Alþýðublaðið - 07.01.1954, Qupperneq 5
f'ímmtudagur 7. jauúar 195-i
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
5
Sigurður B. Gröndah Seinni grein:
i.
VÍNVEITINGAUNDAN-
I>ÁGURNA.R, sem löggjaíar-
valdic greip til á sínum tíma
og hefur notað svo árum skipt-
Ir, eru nú dæmdar úr leik. Og
jbað er vel. Rétt er þá að gera
sér grein fyrir því, hver áhrií
þær hafa haft á hina sönnu og
uppbyggilegu veitinga- og gisti.
húsastarfsemi landsmanna. —
Diggur þá fyrst fyrir að ganga
úr skugga um, hvaða tegund
veitingahúsa einkurn og sér í j Úengisveitingarnar
lagi hefur notið þeirra. Ég leyfi j ‘
m.ér að birta hér tölur, teknar
úr nefndaráiiti því, er fylgdi’1
írumvarpi til áfengislaga og
lagt var fyrir síðasta alþingi
félög og ár-
----—Stúdentar,
S ALÞÝÐUBLAÐIÐ ílutti S gangar .................. 33
S nokkru fyrir hátíðir grein S i-1 ulltrúaráð og félagsstjórn
S eftir Sigurð B. Gröndal um V lr ................. ^
5 veitingamál og áí'engislög- i Nemendafélög, önnur en
gjöf. Hér birtist önnur grein • * stúdentar ....... .... 16
) Sigurðár um þetta efni, cn ' Spilafélög og Bláa stjarnan 17 1
har eru meginatiTðin varð-; Erlend félög og kynningar
; andi vínveitingarr.ar í veít-; j félög Íslendinga og út-
• ingahúsunum rakin og færð( . lsndinga ■ . ■...... 15
;riik fyrir nauðsyn þess, að.j • Ifeóttafél® ...... H
ýbreýtt verði um stefnu ogö
\ starfsbætti í sambandi við á- S
V
c
Ymis félög ............... 11
Einstaklingar ............. 4
Samtals 492
II.
Dans og gleðihúsarékstur er
vissulega einn þáttur veitinga-
opin eins og venja er til, allan
__j-daginn til kl. 11.30 að kvöldi.
..., . , . ’ ■, i Setjum nú svo, að í hæsta lagi starfseminnar. og þarf ekki að
en ollum er nu kunnugt um af-;, .» ,, , ...
, , hafi verið gert rað fvrir dans- vera neitt oviðfelldnari atvmna
dnf þess þar. Anð 1952 eru gef . . |
i . ■, leikium fjorum til fimrn sinn- en rekstur biorstofu eða litillar
in ut í Reykjavik, a timabihnu ; . y, , , t t v v
1. jan. til 30. júm, eða í 181 dag,
492 vínveitingalevfi, og skipt-
. um. í mánuði. Hver er þá ástæð- matstofu. Við þurfum heldur
i an fyrir því, að þessi veitinga- J ekki að kvarta yfir því, að hörg
, v, ■„ ■ *’ ÝIÝ hús hafa svo snemma horfið' frá ull sé á dans- og gleðihúsum. í
ast þau þanmg a veitinganus , , ■, , ...
h • ■ . ‘ sinum eðlilegu og upprunalegu borgum. þorpum og emmg í
Jarl ' 1 starfsháttum? Ég geri ráð fyrír.hinum dreifðu byggðum lands-
Siálfstæðishúsið ....... 101 því, að margir minnist þess nú, I ins eru þau starfrækt af áhuga
Tiarnarkaffi ............ 92 hve glæsilega a. m. k. tvö a£ og harðfylgi.- Enda er það sá
Tivoli .................. 78 þessum veitingahúsum hóíu eini þáttur veitingastarfsem-
Breiðfirðingabúð ........ 73 starfsemi sína. Ég man það : innar, sem rekinn er á nokkurs
Þjóðleikhúsið ........... 47 . glöggt. Ég var þá véitingabjónn j konar samábyrgðargrundvelli;
Daugavegur 162 46 ; á Hótel Borg og vissi af langri þar taka þrír aðilar höndum
19 j reynslu, að snaran var um háls- i saman: Húsið, spilararnir og fé
18 :inn á þessum húsum; þau gætu jlagið! Mikil aðsókn. hefur verið
Þórskaffi
Vonarstræti 4 . . .
Borsartún 7 ......
Café Höll ........
Iðnó .......... . .
Gamli Garður
Hótel Borg .......
Hótel Skjaldbreið'
Ónafngreint ......
Samtals 492
Fjögur veitingahús hafa þá
fengið 344 vínveitingaleyfi á
fyrra helmingi ársins 1952, og
eru bað stærstu og þekktustu
dansbús bæjarins. Það er því
s.iáanlegt, aS vínveitingaundan
þásrurnar hafa ekki verið nein
lyftístöng fyrir veitingastarf-
semi landsmanna. Þær hafa
fyrst og frernst malað vull og
spunr.ið silki fyrir örfá sam-
komuhús. sem rekin eru með
því sniði, að bau verða að
byggja afkomu sína á dansleikj
um og næturgleði. Við skulum
tlú bugsa okkur, að þessum veir,
■íngahúsum hafi í unnhafi verið
ætlað bað góða hlutverk að
vera almenn. góð veítingahús.
ekki haldið í horfinu iil lengd-
ar. Þau gætu ekki, með sinii
góða mat og Egils öl eða vatr.
staðizt samkeppni, þar sem vín
var annars vegar.
í fyrstu var svo þessum hús-
um veittar undanfiágur til vín-
veitinga, fyrir eihstök félög eða
hópa, sem halda viíclu árshátío-
ir eða annan fagnað, en skiiyrð
ið fyrir vínveitingur.um var þá
alltaf, að úm sameiginlegt borð
að öllum dans- og gleðihúsum.
Við rekstur þeirra er teflt
fram tveimur reginginningar-
öflum til þess að draga að sér
unga fólkið: Dansinum, alveg
eftirlitslausum, óg víninu,
frjálsu og ótakmörkuðu. Ég
veit um dæmi þess, að heil
flaska af brennivfni var af-
greidd að borði þar sem einn
gestanna var steindauður!!
Og eftir að ekki fékkst leyfi
hald væri að ræða. En það er til vínveitinga, kom vasapela-
langt síðan skilyrðinu um sam-
eiginlegt borðhald var slepþt,
fylliríið, svo ofsalegt, að slíks
finn-ast engin dæmi. Eitt dag-
og um tíma var mjög auðsótt. blaðann.a birti í fyrravetur
að fá undanþágu til vínveit- j mynd af tómum flöskum, sem
inga. Ég leyfi mér að birta hér fundizt höfðu eftir dansleik á
skrá. yfir leyfishafa *fyrir vín-
veitingum á tímabilinu 1. jan.
til 30. júní 1952:
Átthagaíélög . .‘......... 85 ^ 011 sleymt því, að til eru
éinu af veitingahúsum höfuð-
staðarins! Allir ábyrgir aðilar
harka af sér ósómann. Höfum
Starfsmanafélög ......... 74
Stjórnmálafélög ......... 73
lög, seni mæla svo fyrir, að
ekki megi hafa vín nm hönd á
Félög listamanna......... 41 i_!
Stofnanir ýmislegar .... 34
Uppreisn á félag
íhaldsins í San
undi
EFTIR TVÆR árangurslaus
ar tilraunir tókst Sjálfstæðisfé
laginu í Sandgerði að ná sam-
an 22 mönnum á fund til að
ákveða framboð við hrepps-
aisfndarkosningarnar 31. jan.
n. k.
Á fundi þessum var fram-
fooðið ákveðið og menn valdir
á. listann. En ekki hefur hann
verið lagður fram enn þá. Ekki
treystu félagsmenn sínu eigin
liði meira en svo, að þeir urðu
að fá utanfélagsma.nn í þriðja
sæti, og treysta því, að þeir
;geti með því haldið sínum
íveimur mönnum. Samkvæmt
Eamþykkt fundarins eru fimm
efstu menn listans þessir:
1. Aðalsteinn Gíslason raf-
veitustjóri, 2. Júlíus Eiríksson
Ibóndi. 3. Gunnlaugur Jósefs-
Sfefna Áiþýðúflokksins í bæjarmáiuiTi:
ALÞÝÐÚFLOKKURINN telur, að bæjarstjórn-
inni beri, svo sem framast er unnt, að stuðlá að
vexti og viðgangi iðnaðar í bænum, þar sem Ijóst
er, að þessi atvinnuvegur er sá eini, sem getur
tekið við fólksfjölguninni og meira en þriðjungur
bæjarbúa hefur nú framfæri sitt af iðnaði á einn
eða annan hátt, þótt verksmiðjuiðnaður sé hér
enn á algeru byrjunarstigi og eigi við marghátt-
aða erfiðleika að stríða.
Alþýðuflokkurinn álítur, að bæjarstjórnin eigi að kosta
kapps um að hafa náið samstarf við samtök iðnaðarmanna
og iðnrekenda um hagsmunamál iðnaðarins og hafa for-
göngu um að skapa hér skilyrði tii stofnunar nýrra verk-
smiðjuvera í ríkari mæli en þekkzt hefur hingað til. En
til þess að það megi takast, telur flokkurinn að tryggja
verði iðnaðinum næga og ódýra raforku, hjá’pa nýjum
iðnfyrirtækjum yfir bj7rjunarörðugleika með hagkvæmUm
lánum og e. t. v. ívijnunum í skattaálögum f.yrstu árin.
Enn fremur verði að sjá iðnfyrirtækjum fj'rir hentugum
lóðum og að skipulögð séu sérstök verksmiðjuhverfí.
Alþýðuflokkurinn telur brýna þörf á því, að kómið
verði upp hér í bænum skipaviðgerðarstöð, er annazt geti
viðgerðir á skipastól landsmanna. Álítur flokkurinn, að
bæjarstjórn beri að hafa frumkvæði um það, að stofnað
verði til samtaka með útgerðarfélögum og iðníjrirtækj-
um til þess að hrinda þessu nauðsynjamáli í framkvæmd.
Jafnframt verði bætt aðstaða til smíði stálskipa í bænum
og unnið að því að auka smíði fiskibáta, m. a. með því
að finna bátasmíðastöðvum lientug athafnasvæði.
Alþýðuflokkurinn telur, að allt kapp beri að leggja á
að Ijúka smíði hins nýja iðnskólahúss, svo að kennsla
geti hafizt þar sem fyrst.
Skipsafnir og starfsfólk | opinbemm veitingahúsum, þar
Qtnfnnna 4P, SGm ekkl C1‘U leyf5ai’ Vinveitmg
.............. ^ö,ar? Fólkið gerir ekki miklar
kröfur; fái það að dansa og
drekka hömlulaust, þá er allt
vel. Um þjónustu, verðlag, loft-
ræstingu og ástand snyrtiher-
bergja eru litlár kröfur gerðar.
Veitingahúsin gera minni. kröf-
ur til fólksins. Háttvísi í fram-
komu og prúðmannleg um-
gengni er í svo miklum minni-
Á fundinum gerðust þau tíð- j hluta, að þess gætir vart leng-
indi, þegar listi þessi hafði ver '
Það er ekki glæsilegt að vita
þessi stóru veit.ingahús standa
auð og tóm allan daginn og
ið samþykktur af meirihluta
fundarmanna, að einn elzti og
tryggasti sjálfstæðfsmaður sveit
arinnar, Axel Jónsson, stóð ^ fram undir kvöld. Þá íyllast
upp, og lýsti sig óánægðan ' þau af rótlausum æskulýð, sem
kaupir sig inn fyrir 15 til 25
krónur, og borgar svo 10 krón-
ur fyrir flöskuna af coca cola.
Það getur ekki staðizt, að
grundvöllurinn, sem rekstur
með uppstillinguna, sagði sig
úr félaginu og kvaðst mundu
leggja fram sérlista við kosn-
inguna, og gekk síðan af fundi.
Þá voru í skyndi kosnir þrír |
menn, sem gera eiga, tilraun ■ þessara veitingahúsa er byggð
með að endurreisa Axel og ná ' ur á, sé bæði traustur og heil-
honum inn á línuna aftur. En
kunnugir telja, að það muni
erfitt verða, því að Axel hef-
ur ekki verið neinn vingull í
skoðunum og a.ð sjálfsögðu tal-
ið ærna ástæðu til breytni
sinnar.
Ekkert hefur enn heyrzt um
framboð hjá Alþýðuflokks-
son hreppstjóri (framsóknar-
maður); 4. Gísli Guðmundsson mönnum eða sósíalistum.
foóndi, 5. Jón Júlíusson bíl- __
Stjóri.
x.
brigður. Og það hlýtur að
koma niður á einhverjum aðila;
veitingahúsinu sjálfu, viðskipta
vinur.um eða þjóðfélaginu í
heild, — í einhverri mynd, fyrr
eða síðar, — í rándýrum og lé-
legum veitingum, i þverrandi
áliti samborgaranna, þeirra,
sem einhverjar kröíur gera til
sjálfra sín og annarra, eða jafn
vel í algeru virðingnrleysi þjóð
félag'sþegnanna fyrir veitinga'
starfseminni, sem uppbyggi- j
legri og heilbrigðri atvinnu-
grein.
Fyrir nokkrum árum gat
unga fólkið vissulega dansað á
hverju kvöldi, á milli kl. 9 og
11.30. Þá voru veitingahús rek-
in með því sniði. Danshljóm-
sveit skemmti fólkinu á þeim
tíma, og íólkinu var heimilt að
dansa án sérstaks endurgjalds.
Það var innifalið í veitingun-
um. Nú hafa atvinnudansleik-
irnir tekið við, fólkið eyðir
meiru af peningum og sóar
meiru af dýrmæium hvíldar-
og svefntíma.
Þetta dansfár, sem gripið
hefur þjóðina hin siðutu ár, er
að vissu leyti eins og hvert an.n
að ölæði, — af öllu má of mikið |
gera! Eins og nú er komið, eru
mestar Hkur fyrir því, að sið- j
gæðisvitund æskufó.lksins verði
fyrir áhrifum, sem þetta dans-
æði leiðir af sér. En þau áhrif
leiða til þjóðarósóma.
III.
! Ég fæ ekki betur séð en veit
ingastarfseminni hafl hrakað á
1
! síðustu árum. Einstaka undan-
íekningar munu þó finnast um
j hið gagnstæða. En í heild sýn-
,ist mér. að um framfarir, sem
! nokkru verulegu skipta, sé ekki
. að ræða. Sé annar atvinnurekst
* ur tekinn til samanburða.r, þá
| verður kyrrstaðan á sviði veit-
j ingastarfseminnar svo áber-
andi, að engum getu: dulizt, að
Ihér er um stórieg mistök að
’ræða, sem ég hika ekki við að
'fullyrða, að hln flókna og ein-
strengingslega áfengislöggjöf
eigi verulega sök á.
Sjálfsagt er að gleyma ekki
hinum miklu mistökum, sern.
urðu, þegar hin stórkostlega
nýsköpun atvinnuvegnnna hefst
á árunum eftir síðusíu heims-
styrjöld. Þá gleymdist veitinga
og gistihúsaatvinnuvegurinn al
gerlega.
Þegar landio eignaðist hina
stóru. og glæsilegu nýsköþúnar-
togara. vélaverkstæðin risu
upp tíföld og fullkomin, land-
búnaðurinn eignaðist stórvirk-
ar vinnuvélar og iðjuverin risu
upp stór og miðuð við framtíð-
arþarfir Iandsman:ia,, hvert á
sínu sviði. Þá varð þróunin á
sviði veitingamálanna; urmull
lítilla veitingahúsa, sem í raun
inni eru hvorki fugi né fiskur,
þó að segja niegi, að þau eigi
tilverurétt ásanat öðrum stærri
og fullkomnari.
Séu litlu veitingahúsin at-
huguð frá sjónarmiði faglærðra
matreiðslú- og framreiðslu-
manna, kemur meðal annars í
ljós ónotaleg staðrejmd: Með
örfáum undanteknir.gum. eru
þau öll starfrækt með ófag-
lærðu fólkí! Ef til vill er þeirra
faglærðu ekki þörf. Kröfurnar,
sem þau gera, og gerðar era
til þeirra, segja til um það. Önn
ur staðreynd kemur einnig í
ljós. En hún er sú, að ótrúlega
mörg þessara veitingahúsa era
í eigu og er stjórnað af mönn-
um, sem ha'fá allt aðra aðalai-
vinnu. Og enginn veit til, að
þeir menn hafi nokkurn tímai
Framhald á 6. síðu. ,