Alþýðublaðið - 07.02.1954, Page 7

Alþýðublaðið - 07.02.1954, Page 7
Sunnudagur 7. febrúar 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ragnar Jónsson Framhald aí 5. síðu. skipbrot, en hann þekkti brim- garðinn að heiman, og enn hef- ur bfonum ekki hiekkzt á á sundinu, þrátt fyrir það, þó að oft hafi. gefið hressi’ega á bát- inn. Útgáfa hans á hinum frá- bæru málverkabókum meistar- anna þriggja var fífldjarft fyr- irtæki,. en hún er Jijóðinni til sóma og hefur borið hróður hennar víða um lönd. Ragnar Jónsson segir: „List- in er allt, vegurinn eini, sem leiðir okkur frá brauðstritinu, fær okkur til þess. að líta upp og þr.á meiri mannúð, meiri fegurð, fullkomnan heim. Þess vegna eigum við fyrst og fremst að ryðia listinni braut og horfa ekki í neina fórn henni til brautargengis.“ Þetta er Ragnar Jónsson. Þetta. er aðalstrengurinn í brjósti hans — og hann allur. Ég hefði viljað skrifa ævi- sögu svona manns, gera grein fyrir honum, eðli hans, hug- sjónum og viðhorfnm, en enn er ævi hans. ekki nema rúmlgea hálf — og flestir menn eiga að- alafrekin eftir um það leyti. Sú v'eit ég að verður reynslan um hann, ef hann missir ekki trú álífið og mennina, en trúin á þetta er það dýrmætasta, sem við eigum. VSV. Kammeriónleikar Framhaid af 4. síðu an kafla verksins.) Var það ekki fyrr 'en í lok síffari kaflans að það rann upp fyrir mér, að það heíði' einmitt veiið valsinn sem leikinn var næst á undan. En við þessar hugleiðingar missti ég' alveg af innihaldi þriðja kaflans. Viidi ég því, fyrir mitt le:ti, einaregði mæla með því, að valsirm yrði flutt- ur daglega í útvarpinu til næsta hausts, eða segja yið tii Sym- fórianusmessu. HvíHkur mann , ‘ingarauki gæti orðið að því, >tóg álltaf er danslögum vel ' Sítekið í útvarninu eins og kunn- l ugt er. Fiórði kaflinn var ' svo 'raun.hæfur í sínu innsta eðli að ekki var um að villast. Hefði hann eins vel getað hafa borizt niánni tii eyrna út úr fuilskipuðum ,,hænsnakofa“, sem- skyndilega hefði tekið á sig 45 gráðu halla. Fimmti og síðasti kaílinn var mjög hrað ur, en þó ekki fcraðari en hljóðið, því miður. — N?æst á eínisskránni var strengjakvartett op. 76 nr. 1 eftir Haydn. — Bvað setn tautar og raular heyrði ég hann, leikinn í G-dúr en ekki G moll, þó þ'egar sé búið að skjalfesta hann og skýra sem. slíkan af tónlistargagnrýnendum bæjar- iris. Að vísu var kvartettinn sagðúr vera í g-moli í efriis- skránni. En hvað svo sem ■ frá hendi Papa Haydns, hefði ' ekki' hljómað í skærasta dúr,. eftir allt hjáræmið cg hænsna- .. gaggs ,,poesi“ Hindemifchs. — j Sérsfcaklega athyglisverður var flutningur hæga kaílans ,,Ada- gio . sostenutu” I kvartatti Haydns. Það var ekki fyrr en eftir liléið að maður naut sannrar opinberunar úr heimi íónlistar- innar. í Oktett Sóbuberts (op. 166) var, sem manni birtist hafið og „Huldar“ lendur í öll- um sínum óteljandi tilbrigðum. Þetta dásamlega tcnverk var flutt af snjlld og innileika af sameinuðum blásturs- og strok- hljóðfæra einleikurum Sym- fómuhljómsveitarinnar. Enþeir voru: Björn Ólafsson (1. fiðla), Josef Felzmann (2. fiðla), Jón Sen, Viola, Einar Vigfússon cello, Einar B. Waage, kontra- bassi,. Paul Pudelski, óbó, Egill Jónsson. klannett, Hans Ploder, fagott og Herbert Hriberschek, horn. Ernst Nor-- mann og Paul Pudelski léku aðeins. með í kvintett Hinde- miths,. sem. einnig var s;nilldar- lega vel leikinn. Þórarinn Jónsson. Ingimundur Einarsson Framhald af 3. síðu. inn halda, að alvöruþungi lífs ins hvíli stöðugt svo á herðum Ingimundar, að hann láti aldrei eítir sér að gera sér dagamun. Því fer fjarri. Því í hópi ást- vina og kunnirsgja er hann á glöðum stundum hrókur alls fagnaðar. ! Árið 1904 gekk Ingimundur að eiga Jóhönr.u Egilsdóttur, hina þ.ióðkunnu iorvígiskonu reykvískra verkaicvenna, og var það áreiðanlega stærsta gæfuspor hans í lífinu, sem og. allra þeirra, sem eignast góðan og samhentan iífsförunaut. Ingimundur og Jóhanna hafa alls eignast 6 börn. Elzta barn ið dó kornungt, en hin 5 hafa öll náð fullorðinsaldr.i. Þau eru: Einar, verzlunarmaður hjá Silla & Valda, Guðmundur, kauomaður, Sigurður, efnaverk fræðingur, Svava, húsfreyja, og Vilhelm, framkvæmáastjóri Al- býðuflokksins. Barnabörnin eru þegar orðin 13. —■ Ingimundur hefur frá bví er hann flutti til Revkiairikur tekið virkan þátt í baráttu verkalýðsins hér í bæ og er einn af fáum núlif- andi stofnendum verkamanna- félagsins Dagsbrúnar, enda heiðursfélaga í því félagi. —■ Segia má með sanni, að þau Ingimundur og Jóhanna hafi verið samhent alla sína hjú- skapartíð, jafnt í stjórnmálum, fyrir bættum kjörnru verkalýðs ins sem í því að siá heimilinu og stórum. bamahóp farborða. Þao mun íátítt, að svo stór fjölskylda sem Ingimundar hafi aldrei skilið, enda segir það sína sögu um hina einstöku eindrægni og samhsldni henn- ar. Börn Ingirnundar og Jó- hönnu fcúa cll með beim í sama húsi'nu nr. 33 við Eiríksgötu hér í b’æ: enda þótt þau séu ÖII gift o.n eigi e:ns r/ áður segir 13 börn. Börn Ingi viund- ar hafa alla tíð sýnt honum hlna 'nastu ástúð cg umhyggiu os er bað- sanr.ariega verðskuld uð iiDoskera fyrir langt og sírangt lífsstarf háns. Ég þakka þér allar ánægju- stundirnar, sem ég bef átt á beimili þínu á liönum árum, Ingimundur minn> og. bið þér alls fárnaffar á ókomnum ár- um. Lifðu fceili! Hallgrímur Dalherg. um) Holbergs. Hefur Gunnar R. Hansen samið forleikinn „Svip mynd í gylltum raœma“ og hef ur hann samið hann til þess að kynna Holberg lítilega. Leik- endur í forleiknum eru: Ludvig Holberg barón, Brynjólfur Jó- hannesson, ráðskonu hans leik- ur Guðný Pálsdóttír og Gest leikur Steindór Hjötieifsson. Bynjólfur Jóhannesson gat þess að lokum. að vegna þess hve leikur Holbergs yrði seint á ferðir>» yrði ekki um hátíða sýningu að raeða. Hins vegar væri æskilegt að karlmenn væru klæddír smoking eða dökk um fötum á frumsýningunni. 120 listamenn Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. ÁlþýðuflokksYélögin í Hafnarfirði halda sameiginlegan fund í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í dag kl. 5 sd. Áríðandi mál á dagskrá. Flokksfólk er hvatt til að fjölmenna. Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði. Framhald af 8. síðu hennar mun vera rúmléga 200 eintök, svo að þetta verður fá- gætur gripur. Málverkasýning hefst í dag í Listamannaskálanum í tilefni af afmæli Ragnars. Ragnar tekur á móti vinum sínum í hópi listamanna á heim ili sínu kl. 5-—7. Sundlaug í Hííðunum Framhald af 1 síðu. fyrir að síðan verði unnt að byggja yfir hana. Ásamt laug- inni verða að sjálísögðu einn- j ig reistir búningsklefar. Þá hef j ur félagið einnig mikinn hug á að reisa félagsheimili, en ó- víst er þó enn um það. Til byrjunarfranikvæmda á Ægir fé í sjóði, en hyggst hefja fjáröflunarherferð strax og framkvæmdir bjrrja, og má bú- ast við, að margir muni veita félaginu lið, þar eð Ægir er elzta sundfélagið hér á landi, hefur starfað allt frá árinu 1927. Einnig væntir félagið styrks úr íþróttasjóði og stuðn ings bæjarfélagsins með tUfc'ti til bess, hve mikil þörf verður fyrir sundlaug í H'íðunum. Félagar í Ægi eru nú um 350 talsins. fyrirliggjandi. / 0, V. Jóhannsson & Co. Sími 23G3. Auglýsið í Alþýðublaðinu Þar sem kvikmyndasýni'ngar verða eftirleiðis félagsins ekki auglýsfar opinberlega. eru félagsmenn beðnir að sækja sýningar- skrá yfir þær myndir, sem sýndar verða fram til næsta vors, í afgreiðslu Tjarnar- bíós 8.—13. febr. n.k. STJÓRNIN. S, U, J. S. U. J. rú hleypt af stokkunum er eitt glæsig@gasia$ sem esns og eftsrfarasidi viiifliáng flappdrætti hefisr sést hér á sýnir. Fi-n-m'hald af K ri'ðll 1934 er 250 ára voru li'ðin frá fæðingu höfundar. ÞÝBING FFTIR LÁRUS SIGURBJÖRNSSON. Lárus Sigurbjörnsson hefur þýtt Hviklyndu konuna fyrir Lajkféiag Reykjavíkur en Leik stjóri verður Gunnar R. Han- sen. Búningar og leiktjöld eru gerðir eftir forsögn lerkstjóra Aðalhlutverkið. eða hlutverk hviklyndu konunnar, Sigredur leikur Erna. Sigleifsdóttir. Aðr ir leikarar eru Þorsteinn Ö. i Stephensen er Leikur Ursen lær dómsmana og Bynjólfur Jó- hannesson er leikur Franz Forleikurinn er að öllu leyti byggður á j,epistlum“- (bréf- 1. Ferð til Evrópulanda 2. Ferð til Englands 3. Ferð um ísland, 10 daga 4. ísskápur 5. Eldavél G. Brauðiist 7. Hraðsuðupottur 8. Hraðsuðuketill 9. Straujám 10. Aliar bækur íslendingasagiiaútgáf- unnar 11. Skrifborð 13. 12 manna matarstell 14. Ferðabók Sveins Pálssonar. 15. 12 marnia kaffistell 16. Vinna: 1 dagsverk trésmiður 1 dagsverk málari 1 dagsverk múrari 17. Farseðill til Akureyrar 18. Rafmagnslampi 19. Vinna: 3 dagsv. trémiður 20. Reiðhjól 21. Bækur M.F.A. 22. Hárþurrka 23. Bækur: Ljóðmæli Sig. Einarssonar 24. Bækur eftir Guðm. G. Hagalín 25. Ryksuga Verðmæti vinninga er 24.000, en verð hvers miða aðeins 3 krónur. Hver vill ekki eiga kost á — ef heppnin er með — að éignast ein- hvern þessara glæsilegu vinninga. Happdrættismiðarnir fást hjá öllum F.U.J. félögum, S. Ifs J'.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.