Alþýðublaðið - 23.02.1954, Page 5

Alþýðublaðið - 23.02.1954, Page 5
I>riðjudagwr 23. febráar 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞAÐ eru nú rúin 40 ár síð- an farið var að atihuga og undir 'búa virkjun vatnsfallanna fyr- ár botni Arnarfjarðar, þó að aldrei hafi orðið af íramkvæmd uxm. Það mun hafa verið árið 1912, sem Páll Torfason á Flat eyri stofnaði félag, sem ætlað var að vinna að efiingu iðnað- ar hér á landi. Þetta félag eign aðist vatnsréttindin þarna og hóf undirbúning að stórvirkj- un. kæthn Houfs. Árið 19-16 fékk félagið hing- að til lands danskan verkfræð- ing, F. H. Krebs, og vann hann að virkjunarrannsóknum við Dynjanda þá um sumarið. Síð- an var verkinu haldið áfram af norskum verkfræðingi, Hout að nafni, og vann hann að mæl ingum á vatnasvæðinu fyrir botni Arnarfjarðar í tvö sum- ur. Gerði hann síðan áætlun og -ákveðnar tillögur um, hvern ig virkja skyldi allt vatnsafl fyrir ' Arnarfjarðarbotni, eða Mánar tiltekið orku Dynjandis ár og Svínár, sem falla í Dynj- FJORIR þingmenn Yest- firðinga, Hannibal Valdi- marsson, Eiríkur Þorsteins- son, Kjartan J. Jóhannsson óg Sigurður Bjarnason, flytja í neðri deild frumvarp til laga um orkuver Vest- fjarða, en það fjallar um væníanlega virkjun Dynj- andisár í Arnarfirði. Grein- argerð frumvarpsins, sem er stórfróðleg um sögu málsins frá upphafi, birtist bér í blaðinu í dag og á morgun. 30 þúsund hestöfl íimm mánuði ársins, en rúmlega 50 þúsund hestöfl sjö mánuði ársins. En það sat við undirbúning- inn |tinn. Af framkvæmdum varð aldrei neitt vegna fjár- skorts. Síðan er þetta það helzta, sem gerzt hefur í raforkufram fcvæmdum á Vestfjörðum: Á Bíldudal var haustið 1918 lokið við að .bvggja 40 kw. vatnsaflsstöð, sem seldi síðan orku til Ijósa og einnig talsvert til suðu og hitunar í þorpinu. andisvog, og Mjól.kár og Hofs- En langt er síðan hún var orð ár, sem falla ofan í botn Borg in allt of lítil. arfjarðar. Allar þessar áætlanir voru sniðaðar við orkuframleiðslu vegna stóriðju (alumininum- vinnslu £ Eyrarfjalli hjá Flat- ísafjarðarbær lauk við bygg íngu raforkuvers við Fossaá í Skutulsfirði haustið 1937 og nokkrum 'árum síðar (1946) við Nónvatnsvirkjun, og eru þess- eyri), og voru aðaldrættirnir í ar virkjanir báðar rúmlega virkjunartilhögun samkvæmt j 1000 hestöfl. Var þegar sýnt, tiMiögun Hout verkfræðings að þær yrðu of litlar innan þessir: Árnar fjórar, sem áður Voru hefndar, Dynjandisá, Svíná, Mjólká og Hofsá, skyldu leidd- ar saman uppi á hálendisbrún- ínni. OrkuVerið átti að byggja við Mjólká, þar eð leiða átti Dynjandísá, Svíná og Hofsá í Siana. Fallhæðin, sem með þess ari tilhögun notaðist, var 300 sn., og þrýstivatnspípan ekki rema 900—1000 m. Mætti ætla, að þessi virkjun artilhögun væri ekki síður heppileg nú, vegna þeirra stór stígu framfara, sem orðið hafa í graftartækni og sprengingum. iJrkomu'svæði ánna ellra er um 56 km2. Raforkuverin. Með þessari virkjunartilhög un taldi norski verkfi-æðingur inn að hægt væri að fá þarna fárra ára. „Orkuver Vesffjarða/r að koma upp orkuveri og aðal- : veitu frá því. En í bví efni hafa ] Vestfirðingar orðið fyrir mikl- um vonbrigðum fram til þessa. Frumáæfiun. Á árinu 1945 gaf þáverandi samgöngumáiaráðherra vega- málastjórninni og rafmagnseft irliti ríkisins fyrirmæli um að í gera ýtarlega frumáætlun um virkjun vatnsfalla í Arnarfirði og um aðalorkuveitu um Vest- firði, byggðar á rannsóknum Finnboga R. Þorvaldssonar pró fessors. Fól vegamálaskrifstofan danska firmanu Höjgaard & Schultz að annast rannsóknir og gera áætlun um sjálfa virkj unina. Varð það nú niðurstað- an að miða allar rannsóknir og áætlanir við Dynjandisá eina, þar eð ekki væri fyrirsjáanlegt, að raforkuþörf Vestfjarða yrði meiri en svo í náinni framtíð, að henni mætti fuilnægja með virkjun annarrar hvorrar árinn ar, Dynjandisár eða Mjólkár. Gáfu Höjgaard & Schultz, rafmagnseftirlitið og vegamála tetjórnin út sameiginlega áætl-j un um virkjun Dynjandisár í mai'zmánuði 1946. Aðalatriði hennar voru þessi: Stífla verði byggð, þar sem Dynjandisá rennur úr Litla- Eyjavatni, og myndast við það 800 000 m3 vatnsgeymir. Reikn að er með 355 m. fallhæð og 7000 hestafla eða 5150 'kw afli í orkuveri. Háspennulína var talin verða 127 kílómetrar á lengd samtals vestur á Patreksfjörð og norður til Bolungavíkur og auk þess 10 km. sæstrengur. Lengd há- Hammarskjöld og Hansen. Á þessu árabili var það, að ísafjarðarfoær og önnur sveitar félög á Vestfjörðum stofnuðu til félagsskapar um að undir- búa samvirkjun fyrir Vestfirði I spennulínu til beggja handa í Dynjandisá í Arnarfirði í Von um að það mundi verða til að hraða framkvæmdum. Þessi samtök hlutu nafnið „Orkuver Vestfjarða h.f.“. Réð félagið Finnboga R. Þorvaldsson verk fræðing, nú prófessor, í 'þjón- ustu sína, og vann hann að virkjunarrannsóknum, upp- dráttum og áætlunum um Dynj andisvirkjun á árunum 1942, 1943 og 1944. Lögðu Sveitarfé- lögin á Vestfjörðum allmikið fé í þessar undirbúningsfram- kvæmdir og væntu þess, að rík 1 ið rétti síðan hjálparhönd til U'tam'ikismálaráðherra Danai H. C. Hansen, fór í haust. í heimsókn til Bandai’íkjanna. Myndin var tekin, þegar háims heilsaði upp á Dag Hammarskjöld í aðalbsskistöð sameinuou* þjóðanna. H. C. Hansen hefur um langt skeið verið einix af aðai- forustumönnum danskra jafnaðarmanna. Hann var um skeiö* fjámxálaráðherra Dana og varð viðskiptamálaráðlieri'i í næsi- síðustu stjórn Hans Hedtofts Við síðustu stjórnarmyndun Hed- tofts varð svo H. C. Hans utanríkisráðherra og þykir hafa getið sér góðan orðstír í því vandasama og ábyrgðarmikíá embætti. 25. nóve Bréfakassinn: ihaid eða sundrung ÞEGAR manni verður litið yfir úrslitin úr þeira tvennum kosningum, sem fram hafa farið anú á tæpu ári, flýgur manni jþessi setning ósjálfrátt í hug: ,„Xlla er ykkur aftur farið, ís- lendingar, að þið skulið láta auðkýfingana í Sjálfstæðis- flokknum leiða 21 mann inn á alþing og láta íhaldið líka halda meirihluta , í höfuðborg 'landsins, eftir alla þá lítilsvirð- ingu og allan þann fjandskap, sem það hefur sýnt ykkur.“ Já, það er von að mörgu sortm fyr fir augum að hugsa til þess, að við skulum eiga eftir að þola í- Sialdið í fjögur ár yfir okkur ■hér í Reykjavík. Eftir að alþingiskosningarn- ar höfðu farið fram í sumar og fólk fór að íhuga með sér ur- •slitin, fóru menn að hugsa nokk uxð almennt um það, hversu hrýn nauðsyn væri á að sam- eina vinstriöflin í Iandinu. Og nú, eftir þær bæjarstjórnai- kosningar,, sem fram hafa far- ið, er það ekki eioungis hugs- un, heldur krafa hvers og eins einasta af þeim kjósendum, sem eru andvígir íhaldinu, að hinar vinnandi stéttir verði sameinaðar í eimim öflugum sósíaídemókraíaflokkv sem þannig verði sterkasta vopn hinnar vinnandi handar. En svo 'hugsa margir: Hvernig á að fara að því að sameina fjóra flokka í einn, svo að öllum líki vel? En ef við athugum þetta vel, þá komumst við að því, að þetta er ekki eins mikill vandi og við höldum. Ef við t. d. byrjum á því að athuga Alþýðuflokknn og ÞjóðVarnarflokkinx? og för- um vel yfir stefnuskrár flokk- anna og berum þær síðan sam- Framiiald á 7. síðu. frá orkuveri er þannig 137 km. (sjá kortið). Sfofnkosfnaður. í þessari áætlun var stofn- kostnaður talinn verða þessi: Sjálft orkuverið 16Í4 millj., háspennulínur með sæstreng 8,4 millj. og aðalspennistöðvar 1.2 millj. Heildarvirkjunar- kostnaður 7000 hestafla oi’ku- vers við Dynjandisá var þann ig í ársbyrjun 1946 talinn verða 26,1 miílj. kr. Nú er öllum Ijóst, að það hefði verið mikið happ fyrir at- vinnulífið á Vestfjörðum, ef framkvæmdir hefðu hafizt þá en svo varð ekki, því miður. -— Það var talið allt of dýrt. Maráðsfofun. Sérfræðingar lögðu til að framkvæmdum yrði slegið á frest. Þeir töldu það eðlileg- ustu lausnina á raforkumálum Vestfjarða að byi’ja á því að byggja dieselstöðvar í öllum kauptúnum Vestfjarða og end urbyggja innanbæjarkerfin með hliðsjón af því, að þau gætu síðar tekið víð orku frá væntanlegri samvirkjun, án þess að verulegra breytinga þyrfti þá með. Bentu þeir á, að með þessu móti væri hægt að vinna upp oi’kunotkunina og venja fólk á að nota rgforku til margvíslegra hluta, áður en orkuver Vestfjarða tæki til starfa. Er það að vísu alveg rétt, en dýr hefur þessi auka- ráðstöfun orðið, bótt ekki sé tekið tillit til annars en þeirr- Framhald á 7. síðu. í MJÖG rætinni grein í Þjóðviljanum föstudaginn 19. þ. m. er vikið nokkrum orðum til stjórnar Sjómannafélags Reykjavíkur, á hinn venjulega hátt þess blaðs. Fara þar saman hrein ósann indi og vísvitandi blekkingar, | um aðgerðír stjórnarinnar í! kjaramálum togarasjómanna. ; i SAMNÍNGARNIR i Eins og flestum er kunnugt, voru síðustu togarasamningar gerðir 5. marz 1952 af eftir- töldum félögum, imdir forustu Alþýðusambands íslands: Sjó- mannafélag Reykjavíkur, Sjó-^ mannafélag Akurevrar, Verka mannafélagið Þróttur, Siglu-} firði, Sjómannafélag ísfirðinga, Sjómannaféiag Hafnaríjarðar, Sjómannadeild Patreksfjarðar og Sjqmannadeild Keflavíkur. ! Samningsuppkast þetta var borið undir atkvæði allra tog- arasjómanna fyrrgremdra fé-1 laga, sera til náðist, og var sam þykkt af þeim sjálfum. j Um samninga þessa má margt og misjafnt segja. Þeir eru gerðir á miðri ver- tíð, þegar vel fiskast og með- an enn er opinn markaður í Bretlandi, og sölur sæmilega góðar, og gefa því eðlileg laun. En eftir að markaðurinn lok aðist. og meira var farið að stunda saltfiskveiðar og það í tregfiski, urðu tekjur mjög rýr ar TILMÆLIN f HAUST Á s. I. hausti fékk stjórn ! Sjómannafélags Reykiavíkur , bréf frá einni skipshöfn, þar sem hún óskar umbóta á samn , ingunum. S Skipshöfnin óskar að, ef ekki l fáist breytíngar (án þess að segja hvérjar), skuli stjófnia* athuga möguleika á upþsöga þeirra. Stjórn Sjómannafélagsins. sendi bréf skipshafnarinnar til ASÍ og óskaði að leitað yrði' álits annarra samningsaðilia' um uppsögn. ASI mun 'hafa haít samband við öll þau félög, víðs vegar 4. landinu, ,sem aðilar vom að; samningunum og óskað um-- sagnar þeirra. Nokkur félög svöruðu ekki, en þau sem svöruðu, virtusf ekki vilja leggja út í deílu, þó* þau teldu æskilegt að fá nokfcr ar breytingar. ÞAÐ, SEM BAUÐST Þegar svo var komiS, var Félagi íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda skrifað bréf og- þar farið fram á nokkrar breyf ingar til hagsbóta fyrir sjó-1 menn. Fóru. nú fram viðtöl milti' stjórna Sjómannafélags Reykjat víkur og FÍB, og að endino'::«: gengu útgerðarmenn inn á að greiða sjómönnum til viðbótan við samninginn, 10% hærrb aflaverðlaun af þeim saltfiski, sem umstaflað er á heimamið-' um, og að löndunarkosínaSw falli niður. Hér var um loka- tilboð að ræða. Varð nú stjórn Sjómannafé- lags Reykjavíkur að meta og' vega, hvort hún ví!.di ganga að þessu, eða segja upp og sigla einskipa I samningum fyrir betri kjörum, meðan togaran frá öllum öðrum stöðum á landl inu gengu óhindrað til fisk- veiða. DÝRKEYFT REYNSLA (j Sjómannafélag Reykjavíkuxv hefur dýrkeypta reynslu aí'. Framhald á 7. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.