Alþýðublaðið - 07.01.1954, Side 3
Fimmtudagur 7. jár.úai- 1&54
ALÞÝDUBLAÐID
ÍTVARP REVKJAVÍR
18.00 Dönskukennsla; II. íl.
18.25 Veðurfreg-nír.
18.30 Enskukenjasin: I. fL
18.55 Framburðarkennsla í
dönsku og esperáu to.
19.15 Þingfrétt'ii’. —- Tónléikar.
19.35 Lesin dagskrá næstu
viku.
20.30 Erindi: Persónuleiki og
námsgeta skólabarnsins (dr.
Matthías Jónasson).
20.55 Tónleikar (piötur).
21.10 íslenzk málþróun (Hall-
dór Halldórsson dósent).
21.25 Einsöngur: Mario Lranza
syngur (plötur).
21.40 Vettvangur kvenna. —
Upplestur: Úr dulrænum
sögnum Brynjólís frá Minna
Núpi (frú Halla Loftsdóttir).
22.00 .Fréttif og veðurfregnir.
22.10 Symfónískir tónleikar
(plötur).
23.05 Da.pskrárlok.
BANNESAHORNINU
Vettvatigur dctgsin$
Hvernig gékk þér að standa við ákvarSanir þín-
Frásögn 2ja kunningja minna — É skrifta.
Krossgáta
Nr. 565
Lárétt: 1 af okkar stofni, 6
séfa, 7 blíð, 9 tvíhljóði, 10
sápu, 12 tveir eins, 14 strimil,
15 fijót í Evrópu, 17 kafli.
Lóðrétt: 1 nálægð, 2 dans, 3
kind, 4 ask, 5 tæpur, 8 tón-
í.egu nd. 11 étin, 13 gagn, 16
Æöluskammstöfun.
Lausn á krossg'átu nr. 564.
Lárétt: 1 lánsama, 6 rök, 7
kast, 9 kk, 10 kal, 12 ró, 14
paur, 15 ísi. 17 skilti.
' Lóðrétt: 1 lakkrís, 2 nísk, 3
ar, 4 mö'k, 5 akkeri, 8 tap, 11
lást, 13 Ósk, 16 ii.
ar
tiM ÁRAMÓTÍN hel’ja menn
rannsókn á SjálfUm sér, —- og
engan dag verða menn eins
innfjálgir og fuílir af góðum
fýriræthinum og á nýársdag.
Það má ve! vera, að stundum
sé undirrótin timburmenn, en
þó held ég áð aílir endurskoði
líf sitt og framgang þann dag
og næstu daga, hvort sem þeir
þekltja hamarshöggin eða ekki.
ÉG SPÚRÐI tvo kunningja
mína samvizkuspurninga í
fyrradag. Þeir litu inrl til mín
og mér fannst sjálfsagt að
hafa eitthvað gott af þeim
| fyrst þeir komu. Ég hafði næði
til að tala við þá, því að þeir
komu sinn í hvoru lagi, en svo
hégómlegir voru þeir, að þeir
vildu ekki leyfa mér að birta
nöfn sin opinberlega. Þess
■vegna verð ég að nota gerfi-
nöfn.
ÉG SPURÐI PÁL: „Hvern-
ig gekk þér að standa við á-
’ kvarðanir þínar á árinu, sem
,leið?“ Og hann svaraði:
j „Minnstu ekki á, það. Ég hef,
jheld ég, frá því að ég Var 15
i ára, alltaf um hver áramót á-
kveðið að verða nýr og betri
máður. Eftir að ég fór að
reykja, ákvað ég alltaf a'ð
hætta að reykja. en útkoman
hefur orðið sú, að ég hef aukið
reykingarnar. Eftir að ég fór
að smakka vín, hef ég alltaf
ákveðið að hætta því alger-
lega. Ég hef staðið rni.g furð-
anlega í því, því að það hef ég
ekki aukið. Hins vegar er svo
langt frá því. að ég sé hættur,
að ég skammast mín að segja
frá því.
ANNARS HELD ÉG, að ég
sé vaxandi maður. Á nýársdag
•í hltteðfyrra ákvað ég, að á 'því
,'ári skyldi ég fara í sundhöll-
ina á hverjum movgni að vetr-
inum. en í sundláugarnar á
hverjum morgni að su-mrinu.
Það ár fór ég í s'indhöllina á
h v er j uffl laugardagsmorgni,
nema tvisvar, og einstaka sinn
um í sundlaugarnar. Það var!
alltaf mörguninn eítir að ég
hafði orðið ósáttur við konuna
mír.a. Á þessu síðast .liðna ári
bef ég farið mildu oftar í sund
höllina og sundlaugarnar“.
OG I4VERJU héztu nú á ný-
ársdag? ,.Ég hét bví að hættá
að reykja, að hætta alveg að
bragða vín og fara á hverjum
morgni í sundhölbna eða í
sundlaugarnar. Svo hét ég því1
líka, að taka mér ^angan göngu j
túr á hverju kvöldi. Maður |
verður að halda sér í tréner-1
ingu eftir að maður fer að eld-
ast“. j
|; . .
1 EG SPURÐI PETUR somu
spurnir.gar. Og hann svaraði: ;
„Ég hætti alveg að hragða vín ^
a árinu, nema á gamlaárskvöld.
Ég missti nefnilega eftirvinn-
una — og það er svo asskoti
dýrt að díekka“. Hann vár
reglulega stoltaralegur á svip-
inn, þegar hann sagði þetta,
sló út höndunum og bætti við:
„Iss, þetta ,er engin vandi. Það
geta allir hætt að drekka, ef
jþeir bara hafa viljakraft . ; .
|Nú, og svo ákvað ég í fyrra
lupp úr nýárinu að biðja mér
stúlku, og þú velzt hvernig það
gekk“.
VAR ÞAÐ sú sama og þú
kvæntist í maí? — Hann hörfði
svolitla stund á mig og svar-
aði svo: „Nei, en það er sama.
(Frh. á 7. síðu.)
; í ÐAG er fimmtudagurinn
7. janúar 1954.
Næturlæknir er , slysavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í lyfjabúð-
ínni Iðunn.
I FLUGFEKÐIR
Flug’félag' íslands:
Á morgun verður flogið til
eftirtalinna st-aða ef veður
leyfir: Akureyrar, Fagurhóls-
ínjýrar, Hornafjarðar, ísafjarð-
ar, Kirkj ubæj arklausturs, Pat-
reksfjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
SKIPAFRÉTTIB
Eimskip:
Brúarfóss er í Reykjavík.
Dettiíoss fór frá Antwerpéh í
gær t:l Bremen, Hamiborgar,
Rottei'dam og Reykjavíkur.
Go'öafoss er í Ventspiels í Lett-
lanái, fer þaðah til Iíelsingfors,
Hamfco gar, Rottsrdam, Ant-
werpe' og Hull. Gullfoss fór í
fyrrarl g frá Kaupmannahófn
íil LeP \ og Reykjavíkur. Lag-
ferfoss fór frá Reykjavík í gær
fevöldi til New York. Reykja-
ifoss fór frá Siglufirði í gær
rtil ísafjarðar. Selfoss fór frá
Hamborg í gær til Reykjavík-
,ttr. Tröllafoss fór frá Réýkja-
yík 27. f. ni, til Princa Ed-
ward Island, Nórfolk og New
York. Tungufoss fór frá Áhus
í fyrradag til Helsingfors, Kot
ka, Hull og Rvíkur. Vatnajök-
ull fór frá New York 29. f. m.
til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla verður væntanlega á
Akureyri í dag á vesíurleið.
Esja er á Austfjörðum á suð-
urleið. Herðubréið er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag frá
Austfjörðum. Skjaidbreið er á
Húnaflóa á austurleið. Þyrill
verður væntanlega á Hvalfirði
í kvöld. Skaftfellingur á að fara
frá Reykjavík á morgun til
Vestmannaeyj a.
Skipadelid SÍS:
Hvassafell lestar í Helsing-
fors. Arnarfell fór frá Háfnar-
f-irði 26. þ. m. til Rio de Jan-
éiro. Jökulfell fór frá Fá-
skrúðsfirði 4. þ. m. áleiðis til
Boulögne. Dísarfell fór frá
Leith 5. b. m. áléiðis til Rvík-
ur. BÍáfeíl fór frá Norðfirði í
gær til Finnlands.
BRÚÐKAUP
Nýlega (um jól og áramót)
voru gefin saman í hjónaband
af séra Helga Sveinssyni í
Hveragerði:
Sigríður Bjarnadóttir, Ljós-
vallagötu 30, Reykjavík, og
Guðjón Pálsson rafvirkjameist
ari, Hveragerði.
Jónína Guðmundsdóttir, Eg-
ilstöðum, Ölfusi, og Guðmund
ur Hjartarson. Egi.isstöðum.
Bára Bjarnadóttir, Þorkels-
gerði, Selvogi, og Jens Karls-
son sjómaður, Stokkséyri.
Ova Birgitte Sveinsson,
Hversgerði, og Henning Öster-
gárd Jensen verkamaður, Gljúf
urárholti, Ölfusi.
—- *
Námsflokkar Reykjavíkur.
Kennsla hefst aftur í kvöld
samkvæmt stundaskrá.
Handíða- og myndlistaskólin.
efnir i dag til kvikmyndasýn
ingar fyrir börn, sem þar
stunda nám í föndri og teikn-
i-ngu. Sýningin. fer fram í húsi
skólans, Grundarstíg 2 A, og
hefst kl. 3 síðd. Áðg-angu.r að
sýningunni er ó'keypis - fyrir
nemendurna.
jlýsiS í
Áiþýðubfaðinu
iniiiisniiniininnnimiQninMitti
Auglýsi
frá Skaffstofu Reykjavfkyr
1. Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík og aðr
ir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu. ei'u áminnt-
ir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í síð-
asta lagi 10. þ. m„ ella verður dagsektum beitt, Launa-
skýrsíúin skal skilað í tvíriti. Komi í Ijós að launauþp-
gjöf er að einhverju leýti ábótavant, s. s. óuppgefin
hluti af launagreiðslum hlunnindi vantalin, nöín eða
heimili launþega skakkt tilfærð, heimilisföng vahtar,
eða starfstími ótilgreindur, telst það til ófuilnægjan'öi
framtals, og viðurlögum beitt samkvæmt því. Við la'una
uppgjöf g-iftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint,
Sérstakíega er því bein-t t-il ailra • þeirra. sem feng-
ið hafa byggingarleyfi hjá Reykjavíkurbæ, cg því ver-
ið sendar launaskýrslur, að sta-nda skil á þeim til Skatt-
stofunnar, énda þótt þeir hafi ekk-i byggt, ella mega
þeir búast við áætluðum sköttum.
Á það skal bent, að orlofsfé telst að fullu til tekna.
Úm launauppgjöf sjómanrta athugist, að fæði sjómanna,
sem dvelja. fjarri Heimilum sínum, telst eigi tii tekma.
2. Skýrslum um hlutafé og arðsútbovganir hluta-
félaga ber að skila til Skattstofunnar í síðásta lagi þ. 10.
þ.m.
... .3. Þeim, sem hafa í huga að iijóta aðstoðar Skatt-
stofunnar við að útfylla framtal, skal á þao bentj að
koma sem fyrst til að láta útfylla framtöhn, en geyma
fþað ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo
mikil, að bið verður á afgreiðslu.
Þess er krafist af þeim, sem vilja fá aðstoð við út-
fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öli nauðsyn
leg gögn til þess að framtalið verði rét'tilega útfyllt', og
■ að sjálfsögðu framtalseyðublað það eb þeim heí'ur verið
sent. '
Skattstjórinn í Reykjuvík.
Pi
F
mssmmmmum
Námsfiokkar
Kennsla hefst aftur í kvöld samkvæmt stundavskrá.
Skólastjóvinn,
Happdrætti
Viðskiptamenn hafa forgangsrétt að númer-
um sínum til laugardags. Eftir það er heimilt að
selja þá öðrum.
Verð miðanna er óbreytt:
HeiiS 20 kr. á mánuSi.
-1'
llálfur 10 kr. á mámiði.
Fjérðungpjr 5 kr. á máiíiiðí.
Nú eru á boSstólum nýir heil- og hálímiðar, sem
væntanlega seljast upp.