Alþýðublaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLABIB f < kemur út á hverjum virkum degi. f ; Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við f < Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. ► ; til kl. 7 siðd. | Skrifstofa á sama stað opin kl. f 9l]a—lÖ’/a árd. og kl, 8—9 síðd. I j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 f ; (skrifstofan). f < Verðlag: Áskríftarverð kr. 1,50 á f ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ ; hver mm. eindálka. ' j ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan | ; (í sama húsi, sömu simar). j Skipulagning síldveiðanna. , (Nl.) Þeir, isem ætla sér ab salta eða krydda isíld, eiga að tilkynina einkasölunni fýrir 15. apríl (í ár fyrir 15. maí) hve mikið þeir ætli að verka af h&nni. Köini í ljós, að of mikið muni varða verkað, getuir nefndin takmarkað hivað hver síldarframleiðandi megi verka til útflutnjngs, og á að til- kynna houm það fyrir 1. júní. Takmörkunin á að koma jaft nið- ii:r á öllum framleiðendum, nerna ástæða jþyki til þess að ætla að s,umir þeirra hafi áætlað vænten- legan afla of háan. Otflutingis- nefnd getur þó hætt áð láta salta éða krydda sild, hyéniær sem tiún álítur það nauðsylegt, án til- lits til þess, hvort menn eru búir að verka þá sild, sem menn höfð.u leyfi til, eða ekki. Af andvirði síldar, sem einka- salan selur, fer i/j o/o í varasj-óð, en önnur 14o/o ímarkaðsléiitáltejóð, en reglugerð ákveður nánar um hvernig no-ta skal sjóði þ-essa, isem útflutmngsefnd á að stjórna. Laun fxamkvæmdarstjóranna á- kveður útflutnmgsnefnd, en laun útflutning sne fn dar ræður ríkis- . stjórnin, svo og laun emdurskoð- enda, enda útnefnir hún þá. Br-ot gegn- lögum varða 1000 —100 000 krónu sekt. Éinkasalan getur nieitað að selja fyrir þá, sem broitið hafa oftar e-n einu sinni. Aðalmiuniurinn á þessu frum- varpi og frv. J-óns Baldvinssonar er fyrirkomulagið á stjórn síld- arein-kasöl-unnar. Skv. frv. Jóns Baldrvin-ssonar átti ríkisstj-órnin að skipa stjórn eða stjórnan-da, og 2% af s-öluverði síldarlinnar renna í ríkissj-ó-ð, en ekkert annað út- flutningsgjald en það að greiðast. Af þessu 2»/o gjaldi mátti verja alt að helmingi til þess að leita uppi nýjan markað fyrir síld og til tilrauna í því skyni. Er hætt við að þetta VWo, sem gert er ráð fyrir í frv., -sem nú e-r kom- ið til neðri deildar, verði helzt tíl lítið. II. I nánu sambamdi við einkasölu- frumvarpið er frumvarpíð, sem Erlingur Friðjó-nssdh flytur um Btofnun síldarbræðslustöðva á Norðuxlandi. Samkvæmt því er ALþýBUBLADIÐ ríkisstjórnjnpi heimilt að sí-ojna pg starfrækja eða íáta sta.rfrækja síldarbræðslustöðvar þar, sem hentast þykir, og ríkisstjórninni héimilt að taka ált að 1 milljón itrónu lán, er gr-eiðist af tekjum stöðvanna á 25 árum. Eins og kunnugt er, þá eru nú þegar færri sí IdarbræðsI ustöðvar en svara til síldarútvegsims, eða tll þess fl-ota, er heppilegast væri fyrir íslendinga að hafa við síld- vei’ðar. En þær síldarbræðslu- stöðvar, sem til eru, eru nærri unidantekningarlaust í höndum út- bæjarstjóri og Jón Steángrimsson bíejarfdge<taf,ujltrúi. Ákveðið var á bæjárstjofriérfundi í dag, að kjó.sa bæjarstj-óra á næsta r-eglu-l-egum fundi þ. 6. marz. Ofviðri. I gær var afispyrnu suð-suð- veis'.an r-ok og þ-eyr, meir-i og minni iskem-dir á mannvirkjumi. Hey fuku og menn meiddust lítil- lega. Vatnav-extir m-iklir. lendinga. Með „norsku saimnin-gunum“,. þ. e. þegar samið var við Norðmenn um iækku-n kjöttollsins, var Norð- roönnum he.imiliað að salta í ialmdi 5 til 7 huindruð tunnur af hverju skipi, en það nemur sennilega um 50 þús. tunnum á ári. Um leið og rikisvaldið leyfði Norðmönnum þetta, tii þess með því að bæta saltkjötsmarkaðinn til hagsimuna fyrir bænidiuir, bar því að gera ráð- stafanir til þ-e-ss að útgerð lands- manna, og þar með aivinna sjó- manna, yrði e-kki rýrð að sarna skapi, en það hefði að eins verið hægt að gexa með því, að s-etja upp nýjar sildarbræðslustöÖvar. En þetta hefir ekki verið gert og afleiðingin eir sú, að Islendingar hafa þurft að selja síld sína með lækkandi verði útlendingunum, sem eiga bræösIustöov-a:rnar, það er að segja þegar þeir þá hafa getað selt síldina, og ekki þurft að fleygja henni í sj-óinn aft-ur, eifiis og komið hefir fyrir, af því bræðslustöðvarnar voru fullar af síl-d úr útlendum skipu-m. Nú þ-egar frv. u-m síldareinka- sölu verður samþykt, sem von- amdi verðux, því til þess ber nauð- syn, hlýtur jafnframt að komast á takmörkun á söltun síldar. En við það hlýtur að aukast að sama skapi framboð á síld til bræðslw, og er fyrirsjáanlegt verðfall á bræð-slusílid. En þar sem hér er um hundruð þúsunda tunna að ræðá, þarf ekki mörgum krónum (Nl.) Vík ég þá að viðskifta- og at- h&fna-lífinu. Á því syiðj er manin- gildi ma-nna mjög metið .eftir þ-ví, hve mikið þeir háfa umleikis, sem kallað er, og hve dugl-egir þeir eru að „k-oma sór áfram“. En að ,/k-o-ma sér áfram“ ér fóigið í því að komast í g-óða stöðú eöa afla sér fjár á annan hátt, svtx sem með því að gerast kaup- maður, útgerðarmaður, bóndi eða eitth-vað þes;s konar. Maðr urinn er metinn meira eftir því, sem ha-nin áðhefst á h:nu sýnilega jarðneska tilyerusviði, eftir. því, hve mikið þ-að er að vöxtum, heldur en eftir því, sem hann er. Til þess að afsaka eða róttlæta tilveru -sína, v-erður hann að geta ékírskotað til einhverra athafna, -einhvers ákveðjœ starfs, er hanin leysi af hendi eða hafi ieyst af hen-di. Sv-o er efnishyggjan mikil, að hið innra gildi mannsins eiit þykir ekki nóg. Því er það, að „business“-;menn v-orir tala með mikiilli fyffirlitn-ingu um Austur- landabúa ýmisa, t. d. Indveffja, af því þeir séu svo „passiv", — s-vo aðgerpalausir. Þeim er ekki talin þ-að svo ýkjam-ik-il málsbót, að þei-r eru miklu atprkusamari en við á andlegum eviðum, leggja miklu meiiri stund á sjálfsrækt, eru mi'klu andl-ega sinnaðri m-enn. Og þió þekkjum við öll þes-sa setningu: „Leitið fyrst guðsríkis og þc.s-s réttlætis“ o. s. frv. En að muina á hverri tun-nu, svo að hér sé um geypilega upphæð að ræða. Það má því segja, að ei'nka- salan komi 'ekki að gagni nema utn Idð sé þæit við sJdarbræðslu- stöð-vum, og það að minsta kosti einni strax í sumar. Hér er um sameiginlegt mál útgerðarmanna og sjómanna að ræða. Síldarbræðslustöð þarf að kömast upp strax í sumar, e:f bræðslusíld á ekki að lækka í verði að mun jafnframt því að fjöldi sjóma-nna v-erði atvinnulaus. InMlend tiðindx. Akureyri, FB., 21. febr. Bæjarstjórastaðan hér bafði verið auglýst laus.. U.m- (sóknarfrcstur var út runninn í gær. Tv-eir umsækjendU'r, þeir sömu -og síðast, Jón Sveissonn hún er nú svonia vel runnin okk- ur í bl-óðið! Virðinig mannsins fer að miklu leyti eftir því, yfir hve mikhim pen-ingum hann hefir' að ráða. Ef allir viss-u, að ég 'væri alt í einu orðinn „milj-ón/eir“, þá myndi virðing min vaxa ótrú- lega mikið. Miljónin myndi breiða ýf(i(r yfirsjónir mínar, yfir heimsku mína og fávtLmi, yfijr alt, se-m annars væri be-rt og n-akið og -skiotsp-ónn umvan-dana og dóm- sýki. Ef ég sýndi mig á götunum, h-æfiust alliír hattax og allar húfur hátt í loft upp. Menn tala um hinn „almiáftuiga dollar“. Hin ís- lenzka kr-óna getiur saninarlega gert kraffaverk líka. Svo er hún mögnuð, blek-kingin sú, að auður- inn geri menin mikla, að jafinvel mentamenniTnir lúta henni og þ-o'a það þegjandi og hljóða- laust, að þeiir, sem að eins eru ríkir, hve'rnig -sem þeir eru ann- ars á sig komnir, hefjist upp í einis bonar aðalsstétt í þjóðfélag- jnu. Einkennilegt er það, að marg- ir þeir menn, sem fyrst og fremsf eœu fjárpl-ógsmenn, eru oft „guð- hræddir“ (hræddir við guÖ!) og kirkjuræknir, sækja hinar svo; nefnd-u „guðsþjónustur“ vel og dyggilega. Það er eins og þeiiri hafi það ósjálfrátt á tilfin-ning- unni, að hin venjulega iðja þ-eirra sé ekki beinlínis guðsþjónusta! Ogj þ-ó getúr það vexið andlegt starf, að afla sér fjár, ef það er undiði sem fómítrstarf í þágu ann-ara manna eða göfugTa hugsjóna. Ef við snúum okkur að stj-órn- málunum, þá blasa þar við okkuE svipaðar blekkingar. Hinn mikli dávaldur, vaninn, hefir dáleitt marga og talið þeim trú um, að lítið eða ekkert sé athugavert við núverandi þjóðskipulag, og að það sé sjálfsagður hiutur, að s-umir þ-urfi að þræla og strita alla sína æfi, en hafi þó varlaj til hnífs og skeiðar, en aðrir baði í rósum og lifi í „vellystingum pragtuglega", án þess að þurfa -nokkuð á sig að leggja, svo nokkru memL Flokkamir bítast og berjast, oft og einatt um aukaat- riöi. Skammir eru meira að segjtt álitnar nauðsynlegar, til þess að vekja eftirtekt fóíksins. í fávizkui sinni bal'da menn að unt sé að kiomast að göfugu takmarki með því að fara ógöfugax leiðir. Leiðin út úr þe&su völu'n-darhúsi sjónhverfinganina -er vandfundin. Eina rétta 1-eiðin held ég að sé sú, -að leggja aðal-áherzluna á þe-nna heim og lífið í honum. H-vað koma okkur æðri heimar við og aðrar stjömur, meðan alt er í ólagi hér í þessum heimi? Þá fyrst, er viÖ höfum gert þessum heirni emhver. skil, höfum við í raun réttri leyfi til þess, frá sið- ferðilegu sjénarmiði, að hugsa um' æðri heima. En þ-essum hei-mj hjáipum við bezt með því, að sviftia af honum blekkingahjúp fialskra skoðana og erfðavenja, og r-eyna að s-anna það í verki, að: hægt sé að lifa hér andlegu,. fullkomnu lífi. Við þurfum fyrst og fremst að öðlast rétta afstöðu til pesstj heims. Ef við horfuta með augum andans á þenna hcim, munum við ko-mast að raun um, að hann er alveg eins amdleguir og hver annar heimur, se-m við getum hugsað o-kkur. Því það, hvort .eitthvað er and’egt eða ekki, fer ekki eftir hinu ytra útliti þes-s eða ásigkiomulagi, heldur ef-tir því, sem í því býr, eftir hinu ininra gil-di þess, eftir því hvað' það tákinar. Þesis vegna er það t. -d. alveg eins andlegt starf að vera fj-ósamaður einhvers s-taðar á afskefetu feoti í afskektri sveit, ef það s-tarf er unnið með réttu hugarfari, eins og að vera prestur Ihér í Reykjavík oig stanida í stól -og fyrir altari í skínan-di skrúða. En umfram alt þurfum við að igera okkur grein fyrir þessu: Að eins við sj'Xlfir geíum hjálpað

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.