Alþýðublaðið - 30.12.1953, Page 8

Alþýðublaðið - 30.12.1953, Page 8
fÉBalkröfar verkaiýðasamtakaiuia 0» .aoklna kanpmátt iauna. fulla nýtiagu allra atvinnu* Eæisja ©g samleiWa atvinnu handa öiiu vi'nnn ílæra fólbi við jsjóðnýt framielðslustorf njóta Verölækknnarstefna alþýðnsamtakann* •/ S9 nm launamönnum til beinna hagshnta, jalni verzlunaríóiki og opinberum starfsmönnua sem verkafóikinu sjálfu. Þetta er farsæi Wlð át ár ógöngum dýrtíðarinnar. □tM ius\ii 30 na sænska skipinu édfrari fil einanor a flo HALDIÐ var í gær ófram xfadirbúningi að Jjví að ná á flot sænska skipinu Hanöu, er ntrandaði við Engey að kvöldi annars jóladags. Var í gær utm íð að því að þétta skipið og áæla úr því. Veður var 'hins vegar svo slæmt í gær, að þýðingarlaust var að reyna að ni skipinu á fiot. Verður það e'kki reynt fýrr en veður batnar, ef skipið verður þá ekki sv'o brotið, að þáð reynist þýðingarlaust. JEPPABIFRÉIÐINNI D 84 var í gær stoiið, þar* sem hún r:tóð á gatnamótum Mímisvegar o'g Fjölnisvegar. Bifreiðin er fýrúnleit með blæju. og eru þeir er kynnu að bafa orðið bennar varir, beðnir að láta lögregluna vita. Einangrunargildið eins mikið; kork handhægara, 1 IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS hefur nýlega sent frá sér skýrslu um einangrunargiidi steinullar í frystiliúsbygg- ingum. Segir í skýrslunni, að einangrunargildi steinullar sé eins mikið og korks. Steinullin sé aftur á móti mun ódýrari og mikill gjaldeyrissparnaður að notkun hennar. Mælir Iðnað- armáiastofnunin því með notkun steinullar í lok skýrslu sinnar. j í skýrslu iðnaðarmálastofn- unarinnar segir, að góð steinuil og kork hafi svipaða hitaleiðslu tölu og bvorttveggja séu ágætir hitaeinangrarar 1 þurru á- standi. KORK AUÐVELDARA í UPPSETNINGU Hins vegar segir að korkið sé hér á markaðinum í handhæg- um plötum og því auðveldara í uppsetnirgu en steinullin, sem fáist aðeins laus í vöndlum eða mottum, sem hafi lítið burðar- þol. Með tilliti til bessa leggur iðnaðarmálastofnunm til að Skeggöld á nýja árinu. Kepptú meSal karla: hver her fegurst og hezt rœktað skegg ? Skeggjar skulu þeir nefnasi, er alskegg bera, en skegglingar efrivararskeggsmenn. ., SÚ NÝJUNG verður nú tekin upp til gamans á nýja árinu nð efna til keppni meðal karlmanna um skeggrækt, samlcvæmt upplýsingum, sem Ragnar Magnússon, forstjóri Style h.f. og f5ragi Magnússon skólastjóri, sem standa fyrir keppninni, lctu blaðinu í té í gær. Karlar, ungir sem aldriir,! sjálfsögðu efni og stæl á föt geta orðið þátttakendur. Keþpt verður í 2 flokkum. sem sldpt Rst í skeggja og skegglinga. —• Skeggjar teljast allir þeir, sem i.afna hökuskeggi eða vanga- pkéggi eða hvorutveggju með eða án yfirvararskeggs. Skegg •lingar teljast þeir. sem safna yfirvararskeggl eingöngu með eða án barta. Verðlaun fyrir skegg. Verðlaun verða veitt í báðum fiokkum fyrir fegurst skegg að áliti sérstakrar dómnefndar. Á þessu ári er ákveðið, að verð- j iaun skuli vera fyrsta flokks j tierraföt frá Hf. Style og fiug-1 far fram og aftur fyrir utan- ( bæjarmenn, reynist þeir hlut- skarpastir í keppninni og | hljóti skeggkóngstitil. Skeggkóngarnir velja að sín hjá Hf. Style, Skeggdans. Verður dómnefnd skipuð þannig: ein listakona, einn [istamaður eða listfræðingur, einn rakari, einn blaðamaður og forstjóri Hf. Style. Verði þátt- (Frh. á 7. síðu.) hafin verði framleiðsia á stein- ull í plötum hér á iandi. STEINULLIN ÓDÝRARI í skýrslunni segir einnig, að hér á landi hafi verið gerðar I nokkrar tilraunir til að ein- ; angra frystiklefa með steinull ! og hafi Einangrun h.f. einkum j séð um þær. Tilraunir þessar i hafi leitt í ljós að heill fermet- ! er af 30 em. þykku steinullar- , lagi uppsettu í vegg kosti 230 kr.. en tilsvarandi korkeinangr- un um 360 kr. hver fermetri. Verði steinullareinangrunin þennig um 130 kr. ódýrari hver m-. Af bessum kostanði sé veru legur hluti gjaldeyrissp.arnað- ur, þar eð kork er flutt inn, en steinull framleidd hér innan- lands. MÆLIR úIEÐ NOTKUN STEINULI.AR í lokaorðum skýrslu iðnaðar- málastofnunarinna-- segir, að jerida þótt innflutningur plötu- | korks sé ekki stór íiður í heild- ai’innflutningi okkar, megi þó, spara gjaldeyri og auka at- ■ vinnu innanlands með því að nota sem mest inniend einangr unarefni og mælir stofnunin því með notkun steinullar. friesl-deilan að íeysasfl JÚGÓSLAVNESKA stjórnin gaf í gær út þá tilkynningu, að vænlegar horfði nú um lausn Triestmálsins en áður. Var í- trekað í tilkynningunni, að Júgóslavar myndu fallast á að j'ítalir fengju Triesthorg gegn því að Júgóslavar fengju að halda því svæði Triests, sem byggt er Júgóslövum. Ballettinn „Eg bið að heilsa“ eftir Erik Bidsted, ballettmeist- ara Þjóðleikhússins, verður fluttur í kvöld kl. 8. — Aðalhlut- verkin dansa þau Bidsted og Lisa Kæregaard, kona hans. Bali- ettinn er saminn-við músik Karl O. Runólfssonar, sem hann byggir á hinu alkunna lagi Inga T. Lárussonar, „Nú araar suðrið,“ við kvæði Jónasar. Aðeins örfáar sýningar eru að þessu sinni, og ættu þeir, sem kunna að meta góða list, ekki að van_ rækja að sjá ballettinn. Starfsmannafélag Keílavíkurflug- vallar mótmælir nýju launaskránni Skráin er ekki í samræmi við kauptaxta, sem eru í gildi við sambærilega vinnu. Á FUNDI, er Starfsmannafélag Keflavíkurflugvallar hélt 13» des. sl. voru samþykkt mótmæli gegn því, að tekin verði í giidi launaskrá sú, er til stendur að iáta taka gildi um áramót, þar efS skráin er ekki í samræmi við gildandi kauptaxta fyrir sambæri- lega vinnu. Samþykktin er á þessa leið: í ÁNÆGJA YFIR ^erkfall VIÐRÆÐUR star.da nú yfir milli sjómanna cg útvegs- manna um kjör vélbátasjó- manna. Vilja sjómc-nn fá hækk- að þorskverðið í samræmi við samþykktir sjómannaráðstefnu ASÍ, er haldin var i haust. Ná- ist ekki samningar bráðlega, skellur á verkfáll vélbátasjó- manna strax upp úr ársrnótun- Uffl. í . ■ ■ ■ nginn verkalýðsfuiltrúi í ryggu sæti hjá kommún- stuni til hæjarstjórna SAMKVÆMT fregnum, sem Alþýðublaðið heíur haft af framboðsundirbúningi kommúnista til bæjarstjómai - kjörs síðasta sunnudag í janúar, virðist sem þeir menn innan fiokksins, sem tryggja vilja línukommúnistum öll völd og áhrif og ekki skirrast við að halda þeim vilja sínum til streitu, þótt það sé á kostnað verkalýðssinn- anna, sem flokknum fylgja, hafi orðið ofan á við röðun á lisíann. Þótti nálega útséð um það í gær, að nokkur verkalýðsfulltrúi yrði settur í tryggt sæti á listanum. — Listinn mundi verða skipaður þannig, að Guðmundur Vig- fússon, blaðamaður við Þjóðviljann, yrði í 1. sæti. Petrina Jakobsson í öðru sæti, Ingi R. Helgason lögfræðingur í 2., Jónas Arnason blaðai/íiaður í 4. og Hannes Stephensen, varaformaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í 5. sæti. Nu er nokkurn yeginn víst, að kommúnistar tapi einu sæti í bæjarstjórn, svo að þeir fái ekki nema þrjá. Verður því fulltrúi verkalýðsms ekki einu sinni fyrsti varamaður í bæjarstjórninni. Fundur haldinn í Starfs- mannafélagi Keílavíkurflug- Vallar föstudaginn 18. des. 1953 mótmælir því algjörlega að launskrá sú, sem taka mun eiga gildi' um' næstu ’ áramót og er I um kaup og kjör á Keflavíkur- I flugvelli, taki nokkurn tíma gildi, eins og hún er úr garði gerð, þar sem mörg atriði í ! henni. er telja má veig’amikil, eru ekki í samræmi við kaup- taxta, er í gildi eru í sambæri- legri vinnu, við sambærileg skilyrði. Má benda þar á kaup stúlknanna í matsölunum, vaktaálagið o. fl. KAUPLÆKKUN H.TA BIF- REIÐASTJÓRUM MÓTMÆLT Enn fremur mótmaélir fund- urinn lækkun þeirri, er mun fyrirhuguð íhjá bifreiðastjórum, er aka stórum flutningabifreið- um og múlösnum, þar sem hún er óréttmæt og alls ekki byggð á neinum rökum, enda mun fulltrúi ASÍ í kaupgjaldsnefnd- ! inni ekki hafa samþykkt þau1 atriði, er að framan gréinir. SÉRSTAKUR SAMNINGUR FYRIR KEFLAVÍKUR- FLUGVÖLL Starfsmannafélag Keflavík- urfíugvallar vill endurtaka kröfu sína um að gerðir verði I sérsta'kir samningar fyrir Keflavíkurflugvöll, þar sem tekið sé fullt tillit til allra að- stæðna, og skorar fondurinn á öll verkálýðsfélögin á Suður- nesjum og ASÍ að hefja nú þeg ar sameiginlega sókn til að knýja það fram. Sami fundur gerði eftirfar- andi sambykkt; VINNUMALANEFNDINNI Fundur haldínr. í Starfs- mannafélagi Keflavíkurflu.g- vallar föstudaginn 18. des. 1953 lýsir yfir ánægju sinni yfir stofnun vinnumálanefndarinn- ar á Keflavíkurflugvelli, og bo sérstaklega að óskir starfí- manafélagsins skvldu vers teknar til greina um val for- manns hennar. Hins vegar v:ll fundurinn taka íram, að þó vinnumálanefndin hafi mörgœ vel til leiðar kemiö, er langur vegur frá því að hanni hafí tek- izt að leysa þau mörgu vands- mál, er hún hefur fcngið til ú.r- lausnar, enda eru vinnuskilyrð:. nefndarinnar. þannig og marr- fæð, að óhugsandi var að nefnd Framhald a: !. síðu. Rhee vðll sameininpr- ICérey. 1 RHEE, forseti S.-Kórau, flutti þjóð sinni rýársboðskapi sinn i gær. Var uppistaðan í ræðu thans að sameina bæri Kóreu með styrjöld. Rhes kvaðst hafa fallizt á. 90 daga frestinn til þess að gefa Sam- einuðu þjóðunum tækifæri til þess að semja við kommúnísta um stjórnmálaráðstefnu, enda þótt hann hefði vitað strax að viðræðurnar yrðu árangurslaus ar. Þetta 'hefði mi komið í Ijós og viðræðurnar íarið út uin þúfur. • V e ð r i á í & a g AUhvass suðvestan, él.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.