yolta straum. kvæðj e„ þar af eru 15 j sér Hins vegar var Iman fra Hafn ___ ________ arfirði til KeflaVíkur fyrir 30 þús. volt. En vegna veikleika Hafnarfjarðarlínunnar hefur hún aðeins verið notuð fyrir 20 þús. volt. Er nýja Jínan verður tekin í notkun, verður straumurinn á Keflavíkurlín- unni einnig aukinn upp í 30 þÚS. volt. ' ■' ._, stökum flokki, sem höfundur- inn kallar Októberljóð. „Sfinxinn og hamingjan“ er prentuð í Prentsmiðju Austur- lands og útgáfa bókarinnar hiu snotrasta. Áður hefur Gunnar Dal gefið út Ijóðabókina „Veru“í og iunan skamms er væntanleg frá hans hendi bók- in „Pvödd lndlax3ds“. ,_:Æ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.