Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 8
AÓ*ÝÐUFLOKKURIIÍN heitir á alla vini
BÍna og fyigismenn að vinna ötullega að út-
fcreiðslu Alþýðublaðsins. Málgagn jafnaðar-
stefnunnar þarí' að komast inn á hvert ai-
þýðuheimili. — Lágmarkið er, að allir flokks-
ftundnir menn kaupi blaðið.
TREYSTIE Jni iþér ekki til að gerast fastuj?
áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar big
15 krónur á mánuði, en í staðinn veitir þafS
þér daglega fræðslu um starf flokksins og
verkalýðssamtakanna og færir þér nýjustia
fréttir erlendar og innlendar.
fékk sinn fyrsfa ráðherra
íí tílefni afnraælisins hefur verið ákveðið
að byggja nýtt stjórnarráðshús
í GÆR VORU liðin 50 ára frá því að fyrsti íslenzki ráð-
Iterrann, Hannes Hafstein, settist í ráðberrastól. Fcngu fslend-
i.ifigar þá sína fvrstu innlendu ríkisstjórh. í tilefni af aimæliim
liafði ríkisstjórnin í gær boð inni í ráðiierrabústaðnum við
Tjarnargötu. Voru þar viðstaddir sendiherrar eriendra ríkja.
ÍElzfi múrari iandsins
níræður
í DAG er elzti múrari lands
ins Þorkell Bergsveinsson ní-
ræ’ður. Þorkeil starfaði megin
Muta ævi sinnar sem múrari,
og var einhver sá fyrsti. er
byrjaði að vinna við múrverk
faér á landi,- Þorkell dvelur nú
að Ellifaeimilinu Grund hér í
bæ.
Igæfur affi ölafsvíkur
báfa
♦ Ráðuneyti Hannesar Haf-
steins, fyrsta íslenzka ráðfaerr
ans, haffii aðsetur i stjórnar-
ráðshúsinu við Lækjargötu, en
það hús var upphaflega byggt
sem fangahús. Síðan hefur hús
þetta verið hið eina stjórnar-
ráðshús íslendinga.
NÝTT STJÓRNARRÁÐSHÚS.
í gær barst blaðinu eftirfar-
andi fréttatiikynning frá ríkis
stjórninni:
í sambandi við 50 ára af-
mæli stjórnaráðsins hefur rík-
isstjórnin ákveðið að leggja til
við alþingi, að byggt skuli
stjórnarráðshús á svæðinu
milli Amtmannsstígs og Banka
strætis og að beita sér.fyrir
fjáröflun í því skyni, svo að
tryggt sé, að framkvæmdir
AFLI Ólafsvíkurbáta hefur
verið ágætur undanfarið. í
janúar réru 7 bátar að að staðjþurfi eigi að tefjast sakir fjár-
skorts.
NÁÐUN í TILEFNI
AFMÆLISINS.
Þá barst blaðihu og eftirfar-
andi fréttatilkynning frá rík-
isráðsritara:
í tilefni fimmtíu ái*a afmælis
heimastjórnar á ís’andi hefur
forseti íslands í dag, samkvæmt
tillögu dómsmálaráðherra,
náðað skilorðsbundið til fimm
ára af ídæmdum refsingum
eða eftirstöðvum ídæmdra refs
inga alla þá, sem dæmdir hafa
verið í refsivist ailt að einu
ári. Refsitími þeirra, er þyngra
voru dæmdir, var jafnframt
styttur.
Varðhaldsvist þeirra, er
dæmdir hafa verið fyrir áfeng
is- og bifreiðalagabrot. var
breytt í sekt.
yppreisnarmenn liefja
sókn
FRANSKA herstjórnin í Indó
Kína gaf í gær úf tilkynningu
þess efnis að uppreisnarmenn
hefðu hafið sókn í Laoes. Sækja
uppreisnarmenn fram í einu
herfylki og áttu franskar her-
sveitir og flugvélar í höggi við
framvarðasveitir herfylkisins
allan daginn í gær.
áfmælisháfíð Ármanns í
kvöld í bjéöieikhúsínu
í KVÖ.LD kl. 8 hefjast í
þjóðleikhúsinu 65 ára afmælis
hátíðahöld Glímufélagsins Ár-
manns, og flytur Ingólfur Jóns
son ráðherra ávarp. Skemmti-
skráin er mjög fjöibreytt, og
munu margir t. d. hafa hug á
að sjá hina nýju tegund fim-
leika, sem þarna yerður sýnd
undir stjórn Guðrúnar Nielsen.
Fimleikarnir fara fram með
píanóundirleik. Carl Billieh
hefur samið músikina og leikur
hann sjálfur undir á þessum
sýningum.
Ríkisstjórn, bæjarráði, sendi
herrum erlendra ríkja hefur
verið boðið og einnig mun for-
seti íslands heiðra féiagið með
aldri og var afli þéirra sem
hér segir: Fróði með 122 tonn
í 18 róðrum, Glaður 109 tonn
í 16 róðrum, Örn 104 tonn í 16
róðrum, Týr 101 tonn í 16 róðr
am, Mummi 95 tonn í ll' róðr-
am, Egill 88 tonn í 13 róðrum,
og Fylkir 63 tonn í 11 róðrum.
Malfundur verkalýös-
AÐALFUNDUR Verkalýðsfé-
íagsins Víkingur í Vík í Mýr-
dal var haldinn á sunnudag.
Stjórnin var öll endurkjörin,
en hana skipa: Guðmundur Guð
mundsson formaður, Sigurður
Gunnarsson varaformaður,
Þórður Stefánsson ritari og
Einar Bárðarson gjaldkeri. .
nærveru siniu.
Sjómanni bjargaö úr reiöa á
sokknum báfi við öðafsvsk
Báinn rak frá landi með manninn einan
innan borðs og hvarf út í sortann
Fregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSVÍK í gær,
Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ skömmu fyrir miðnætti skall
snög’glega á ofsarok í Olafsvík. Vélbáturinn Oddur lá þar viS
bryggju og utan á honum lá bv. Orri frá Ólafsvík. Þegar roki®
skall á varð Oddur að fara frá bryggju slitnaði þá Orri úr tengsl
um við hann og tók að reka vestur með ströndinni.
• Einn maður var um borð £
j bátnum, en vél bátiuns var ekk2
j í gangi. Hvarf báturinn með
jmanninn út í rokið og sort-
Guðmunda Elíasdóffir
fær góða dóma erlendis
FRÚ GUÐMUNDA ELÍAS-
DÓTTIR söng þ. 16. f. m. hlut
verk Santuzza í Cavalleria
Rusticana á vegum Broadway
Grand Opera Association, í Me-
tropolitan Opera House, Con-
eert Hall. Meðal áheyrenda var
margt þekktra manna og klöpp
uðu þeir henni mjög ákaft
(extravagantly) lof í lófa og
hældu gagnrýnendur blaðanna
henni fyrir dásamlegan (magni-
ficent) söng og ástríðufulla
(fiery) túlkun á Santuzza.
Hjón verða fyrir bíl og slas-
asf bæði alvarlega
í FYRRINÓTT varð það slys hér í Reykjavík, að hjón urðst
fyrir bifreið og síösuðust alvarlega. Hlaut konan opið beinbrot
á fæti, cn fjórir hryggtindar í baki mannsins brotnuðu. Þau
liggja nú rúmföst á Landsspítalanum,
• Þau hjónin voru á gangi eftir
Verzluflarmenn fá kjara-
bælur.
Fellt með miklum meirihlula a
II , i ,, r* j f
loka vinbuömni a Siglufirði
í SAMBANDI við bæjarstjórnarkosningar á Siglufirði fór
fram atkvæðagreiðsla um það hvort loka ætti áfengisút.sölunni
þar eða ekki. Úrslit urðu þau að 815 greiddu atkvæði gegn því
að áfengisverzluninni væri lokað en 376 voru því fylgjandi.
Talsverður áróður var á báða
bóga fyrir atkvæðagreiðsluna.
Gáfu andbanningar út blað,
sem þeir nefndu Þyt, og var
dtstjóri þess Ragnar Jónasson
bæj arg j aidekri.
TEMPLARAR KLOFNIR.
Templarar eru aiiöflugir á
Siglufirði, en mjög, háði þeim,
að iþeir voru klofnir í afstöð-
unni til lokunar vínbúðarinnar.
Töldu sumir þeirra lokun hafa
gefið slæma raun annars stað-
ar og vildu því ekki að lokað
væri á Siglufirði.
reiðastjórinn ekki eftir þeim
fyrr en rétt í því, að bifreiðin
(lenti á þeim. Hemlaði hann
NÝLEGA var undirrit- snögglega, en ekkert dugði.
aður samningur, sem felur í sér , FéU maðurinn í göiuna. )n kon
breytingu á samningi. Yerzlun- ‘ an kastaðist upp á "vélarhús
armannafélags Reykjavíkur og bílsins.
atvinnurekenda. — Samningi
milli þessara aðila var þó ekki
sagt upp, en samkvæmt óskum
V.R. voru teknar upp viðræður
um breytingar á þeim. Eins og
áður segir voru viðbótarsamn-
ingar undirritaðir í gærkveldi.
Samkvæmt þeim greiðist næt-
ur- og belgidagavinna með.
100% álagi frá því þrem tímum j
eftir löglegan lokunartíma og;
fram til kl. 9 að morgni, en .
þeir, sem byrja vínnu fyrr en j
kl. 9 að morgni, skulu þeim i
mun fyrr fá greitt eftir- og næt
ur
ann.
. FRÓÐI FER AÐ LEITA.
Þegar fregnir bárust um,
hvernig komið væri, lagði vél-
báturinn Fróði úr Ólafsvík af
stað út í rokið til að leita Orra..
En skipstjóri á Fróða er Ind-
riði Jónsson. Leitaði hanm
árangurslaust alla leið vestur
að Rifi, en sneri síðan heim 4
leið.
BÁTSREIÐI UPP ÚR SJÓNUM
1 Þegar heim undir Ólafsvík
kom, sáu bátsverjar í skyni frá
i ljóskastaranum, að vélbáts-
[reiði stóð upp úr sjónum hjá
| Skeri skammt fyrir vestan höfrj
ina, og var maður-bundinn við
reiðann. Ofsarok var og brim
mikið á grynningunum við
skerið, en bátsverjar á Fróða
brugðu skjótt við og lögðu afS
Orra, sem hafði stevtt þarna
á skerinu og sokkið,
FRÆKILEG BJÖRGUN.
Tókst þeim með snarræði að
bjarga manninum úr reiðanum.,
en hann var orðinn kaldur og
Löngufalíðinni. Kom bifreiðin þrekaður eftir volk’ð, en hresst
akandi á eftir þeim og tók bif- ! ist þó von bráðar. er í land
kom. Maður þessi heitir Þórfi-
ur Halldórsson og er frá Dag-
verðareyri, og mun korrúnn
fast að fimmtugu. Þykja báts-
verjar á Fróða hafa sýnt hina
mestu dirfsku og snarræði vi'ð
björgunina. —- OTTÓ.
danskan vé
Fyrsti báturinn er þeir fá erlendis frá
síðan á nýsköpunarárunym.
SIGLUFIRÐI í gær.
I VIKUNNI, sem leið kom hingað nýr vélbátur frá Fæc
- og helgidagakaup. Þetta er C-Vjuni- Er þetta fyrsti báturinn sem keyptur er hingað utau-
í fyr.sta skipti, sem samið er um
nætur- og helgidagakaup, þar
sem áður var aðeins samið um
eftirvinnu. Þá er og sú viðbót
gerð við 3. gr., B-lið, 4. flokk,
Gerið skil í dag
í
^ ÞEIR, sem hafa miða í \
SSkyridihappdrætti Alþýðu-S
) floklcsins, eru áminntir um!
^að gera skil í dag. því að ^
verður í kvöld.
S
SÍÐUSTU 3 vikurnar hefur
fjöldi réttra ágizkana ekki far-
ið yfir 9 rétta leiki, yegna þess
hve úrslit hafa verið óvænt. Á
laugardag komu flest úrslit-
anna á óvart og voru 11 um
að ná 9 réttum ágizkunum.
Hæsti vinningur var 368 kr. fyr
ir 2.9 og 6.8 í kerfi. Vinningur
skiptust þannig:
þar sem um ræðir laun af- félagið Skjöidur. og hefur það
j greiðslukvenna, að eftir 36 nú keypt bátinn frá Færejum,
mánaða vinnu skulu þær hafa [ stað sænska bátsins er fórst.
kr. 1360,00 í grunniaun, og er,
þetta nýr launataxti, þar sem LÍNUVEIÐAE EFLDAR.
áður var gert ráð fyri'r, að laun Hinn nýji bátur hefur hlotið
i afgreiðslukvenna hækkuðu nafnið Björg. Verður hann
1 ekki eftir 18 mánuði þar til eft- ! gerður út á línuveiðar, en dk-f'
, ir 5 ár. Þá er einnig ítrekað það j lítill hugur er nú í Siglfirðing-
' ákvæði, að félagar V.R. skuli, um að efla þorskveiðar með
hafa forgangsrétt að vinnu hjá .línu til þess að atvinnulíf Siglu
þeim atvinnurekendum, sern aðjfjarðar þurfi ekki að standa og
I þessum samningum standa, 1 falla með síidveiðunum.
lands frá, allt frá því er sænsku bátarnir voru keyptir hingað
á tímabili nýsköpunarstjórnarinnar 1944—46. Siglfirðingav eiga
uðust 2 sænsku bátanna, en annar þeirra, Skjöldur, fórst fyrir
tveim árum.
Eigandi Skjaldar var hluta-
n
og menn
rir
ANNAÐ KVÖLD sýnir Leik
félag Reykjavíkur sjónleikinn
„Mýs og menn“. Aðsókn hefur
verið góð og hefur leikurinn
fengið góða dóma. ; | ■>.!