Alþýðublaðið - 14.01.1954, Blaðsíða 8
ÆXTGLÝSENDUR! Sendið auglýsmgar
yðar tímanlega, svo að þær geti orð-
M yður að beztu gagni.
Alþýðuílokksfólk! 1
Hafið samband við kosningaskriístofuna og
gefið lienni allar þær upplýsingar, sem þiíi
getið í té látið. Sjálfboðaliðar óskast
Símar 5020 og 6724. ]
ilíl 4 Evfópiiian
Áæílunarferðir út á land eftir hverja
. komu áætlunarsklpanna heim.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS byrjar 20. febrúar a föstum
áætlunarferðum milii Islands og fjögurra Evrópulánda, og
verða þrjú skip félagsins höfð í þeim ferðum hér cftir. Er þau
ítoma úr ferðum þessum, fara þau í ferðir út um laml.
Hafnirnar, sem sigl-t verður
i:il, eru Hamborg í iÞýzkalandi,
Eotterdam í Hollandi, Ant-
werpen í Belgíu og Hull í Eng-
J.andi. Og skipin, sem ferðirnar
annast, verða Fjailfoss hinn
nýi, sem væntanlega verður af-
ftentur 10. febrúar, Brúarfoss
og Reykjafoss. Verður fyrsta
íerð Fjallfoss hins nýja til
Hamborgar og þaðan 20. febrú-
ar heim. Tvö skip, Tröllafoss
og eitthvert annað, eru hins
vegar að staðaldri í Ameríku-
fíiglingum.
STRANDFERÐIR
Strandferðunum verður þann
Ig' hagað, að eftir tvær af hverj-
um þremur ferðum. fara skipin
vestúr og norður, en eftir
þriðju ferðina austur um. Verð
ur komið á helztu hafnir í öll-
um landshlutum. Frá þessu
kýrði Guðmundur Vilhjálms-
son, framkvæmdastjóri Eim-
skipafélagsins, í víðíali í gær.
Gat hann þess um leið. að aukn
'ingin á skipastól félagsins gerði
því kleift að hefja fastar áætl-
unarferðir til margra landa á
ný.
S
s
s
s
s
I
S KOSNINGASKRIFSTOFA^
S Alþýðuflokksins í Haí'nar- ^
Framboð Alþýðuflokks-
ins og
ALÞÝÐUFLOKKSMENN
hafa borið frarn lista í Eyrar-
hreppi ásamt óháðum kjósend-
um. Skipa hann þessir menn:
1. Helgi Björnsson, formaður
Verkalýðs- og sjómannafé-
lágs Hnífsdælinga.
2. Hjörtur Sturlaugss. bóndi.
3. Ólafur Guðjónsson útibús-
stjóri.
4. Benedikt Friðriksson, for-
maður Sjótnannadeildar
vérkalýðsfélágsins.
5. Hjörleifur Steindórsson,
varaformaður Verkalýðs-
og sjómannafélagsins.
Þar
S fú-ði er í Alþýðuhúsinu. ,
S eru veittar allar upplýsing- ^
b ar, er varða kosningarnar. ^
• — Stuðningsimenn A-listans ý
^ eru beðnir að veita kosninga ^
^ skrifstofunni upplýsingar I
um kjósendur, sem ekki >
\ verða heima á kjördag. S
S Opið alla daga, sími 9499 >
S og 9799. )
S A-listinn. ^
S, S
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
Barnaleikrit Þjóðleikhússios
Frumsýning á laugar
„Ferðinni til lunglsins"
NÆSTKOMANDI LAUGARDAG verður frumsýndur s
Þjóðleikhúsinu ævintýraleikurinn „Ferðin til lunglsins,“ eftir
Gert von Bassewitz. — Þetta er barnaleikrit Þjóðieilthússins a$
þessu sinni, eins og áður hefur verið getið, og hefur Stefán Jóns_
j son, höfundur „Hjalta Iitla“ og fleiri barnasagna, annazt þýð-
1 inguna. Simon Edwardsen frá Kgl. óperunni í Stokkhólmi er
leikstjóri. Guðlaugur Rósinkranz þjóðieikhússtjóri ræddi í gær
Ivið fréttamenn og skýrði þeim frá leikritinu.
Langt er siðan áformað vai; , þeirra Önnu Lísu og Pélurs,.
. að Edwardsen tækist þetta j Þau dreymir furðulega hluti,,
! verk á fcendur, en leikritið hef- ævihtýralega ferð til tunglsins,
Ingólfur Jónsson, gjald- ur verjg sýnt undanfarin 20 ár j en á vegi þeirra verða ýmsau
keri Verkalýðs og sí°' ega SVo um hver jól í Stokk- skringilegar persónur, og
mannaieiagsins. ^ hólmi, svo og í Helsingfors og! margt kynlegt ber fyrir.
Jón Jónsson bóndi. ^ víðar, og má nokkúö marka vin j
Jon Hjorleifsson sjomaður. ldir ^ss af ,þvi. Edwardsen HLTjTVERKI?s
Marvin Kjarval bondi. j er gamalkunningi þessa vinsæla'
stýrim. 53arnafeiiírifS) ekki aðeins sem
Sigurðsson
Lárus
Jóhannes B.
verkamaður.
Guðmundur
verkamaður.
Guðmundur
húfræðingur.
Geirmundur Júlíuss. verka
maður.
Aðalhlutverkin, Önnu Lísib
og Pétur, leika þau Bjarndís Ás
Jóhannesson leikstjóri heldur hefur hann geirsdóttir og Andrés Indriða-
■ * _ • oam nvi Aímim h iitiröY* r toi'n horr1
leikið
í því hlutverk Óla Lok-
siðast í Stokkhólmi í
Matthíasson
Fornir kfnverskir lisl
iJsíi vinsfri
Súðavík.
VINSTRI menn í Súðavík
íiafa borið fram lista við hrepps j herbergi
nefndarkosningarnar 31. jan. j
Skipa hann þessir menn:
. Eign brezku sendiherrabjóminna.
OPNUÐ HEFUR verið í Þjóðminjasafninu sýning á kín-
verskum listmunum. Eru þeir til húsa í sérstöku herbergi og
er almenningi héimill aðgangur á þeim tímum, sem Þjóð-
minjasafnið er opið.
Fréttamönnum og öðrum*'
gestum var í gær boðið að,
skoða sýninguna. Hefur henni
verið komið fyrir í sérstöku
son, en önnur hlutverk fara þau;
með Guðbjörg Þorbjarnardótt-
ir, sem leikur móðurina, Anna-
Guðmundsdóttir, sem leikur
Mínu barnfóstru, Bessi Bjarna-
son, sem er aldinbormn, Róberfc
Arnfinnsson Óli Lokbrá, Næt-
„ , .. _ ... , .. , urdísin (Regína Þórðardóttir),
... ... i Þrumuvaldur (Valdimar Helgai
Iai Lr.niipieih I t ava c"ctai Ti a I ai Iril V I
son), Skrugga (Arndís Björns-
dóttir), Skýjamamma (Emilía
Jónasdóttir), Skúraflóki (Jów
Finnbogason brál%
fyrra.
MÚSÍK OG DANSAR
Músíkin í ævintýraleik þess-
um er líkleg til þess að ná vin-
sældum hér, en hana hefur Cle
o.
Albert Kristjánsson, for-
■maður verkalýðsíélagsins.
Ólafur Jónsson kennari.
Kristján Jóhannsson verk-
stjóri.
Guðmundur L. Jónsson
hú sa smíðame i s tar i.
Engilbert Þórðarson vélstj.
byrja í
; H. HVERFI Alþýðu-
» flokksfélags Rvíkur heldur
» sinn fyrsta spilafund á árinu
ö í kvöld kl. 8 í Skátaheimil-
; inu við Snorrahraut. Spila-
: keppni hefst. Verður spilað
» í 6 skipti um 500 kr. verð-
: laun. Einnig geta aðrir verið
; með, sem ekki taka þátt í
• keppninni, því að verðlaun
“ eru einnig veitt fyrir hvert
; spilakvöld. — Kaffidrykkja
; verður og stutt ávörp, sem
í 2 efstu menn bæjarstjórn-
ö arlista Alþýðuflokksins í
; Rcykjavík, þeir Magnús Ást
» marsson og Alfreð Gíslason,
; flytja. Alþýðuflokksfólk vel-
; komið meðan húsrúm leyfir.
» Mætið stundvíslega og háfið
l spil meðferðis.
Saumastofa Kaupfélaðs
verkamanna slofnuS
LÖGBIRTINGAB LAÐBE), er
út kom í gær, skýrir frá því að
nýlega hafi verið stofnað á Ak-
ureyri sameignarfélag, er Kaup
félag verkamanna og Jón N.
Jónsson Mæðskeri veita for-
stöðu
Þ jóðmi n j asafninu.
Eru þarna um hundrað kín-
verskir listmunir frá ýmsum
tímum, sumir ævagamlir.
FENGUR FYRIR
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ
Kristján Eldjárn þjóðminja-
vörður ávarpaði fyrstur gest-
ina, Þakkaði hann brezku
sendiherrahjónunum, sem eiga
gripina og hafa góðfúslega lán- j
að þá um stundarsakir til sýn-
ingar. Kvað ’hann það feng fyr-)
ir Þjóðminjasafnið, sem að
mestu sýndi íslenzka gripi, að
fá tækifæri til að sýna sögulega
erlenda gripi. Slíkt yki fjöl-
breytnina.
LÝSA SÖGU KÍNVERJA
Þá tók tií máls sendiherra
Breta, Mr. Henderson. Hann
benti á, að líta mætti á þessa
kínversku listmuni frá tvenns
konar sjónarmiði. Þeir hefðu
listgildi, en einnig sögulega
þýðingu. Rakti hann nokkuð,!
hvernig lesa mæ!tti út úr breyt-
ingum þeim, sem orðið hefðu á
gerð listmunanna, eftir því sem
tímar liðu, sögu hugsunar og
hugmynda á þessum tíma. At-
hyglisvert væri, hvernig ýmsir. ingur setur hátíðina, Emil Jóns
munirnir táknuðu jafnvægi son alþingismaður flvtur ræðu,
það, sem einkennandi væri fyr- (Karl Guðmundsson leikari
ir kínverskt þjóðlif. Útflúrið. skemmtir, Stefán Júlíusson
táknaði boðskap til andanna,' skólastjóri flytur ræðu, Ingi-
leikhússhljómsveitin leikur,
undir stjórn dr. Vicíors Urban-
cic.
í leiknum eru margir dans-
ar, sem Erik Bidsted, ballett-
meistari þjóðleikhússins, hefur
samið við efni þess, en nemend
ur úr ballettskóla þjóðleikhúss-
ins dansa.
j 30 LISTDANSARAR,
FLEST BÖRN
í leikritinu eru ein 17 hlut-
verk, en auk þess um 30 list-
dansarar úr ballettskólanum,
flest börn, auk fleiri barna, er
hafa hlutverk. Eru börnin á
aldrinum 11—14 ára og hefur
því orðið að fá frí ívrir þau úr
skólum til að þau gætu stundað
æfingar. Kann þjóðleikhús-
stjóri skólastjórunum þakkir
fyrir, hve vel iþeir hafa tekið í
að veita börnunum ieyfi.
GERIST í HUGARHEIMI
Leikurinn gerist í hugar-
heimi, eða öllu heldur draumi
L. Halldórsson), Éljagrímur
(Ólafur Mixa), Vövður á Vetr->
arbrautinni -Klemenz Jónsson),
Hennar hátign Sólin (Guðbjörg;
ÞoVbjarnardóttir), Morgunroðt
(Amalía Sverrisdóttir), Jóla-
sveinninn (Ævar R. Kvaran),
Jómfrú Jólagjöf (Anna Guð-
mundsdóttir) og Karlinn I
j tunglinu (Lárus Ingólfsson)..
Auk þess dansa þan hjónin Er-
ik Bidsted og Lisa Kæregaard
i með nemendum sínum, sem erus
' margir, eins og fyrr segir.
i Leiktjöldin, sem eru ævin-
(týraleg, eins og vera ber, hefa.r
I Konráð Pétursson gert, en bún
inga teiknaði Lárus Ingólfsson
Arshátíðir Alþýðuflokksféiag
anna í Hafnarfirði og Kópavog
Árshátíðio í Hafnarfiröi er á laugardaé-
inn, en á sunnudag í Kópavogshreppi.
UM NÆSTU HELGI verða haldnar tvær ársliátíðir hjá
Alliýðuflokksfélögum í nágrenni Reykjavikiir. Á laugardaginn
heldur Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar árshátið sína í Alþýðu-
húsinu í Hafnarfirði — og á sunnudaginn heldur Alþýðuflokks.
félag Kópavogshrepps árshátíð
braut 21.
Árshátíð Alþýðuílokksfélags
Hafr.arfjarðar laugardaginn
16. jan. hefst kl. 8.30 e. h. með
fjölbreyttri dagskrá.
Árni Gunnlaugsson lögfræð-
sem trúað er á af KínVerjum,
og eru margir gripirnir. þannig
■ lu6
I trúarlegs: eðhe, :. i
björg Þorbergs syngur, ávarp
verður flutt, stuttur leikþáttui*
og að lokum verður dans;
í Alþýðuheimilinu á Kársnes-
íSkemmtun Alþýðufiokksfé-
lags Kópavogshrepps hefst
með sameiginlegri kaffi-
drykkju M. 8.30 sunnudags-
kvöldið 17. jan. í upphafi dag-
skrárinnar flytur form. Alþýðu
flokksfélags Kópavogshrepps,
Pétur Guðmundsson, ræðu, þá
verður leikþáttur, Áróra Hall-
dórsdóttir og Emilía Jónasdótt-
ir, Sigfús Halldórsson syngur,
upplestur verður, Guðm. Hgaa-
lín, og að lokum dansað. Fjölda
söngur -vrðeur milli atriðanna.;
Vesfurbær og Ausfurbær
unnu.
'HINNI árlegu hvei’fakeppnl
í handknattleik er nú lokið t
þetta sinn. í karlaílokki bára
Vesturbæingar sigur úr býturn,,
nr. 2 varð Kleppsholt, 3 Hlíðar
og 4. Austurbæingar. I kver.na-
flokki kepptu aðeins Vestur-
bær og Austurbær, og vanra
Austurbær 18:6, og vann þar
með kvennaflokkskeppnina. —*
Einstakir leikir í mótinu fórui
þannig: Vesturbær—Kleppsholfc
27:17, Hlíðar—Aur-vturbær 31::
17, Vesturbær—-Hlíðar 14:11.,
Austurbær—Kleppsholt 17:17,
Kleppúholt—'Hlíðar 23:17, Vesfc
urbær—Austurbær 24:21. Vest.
urbæingarnir voru vel að sigr-
inum komnir. enda er það sam-
æfðast aliðið, með alla KR-ing*
ana. Lið Vesturbæjar var þanrs
ig skipað: Guðmundur Georgs-
son KR, Hilmar Ólaísson Fram..
Þórir Þorsteinsson KR, Hörður
Felixson KR, Kari Jóhannes-
son Sóley, Axel Einarsson Vík-
ing, Frímann Gunnlaugsson
KR, Þoúbjörn Friðriksson KR,
Sigurður Sigurðsson KR. Bóndi
Vesturbæjarliðsins var Hannes
Sigurðssbn. ..... .... - j