Alþýðublaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.02.1954, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUFLOKKURINN lieiiir á alla vini bóui og fylgismenn að TÍmia ötullega að út- -breiðsiu • Alþýðublaðsías; Málgagn jafnaðar- síefiiunnar j>arf að komast inn á hvert al- fiýðuheimili. — Lágmarkið er, að aliir flokks- tiundnir nienn kaupi biaðið. TREYSTIR þú þcr ekki til a'ð gerast fastmr áskrifandi að Alþýðublaðinu? Það kostar f»ig 15 krónur á mánuði, en í staðinn vcitir þaíS þér daglega fræðslu um starf flokksins og verkalýðssamtakanna og færir þér nýjusto fréttir erlendar og innlendar. Var nær beozínlaus og flugveJIir lokaðir, AÐFARANÓTT SUNNUDAGS nauðlenti skymasterflugvél á Sauðárkróksflugvelii. Var vélin á leið til Kcflavíkurfiugvallar frá Ziirich í Sviss. Báðir flugvellirnir hér syðra voru lokaðir vegna veðurs og vélin svo benzínlítil, að hún gat ekki haldið á- fram i'íugi vestur til Bandarikjanna. Flaug því vélin norður, en )jar er aðeins einn flugvöllur fyrir stórar vélar eins og skymast- er, ]>. e. á Saiiðárkróki. Lenti flugvélin þar heilu og höldnu. Flugvélin var hlaðin vörum* og, var o manna áhöín á henni. LEEÐBEINT AF RADIOVITUM Er flugumferðarstjórnin hér á 'Reykjavíkurflugveili sá að vélin gat elíki lent hér sunnan- lands, skipaði hún henni að fljúga til Sauðárkróks og freista þess ag lenda þar. ( Hélt vélin þegar norður og ■ með aðstoo radiovita og Ijós- j kastara tókst vélinni að lenda ■ Iieilu og höldnu kl. 3 um nótt- < ina. Sent var eftir benzíni til: Akureyrar og flaug vélin til Keflavíkur' síðdegis á sunnu-1 dag. ANNAÐ SINN EIÍ SKY- MASTEU LENDIR NYRÐRA ( Skymastervél hefur aðeins einu sinni áður lent á Sauðár- j króksflugvelli .Var það Gull- faxi, er lenti þar í reynslu- pkyni. Braut Sauðárkróks er um 1400 m. löng eða í stytzta lagi fyrir skymasterflugvélar. | 'Burðarþol vallarins.er hins veg ar' feikinóg fyrir svo stórar vélar.* 245 iryggSu sér oröa- bék Biöndals í gær, 1 GÆR komu 245 manns í Bókaverzlun Isafoldar til að tryggja sér orðabók Blöndals, og hafa þá alls 337 keypt bók ina eða pantað hana á aöeins tveimur dögum. Eins og skýrt hefur verið frá, voru aðeins fá eintök til bundin, en til jiess að þeir, sem gerzt hafa kaupendur að bókinni, þurfi ekki að híða mjög lengi, hafa þrjár bók- bandsvinnustofui* \erið fengn ar til að binda bckina inn. Mun verða hægt að afgreiða hana til kaupendanna um miðjan næsta mánuð. Báfur slHnaoi upp og skemmdisi á Ísaíirði á sunnudagsnóffina. ÍSAFIRÐl í gær. OFSAVEÐUR af suðri gekk hér yfir á sunnudagsnóttina. I Var svo iivasst. að þetta má teljast með allra versiu veðr- um, sem hér gerir af þessari átt. Skaðar urðu þó engir hér á Isafirði, annað en það að 9 tonna bátur slitnaði upp frá bæjarbiyggjunni. Rak hann upp í fjöruna og barðist þar, nnz hann var orðinn mjög illa lekur. JHG. ymferöaírufianir um helgína, TALSVERÐAR umferðar- truflanir voru hér í Reykjavík og nágrenni um sunnudagsnóit ina. Urðu allmargir að yfirgefa bíla sína. Mestar truflanir urðu á leiðinni frá Keflavík og varð a'ð aðstoða rnarga bílá þar, er höfðu stöðvazt. Allmargir vegi'arendur í Reykjavík urðu einnig að leita skýlis í veðurofsanum og fyllt- ist lögreglustöðin á skammri stundu um sunnudagsnóttina. á Heliisheiði og Holfavörðuheiði, éfærf í Dall. Nokkur norsk skip skráð í Panama íi! að forðasí skaífa og skyldur Líbería fylgir þannig dæmi . TALSVERÐAR tafir urðu á umferð á fjallvegum vegna fUm«he-SÍn^uÞaunnÍ| Vafl P^nama og^ fleiri landa. eríið færð a Helusheiði. A , . , Tt .. * . , Ihyggjast græða a flota annarra Holtavorðuheiði voru komnir i, f ö landa. og verzlunarflotmn. sem nú er að nafninu til gerður út frá borginni Monrovíu, er meira en milljón tonna að stærð samanlangt. voru slæmir skaflar yfir veginn norð an til á heiðinni. Og vegna ó- færðar fellur áætlunarferðin vestur í Dali í dga niður með öllp. Nfaðurinn vírfisf ölvaður, en var fárveikur og lézí skömmu síðar 700 krónum stoJið af konu á hJulaveitu. LÖGREGLAN var aðfaranótt sunnudags kviidd niður á Lækjaríorg til að sækja mann, er þar virtist ölvaður. Er lögregl- an kom á yettvang, kom þó í ljós, að maðurinn var fárveikur. Var hann þegat* fluttui* í Landsspítalann og lézt hann þar um nóttina úr heilablóðfalli. Liberia nú eitt þeirra landa, þar sem eng- ar öryggisskyidur eru varðandi útgerð ÓSLÓ í febrúar. LIBESIA í Vestur-Afríku er nú orðið eitt þeirra landa, sem skipaútgcrðarmenn, er vilja koma sér undan öryggisskyld- um gagnvart skipverjum og sköttum í heimalandi sínu, leita til. Hver sem er getur látið skrá skip sitt í Liberíu, og engin lög eru þar um áhöfn eða vinnutíma. Þar er aðeins ákveðið, að á skipunum skuli vera eins margir menn og þörf ei* á til að tryggja ferðir þess. SAMKEPPNI VIÐ SIGLINGA ÞJÓÐIR EVRÓPU. í félagsblaði norska sjó- mannasambandsms er nýlega bent á það, að þessar „siglinga- þjóðir“ heyi mikla samkeppni við siglingaþjóðir Evrópu, eink- um Norðmenn með hinn mikla tank-skipaflota sinn. Sumir út- gerðarmenn hafa leitað frá Nor egi til Panama, og nokkur skipa þeirra sigla nú undir fánum ann arra þjóða. Einkum hyllast þau skipafélög til þessa, er manna skip sfn með útlendingum að verulegu leyti. Fannst ekki, þótt leitað væri, en véiin komst í gang eftir um það bil sólarhring- Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær. VÉLBÁTINN GODABORG, scm héðan er gerður út, vant- aði frú því á laugardag þar til seinni partinn á sunnudag. Var hann bilaður á reki í Faxaflóa á sunnudagsnóttina, en veður var þá hið versta. ------------------------ « Goðáborg kom ekki að landí ásamt öðrum bátum á laugar- dagskvöldið, og tóku menn a5» óttast um afdrif hans, er hannt var ekki kominn að á sunnu- dágsmorgun. Hæffuiegur bifreiðs- áreksfur í Hafnarfiréi FÓLKSBIFREÍÐ úr Rvík var á sunnudaginn ekið á vörubifreið, sem stóð við Strandgötuna í Hafnarfirði. Rakst fólksbifreiðin þannig utan í vörubifreiðina, að fremra hornið á vörupallinum risti úr framrúðu alla leið gegnum fremri hurð og aftur í aftari hurð. Þetta var þeim megin, sem bifréiðarstjórinn sat, en hann meiddist þó ekki annað en það, að hann hlaut skurð á höfuð. Má teljast giftusamlegt, að hann slapp mcð lífigúr slíkum árekstri. Búnaðarþing var seff gær. LEITAÐ AN ARANGURS Um morguninn var leitað að- stoðar skipa til að hefja leit að bátnum, og einnig fór flugvél af Keflavíkurflugvelli til að svipast um eftir honnm. Hvorki skipin né flugvélin fundu hansi þó. RAK í STEFNU Á MÝRAR Báturinn hafði bilað, meðan verið var að draga línuná og átti hann'eftir mn 12 bjóð. Þaea missti hann auðvitaö. S'íðan rak bátinn undan óveðrinu inn fló- ann í stefnu á Mýrar alla nótt- ina og íram á dag, en um ki. S —4 eftir hádegið komst vélin í gang og náði báturinn heilu ogj höldnu í höfn af sjálfsdáSútn. Varð ekkert að um borð. ÓV„ ÞING Búnaðarfélags íslands var sett í gær. Þorsteinn Sig- urðsson á Vatnsleysu setti þing ið með ræðu og minntist lát- inna félaga. Því næst talaði Steingrímur Steinþórsson land búnaðarráðherra. FJÖLDI manns fór um helg- ina úr Reykjavík til skíðaskál- anna á Hellisheiði, þótt veðrið. væri slæmt. Eru skíðamenra orðnir nokkuð óþoiinmóðir eft- I ir því, að skíðasnjór komi, enda j hefur varla veri ðhægt að íaraa i á skíði fyrr í vetur. Jón Sfefánsson lisfmálari opnar sýningu með 25 olíumálverkum Myndirnar eru fiestar málaðar sl. 2 ár. í GÆR var opmið í Listvinasalnum við Freyjugötu mál. verkasýning á nýjum málverkum eftir Jón Stefánsson. Á sýn- ingunni eru 25 olíumálverk, er málarinn hcfur málað flesíöll síðastliðin tvö ár. Flestar myndirnar eru landslagsmyndir og uppstillingar. * Blaðamönnum var í gær boð ið að líta inn á sýningu Jóns Nokkur smálsys urðu um ,'helgina, en engin atvarleg. All mikið var um þjófnaði og smá- hnupl. Alvarlegastur þjófnaður skeði í Listamannaskálanum á Mutaveltu Hringsins. Var þar stolið tösku af kor.u með 700 kr. í peningum. Ko’ian sagðist hafa lent í þrengslum og allt í einu tfikið eftir því að ■ taska i hennar var horfin. Fannst task I an skömmu síðar. en peninga- i laus. OLAFSVÍK í gær. j SÍFELLDAR ógæftir hafa . verið hér um tíma, og til dæm is um það má nefna, að bátar gátu aðeins farið einn róður í allri síðustu viku. ÓA. BEINT TJON FYRIR NORÐMENN. Þegar norsk skip eru skráð í útlöndum, getur tilgangurinn ekki verið annar en sá að losna við að greiða skatta, sem borga verður af öðrum norskum skip um. Slíkt er óþekkt að heita má í Panama, og þar er ekki nein lög um vinnu eða aðbúð á sjónum fremur en , Líberíu. Þessir útgerðarmenn valda Nor_ egi tjóni, jafnframt því sem þeim þeir stuðla að aukningu flotans í þeim löndum, sem bein Imis keppa við* Noreg, Hveragerði myrkvaé vegna biíunar á há- spennulínu. HVERAGEP.ÐI í gær. FENNT hefur allmikið hér í dag, og af því hafa lilotizt bilanir á rafveitukerfinu, svo að Hveragerði er nú alveg myrkvað. Um kl 9 í morgun slitnuðu niður línur í þorpinu sjálfu, og varð þá rafmagnslaust í hiuta af því. Þessu var komið í lag tiltölulega fljótt. En um þrjúleytið fór rafmagnið al- veg í þorpinu. Olli því bilun á háspennulínunni frá Sel- fossi. Ekki hafði sú bilun þó fundizt á sjöunda tímanum, og var með öllu óvíst, hvenær rafmagn fengist að nýju. RG. Stefánssonar í Listvinasalnúm. Var þá þegar búið að har.gjas upp 23 myndir, en 2 eru á leið- inni frá Kaupmanna'höfn. „ÖRARI“ MYNDIR EN ÁDUR Björn Th. Björnsson -listfráéS ingur skýrði blaðamönnum frá því ið myndir Jóns virtust nú „örari“ en áður. Oftast hefði hvílt nokkur ró yfir myndun- um, en nú virtist þetta vera að breytast, þó undaríegt væri nú er Jón væri kominn á áttræðis- aldur. Upphaflega átti ekki að opnai sýninguna fyrr en í dag, en bvi var breytt og sýningin opnuð i gær á 73. afmælisdegi Jóng Stefánssonar. HLOTIÐ VIÐURKENNINGU ERLENDIS Tæp tvö ár eru nú liðin síðan (Frh. A 7. síSu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.