Alþýðublaðið - 07.02.1954, Page 1

Alþýðublaðið - 07.02.1954, Page 1
XXXV. árgangur Sunnudagur 7. febrúar 1954: 30. tbl. UM LEIÐ OG ALÞÝÐUBLAÐIÐ þakkar þeim útburð- armönnum í Reykjavík, sem bera blaðíð til kaapenda snemma á morgnana, svo að lesendur fá það á undan öðrurn blöðum, biður blaðið kaupendur, sem ekki fá WaS ið fyrr en eftir miðdag eða jafnvel á öðrum degi, eins og kvartað hefur verið um í einu hverfi, að láta af- greiðslumanninn eða ritstjórann þegar í stað vita um það, svo að hægt sé að kippa því í lag. Deilan milli Stefs og hersins: I orófmáL ef Sfef höfðar Dómurinn yrði látinn oilda í Frakklandi, Englandi og víðar koma Hvarf drengsins manns leituSu alian nn 9 gær en an arangur Leitinni verðnr haidið áfram í dag HALDIÐ VAR í gær áfram leit að drengnum frá Hlíð i Garðahveríi. Var leitað fram í myrkur, en án árangurs. Alls tóku um 200 manns úr Hafnarfirði og Reykjavik þátt í ieitinni. Vai- íeitao á sömu slóðum og í fyrrinótt en einnig var leitað í Hafnarfjarðarhrauni. -----------------------« Fréttamaður blaðsins’ átti í Forseti Vesfur-Þýzka- gær tal viS Jó° G"ðlónsson Isnds heiSrar þrjá FORSETI samba'tidslýðveldis STEF reynir riú að fram með samkomulagi lcröfu i sinni á liendur útvarpi varnar | liðsins á Keflavíkurflugvelli j vegna flutnings á verndaðri j tóniist. En ef til þess kemur, | að það höJji mál á útvarp varn i arliðsins, verður það að kalla Þýzkalands Dr. Heus's hefur má albjóðlegt prófmá!. þ. e. að sæmt eftirtalda íslendinga heið niðurstöður þess verða senni- urorðu Sambandslýðveldisins, Icga Iátnar gilda varðandi þá Alexander Jóhannesson há- flutning tónlistar lijá ameríska skólarektor, stórriddarakrossi hernum í öðrum löridum utan með stjörnu, Jóhann P. Jóseís Bandaríkjanna, einkum þó í son alþingismann og fyrrv. iáð Bretlandi og Frakklandi. j herra stórriddarakrossi með Brezka Stef og íranska Stsf'^0^- Július. Schopka aðal- Myndin f.ýnir húsið í V-Berlín, þar sem utanríkisráðherrar fjór styðja íslenzka Stef í deilunni, ræðismann, stornddarakrossj. veldanna halda mundi sína. Fundir eru haldnir til skvptins í við útvarp hersins, og er Jón austur og V—Berlín. í þessari viku verður fundurinn í V-Berlín. Jjeiframkvæmdastjóri Stefs, I Sendiherra Þýzkalands her, Dr. Oppler aihenti framan- nú erléndis m. a.'tTl'að athuga gi'eindum_ mönnum heiðursorð- þetta mál. GREIN UM DEILUNA í AMERÍSKU TÍMARITI. í vetur ritaði amerískur mað ur, Colonel Oldfield, sem hér hafði ferðazt um, grein um deil j una milli Stefs og útvarps hers ins í amerískt tímarit, Variety, Miki! þörf fyrir sundJaug á þeim slóðum sem fjallar um leikhúsmál, tón list og sýningar. Deildi hann all SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR hefui nú á prjónunum ráðagerðir um byggingu sundlaugar. Hefur félagið augastað á lóð efst í Hlíðtinum og hefur sent uinsókn til bæjarráðs um lóðina. Ætl- unin er að hafa laugina 25x12 m. að stærð. Fréttamaður blaðsins átti í*-------------------------- gær tal við Jón Ingimarsson formann Ægis um væntanlega sundlaugarbyggingu. Sagði Jón, að ætlunin hefði í fyrstu verið að fá lóð í Eski- hlíðinni, en þar eð skipulags- nefnd bæjarins hefði ekk' enn verið búin að fullákveða skipu lagið þar, gat ékki orðið af því að Ægir fengi þar lóð. ÁKJÖSANLEGUR STAÐUR. Féiagið sótti þá um lóð efst í Hlíðunurn, fyrir ofan Blöndu- hlíð, skammt frá grunni væn; anlegs menntaskóla. Enn hefur félaginu ekki borizt svar við umsókn sinni. Felagið ' telui' hírss vegar stað þennan hinn ákjósanlegasta fyrir sundlaug. I framtíðinni munu rísa þárr.a upp fjórir nýir skólar og verð ur þá mikil þörf íyrir sund- laug, vegna sundskyldunnar. Framkvæmdir að byggingu tveggja þessara skóla eru þeg ar byrjaðar, þ. e. við smábarna skóla ísaks Jónssonar og menntaskólann nýja. En einri- ig á að reisa þavna kennara- skóla og barnaskóla HUða- Hverfis. Ætíunin er að byggja í fyrst unni opna laug, en gera þó ráð Frtri fi 7. síöu. Ræða próf. ióhanns Sæmundssonar KOMIN ER ÚT sérprentuð ræða sú, er próf. Jóhánn Sæ- mundsson flutti í hátíðasal há- skólans 1. desember síðast lið- inn. Hefur ræðan vcrið gefin út að tilhlutan stúdentaráðs Háskóla íslantís. Ræðan nefnist Sjálfstæði ís- lands á atómöld, og kemur hún í bókaverzlanir bæjarins þessa dagaiia. Ræöa próf. Jóhanns Sæmundssor.ar vakti geysi- mikla athygli og mun því marga fýsa að eignast hana sérprent- aða. fast á Stef. En sáðan ritaði for stjóri brezka Stefs tímaritinu bréf og tók upp hanzkan fyrir íslenzka Stef, enda hefur amer iski herinn neitað að inna hendi sams konar greiðsiur Bretlandi. VILL SAMNINGALEIÐINA. Ameríski herinn þarí ekki í heimalandi sánu að greiða fyrir ( flutnlng verndaðrar .tónlistar, j og vill komast að sömu kjcrum i annars staðar, enda. þótt bað brjóti í bága við lög annarra þjóða, þar sem hann hefur etöðv ar, eins og t. d. íslands1. Stef mun vilja fara samnihgaleið- ina, ef ekki semzt áður en langt líður, gæti orðið úr þessu máls höfðun. unar á heimili sínu þ. 6. þ. m. Síðasfi dagur sýningar irniar í Lisfvínasalnum SÝNINGUNNI, sem undan- farið hefur staðið yfir í list- vinasalnum, lýkur í kvöld. 18 málarar eiga þar mvndir, sem alls eru .25, og eru þær allar uppstillingar. Málararnir, sem verk eiga á sýningunni, eru j bæði úr hópi hinna eldri og f ’ yngri málara. 15 myndanna I ’ eru í einkaeign og 10 til sölu. 1 Það eru því síðustu forvöð fyrir unnendur myndlistar að skoða sýningu þessa í dag. leitina. en hann stjórnaði leit- inni fyrir Slysavarnarfélagið. Frásögn Jóns fer hér á 'eftir. Með birtingu í gærmorgun hófst leit að nýju. Fcr þá á vettvang hópur skáta og elztu nemendur Flenzhorgarskóians. Einnig fóru suður eftir hópur frá Reykjavík og voru leitar- menn orðir um 200 um hádegið. Leitað var einkum í fyrstu á svipuðum slóðum og í fyrri nótt. En síðar var einnig leit að á Hvaleyri og í Hafnar- f j arðarhrauni, þar eð straum ur er oft mjög harður á Hafn arfirði og hefur fé oft rekið yfir fjörðinn frá Álftanesi. Ekki bar leitin á Hvaleyri þó neinn árangur. LEITAÐ Á BÁT OG í FLUG- VÉL. Leitað var vandlega í fjör- unni framundan Hliði og á Skógtjörn, sem er niður undir sjó skammt frá bænum. Var far ið á bát út á tjörnina og botn- inn rannsakaður en vegna veð urs var þó ekki unnt að leita lengi á tjörninni. Björgunarflugvél Björns Páls sonar tók einnig þátt í leitinni. Flaug hún yfir allt leitarsvæðið fyrir hádegi í gærmorgun en varð einskis vör. Leitinni var haldið áfram fram í myrkur. Er fyrirhugaÖ- að halda leitinni áfram í dágt ' og leita einkum á f jöriun. Jóhannes Nordal hagfræðingur hef ur lokið doktorsprófi í London JÓHANNES NORDAL hagfræðingur hefur nýlega verið veitt dokíorsnafnbót við Lundúnaháskóla fyrir ritgerð um hag- fræðilegt efni frá íslandi. Vörn ritgerðarinnar fór fram 14. des- ember, en nafnbótin ívrir ritgerðina var veitt 20. janúar. Doktorsritgerð dr. Jóhannés- with Special Reference to Soci- gærkvöldi vegna þess a'ð krap I ar nefnist á ensku Changes in al Mohility og fjaUar um þjóð- safnaðist að stíflunni við I Ieelandic Social Structure since félagsbreytingar á íslandi frá' írafoss. I The End of The 18th Century Því um 180°- stéttaskiptingu og breytingar á stéttum, uppruna RAFMAGNSLAUST varð varð um tíma í Reykjavík í! Gildur kjörseðiil fannsl í borði í Laugarne: skóla í sfðfu, sem ekki var noiuð SVO BAR við, næsta kennsludag cftir kjördag í síðustu bæjarstjórnarkosning um, að barn, sem er nem- andi í skólaniun fann kjör- seðil í b'orðinu síriú. Afhenti það kennara seð- ilinn, sem athugaði hann, og komst að raun um að hér var um gildan kjörscðil að ræða, og liafði meira að segja ver- ið merkt við einn listabók- stafinn ó gildan bátt. I»að‘ skal fram tekið, að ekki var kesið í þessari skólastofu, og borðið mun ekki hafa verið notað í sambandi við kosn- irigarnar. manna í ákveðnum stéfetum o. fl. Hyggst dr. Jóhannes gefa: ritgerðina út í Englandi, og ef til vill þýða hana og gefa út hér. Dr. Jóhannes Nordal lauk. hag'fræðiprófi frá Lundúnahá- skóla árið 1950. Var prófessor Harold Laski meðal kennara hans. Síðan hefur dr. Jóhannes unnið að ritgerð sinni í Lon- don, en er nú kominn heim og nýráðinn hagfræðinc" T '-ndc ■ bánka íslands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.