Alþýðublaðið - 07.01.1954, Síða 1

Alþýðublaðið - 07.01.1954, Síða 1
 XXXV. árgangur Fimmtudagur 7. janúar 1954 4. tbl. Alþýðyflokksðtieiiii og velunnarar Alþýðuflokksins! Kaupið miða í Happ- drætti Sambands ungra jafnaðarmanna. Miðarnir kosta 3 kr. og fást hjá ölium FUJ-félögum og trúnaðarmönn- um Alþýðuflokksins. — í Reykjavík fást miðarnir í skrifstofu Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu. Hinn heiti HIÐ mikla frelsi í inn- flutningsmálunum á að vera komið. En hver fékk hif mikla húsnæði fjárhagsráðs og hver hreppti símana. A skrifstofudyrum hins sálaða ráðs er nú búið að festa mörg skilíi, er segja að þar sé Innflutnúigsskrif- stofan nú til húsa, og e hringt er í símn 1790, segii indæl kvenmannsrödd: Þetta er hjá Inn . . . Innflutnings- skrifstofunni. — Hún e’r dá lítið óvön enn þá, að bcra þetta nýja nafn fram. — Sama svarið kemur, e hringt er í síma 720. Hvernig skyldi þetta vera hefur þá engin breyting orð ið, og til þess að ganga úi skugga um það, cr bezt spyrja, hvort ráðsmennirnii séu við, . . . nei, hér en engir ráðsmenn, cn hér eri nú „forstöðumcnn“, en þv rniður eru þeir ekki til við tals. Það fer heitur straumur gegnum mig. ! TRÚNAÐARMANNARÁÐ Alþýðuflokksins á ísaf rðk lagð : fram lista til bæjarstjórnar á fjölmennum fundi Alþýðuflokks- i insfélagamia þar á staðnum í fyrrakvöld. Var listinn samþykkt ur einróma. Mikill áhugi kom fram á fundinum og urðu fjtírug ar umræður, en meðal ræðumanna var Hannibal Valdimarssoii formaður Alþýðuflokksins. Listinn er birtur hér á eftir: í heild: 1. Birgir Finnsson fram- kvæmdastjóri. 2. Björgvin Sighvatsson kenn ari. Rússar vilja ræða fii- lögur Eisenhowers 3. Jón H. Guðmundsson form. Sjómannafél. ísafjarðar. 4. Marías Guðmundsson skrif stofumaður. 5. Guðmundur Guðmundsson skipstjóri. 6. Óli Sigmundsson, form. Iðnaðaimannafél. ísafj. 7. Eyjólfur Jónsson skrif- stofustjóri. 8. Guðmundur Guðjónsson vélstjóri. 9. Stefán Stefánsson skó- smiður. 10. Pétur Pétursson gerðarmeistari. Gunrar H. Jónsson arstjóri. 11. netja- deild- : OlíAPiLES BOHLE.N sendi- herra Bandaríkjanna í Möskyu gekk í gær á fund Molotoffs utanríkisráðherra ' Sovétríkj- ; 12. Haraidur Jór.sson skrifstofu anna. Ræddu þeir um hugsan ! maður. legar viðræður fulltrúa Sovét; 13. Valdimar Veturliðason, ríkjanna og Bandaríkjanna um l verkamaður. tillögur Eisenhowers í kjarn i 14 Matthías Jónsson húsa- orkumálunum. Kveðast Rússar ■ meistari. Kommúnistaflokkurínn ía Alþýðuflokkurinn van n Og eins mun fara nú ÞEIR REYKVÍKINGAR, sem cnn losa Þjóðviljann, liafa nóg að hlátursefni þessa dagana. tílnðið spáir öllum flokkum tapi í bæjarstjórnarkosningimum — nema sín- um eigin flokki, kcmmúnistaflokknum! Þett-a hijómar eins og skrýtla. Sósíalistaflokkurinn hefur engan kosni.nga' sigur unnið síðan 1942, í fyrstu kosningnnum cftir klofn- ingi Alþýðuflokksins og breytingu á kjordæmaskipun- inni, sem var honum mjög hagstæð. Þá fékk hann 10 þing menn kosna. 1946 stóð floklcurinn svo að segja í stað, en Alþýðuflokkurinn vann þá mikinn sigur. 1949 byrjar Sósíalistaflokkiirinn að tapa. Þá missti hann einn þing- mann, og í sumar stórtapaði hann, missti yfir 1600 at- kvæði á öllu landinu og tvo þingmenn. Hér í Reykjavík tapaði Sósíalistaflokkurinn yfir 400 atk\ æðum, en Al- þýðuflokkurinn bætti hins vegar við sig ylir 500 atkvæð- um miðað við síðustu alþingiskosningar og 900 atkvæð- um miðað við síðustu bæjarstjórnarkosnhigai-. Fyrrverandi leiðtogar Sósíalistafiokksius yfirgefa hann nú liver á fætur öðrum. Áki Jakopsson cr síðasta dæmið.. Tíini' Sósíalistaflokksins er liðinn. AlþýðufJokk- urinn hefur staðið af sér atlöguna, sem að honum var gerð fyrir 15 árum, þegar hann var klofinu, og er nú í sókn og vexti. Kommúnistaflokkurinn mun halda áfram að hrörna osr visna. S s s s s s s s s s ■s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s > s s s reiðubúnir til slíkra viðræða og i 15. Níels Guðmundsson málarí. má- búast við að þær fari fram : 16. Páll Guðjónsson verkstjóri ■ í sambandi við fjórveldafund j 17. Kristión Daníelsson raf- i inn. ! virki. ________________________________| 18. Guðrtiurdur G. Kristjáns- son gjaldkeri. ereyðilagður. állir flo Skemmdir á bátunum heldur meiri en í fyrstu var ætlað UNNIÐ var í gær að því að ná út þeim hátum er strönd- uðu í óveðrinu og ekki náðust á flot á flóðinu í fyrrakvöld. Voru það vélbátarnir Hvítá, Ásdís, Leo II.og Guðrún sem strandað ur var í Vlðey. Vísir reyndist einnig strandaður í Viðey en var svo brotinn að hann má heita gereyðilagður. Œtifsnesið náðist út seint á*. ----------------------. þriðjudagskvöld. Var það Ham ar, sem sá um björgun skips- ins og varð að láta dælu vera stöðugt í gangi til þess að halda því á floti. Friðrik vann lechner í 7. UMFERÐ skákrnótsins í Hastings vann Friðrik Olafs- son Þjóðverjann Teehner. Heí ur Friðrik þá hlotið 3vinn- ing. - OEtússarnir Bronstein og Tol- ush hafajnú tekið forystuna.og eru með 4!ú vinnrng hvor. Násst ir eru Bretinn Alfjxander og Belginn 0‘Kelly en síðan koma ■ þeir Friðrik og Techner með 314 vinning hvor. Víðfæk leif að gömlum manni á Flafeyri á mánudagskvöldið Hafði fallið í myrkri fram af brimvarnar- garðinum, og beið þar bana. Fregn til Alþýðublaðsins FLATEYRI í gæv. HÁALDRAÐUR MAÐUR týndist hér á Flateyrs á mánu. dagskvöldið. Fannst hann eftir talsverða leit framan við brinr varnargarðinn. Hafði liann dottið fram af garðinum. Hann var með einhverju lífsmarki er hann fannst, en kom ekki til með- vitundar. Maðurinn hét Finnbogi Jóns í mölina neðan við garðinn, en son. Hann var kominn um átt- j sjór féll ekki alveg að. Lifgun- ÞRÍR NÁÐUST A FLOÐINU. iSama kvöld náðust á flot Leo II., Ásdís og Hvítá. Leo II. strandaði í Skarfakletti og hafði komizt að honum leki. Ásdís 'var strönduð í Gufu- nesi skammt frá uppfyllingu Áburðarverksmiðjunnar. Flaut hún upp á flóðinu um kvöldið ánaðstoðar. Hvítá náðist einn- ig út á flóðinu. V'ÍSIR FANNST í VIÐEY, ÓNÝTUR. Vísir, sem lengi vel kom ekki fram, fannst að lokum strandaður í Viðey. Var þar einnig annar bátur strandaður, likil ólga í náðunar föiurl veana MIKIL ólga er nú í Danmörku vegna þeirrar ákVöröunar Hækkerups dómsmálaráðherra að sleppa úr haldi allmörgum mönnum er dæmdir höfðu verið fyrir föðurlandssvik. Meðal þeirra er sleppt var má nefna morðinga Kai Munks hins mikia skálds Dana. Hækkerup dómsmálaráð-; ingu sé mjög misboðið með því herra náðaði föðurlandssvikar- j að náða föðurlandssvikarana. ana skömmu fyrir jól. Tók þá I HEDTOFT REYNIR AÐ þegar að rigna mótmælaorð- sendingum yfir blóðin frá al- menningi. Ákvörðunin um náðun föð- urlandssvikaranna þykir hafa verið tekin á mjög óheppileg- DRAGA UR OLGUNNI. Hans Hedtoft forsætisráð- herra reyndi að lægja óánægju öldurnar í áramótaræðu sinni. Sagði Hedtoft, að menn mættu ékki láta andúðina á föðurlands svikurunum verða til að þeir um tíma, þar eð andspyrnu Guðrún. Tókst að r.á Guðrúnu hreyfingin 'danska kemur ætíðivild.u brjóta grundvallarreglur á flot sennipartinn í gær, enjsaman fyrir hver jól og minn-|og venjur réttarins. Ræðan Vísir reyndist algerlega ónýt-Jist fallinna samherja. Þykiri hefur þó ekki orðið til þess að ur. •• • • jalmenningi sem: þelrir kreyf-1 draga neitt úr ólgtmni. rætt og átti heima hjá fóstur- dóttur sinni. Um kvöldið hafði hann verið gestkomandi í husi á Kambinum, en fór þaðan um kl. 7 eða að ganga 8. Þegar hann var ekki kominn heim milli kl. 8 og 9 var farið að spyrjast fyrir um hann og síð- an leita, er enginn vissi, hvert hann hefði farið eftir að hann fór úr húsinu. 60 MANNS LEITA. Var gengið víða um þorpið og spurzt fyrir um hann í hús- um, leitað upp í hlíð og næsta nágrenni þorpsins og símað inn á Hvilftarströnd, en þangað hafði hann stundum rölt. En aiit kom fyrir ekki. Voru um 60 manns komnir í leiti'na kl. að ganga 11. STEYPTIST Á HÖFUÐÍÐ FRAM AF GARÐINUM. En einmitt um það leyti fannst hann. Virðist hann hafa gengið í myrkrinu fram af garð inum, sem er á annan metra á hæð og steypzt á höfuðiö beint artilraunir reyndust áraugurs- iausar. Hann hafði höfuðkúpu brotnað við fallið. — H.H. Hæringur Kafsfein ^ ÞAÐ var ekki lítið þrek-) ^virki, þegar sjálfur Jóhann*! S Hafstein fór á stað að bjarga • Sþjóðinni. — Sírtiað var til • S Ameríku, og þar keypt elzta^ S skip í heimi, það síðan búið^ S síldarvinnsluvélum og siglts ) beint til Reykjavíkur í Hvals ! f jarðarsíldina. En síldinS Morðaði sér undan Hæringi,S • og stendur hann enn semS ^ minniSvar'ði um þennan at-! ^ hafnantann þjóðarinnar. ^ S Hæringur var mannaður S og framkvæmdastjóri feng- S inn, aúðvitað alit úr skyldu- ^ S liði Hafsteins c*g Tliorsfjöl- s Sskyldunnar, en ekkert dugði-S ^ Þessi öldungur skipaflot-S • ans var að minna á sig nú,S j þegar hann lagði af stað meðS allan skipaflotann á eftir^ s s ^sér.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.