Alþýðublaðið - 23.02.1954, Page 2

Alþýðublaðið - 23.02.1954, Page 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 23. íebrúar 1954 Beimsfræg amerísk stór- tnynd tekin aí Metro Gold- tvyn Mayer eftirhinnvódauð legu skáldsögu Henrýks Sienkovicz. Robert Taylor Dcbarab Kerar Leo Genn Peter Ustinov. Kvikmynd þessi var tekin á sögustöðurmm í Italíu og er sú stórfenglegasta og íburð- armesta sem gerð hefur ver- Ið. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hælikað verð. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sala hefst kl. 2 e. h. B austuS- æ B BÆJARBIð æ TafaraMóð Áhrifamikil og afbragðs ve! leikin ný ensk stórmynd í eðlilegum lituna, Jennifer Jones, David Farrar, Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ÞJÓÐVEGUR 301 Sakamálamynd. Steven Cocliran, Virginia Grey. Börinuð börnum inr.an 16 ára. Sýnd kl. 5. Síðásta .sinh. \ (Fiesh and Fury) Ný ainerísk kvikmynd. spennahdi og afar vel ieikin, um heyrnarlausann hnefa- leikakappa, þrá hanj og bar áttu til að vérða eius'og ann að föík. Tony Curiis Jan Sterling Mona Fréemah Sýnd kl. 5, 7 og !). Sumarásfir (Sommarlek) Hrífandi fögur sænsk mynd urn ástir, sumar og sól. Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilson. su er átti að leika Sölku-Völku — og Birger Malmsten. Sýnd kl. 5, 7 og 9- B NYJA BIO e Séra Camillo og kommúíiisfiiifl tnynd, gerð undir stjórn snillingsins Julien Duvivier, eftir hinni víðlesnu sögu eft- G. Guareschi, sem komið hef ur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu „Héjmur í hnotskúrn“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. B NAFNAB- 4 æ ÉB B TRIPÖLIBiO ffi 12ÁHÁDEG1 Framúrskarandi ný amer. ísk verðlauhamynd. Aðalhiut verk: Cary Cooper, Katy Jurado, Thomas Mitchell, Craee Kelly. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Framleið- andi: Stanley Kramer. Kvikmynd þessi hlaut eft irtalin O.scar-verðlaun árið 1952: 1. Gary Cöoper fyrir bezta leik í aðalhlutverki. 2. Katy Jurado fyrir bezta leik í aukahlutverki. 3. Fred Zinnemann fýrir beztu leikstjórn 4. Lagið „Do not forsake me“ sem bezca lag ársins í kvik- mynd. Kvikmyndagagnrýnendur í New York völdu þessa riiyr.d sem beztu amerísku myndina tekna árið 1952. Myncl þessi fckk Bodilverð- launin í Danmörku, sem bezta amevjska myndin sýrid þar áriö 1952. oýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. í Aðgöngurniðasala frá kl. 4. ) ÚlifegumaðurÍM I sGunMauour Þórðarsani Mjög spennandi ný ame- tísk litmynd, byggð á sönn. um frásögnum úr lífi síð- asta útilegumannsins í Oklahoma, sem var að síð- Ustu náðaður eftir að hafa ratað í ótrúlegustu ævin- týri. Dan Duryea Cale Storm Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. iNýkomið ÞJÓDLEIKHtíSlD s s s s s s s s SFEKÐIN TIL TLfNGLSINS Piltur og stúlka Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Næsta sýning föstudag kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 17.30. Æðikollurinn eftir L«dvig Hólbcrg. Sýning miðvikudag , kl. 20,30. (Pantanir sækist fyrir kl. 18 b S daginn fyrir sýningardag, > Sarinars seldar öðrum. S S Aðgóngumiðasalan opin frá >13.15 til 20.00 v, Téki'ð á riióti S pöntnnum.1 S Vísir og Færeyingarnir DAGBLAÐIÐ Vísir ver tveimur þriðju hlutum leiðara síns s.l. föstudag í að hugleiða vandkvæði togaraflotans vegna manneklu. Fer leiðarahöfundur hváð eftir annað í gegnum Sími 8.2345 (tvær línur). s Leikstjóri: Lárus Pálsson. Sýning annað kvöld klukkan 20. Aðgöngumiðasa'U ki. 4— 7 í dag. — Sím.1 3191. Börn fá ekki aðgang. HAFNfiR FIRÐI r v Heimsins mesia gieði eg gaman Heimsfræg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum. Betty Hutton Dorothy Lamour Cornel IVilde. Sýnd ki. 9. S'ðasta sinn. Sími 9184. sjálfan sig og stendur að lokum. á haus. í upphafi leiðarans fárast leið arahöfundur yfjr því. að Sjó- mar.nafélag Reykjavíkur hafi neitað um leyfi fyrir útlend- inga til ráðni'ne'ar á togaraflot- ann. Getur þess jafnframt réttilega. að Færéýingarriir hafi verið fluttir inn í góðri trú um að levfist fengist. Síðan seg ir leiðai'ahöfundur, :?ð útgerð- armenn sitji uppi með þá, án þess að fá nokkuö-4 aðra hönd. í þessu tilfelii verða útgerð- armenn að blæða vegna fyrir- hyggjuleysis og geta enga sak- að nema sjálfa sig. í öðrum kafla leiðarans læt- ur leiðarahöfundur i ljós undr- un sína yfir því, að Siómanna- félag Reykjavíkur leyfir ráðr- ingu útlendinga á bátaflótarin, en neitar toguru.o'jin um sams konar leyfi. Leiðarahöfundui- er sýnilega alls ófróður um kaup og kjör sjómanna eins og vænta mátti úr þeirri áttirini. Hins vegar skal honum bent á bað í fullri vinsemd. að tvennt ólíkt liggur til grundvallar. M. a. vegna þess, að nýlega hafa verið garð ir samningar fvrfr hátasjó- menn. sem beir sjálfir hafa sam þykkt. Astæðan fyrir því, að sjómenn fást ekki á hátana, er því ekki óhagstæð kjcr, heldur mikið frekar sú, að nijög hefur á skort, að bátasjómenn hafi fengið regluiega greitt kaup sitt, ef það hcl'ur þá nokkurn tíma fengizt í sumum tilfellum. Er því Færeyingum í sjálfs- vald sett, hvort þeir vilja taka áhættuna af því, að ráða sig á bátana, ef íslendingar fást ekki til þess. Hins vegar gildir annað ura togarana. Á þeim hafa kjör sjó manna reynz tsvo rýr tindárifar andi mánuði. að full ástæða er til að endurskoða fyrirkomulag þei.rra samninga í véigamiklum j atriðum. Þegar slíkt hlýtur aS standa fyrir dýrum, nær ekkl- jnokkurri átt að leyía útiend- ji.ngum, seín v-ilja sætta sig við léleg kjör, að hlaupá í skarðið. hví aö sJíkt gæti orðið fyrirboði þess, að innan tíðar yrði tog- araflotinn eingöngu skipaður ’. óöýrum“ vinnukraiti. svo sem Grænlendingum og Færeying- . um. sem ekki hafa jafn háa framfærsluvísitölu og við, : heimsmethaföhrir í þeim efn- ' um. | Eíumst vér ekki um, að sá háttur yrði íslenzkum atvínnu- 1 rekendum kærkominn, að geta ilátið út’endinga hlaupa í skarð ið, þegar fyrir dyrnm standa kaupkröfur hjá íslenzkum verkalýð almennt, og er ekki I laust við, að aðeins eygi í smett tð á þessari gUÍlnu von hjá leið arahöfundi Vísis. í lok leiðarans vill leiðara- höfundur gera stjórn sjómanna félagsins nekkuð ábyrga fyrir hessa afstöðu sína. En jafn- framt bendir leiðarahöfundur á þá staðreynd. að til lítils sé að veita slík ráðningarleyfi fyr ir útlendinga á togara, ef ís- lenzku sjómennirnir fást svo ekki til að vera komrj*' um borð með útlendingunum, eins og flogið héfur fyrir suður í Hafnarfirði. að sögn Vísis, en þar hefur slíkt leýfi verið veitt. Hér erum vér á sama máli og Vísir og hefði því leiðarinn verið óþarfur, kær: höfundur. S. B. K héraðsdómslögmaður ^ > Aðalstr. 9 b. Viðtalstími í '10—12 f. h. — Sími 6410. < j Gott og ódýrt sængurverá. - \ léreft, sloþþáfl'únel, sirz, • i tvisttau, þurrkudregill. —• t Einnig þýzkir rennilásar, í : allar stærðir og margs j : konar smávara. í ■ • VERZL. SNÓT, * Vesturgötu 17. ; Félag íslenzkra rafvirkja, Fram boðsf resfu r Frestur til þess að skila tillögum um stjórn og' aðra trúnaðarmérin félagsitis fyrir yfirstandandi ár, er til kl. 9 e. h. sunnudaginn 28. febrúar. Hvcrri tillögu eða lista skulu fylgja skrifleg meðmæli minnst 27 fullgildra félags- nianna. Tillögum skal skila til kjörstjórnar. Reykjavik, 21. febrúar 1954. Kjörstjórn Félags íslenzkra rafvirkja. V\ X HflFHHRFJHRÐfiR = Hans og Gréfaj Kvintýraleikur í 4 þátturn eftir Willy Kriiger. Sýning í dag kl. 6. Jafnt verð fyrir alla, — kr. 15,00 miðinn. Aðgöngumiðasala i Bæjar-: bíó. — Sími 9.184, Herraiiótt Menhtaskóláhs 1954. ^ GA'MANLEIKURINN Áurasalsn E F T I R MOLIÉ RE. Leikstjóri: Einar .Pálsson. Sýning í Iðnó í kvöld ldukkan 20. Aðgöngumiðasala í Iönó frá kl. 2 í dag. — Sími 3191.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.