Alþýðublaðið - 14.01.1954, Blaðsíða 3
FJmmíudagur 14. janúnr 1954.
ALÞÝÐUBEJIÐiÐ
•tvarp reykjavír
18.00 Dönskukennsla; II. fl.
18.30 Enskukennsla; I. fl.
18.55 Framburðarkennsla í
dönsku og esperantó.
19.15 Tónleikar; Danslög (plöt-
ur).
19.35 Lesin dagsltrá næstu
viku.
20.30 Kvöldvaka: a) Vilhjálm-
ur Þ. Gíslason u'uvarpstióri
les úr bréfum og blöðum. b)
Útvarpskórinn syrigur; Ró-
bert A. Ottósson stjórnar
(plötur). c) Skúli Guðjónsson
prófessor flytur frumort
kvæði. d) Bjarni Einarsson
lektor les úr riti Jóns lærða:
Um húlin pláss á ísiandi. e)
Jón Lárusson frá Hlíð í Vatns
nesi kveður stökur eftir Bólu
Hjálmar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kammertónleikar (plöt-
ur).
23.00 Dagskrárlok.
BANNISAHORNIND
Vettvangur dagsins
Vorveður í janúar — Gamall þulur gefur ráð —
. .Bruninn að Reykjalundi og viðbrögð almennings
Dauf kosningabarátta.
Kossgáta
Nr. 571.
Lárétt: 1 hégómagirnd, 6 lík,
7 dreytill, 9 umbúðir, 10 áhald,
12 fleirtöluending, 14 sögufræg
bogaskytta, 15 askur, 17 skína.
Lóðrétt: 1 brot, 2 úrkoma, 3
greinir, 4 missir, 5 matu", 8
athygli, 11 jarðvegsefni, 13
kreik, 16 ii.
Lausn á krossgátu nr. 570.
Lárétt: 1 Dresden, 6 ári, 7
geit, 9 GK, 10 lak, 12 ef, 14
lotu, 15 töf, 17 trássi,
Lóðrétt: 1 dagsett, 2 Emi'i, 3
dá, 4 erg, 5 nikkur, 8 tál, 11
koss, 13 för, 16 fá.
VORDAGARNIR í jariúar
hafa oft svikið okkur illa. Við
höfum ekki áttaS okkur á
þeim til fulls og farið að haga
okkur eins og vorið væri í raun
og veru komið, en svo hefur
skýndiléga skollið á norðan-
veður með fannkomu og klof-
hár snjór hefur verið kominn
á göturnar áður en við höfum
hal't tækifæri til þess a‘ð átta
okkur á því, að veturinn stóð
enn og vorið var langt undan.
ARI ARNALDS sagði við
mig, þegar ég settist á bekkinn
hjá honum á Lækjartorgi á
mánudaginn, að við mæt'tum
ekki láta góða veðiið undan-
farna daga blekkja okkur. Hins
vegar ættum við að njóta þess
j í ríkum mæli meðan það stæði
j og láta svo sem. það væri sum-
I ar. jafnvel þó að það færi
j snemma að skyggja á daginn,
j því lengur entist okkur sól-
skinskapið í Vetrarbyljunum.
OG ÞETTA er alveg satt.
Maður verður að njóta hverrar
stundar veðurblíðunnar hve-
nær sem hún gefst. •— Vetur-
inn er svo skelfílega langur hjá
okkur, það er að segja skamm
degi. Þó veður séu góð að vetri
til, eins og til dæmis verið hef-
ur undanfarið, þá hlökkum. við
til þegar daginn fer að lengja
og sólin að hækka á lofti.
ÉG VARÐ áþreifanlega var
við það, þegar bruninn varð að
Reykjalundi, hve hjartfólginn
almenningi er starfsemi Sam-
bands berklasjúklinga þar. Það
er ekki einungis vegna þess,
hve gott starf sambandið hef-
ur unnið með. því að koma
Reykjalundi upp, heldur ekki
síður af því, að almenningur
hefur féngið tækifæri til þess
að fó'rná, að taka þátt í því að
byggja upp þatta starf með
framlögum sínum árum sam-
an.
MENN hringdu til mín og
’skrifuðu mér um þetta. Bjarni
segir til dæmis: ,,Skaðinn að
Reykjalundi er hörmulegur, og*
ég óttast, að hann muni draga
mjög úr starfsemmni þar, en
ég vil segja, að svo má ekki
verða. Almenningur verður að
taka skaðann á sínar herðar,
ásamt sambandinu sjálfu, því j
að sízt má starfsemin dragast
saman. Ég vóna, að forstöðu-1
mönnum þessa starfs sé Ijóst, J-
að almenningur vill leggja mik j
ið að sér til þess að starfið j
'geti haldið áfram og gengið
eins vel og undanfarið“.
MÉR er ekki kunnugt um
það, hvort skaðinn or mjög mik \
ill. Ég veit ekki hve hátt skál-j
arnir, vélarnar og vörubirgð- j
irnar, voru vátryggðir, en ég
geri alveg ráð fyrir, að vá-
trvggingin. hafí verið nokkuð
há, enda er allt. af gert ráð fyr
ir mikilli eldhættu í þéssum
bröggum. E.n hvað sém því Kð-
jur, þá er það víst, að SÍBS á
að mæti skiiningi og velvild
alls almennings, og að hann er
albúinn að hlaupa undir bagga.
ÞAÐ ER ALVEG eins og
blöðunum hafi tekizt að rífa
fólk'ið upp í kosningahita.
Morgunblaðið er fullt af áróðri,
iþar á meðal heldur illa gerðum
• karríkaturteikningum, en það
< er alveg sama hvernig látið
j er, menn virðást enn sem kom-
Framhald 4 6. sJðu.
lilkynning um bótagreiðslur
aimannatrygging.
Bótagreiðslur almannatryggmganna í janúar fara fram
dagana 15. til 29. janúar.
Bæturnar verða greiddar frá kl. 9,30—3 nerna laugar_
daga frá kl. 9.30—12 £ húsnæði Tryggingastofnunar
ríkísins að Laugavegi 114, fyrstu hæð (horn Laugavegs
og S'norrabrautar) og verða mntar af hendi sena hér
segir:
ELLILÍFEYRIR:
föstudag, laugardag og mánudag' 15., 16. og 18.
ÖRORKULÍFEYRIR OG ÖRORKUSTÝRKUR:
þriðjudag 19.
BARNALÍFEYRIR:
miðvikudag og fimmtudag 20. og 21.
FJÖLSKYLDUBÆTUR:
föstudag og laugardag 22. og 23.
Frá og með 24. til 29. verða gréiddar þær bæíur, sem
ekki hefur verið vitjað á þeim tímá sem að írair.an
segir svo og aðrar tegundir bóta, er ekki hafa verið
ta'ldar áður.
ikbhi
%
, Laugavegi 114
í DAG er fimrist’udágúrinri
24. janúar 1954.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Ingólfs-
ápóteki.
Apótek Austurbæjar
; hefur opið til kl. 10.
FLU G FEHÐIR
Fíugfélag íslands.
Á morgun verður flogið til
eftirtalinan staða, ef veður
leyfir: Akureyrar, Fagurhóls-
Kriýrar, Hornafjarðar, ísafjarð-
>ar. Kirkjubæjarklausturs, Pat-
reksfjarðar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja.
S K I P A F R É T T I R
Ríkisskiþ.
Esja er á Vestfjörðum á nörð
sirleið. Herðubréið er á Aust-
íjörðum á suðúrléið. Skjald-
fcreið fer frá Reykjavík kl. 20
’SE kvöld til Bréiðaíiárðarhafna'.
.Þyrill cr á Vestfjörðum á suð-
rurleíð. Skaftfelingui fer frá
Séýkj:" ik á morgun til Vest-
Snariú;. vja. Baldur fer frá
Reykja 'ík á morgun til Gils-
rijarðarnafna.
Eimskip.
Brúarfoss er í Reykjayík.
©éttifóss . fer frá Rotterdam í
clag til Reykjavíkur. Goðafoss
ífeom til Heisirigfórs 12/1, fer
þaðan til Hamborgar, Rotter-
dnia, Antwerpen og Hull. Gull-
foss kom til Reykjaví'kur 11/1
frá Kaupmannáhöín og Leith.
Lagarfoss fór frá Reykjavík
6/1 til New Ýork. Reýkjafoss
fór frá Réykjavík í gærkveldi
til Vestmannaeyja, Liverpool,
Dublin, Hotterdam, og Ham-
börgar. Sélfoss fór frá Leith
10/1 til Reykjavíkur. Trölia-
foss fór frá Prince Edward Is-
land 12/1 til Norfolk og New
York. Tungufoss fór frá Kotka
9/1, var væntanlegur til Hull í
gærkveldi, fer þaðan til Reykja
víkur Straumey lestars í Hull
18—19/1 til Reykjavíkur.
— * —
Kvenfélagið Héiniaey
heldur fund í Grófin 1 n.k.
föstudag kl. 8ú>. Ðagskrá: Árs-
hátíðiri óg fl. — Stjórnin.
Happdrætti Háskóla fslands.
Á morguri verður dregið í 1.
flokki um 654 vinninga, sam-
tals 312 500 kr.; en alls eru vinn
ingar á árinu 11300, samtals
5 880 000 kr. í dag er síðasti
söludagur. Að þessu sinni eru.
5000 fleiri númer til sölu en áð-
ur. Állar horfur eru á, að þessi
viðbót seljist upp.
Kvöldvaka
Húnvetningafél ga si n s .Vérð-
ur á föstudagskvöldið í Tjarn-
Vörubflsfjórafélagið Þréfíar.
Allsherjaratkvæðagrei&la
um kosningu stjórnar trúnaðarmannaráðs og vara-
manna fer fram í húsi félagsíns og hefst laugarcL
16. þ. m. kl. 2 e. h. og stendur yfir þann dag tii
kl, 10 e. h, og sunnud. 17. þ. m. frá kl. I e. h, til
kl. 9 e. h. og er þá kosningu lokið'. — Kjörskrá
t. Kggúr frammi í skrifstofu félagstns.
arcafé og byrjar stundvíslega
kl. 9.
AUGLÝSIÐ 1
ALÞÝÐUBLAÐINU.
Vegna mistaka
féll niður í fregn á forsíðu
Álþýðuhlaðsins í gær hluti af
málsgrein. Sá hluti greinarinn
ar, sem af þeim sökum brengl-
aðist, hljóðar svo réttur: Þrálát
ur orðrómur gengur um, að
ýrrisir menn geri sér þennan
lánsfjárskort að féþúfu. Verði
margir að leita til okurkarla,
og er naumast hægt að lá það
þeim mönnum, sérii eru á göt-
unni með konu sína og börn og
komast ekki í húsnæði, nema
þeir géti greitt mikla leigu fyr-
ir’ fram.
• • Wm'u'm « V»V*V» » VWVW » t.» i « « t t » » » » ■ m m m « *
« .
jFallegar þýzkar
KJÖRSTJÖRNIN.
\
: Lækjargötu 10 •
* Sími 6441 :
; :
Þeir, sém gera vilja tilboð um aó stejpa uþp
kjallara og 1. hæð þess híuta bæjarsjúkrahnssins
í Fossvogi, sem ákveðið er aS reisa nú, vitji upp-
drátta og útboðslýsingar í teiknistofu húsameist-
ara Reykjavíkurbæjar, gegn 300,00 króna skila-
tryggingu.