Alþýðublaðið - 23.02.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 U llafMM & Olseh C Nýkomið: Handsápur, mikið úrval. Búðingsduft. Súkkulaði. Þurkuð bláber. og árangurinn þó svo góður. Sé þvotturtnn soðinn dálitið með FIik«Flak, ^ þá losna óhreinindin, Þvotturinn verður skir. og fallegur, og hin fína hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-FIak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir íitir dofna ekkert. Flik-Flak er það þvotta- efni, se:*t að ölluleyti er hentugast til að þvo úr nýtízku dúka. Við tilbún ing þess eru tekn- ar svo vel til greina, sem frekast er untallar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. Þ¥®TTAEFMIÐ Einkasalap á Islamli: 1. BryBafólfssoii & Ivaran. Holdsveiki. Frá London er simað: Blöðin skýra frá þvi, að brezkir vís- indamenn hafi fundið upp meðai við holdsveiki, Er sagt, að ölium sjúklingum á byrjumaxstigi veik- 'innar, er nota rneðal petta, batoi, ein 30°/o sjúklinga á seinastigi veikinnar batni ekki. Innlend tíðfndi. Vestm.eyjum, FB., 21. febr. Óðiinn kom inn með f jóra þýzka ítogara á laugardag. Var einn þeirra frá Bremerhaven, Ernst Kuhling. Var hann sýknaður. Hin- ir eru ódæmdix enn. Illviiðri svo mikil siðustu daga, að oftast hefir verið ófært út í skipin, og hefir pað tafið ramn- sókn. Héraðslæknirinín var í fyrra dag sóttur til sjúklings í útlend- um togara og komst ekki í land aiftur, en komst um borð í Óðinn og var veðurteptur par í sólar- hring. Algerð landlega í fjóra daga. Borgarnesi, FB., 22. febr. Á síðast liðnu sumri voru bygð- iBT prjár brýr yf,ir Bjarnardalsá í Norðurárda,l, fyrjr neÖan Dals- mymni. Fyrir nokkru fór að bera á íþvi, að far,ið var að grafast und- an einum bráarstöplinum. Var idyttað að þessu eftir föngum, borið að grjót og stöpullinn treystur. I snjóunum um daginn lagði mikinn skafl undir brúna og stiflaðist áin parna. Er vatns- megnið jókst reif hún með sér bráðabirgðarhleðsluna við stöpul- iran og gróf svo áfram umdan stöplinum. Brúin mun standa enn, en hefix sigið mikið niðux. Mikið rok um helgina. í dag PrlénanánskeUii heldur áfram. Nokkrar stúlkur geta enn komist að til að læra að fara með prjónavél. Nemendur skaffi sér efni en eiga vinnu sína sjálfar, Daglegur námstími eftir samkomu- lagi við kennarana. «r gekk á með þrumum og eldingum um kl. 5. Jkuðvaldssamtok «f| Uptora Sinelair Upton Sinclajr, hinn frægi ame- riski rithöfundur og jafnaðar- maður, dvaldi síðastliðið haust í Boston, til pess að safna gögnuim að sögu, sem á að Ijósta upp öllum sannleikanium viðvíkjandi Sacco og Vanzetti málunum, og á hún að heita „Boston“. Tímaritið „The Bookman“, sem er elst allra bókmentatímarita í Bandaríkjunum og jafnframt í mestu áliti, hefir augfýst, að pað rnuni ibirta söguna í tveim næstu heftum ritsins, og muni koma um 50 blaösíður í hvoru hefti; fyrri helmingurinn á að ko,ma í fehrá- arheftinu. Tímaritið hefir hingað til verið prentað í stórri pxentsmiðju, er Rumford Press heitir, í Concord í New Hampshire-ríki. En pegar tímaritið birti að það ætlaði að flytja lesendum sínum „Boston“, fengu útgefenduxnir tilkynningu um, að prentsmiðjan vldi ekki lengúr prenta ritið, og að peir yrðu að fá aðra prentsmiðju til þess. Sýnir þetta samtök auð- valdsins í Ameríku, og er gott dæmi pess, hwernig auðvaldið reynir alstaðax par, sem pað get- ur, að hefta málfrelsið og prent- frelsið. Songur Sigurðar E. Markan fór fram í Gamla Bíó á sunnu- daginn, svo sém ákveðið var. Og sýnidii tala áheyrenda pað, að hér var hvorki útlenidingur né bíó- myndir á feTðinnt, og arðvænlegra væri flestum ísl. söngmönnium að vera fæddir með bíómyndir í hálisinium en söngraddir, þó góðar iséu. Eða standa Islendingar enn þá í peirri kirkju-kór-söngs-villu- trá, að sá syngi bezt, sem hæst' getor æpt? Að vísu er gaman að heyra háa tóna, séu peir fallega sungnir, en séu þeir illa sungnir, eru þeir pví verri þess hærri sem peir eru. Og víst er um pafb, að annar eða priðji hver maður, sem öskrar í bíl, gæti spxengt af sér margan heimsfrægan söngv- ara. Rödd Sigurðar Markan er alt af karlmannleg, djúp og breið, hrein og áheyrileg, og er ánægjulegt að heyra, hvað maður, sem ekki hefir beinlíniiS lagt fyrir sig söng, hiefir komist áleiðis. En allmikið skortir hann enn pá kunnáttu til að geta fært hinn ágæta hljóm og glans neðri tónanna yfir á hið hærra svið raddarinnar, þó brá pessu fyrir alloft, og gefur pví meári von um framhaldandi þroska í pá átt. Sum erlendu lögin voru ágæt- lega sungin og sérstaklega síð- asta lagíið „Zueignung“ o. fl., enda varð hanin að endurtaka nokkur peárra. íslenzku lögin, er hann hafði valið sér, lágu ekki nærri eins vel fyiir rödd hans. Sömgmannsskap hefir S. E. í góðu lagi, og er pví söngur hans jafnan breytiilegur og tilþrifamik- SIl. Áheyrendurnflx vjrtuist vera mjög ánægðir með penna fruim- konzert Siigurðar, enda var full ástæða til pess. Emil Thoroddisen áðstoðáði söngmanninn af snild mikilli. R. J. Húsaleigiiokrið. Við höfum verið að vonast eft- ir pví, leigjemdurnir, að koma myndi fram á alþimgi frumvarp um iskyldumat á leiguíbúðum, sem takmarkaði húsaleiguokrið hér í borginni. Okkur var lofað 'plví í Alpýpublaðinu og Timamum árið sem leið, enda er full pörf á lækkun húsaleigunnar, því hún, er alveg óbærileg fátækum verka- mönnum. Maður verður að sætta sig við lélegustu íbúðir, kjallara- holur og annað slíkt, sem pó eru ísvo dýrax, að pær taka alt að helming af laununum. Ég bý í húsi, sem eigandinn keypti í skift- um fyrir annað minna og seldi hann pað nær helmingi dýrara en hann hafði keypt. Þó hefir hann nær 30°/o í leigu af fullu verði hússins. Eins og allir sjá, nær petta húsaleiguokur engri átt. Húsaleigan verður að lækka nú þegar, og treysti ég Alpýðuflokks- þingmönnunwm að gera sitt ítr- asta til, að samin verði lög um skyldumat á leiguíbúðum nú á þessu pingi. Fátœkur leigjandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.