Alþýðublaðið - 02.02.1954, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.02.1954, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞriSjutíagimi 2. ícbiúar 1954. Útgefandi: AlþýSuflokkuriníi. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur: Hánnlbel Valdimarssðn Meðritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttast.ióri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Loftur Guð- mundsson og Björgvin Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emra* Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsinga- «rfm1; 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hvg. 8—10. Áskriftarverð 15,00 á mán„ í lausasölu: 1,00. Hugleiðingar að stríðslokum ÞAÐ er tvímælalaust rétt að j Tbera saman úrslit nýlokinna bæjarstjórnarkosninga vi'ð sein ustu bæjarstjórnarkosningar,' sem fram fóru í ársbyrjun 1950. I Þegar þetta er gert, kemur í ijós, að Sjálfstæðisflokkurinn j hefur ekki unnið neinn stór- sigur, heldur aðeins haldið í horfinu og þó tæplega það.; Hann hefur aðeins unnið varn-j arsigur, sem er í því fólginn, | að andstæðingum íhaldsins1 tókst ekki í þetta sinn að hnekkja meirihiuta Sjálfstæðis ^ flokksins í bæjarstjórn Reykja víkur. Opinberar skýrslur sýna, að j S jálf stæðisf lokkurinn fékk hreinan meirihluta greiddra at- s kvæða í bæjarstjórnarkosning unum 1950. Nú tapaði hann þessum meirihluta og hefur nú 49,5% greiddra atkvæða. Tölulega kemur þetta þann- ig út: I bæjarstjórnarkosning- unum 1950 fékk Sjálfstæðis- flokkurinn 14 367 atkvæði, en allir andsíÖðuflokknr hans til samans 13 922 atkvreði. Þann- ig hafði Sjálfstæðisflokkurinn þá 445 atkvæða meirihluta yf- ir alla andstæðinga sína í Reykjavík. Nú fékk hann hins vegar 15 642 atkvæði og and- istöðuflokkar hans 15 962 aL kvæði. í fyrradag hefur Sjálf- stæðisflokkurinn hannig feng- ið 320 atkvæðum minna en and stæðingar hans í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sína átta bæjarfulltrúa í Reykjavík eins og hann áður hafði, Sósíalistaflokkurinn hafði fjóra bæjarfulltrúa, en fékk nú þrjá kosna. Alþýðu- fJokkurinn hefur tvo, eins og hann áður hafði. Framsókn heldur sínum eina fulltrúa, og Þjóðvarnarflokkurinn fær þann fulltrúa. sem kommúnistar töp uðu. Flokka á milli er það eina breyíingin, sem varð 'á bæjarstjórn Reykjavíkur við þessar kosningar. Þessar breyíingar hafa orð- ið á fylgi flokkanna í Reykja- vík síðan í bæjarstjórnarkosn- ingunum 1950. Alþýðuflokkurinn fékk þá 4047 atkvæði í Reykjavík, en nú 4274 atkvæði. Ilann hefur því bætt við sisr 227 atkvæðum. Framsóknarfíokkurinn fékk 2374 atkvæði, en núna 2321. Hann liefur þannig tapað 53 atkvæðum í Reykjavílt síðan 1950. Kommúnistar fengu 7501 at- kvæði í bæjarstjórnarkosning- nnuffi 1950, en nú fengu þeir 6107 atkvæði. Tan þeirra síð- an 1950 er hví 1391 atkvæ'ði. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 14 367 atkvæði 1950. en nú 15 624, og er aukning hans sam kvæmt því 1275 atkvæði. Má því heita. að á standist fvlgis- aukning íhaldsins og tap komm únista. Þjóðvarnarflokkarinn hefur svo fengið verulegan hluta af atkvæðaukninsrunni í Reykja- vík síðan 1950, eða 3260 at- kvæði. En alls héfur hann ekki fengið nema þrjá bæjarfulltrúa á öllu landinu. Sjálfstæðisblöðin kalla það stórkostlegan sigur, að íhalds- andstæðingum skyldi ekki tak ast a'ð fella 8. mann Sjálfstæð- isflokksins, Jóhann Hafstein, og svipta íhaldið þannig meiri hluta í Bæjarstjórn Reykjavík ur. En á sama hátt er það þá líka allverulegur sigur, að Sjálf- stæðisflokknum tókst ekki að ná hreinum meirihluta í kaup j stöðunum Hafnarfirði, ísafirði eða Vestmannaeyjum. En um það var Sjálfstæðisflokkurinn I búinn að hafa stór orð og mikl ar ráðagerðir í marga mán- uði. Framsókn getur nú notið ánægjunnar rl? því að liafa, me'ð því að Ieggja til hliðar í glat- kistuna nokkra tugi atkvæða í Hafnarfirði, gefið kommúnist- um þar meirihluta í bæjar- stjórn. Sú aðstaða, sem komm únistar njóta þar næstu fjögur árin, er fallin þeim í skaut af náð framsókíjar. I heild má segja það um út- komu Alþýðuflokksins í þess- um kosningum, að hann tók hart og karlmannlega móti höf uðandstæðingi sínuni, íhaldinu, í kaupstöðum landsins, og hélt nokkurn veginn velli í" harðri hríð. f kauptúnunum var Alþýðu flokkurinn vfða í sókn, eins og til dæmis á Patreksfirði, í Stykkishólmi og í Súðavík, en á öllum þessum stöðum missti Siálfstæðisflokkurinn nú meiri hluta. Dagblaðið Vísir íalaði í gær með sýnilegri ánægju um hina fjárídofnu sveit, er sótt hefði að Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík, og ekki náð tilætl- uðum árangri. Þarna er komið nærri þeim höfuðlærdómi. sem draga má af þessum kosningaúrslitum. Það féllu á fiórða þúsund at- kvæða dau'ð hiá andstæðingum íhaldsins í Reykjavík. Þótt ekki hefði nema lítill hluti þess atkvæðamagns fallið á Alþýðuflokkinn. hefði það nægt til að tryggja kosníngu Oskars Hallgrímssonar, en þar með hefði íhaldið misst meirihluta sin" í Revkiavík. Sundrung íhs'dsandstæðir>,ra 'Tí”-ð hauniír til að verja íhaldið falli í þetta sinn. i^Norræna félagið. I HOIBERGSKVÖLD S s s S \ S í Leikhúskjallaranum • Sfimmtudag 4. febr. kl. 20.30^ ^ Dagskrá: S S Dr. Ole Widding: Erindi^ Sum L. Holberg. Ivar Orgland loktor les ^ úr verkum L. Hoibergs. Þuríður Pálsdóttir syngur, S S með undirleik dr. Páls ís- 'l l^ A1 -f nr S ólfssonar. S DANS S S Aðgöngumiðar hjá Bóka- ^ ^verzlun Sigf. EymundsonarS ^og miðasölu þjóðleilchússms. S $ Stjórnin. ** Leiksfjóri: Lárus Páls- son. Þýðandi: Jakob Benedikfsson rnag- isfer ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ minntist tveggja alda ártíðar Ludvigs Holbergs með því að efna til hátíðarsýningar á gamanleik hans, „Den stundeslöse“, sem í íslenzkri þýðingu Jakobs Bene diktssonar magisters hefur hlot ið nafnið „Æðikollurinn“. Gerð ist sá atburður síðastliðinn fimmtudag, en þar eð öllu rúmi dagblaðanna hefur að undan- förnu verið varið til undirbún- ings annarri leiksýningu, hefur ,,Æðikollurinn“ orðið að bíða, þótt honum muni annað betur lagið en að una slíkri meðferð. Hins vegar mundi „Den poli- tiske Kandestöber" Holbergs sennilega hafa veizt auðveldara að skilja orsökina. En þótt það hefði ef til vill samræmzt betur því, sem var að gerast utan leikhússveggj- anna um þetta leyti, að velja hinn síðarnefnda gamanleik til sýningar, þá tekur 'hin stutta leiksaga okkar ax skarið um það, að ,,Æðikollurinn“ á for- gangsréttinn, því að enginn annar gamanleikur Holbergs, — að Jeppa á Fjalli þó ef til vill undanskildum, — mun hafa notið jafn mikilla vin- sælda hér á landi. Og vel er höfundurinn kominn að þeim heiðri, sem þjóðleikhúsið auð- sýnir minningu hans, þar eð hann verður ekki aðeins talinn faðir og fruroherji danskrar leikritagerðar, sem ekki er okk ur óviðkomandi, heldur bera og flestar fyrstu tilraunir ís- lenzkra höfunda á því sviði svo greinileg merki um áhrif frá honum, að réttilega má einnig telja hann föður íslenzkrar leikritunar. Að þessu sinni verður Lud- vigs Holbergs ekki nánar getið hér, heldur horfið að leiksýn- ingunni, sem. var að öllu leyti hin ánægjulegasta og þjóðleik- húsinu til sóma. Eiga þar allir aðstandendur þakk.r skilið, en þó fyrst og fremst leikstjórinn, Lárus Pálsson, og Haraldur Björnsson, sem leikur aðalhlut verkið, „Æðikollinn“, en báðir eru þeir manna kunnugastir þeim erfðavenjum, sem móta alla túlkún á verkum Holibergs í ættlandi listar hans. Dan- mörku. Hefur það að sjálfsögðu íæynzt þeim traustur grundvöll ur, enda þótt þeir hafi að öllum líkindum vikið að einhverju leyti frá þeim venjum til sam- ræmis við skilning okkar og smekk. Þá hefur þýðandinn og leyst sitt hlutverk af hendi með mestu prýði; málblærinn sam;- ræmist anda leiksins og um- hverfi eins og bezt verður á kos jið, orðavalið er hressilegt, og þótt gripið sé til ýmissa gam- alla orða og orðatiltækja, er far ið með þau af kunnáttu og smekkvísi, svo að livergi ber keim af tilgerð. Enda þótt lei.kendur allir leysi hlutverk sín mjög vel af henai, skal þó „fvrst frægan telja,“ Harald Björnsson, sem leikur aðalhlutverkið, æðikoll- inn, Vielgeschrei, með slíkum „ÆoikoIlurinn“, — Vielschrei, — Haraldur Björnsson og Pernilla — Herdís Þorvaldsdóttir. tiliþrifúm, að ótrúlegt virðist að maður, kominn yfir sextugt, skuli eiga slíkt fjiir og þrek í j fórum sínum. Haraldur Björns- (son er okkur ljóst. dæmi um ,það, hve mikils við höfuxn I misst, fyrir það hvarnig búið var hér að leiklistarmönnum, I áður en þjóQeikhúsið kom til sogunnar; er urðu að I stunda list sína sam hjáverk, : þreyttir og iúnir af hversdags- i legu brauðstriíi. Margt gerði Leonóra — Bryndís Péturs- dóttir, og Leander — Baldvin Halldórsson. Herdís Þorvalclsdóttir í hlutverki Pernillu. Haraldur vel á þeim árum, og sumt með þeim ágætum, að lengi verður í minnum haft og ber það ekki aðeins vitni kunn- áttu hans og hæíileikum, held- ur og dugnaði hans, skapfestu j og starfsþreki. En síðan honum gafst kostur á að helga leiklist- inni krafta sína óskipta, er sem har.n gangi í endurnýjungu lífs ins, — á því aldursskeið.i, er menn eru yfirleitt farnir að þrá náðuga daga og orðnir þurfandi fyrir ró og hvíld, jafnvel þótt þeir hafi ekki unnið aV jafnaði tvö erfið dagsverk á sólarhring. Það er ekki nóg með það, að Haraldur hafi síðan náð fastari tökum á list sinni, svo að segja megi, að hann sé stöðugt í fram för, heldur hefur hann l^ikið hvert hlutverkið af öðru, er gerir slíkar kröfur til líkams- hreysti og þols, að full raun myndi manni á bezta aldri, og leyst þau af hendi án þess a5 þar yrði nokkurrar þreytu vart, •—. og væri þó synd að ssgja, að hann hefði dregið úr átökun- um. Læt ég nægja að benda á hlutverk seiðkarlsins í „Land- inu gleymda“ og „Æðikollinn" því til sönnunar. En auk þess er meðferð hans á hví hlu^verki öll msð ágætum, túlkunin j hressileg og djörf cg kímnin ó~ svikin og lióflega ýkt, svo að æðikollurinn verður í senn hlægileg og trúverðug man.n- gerð í höndum hans. Sem dæmi um .hæfileika Haraldar tij inn- lifunar, þegar um hrein i kop- atriði er að ræca, vil ég leyfa mér að benda áhorfendum; á leik hans, þegar hann er að gefa hænsnunum. Það væri dauður maður, sem ekki yrði að hlæja að því atriði, hvort sem hann vildi eða ekki. I Aðalkvenhlutverkin eru í höndurn þeirra Hei-tíísar Þor- valdsdóttur, sem leilcur þjón- ustustúikuna, Perniilu, og Eiae Jónasdóttur, sem leikur i Magdalenu, ráðskonuna. Herdís jleikur Pernillu af glettni og FramhaJd a 6. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.