Tíminn - 04.10.1964, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.10.1964, Blaðsíða 15
FRtMERKJ OG FRÍMERKJAV3RUB Kanponi íslenzb frtmerkJ jæsta verðL FRlMERKJA MIÐSTÖÐIN 1'5’sgStu 1 - Stml 21170 Austurstrætt 20 • Síml 19545 Bíla & búvélesalan TÍS Míklatorg, sími 2-31-36. í M I N N, wnnudagur 4. okfðbcr 1964. — KÆRÐU YFiR 1 ILLJ. f tilefni af frétt, sem Wrt ist hér í blaðinu í gær nm fjárdrátt hjá fasteignasölu einni hér i bænum, hafa eigendur hennar upplýst, að upphæðin, sem þeir greina í kærunni er 1.065 þús. kr. Jafnmramt 6ska þeir þess getið, að allir við- skiptamenn fasteignasölunn ar hafi fengið sitt, og ekki orðið fyri'r neinu tjóni vegna þessa fjárdráttar. AÐALFUNÐUR FUF í RVÍK Aðalfundur Félags ungra Fram- sóknarmanna í Reykjavík, verður miðvikudaginn 7. októher i Tjann- argötu 26 og hefst kl. 8:30. Dagskrá: ' 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Hermann Jónasson, al- þingismaður. Stjómin. BERKLAVARNARDAGUR Framhald aí 16 síðu. á vinnustofum þess hafa hlutfalls I lega hærri örorku en áður, og af ; þeim sökum er starfsemin ef til vill enn dýrmætari en nokkru sinni fyrr þött hún verði um leið mun erfiðari. Enginn hluti þess fjár, sem safn ast á Berklavarnardaginn fer í rekstur fyrirtækja SÍBS heldur eingöngu til áframhaldandi upp- byggingar á Reykjalundi og Múla- ( iundi, vistmönnum og alþjóð til ávinnings. GEISLUN Framhalti af 16. sfSu. nú að koma frá Bandaríkjun- um, þar sem hann var viðstadd ur opnun geislunarstöðvar í Boston. Sigurður kynnti Ara fyrir áheyrendum, sagði hann hafa útskrifazt sem magister frá Hafnarháskóla 1954, en síð an komið hingað heim og unnið hér eitt áh við mælingu á segulmagni í Hekluhrauni. Eft ir það hefði Ari farið til Gött ingen í Þý2kalandi, þár sem hann dvaldist við frekara nám í eitt og hálft ár, en fór að því loknu til Danmerkur, þar sem hann er nú förstöðumaður Risö stöðvarinnar eins og fyrr segir. HANDRITAMÁLl£) Framhald u L6. síðu. nægan starfskraft og sé það vegna peningavandræða. Loks spyr Information að því, hver framtíð safnsins mundi verða, ef afhend- íngin yrði samþykkt. Jón svarar því til, að eftir sem áður yrði hægt að vinna þar að vísindaleg um rannsóknum, m.a. vegna þeirra ljósprentana, sem þegár eru til þar. En verði afhendingunni frestað, segir Jón, þá munurn við gera þá kröfu, að öll handritin verði ljósprentuð, áður en þau fara úr landinu. Hægt væri að framkvæma þetta, heldur Jón áfram, með því að afhenda handrítln smátt og smátt, éða jafnóðum og þau hafa verið ljósprentuð. Eg er þeirrar skoð- unar, bætir Jón við, að íslending- ar mundu ganga að þeim kjörum. Afhendingin hefur hvort sem er beðið svo lengi, að það munar ekki um nokkur ár í viðbót, sagði Jón. Aðils—Kaupmannahöfn, 2. okt. Danskir stúdentar hugsa enn til hreyfings í handritamálinu. Stjóm stúdentafélags heimspekideildar Kaupmannahafnarskóla hefur nú boríð fram ósk um það, að afhend ing handritanna verði tekin til alvarlegrar yfirvegunar og rækt legrar meðferðar áður en þjóð- þingið gerir endanlega samþykkt um málið. Eftir stjómarfund í þessu stúd- endafélagi í gær var gefin út til- kynning, þar sem svo er komizt að orði, að í tilefni þess, sem kennslu málaráðherrann hefur látið í veðtj vaka og eftir honum er haft um athendingu íslenzku handritanna, telji félagsstjóm heimspekistúd- enta sig til knúna að mótmæla því að gengið verði fram hjá þeim sjónarmiðum á málinu, sem styðj ist við vísindalegar athuganir. Félagsstjómin vilji einfremur vekja athyldi á því, að handritin Codex regius og Flateyjarbók séu ekki síður viðkomandi Noregi IIJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Oplð alla daga (Iíka laugardaga og sunnudaga) frá kl. 7.30 tD 22. GÚMMÍVINNU STOF AN h. t Skipholti 35. Reykjavik sími 18955. Allskonar Fólksbílar Austin-bílar 46—63 Mercedes Benz 53—61 Chevrolet 46—63 Ford 53—64 Ford Chefir 55—63 Ford Consul 55—62 Ford Sodiac 55—60 Fiat 54—60 Willis jeep 46—64 Landrover 51—63 Rússa jeep 56—63 Austin Gipsy 62—63 Skoda 57—61 Moskowitch 55—63 -- Morris 47—63 NSU Prins 63 Opel Kapitan 56—60 Opel Caravan 54—59 Opel Record 54—62 Reno dofine 62—63 Rambbler ekinn 22 þús., sem nýr, 62 Simca 1000, sem nýr 63 Crysler bílar eldri gerðir 1 úrvali. Vörubílar af flestum gerðum frá 55 til 63. og Svíþjóð en fslandi. Enn beri og á það að líta, að Flateyjarbók sé ein af fáum heimildarritum um sögu Grænlands og Færeyja. Af þessum ástæðum mælist félags- stjóm stúdentanna eindregið til þess við hið nýkjöma þjóðþing, að málið um afhendíngu íslenzku handritanna verði tekið til ítarlegr ar umræðu áður en atkvæða- greiðsla fari fram. BORINN KOMINN Framhald af 16. sfSu. borun er hafin. Búast verkfræðing ar við að brúargerðinni ljúki í des ember næst komandi. Frá Laugalandi að Akureyri er 10 kílómetra leið, sem þyrfti að leggja heita vatnið, ef það reynist nægilega mikið til þess að það borgi sig. SAMVINNUSKÓLINN Framhald af 16. síðu. ingarinnar. Bifröst -Fræðsludeild, sem staðsett er að Bifröst í Borg arfirði, mun hér eftir einvörðungu ná til skólastarfsins. Á vegum Meildarinnar era r-.ú Samvinnu- skólinn og Bréfaskólinn. Þá vék skólastjóri að verzlunar- og viðskiptamehntun í landinu. Benti hann á, að sú menntun mmu væri enn algerlega utan fræðslukerfisins. Stefna bæri að meiri festu og sundurgreiningu í verzlunar- og viðskiptamenntun- inni. TIl greina kæmi þrískipting í náminu: Verzlunarnám gagn- fræðastigs, framhaldsdeildir við- skiptamenntunar og síðast verzl- unarháskóli. Loks benti skóla- stjóri á nauðsyn þess, að hefja kennslu á öllum stigum fræðslu Ikerfisins í undirstöðuatriðum vísinda og tækni. Væri þetta mik ilvægt, svo ekki myndaðist meira bil milli foms menningararfs þjóð arinanr og hinnar nýju tækni- menntunar, sem alls staðar sækir á og er óhjákvæmileg í nútíma þjóðfélagi. SKEI0ARÁRSANDUR Framhald ai l. síðu tímanum, þótt Skeiðará yrði erfið viðfangs. Eins og kunmugt er þá er Skeiðarársandur nú nær eini þröskuldurinn *í hringvegi um- hverfis landið, Að vísu er Jðkulsá á Breiðamerkursandi óbrúað ennþá en talið er vanda laust að brúa hana og aðeins tímaspursmál, hvenær það verð ur gert. Einnig eru nokkur vatnsföll enn óbrúuð í öræfun- um, en um þau gildir hið sama, þau er unnt að hrúa og verður vafalaust gert áður en langt um líður. Er ekki að efa, að mikil umferð myndi verða yf- ir sandinn, ef brýmar yrðu gerðar, bæði af ferðamönnum og einnig myndu flutningar verða miklir yfir hann, því vegalengdin til syðri Austfjarð anna úr Reykjavík myndi stytt ast mjög mikið ef fært yrði yfir hann. Til skamms tima hefur verið talið útilokað að brúa vatns- föllin á sandinum og þá eink- um Skeiðará, en Helgi sagði að hann áliti að frá tæknilegu sjónarmiði væri það unnt, þótt hann vildi ekki fullyrða það beint, fyrr en búið væri að vinna úr mælingunum, eins og fyrr segir. við Oðinstorg Hf, Raftækjaverksmiðjan hefur flutt vlðgerSarþjón ustu sína og sýningarsal i SAFA-húsið við Öð- instorg. Þar verða á boðstólum: RAFHA-tækin viðurkenndu og fjölbreytt úrval erlendra rafmagnsvara. — Gjörið svo vel og lítið inn — í RAFA-húsið við Óðinstorg. Næg bflastæði — úrval rafmagnsvara — fmikom- in þjónusta. við Óðinstorg Sími 10322. Hugheilar þakkir til allra, sem minntust mín á sjötugs afmælinu með heimsóknum, gjöfum cg heillaskeytum. Lifið heil. - Magnús Eiriksson, Skúfslæk. Innilegar þakkir færi ég öllum, er heímsóttu mig og sendu mér vinsamlegar kveðjur á 75 ára af- mæli mínu þann 25. sept. síðastliðinn. ívar ívarsson, Kirkjuhvairini. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.