Alþýðublaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 3
MiðvTkudagur 9. cíes. 1953.
ALÞÝÐUBLAÐEO
.>
f TVARP REYKJAVÍR
18.55 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Óperulög (plötur).
20.20 Erindi: Blöð úr ævisögu
Gertrude Stein (Hjörleifur
Sigurðsson listmálari).
20.45 Tónleikar (plötur): ;,Mam
’zelle Angot“, lagaflokkur
, eftir Lecocq (hljómsveit óp-
erunnar í Covent Garden
, leikur; Hugo Rignold stj.).
21.05 íslenzk málþróun (Hall-
dór Halldórsson dósent).
@1.20 Tónleikar (piötur): Par-
títa í c-moll eftir Baeh (Har-
old Samuel leikur á píanó).
21.35 Vettvangur kvenna. —
Samtalsþáttur: Frú Soffía
Ingvars-dóttir ræðir við sjó-
! mannskonu, frú Jónínu Jóns
dóttur.
22.10 Útvarpssagar.: ,,Halla“
eftir Jón Trausta; XII -TTelgi
Hjörvar).
22.35 Dans- og dægurlög: Doris,;
Day syngur (p'lqtur).
BANNIS A HOKNINB
Vettvangur dagsin$
Um barnatímann á sunnudaginn. — Óskalagaþátt-
ur sjúklinga er of stuttui*. — Auglýsingaflóðið. —
Jassinn er ekki vinsæll.
kluklkutími. Það er hellt yfir
okkur auglýsingaflóði svo
prossgáta.
1 íi
í
7
ía. In
í?
íl
Nr. 550
¥ S
II
VEGNA GAGNKYNI og á-
deilu á barnatíma Þorsteins O.
Stephensens uhdaniarið, sém klukkustundum skiptir á hverj
ég og fleiri hafa halclið uppi. er um Segi, en svo er klipið við
sjálfsagt og skylt að ge'ta þess, j nögh sér þegar tímar eru, sem
að barnatími hans á sunnudag- j okkur þykir vænt um og nær
inn var ágætur. Þarna var ■ allir landsmenn hlusta á. Ég vil
skemmtilegt smáleikrit, „Kóngs 1 eindregið mælast
dóttirin fér í fýlu“ og ævintýr-! óskalagaþátturinn
ið frá Færeyjum, hvórt tveggja. minnsta kosti
til þess að
standi að
klukkustund.“
ágætt og vel við tíarna hæfi. |
Enn fremur spilltu færeysku; OG FYRST ég er farinn að
dansarnir ekki, að vísu skilja birta þetta bréf, er rétt að ég
Þökkum sýnda samúð og vmarhug við andlát og jarðarföl
bróður okkar og mágs
ÞORSTEÍNS EIRÍKSSONAR frá Minni-Völlnm. |
Guðríður Eiríksdóttir,
Inga Eiríksdóttir,
Eiríkur Eiríksson,
börn ])á ékki, én það er sjálf-
sagt að'. hafa svona lagað með
til þess að fræ'ða börnin.
ÞESS ER AÖ V.-FNTA, að
alúð sé lögð við barnatímana. jþaðj aS f ja2Z værl ems vm.
Það er mjög mikið hlustað á;sæ]| 0g af er ]átið, þá mundi
þá, það gera börn og unglingar (það koma mjög fram í óskalaga
þættir.um, en svo er alls ekki,
heldur þvert á móti. Þeír, sem
:egi frá öðru. sem ég fékk fyrir
nokkru. I því segir: ..Hefur þú
tekið eftir því, hve lítið er um
óskir um jazzlög í óskalaga-
þættinum. Eg er handviss um
| fyrst og fremst, en einnig full- \
! orðið fólk á heimilunum, og þá
’ ekki hvað sízt vegna þess, að
skrifa þættinum. óska fyrst og
þegar börnin skemmta sér, þá j frems teftir léttum og mjúkum
Lárétt: 1 búsáhald, 6 sefa, 7
Ijómi, 9 tvei reins, 10 verkur,
,12 ull, 14 ílát, 15 frískur, 17
/oergtegund.
, Lóðrét.t: 1 nytsöm. 2 holdug,
3 rykstafur, 4 vatn, 5 foldin, 8
missir, 11 ak, 13 gruna, 16 al-
geng skammstöfun.
skemmtir fullorðna fólkið sér
líka. Það þarf ekki nema bros
í barnsaugum til þess að
skemmta þeim, sem eldri er.u.
Þess vegna verða hinir fulí-
orðnu gremjufullir þegar börn
in verða fyrir vonbrigðum.
SJÚKLINGUR skrifar: „Þáð
er ekki hægt að fara í neinar
grafgötur með það, áð óskalaga
Lausn á krossgátu nr. 549
. Lárétt: 1 gerzkur, 6 á
nísk, 9 tt, 1Ó sóp, 12 as, 14
;agð. 15 Sál. 17 tralía.
Lóðrétt: 1 gantast, 2 rass, 3
&Ú, 4 urt, 5 ritaði, 8 kól, 11
jöali, 13 sár, 16 la.
lögum.
ÞETTA SANNAR, að jazz-
inn er ‘ekki vinssell, að það er
ósatt mál, sem ýmsir menn
halda fram, að ungt fólk vilji
ekki hlusta á annað en rykki og
rokur þeirra, sem afskræma
vínsæl lög — og kálla jázz. Eg
held að tónlistárráðherrar út-
varpsins æ'ttu að taka meira til
þáttur sjúklinga einn. vinsáel , pt til þessarar staðreyndar en
j fullyrðinga nokkurra snobba,
asti þátturinn í útvarpinu, en
ég vil leyfa mér að fara þess á
leit við þig, að þú látir ráða-
menn útvarpsins . vita það, að
ökkur, sem dveljum í( sjúkra-
7 húsurn, þykir þátturinn. allt of
stuttur.
UNDANFARIÐ hefur hann
verið aðeins í þrjá stundar-
fjórðunga, en við teljum, að
hann megi ekki vera styttri en
sem skrökvað hafa um vinsæld
ir hins óhugnanlega fyrirbrigð-
is. sem nefnist jázz.“
ÞETTA MUN VERA RÉTT.
í óskalagaþáttum er mjög
sjaldan beðið um jazzlög, þó að
oft sé hins vegar beðið um
dansmúsík.
Hannes á horninu.
I ÐÁG er mið’vikudagurinn
désember 1953.
Næturlæknir er í slysavarð-
Stofunni, sími 5030.
, Næturvörður er. í Ivfjabúð-
Inni Iðunn, sími 7911.
flugferðir
FlugTélag íslahds:
Á morgun verður flogíð til
eftirtalinna staða, ef veður
íeyíir: Akureyrar, Egilsstaða,
F áskrúðsfj arðar, Kópaskers,
Neskaupstáðar, Reyðkrf j árðar,
'Seyðisfjarðar og Vestmánna-
eyjá.
SKIPAFKÉTTIR
Einiikíp:
Brúarfoss fór frá Akranesi í
gærkvöldi til Neweastle, Lon-
dion, Antverpen og Rotterdam.
Ðetíiíoss er í Reykjavík. Goða
foss fór frá Antwerþen 5. þ.
m. 111 Hull og Reykjavíkur.
Gull óss fór frá Léith. í gær til
Reykjavíkúr. Lagárfess fer frá
New York 13. þ. m. til Reykja
víkur. Reykjafoss fcr frá Ham
foorg, 5. þ. m. til Leningrad. Sel
foss fór frá'Hamborg í gær-
íkvöldi til Hull og Eeýkjavíkur.
Tröllafoss fór frá New York 6.
Jþ. m. til Reykjavíkur. Tungu-
£oss íór frá Akureyri 7. þ. m.
til Stykkishólms, Ólafsvíkur,
| Akraness, Hafnarí jarðar og
i Reykjavíkur. Drangajokull
lestar í Hamborg um 12 jo. m.
] til Reykiavíkur.
Ríkissldp:
Hekla er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dág að
vestan úr hringfcrð. Esja var
á Akureyri síðdegis í gær á
aústurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á shðurleið.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur í kvöld að vestan
og norðan. Þýrill var á Skerja
firði í gærkvöldi. Skaftfelling-
ur átti að fara frá Reykjavík í
gærkvöldi 'til Vestm.annaeyja.
Skipadeild SÍS.
M.s. Hvassafell er í Hafnar-
firði. M.s. Arnarfell kemur til
Reykjavíkur í dag frá Sþáni
með ávexti. M.s. Jökulfell er í
New York. M.s. Dísarfell er í
Keflavík. .M;s, Bláíéíl er í'Mán
tyluoto.
FUNDIR
Félag sameinuðu þjóðanna
heldur fund í I. kennslustö'fu
háskólans, fimmtudaginn 10.
des. kl. 8,30 síðd. Fundarefni:
Jóhann Hafstein. flytur erindi.
um sameinuðu þjóðirnar og
sýnd verður kvikmynd um
starf þeirr.a.
Esperantistar.
Muni.ð fundinn í Edduhús-
inu í kvöld kl. 9.
*
Jólagjafir til blindra.
Eins og að undanförnu verð-
ur tekið á móti gjöfum til
bíindra manna i skrifstofu
Blindravinafélags íslands.
Skagfirðing'afélagið í Rvík
heldur skemmtun í Sjálf-
stæðishúsinu 10. þ. m. kl. 8,30.
Húsið opnað kl. 8. Á fundinum
verða mörg skemmtiatriði og
dans.
FéíagsKf
ármenningar
Skemmtifuncl heídur Glímu-
félagið Ármann í kvöld' kl. 9 í
samkomusalnum Laugaveg 162
(Mjólkurstöðin). Spiluð verður
félagsvist — Dans.
Fjölmennið og takið með ykk
ur gesti.
, f , Stjðmih, ú
Ólmá Jónsdótíir,
Guðjón Tónsson,
Elísabet Eyjólfídóitir.
Leiðrétting.
í sambahdi við frásögnina 1. ,des. áf ,,G.T.“-úrmu,
sem lá úti í 33 ár, vil ég geta þess. að einkaumboð fyrir j
„Revue“-úraverksmiðjuna, sem smíðaði þetta úr, hefur ?
Innflutningssamband Úrsmiðafélags Reykjavíkur, og
fást Revue-úr hjá ýmsum félagsmönnum þeirra sam- 1
taka.
SIGURÐUR TÓMA'SSON.
að jólatöskurnar eru kom'nar. Mikið og fal-
legt úrval. — Nýjustu. snið og mjög sterkar
’ töskur.
ar
Vesturgötu 21.
r-fosxur
Að gefnu tilefni viljum vér taka frám, áð okkar
töskur eru framleiddar aðeins úr sterku plastic, sem
hvorki springur né rifnar og er sannast sagt skinnígildi,
Tökum ábyrgð á töskum okkar. það er því Merkúr-taskan,
sem er allt í senn: í tízku, falleg og sterk. Fást í 6 litum
og yfir 50 tegrindir (model). Spyrjið. því í verzlunum
eftir Merkúr-töskum, þær svíkja yður ekki.
Verksnu
Ægísgötu 7.
Sími 6586.
MARGAR GERÐIR — OG
FYRIRLIGGJANDI.
ólafös
eru komnar í niiklu úrvali. Allt h.ín.ar við-
urkenndu Merkúr-töskur í 6 litum — nýj-
ustu 'snið.
TöskuhúMn
Hverfisgötú 26.