Tíminn - 02.10.1964, Side 2

Tíminn - 02.10.1964, Side 2
FIMMTUDAGtiR 1. okt. NTB-Peking. — Rúm hálf miijóiv manna tók í dag þátt í hátíðahöldunum í Peking, vegna 15 ára afmælis kín- verska al])ýðulvðveldisins. Við : taddir liátíðahöldin voru einn ig 3000 erlendir gestir frá rúm lega 70 Iöndum. Helztu lciðtog ar kínverska alþýðulýðveldis- ins, ásamt hinum erlcndu gest- úm, virtu fyrir sér á Tienan-- men-tnrgihu, tveggja tíma glæsilega hátíðasýningu, ekki var minnst á kjarnorkusprengj una, sem allur heimurinn hjóst við, að sprenffd mundi verða á þessitm hátíðisdegi. NTB-Valpariso, 1. okt. •— De Gaulle kcrn í dag til Chile og var ákaft fagnað af íbúun- um. Hann mun öveljast í Chile í tvo daga, en það er sjötta rík- ið, sem hann heimsækir á ferð sinni um Suður-Ameríku. NTB-Reuter. Nýjit Delhi. — Forsætisráðherra Tndlands, Lal Bahadur Shastri, skýrði frá því í Nýju Dclhi í dag, að hann mundi hitta forseta Pakistans, Gyub Khan-, 13. október n. k. er hann verður á heimleið frá ráðstefnu óháðra ríkja í Kairo. NTB-New York. — Frá og með miðnætti s.l. nótt eru 60 þústtnd amerískir hafnarverka- menn <í verkfa’ili, Johnson for- setl var búinn að banna þetta vérkfáli á forsendum Taft- ílartley-iaganna, en því var ekki sinnt. Fjö.’dinn allur af- skrifstofufólki ".f hafnarskrif- stofunum hefur í dag, fermt og affermt skip, sem nauðsynlega hafa þurft að komast leiðar sinnar. NTB-Stokkhólmi, 1. okt. — Við talningu mankjörstaðaat- kvæða í Svíþjóð kom í ljós, að kommúnistar höfðu bætt við sig bremur þingmönnum, og social-demókratar, sem áð- ur höfðu unnið þ:já menn, töp )tðu nú fjórurn, og hafa því tapað einn sæti. Ékki munu þcssar niðursföður breyta stjórnmálaástand'nu í landinu. NTB-Wasihngton. — Þrír hvítir menn hafa verið hand- teknir í Missi.-sippi í sam- handi við sprengjuárás, sem gerð var á Negraheimili í borg inni Movomb fyrir skömmu. NTB-Kairo. — Utanríkisráð herrar 44 óháðra ríkja, þ. e. ríkja, sem ekki eru í neinum '•ílo’asamböndnm. hittust í dag í Kairo, og þar munu þeir dvelja í fimm daga og ræða ýmis vandamál. NTB-Limbe. — Fyrrverandi utanríkisráðherrn í stjórn Hast ings Banda, hefur nú samkv. nýjum lögum, verið bannað að fara lengra en sex km. út. fyr- ir heimili sitt. Kennslumálaráð herrann hefur nýlega sagt sig úr stjórninni og hefur gagn- rýnt Banda opinberlega. NTB-Moskva. — Ákveðið hefur verið, að Indónesía kaupi meiri vopn af Snvétríkjunum. en Sukarno, Indónesíuforseti. er nýkominn helm úr tveggja daga heimsókn i Moskvu. ÁTTA ÞÚS EINTAKA BÆKUNGUR GEGN AFHENDINGU HANDRITANNA Aðils, Kaupmannahöfn, 1. okt. Handritamálið er í dag aftur efnii í forsíðufrétt hjá Berlingske Aftenavis. f fréttinni scgir, að af- hendiatg handritanna mundi verða voðaleg mistök, en svo stendur ofðrétt: Nefnd sú, sem mynduð hefur verið með mestu leynd og unnið að því í sumar, að handritin verði framvegis varðveitt í Árna- safni í Kaupmamnahöfn, hefur í dag gert störf sín opinber. Hún hcfur sent frá sér bækling í 8000 eintökum, en í honum er skýrt frá gangi handritamálsins í stuttu máli. f bæklingnum kemur í ljós, að nefndin telur það óhætanlegan HAUSTSILDAR- VERÐIÐ KOMIÐ Blaðinu barst í dag svohljóðandi fréttatilkynning frá Verðlagsráði Sjávarútvegsins. „Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur að undanförnu unnið að ákvörðun lágmarksverðs á fersk- síld veiddri við Suður- og Vest- urland, tímabilið 1. október 1964 til 28. febrúar 1965. Á fundí ráðs- ins í nótt, náðist samkomulag um fersksíldarverðin sem hér segir: Síld til heilfrystingar, söltunar og flökunar pr. kg. kr. 1.70 Verð þetta miðast við það magn, er fer til vinnslu. Vinnslu magn telst innvegin síld, að frá dregnu því magni er vinnslustöðv arnar skila í síldarverksmiðjur. Vinnslustöðvarnar skulu skila úr- gangssíld í verksmiðjur, seljend um að kostnaðarlausu, enda fái seljendur hið auglýsta brapðslusíld arverð. Þar sem ekki verður við komið að halda afla báta aðskildum í síldarmóttöku, skal sýnishorn gilda sem grundvöllur fyrir hlutfalli milli síldar til framangreindrar vinnslu og síldar til bræðslu milli báta ínnbyrðis. Síld ísvarin til útflutnings í skip og síl.d í niðursuðuverksmiðjur | pr. kg. kr. 1.55 Verð þetta miðast við innvegið magn, þ. e. síldina upp til hópa. Síld til vinnslu í verksmiðju pr. kg kr. 1.02 Síld til skepnufóðurs pr. kg. kr. 1.25 Verðin eru öll miðuð við, að seljandí skili sildinni á flutnings- tæki við hlið veiðiskips. Seljandi skal skila síld til H bræðslu í verksmiðjuþró og greiði kaupandi kr. 0.03 pr. kg. í flutn- ingsgjald frá skipshlið. Auk framangreindra lágmarks- verða hefur ráðið ákveðið verð á smásíld (5—10) stjk. í kg.) Framh á 15 síðu skaða, ef handritin verða afhent, og hún er smeyk um að ákvörpun í þessu máli verði tekin í flýti og án góðrar samvinnu á milli dóms- valdsins, vísindamanna og lög- fræðinga. í bæklingnum segir, að það verði að gera þá lágmarks- kröfu til hins nýja þjóðþings, að það taki ekki ákvörðun um málið, án þess að taka tillit til þarfa vís- indanna og athugasemda sérfræð- inga. Meðlimir nefndarinnar eru: dr. phil. Jóhannes Bröndum-Nielsen, formaður, málaflutningsmaðurinn H. G. Carlsen, dr. phil. Erik Dal bókavörður, ritstjóri Konunglega bókasafnsins dr. phil. Arild Hvidt- feldt, Erik Jörgensen stud. mag., bókasafnsstjórinn Erik Jersgaard, borgarhókavörðurinn, Kr. Lind- bo-Larsen. Háskólayfirkennarinn Agneta Loth ritstjórinn Herlui Nielsen, Erling Ladewig Peter sen dr. phil. aðstoðarmaður, og dr. phil. háskólakennari Niels Skyum- Nielsen. Frá afhendingu Beufort gúmbjörgunarbátslns, er fór fram í Grandaverl h.f. Frá vlnstrl, Henry Hálfdánarson, Lárus Þorsteinsson, Ásgeir Óskarsson hjá Grandaveri, og Jón GuSbjartsson. (Tlmamynd, KJ). Sófu til kennslu KJ-Reykjavík, 1. okt. í gær afhenti Jón Guðbjartsson, framkvæmdastjóri Heildverzlunar Kristjáns Ó. Skagfjörð, Sfysavarna félagi ísiands að gjöf gúm- björgunarbát af BEAUFORT gerð til notkunar við kennslu um með ferð gúmbjörgunarbáta á námskeið um Siysavarnafélagsins. Gjöfinni veittu móttöku þeír Henry Hálfdánarson, skrifstofu- stjóri Slysavarnafélagsins og Lár us Þorsteinsson, erindreki hjá félaginu. Bátur þessi er allur hinn vandaðasti að gerð og búnaði. Hann er ekki hringlaga eins og flestir gúmbjörgunarbátar hafa verið hingað til, heldur með vísi að stefni og skut, sem á að gera auðveldara að stýra honum og róa. Kemur gjöf þessi í góðar þarfir núna, þar sem þeir Lárus Þor- steinsson og Jón Alfreðsson hjá Slysavarnafélaginu lögðu í dag upp í ferð um Vestfirði, þar sem þeir munu halda námskeið í með- ferð gúmbjörgunarbáta, og lífgun úr dauðadái með öndunaraðferð- inni í öllum sjávarþorpunum á Vestfjörðum næstu daga. Nám- skeið þessi eru haldin á vegum Slysavarnafélags íslands. Nýjar námsgreinar í Námsflokkunum FB-Reykjavík, 1. okt. UM MÁNAÐAMÓTIN hefja Námsflokkar Reykjavíkur 26. starfsár sitt, og í vetur verða kenndar þar tvær jtýjar náms- greinar, bókmennlakyntiing, sent ekki hefur verið kennd áður, og svo sænska, en hún hefur ekki Sjónvarpsefniö fundiö NTB-Öslo, 1. október. Hið horfTia sjónvarpsefni norsku blaðamannanna, sem við- staddir voru heræfingar NATO á Atlantshafi fyrir skömmu, er nú komið fram. Kom það til nopka sjónvhrpsins í gær í pósti frá London, en ellefu dögum áður var það sent með flugvél frá æfingar- stöðvum NATO til Keflavíkur. Sjónvarpsefnið var sent með sér- stökum háraðspósti og er öllum hulin ráðgáta, hvernig það gat lent með venjulegum pósti. Heræfingar NATO fóru fram fyr ir austan austurströnd íslands, og þegar norsku blaðamennirnir sendu sjónvarpsefni sitt áleiðis með flugvél til Keflavíkur. gerðu þeir ráð fyrir, að það mundi verði notað í sjónvarpinu dag- inn eftir. Svo varð þó ekki, en norska sjónvarpið segist þó kannski geta notað efnið núna með því að gera um það sérstaka dagskrá. verið kennd undanfarin ár. Alls geta menn valið mr. 15 bóklegar námsgreinar og 5 verkiegar að þessu sinni. í dag hringdum við í Ágiist Sig- urðsson ,skólastjóra námsflokk- anna, og spurðum hann lítilshátt- ar um starfsemina á komandi vetri, en námsflokkarnir hafa ver ið mjög vinsælir meðal almenn- ings þap 25 ár, sem þeir hafa starfað, og í fyrra voru nemend- ur til dæmis ekki færri en 1100, og kennarar voru þá 26. Tveir nýir flokkar verða í vet- ur. Bókmenntakynning heitir ann ar, og verða kynntar erlendar bók- menntir, tekin fyrir einstök tíma bil, og síða valin t.ii lestrar verk, sem eru sérstaklega einkennandi fyrir þau. Ágúst sagði, að reynt yrði að nota íslenzkar þýðingar, þar sem þær væru fyrir hendi, en annars yrði eflaust notazt við Norðurlandaútgáfur á verkunum. Kennari verður Ólafur Jónsson, Framh. á 15. síðu Greinar í Tímanum um Eskimóa Prófessor Svend Frederik sen frá Washington, sem nú er staddur hér á landi, mun skrifa tvær greinar í Tímann um líf og trúarhug- myndir Eskimóa. Frederik- sen hefur verið prófessor í Bandaríkjunum síðan 1948, hefur ferðazt mikið um Al- aska, Kanada og Grænland og safnað heimildum um líf og hætti Eskimóa. Hann mun einnig flytja hér fyrir iestra um svipuð efni, þann fyrri í Háskólanum í dag kl. 5.30 e. h. og hinn síðari á morgun, laugardag kl. 2 e. h. á sama stað. Frederiksen er fæddur í Grænlandi af dönsku foreldri og þekkir mjög vel til þjóðlífs Eski- móa. T ( U I N M föctncUnlno O nWtöhsr 19&d

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.