Tíminn - 06.11.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.11.1964, Blaðsíða 10
1 10 í DAG TÍMINN í DAG FÖSTUDAGUR G. nóvember 1964 Föstud. 6. nóv. Leonardusmessa Tung í há. kl. 13.59 Árdegisháfl. í Rvík. kl. 6.12 Heilsggæzla Slysavarðstofan ( Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kl. 18—8, sími 21230. ÍT Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Reykjavík. Nætur- og heigidaga- vörzlu vikuna frá 31. okt. til 7. nóv. annast Vesturbæjar-Apótek. Férskeytlan Kristján Sigurðsson á Brúsastöðum kveður: Huldur allar innri þrá elga hjall og seiða þær mig kaila eintal á upp til fjalla og heiða. Félagslíf j’A i/ irJL't ií7.i ívtó. H jukrunarfélag íslands. — Vegna formannskosninga þurfa uppástung ur að vera komnar til formanns uppstyllingamefndar, Guðrúnar Guðnadóttur, Kleppsspítalanum fyr- ir 10. nóv. — Stjórnin. Frá Guðspekifllaginu. — Fundur í st. Mörk kl. 8,30 í kvöld i félags- húsinu, Ingólfsstræti 22. Helgi P. Briem flytur erindi um Táknmál. Uppiestur: Eyþór Stefánsson. Píanó leikur: Skúli Halldórsson. Veitingar í fundarlok. Allir eru velkomnir. Bazar á laugardag. Bazarinn er á laugardaginn 7. nóv. í Kirkiubæ kl. 3 e. h. — Kvenfélag Óháða safnað- arins. Systrafélaglð Alfa, Reykjavík hefur til sölu hlýjan ulllarfatnað bama ásamt ýmsu öðru. Vörurnar verða seldar í Ingólfsstræti 19, i skólastof- unni, sunnudaginn 8. nóvember, kl. 2 til 5. — Það sem inn kemur fyrir vörumar verður gefið bágstöddum fyrir jólin. Kvikmyndir frá Efri-Rínardal. — Á morgun, laugardag, sýnir félagið Germania frétta- og fræðslumyndir. Verða fréttamyndirnar um mark- verða viðburgi í Þýzkalandi í sept- ernber s. 1. þ. á. m. frá veðreiðum í Hamburg og nýlega byggð skip til björgunar úr sjávarháska — Fræðislumyndimar verða tvær. Eru þær báðar í litum, önnur um frá- gamg á alls konar dúkum til fata gerðar og híbýlaprýði, en hin um Rínarfljótið, þar sem það fellur úr Bodenvatni urn Alpafjöllin niður á jafnsléttuna. Er landslag þar um slóðir sérkennilegt og eitt hið feg- ursta I Evrópu. En fomar borgir og kastalar frá migöldum setja einn ig svip sinn á umhverfið. — Kvik- myndasýningin verður í Nýja Bíói og hefst kl. 2 e. h. Öllum er heimill aðgangur, bömum þó einungis í fylgd með fullorðnum. Siglingar Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg. Rangá er í Gautaborg. Selá fór frá Hull 3. þ. m. til Rvikur. Urkesingel er í Vestmannaeyjum. Jörgen Vesta fór frá Rvik 31. okt. til Esbjerg og Nörresöndby. Finnlith fór frá Eski- firði 31. þ. m. til Turku. Peter Sönne fór 2. þ. m. frá Reyðarfirði til Lor enth. Fursend er á leið til Seyðisfj. Etely Daníelsen fór frá Manchester 4. þ. m. til Austfjarðahafna. Elmskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er i Cambellton í Kanada. Askja er í London. Skipadeild S.Í.S: Arnarfell fór 2. þ. m. frá Archangelsk til Brest. — Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er vænt anlegt til Hamborgar á morgun, fer þaðan til Kmh. Litlafell kemur til Rvíkur á morgun. Helgafell er í Leningrad, fer þaðan til Riga. — Hamrafell fór 1. þ. m. frá Hafnar- firði til Batumi. Stapafell fór frá Seyðisfirði 4. þ. m. til Frederikstad. Mælifell er i Nice. SkipaútgerS ríkisinS; Hekla er í Rvík. Esja fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herj- ólfur fer frá Rvik kl. 21,00 í kvöld til Vestm.eyja. Þyrill er væntanlegur til Reyðarfjarðar á morgun frá Frederikstad. Skjaldbréið er í R- vík. Herðubreið fer frá Rvik kl. 22, 00 i kvöld austur um land > hring- ferð. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar í Rvfk, fer þaðan í kvöld til Rússl. Hofsjökull lestar i Vestmannaeyjum og fer þaðan austur og norður um land. Langjökull fór 31. þ. m. til Cambridge og NY. Vatnajökull kom til Rvfkur í fyrradag frá London og Rotterdam. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Leifur Eirfksson er væntanlegur frá NY kl. 07,00. Fer til baka til NY kl. 02,30. Eirikur rauði fer til Glasg. og Amsterdam kl. 08,00. Kenrrur til baka frá Amster dam og Glasg. kl. 01,00. Snorri Sturluson fer til Oslo, Kmh, og Helsingfors kl. 08,30. Hjónaband S. I. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Óekars- dóttir frá Borg 1 Fróðárhreppi og Steingrímur Þórarinsson frá Gljúfrá í Borgarhreppi. Hehnili þeirra er að Egilsgötu 7, Borgarnesi. Trúlofun 1. vetrardag opinberuðu trúlofun sina Ólafía Jónsdóttir frá Björk, Sandvfkurhreppi og Þorsteinn Þrá- inn Þorsteinsson frá Sandbrekku, N.-Múlasýslu. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Hrafnhildur Ester Guðjóns- dóttir, Borgamesi og Kristján Þór- arinsson, Langárfossi, Mýrasýslu Fréttatilkynning Minningarspjöld liknarsj. Áslaug- ar K. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur, Kast alagerði 5, Kópavogi. Sigríði Gísla- dóttur, Kópavogsbrrut 45. Sjúkra- samlagi Kópavogs, Skjólbraut 10. Verzl. Hlíð, Hlíðarvegi 19. Þuríði Einarsdóttur, Álfhólsvegi 44. Guð- rúnu Emilsdóttur. Brúarási. Guðríði Ámadóttur, Kársnesbraut 55. Sigur- björgu Þórðardóttur, Þingholtsbraut 70. Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Rvlk, og Bókaverzlun Snæbjarnar Jónsisonar, Hafnarstræti. ir FRÍMERKI. — Upplýsingar um frímerki og frímerkjasöfnun veittar /C\x A r // yx DENNI DÆMALAUSI ER þetta sá, sem þykist kunna að leika tennis? I almenningi ókeypis í herbergjum félagsins að Amtmannsstíg 2 (uppi) á miðvikudagskvöldum milli kl. 8 og 10. — Félag frimerkjasafnara. if Minnlngarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, hjá Sig. Þorsteinssyni, Laug- amesvegi 43, sími 32060. Hjá Sig. Waage, Laugarásvegi 73, simi 34527. Hjá Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, simi 37392, og hjá Magnúsi Þór- arinssyni, Álfheimum 48, sími 37407. Minningarspjöld Barnaspítalasj. Hrlngsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgrípaverzlun Jéhannesar Norð- fjörð, Eymundssonarkjallara. Verzl. Vesturg. 14. Spegillinn, Laugav. 48. Þorst.búð, Snorrabr. 61. Austurbæj,- búð, Snorrabraut 61. Austurbæjar Apóteki, Holts Apóteki og hjá frú Sigríði Bachmann, Landspítalanum. ir Minningarspjöld Heiisuhælissjóðs Náttúrulækningafélags íslands fást hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13B. Hafnarfirði, sími 50433. ÍT Minningarspjöid N.L.F.Í. eru af- greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2. ir Minningargjafasjóður Landspítala íslands. — Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma ís- lands. Verzl. Vík, Laugavegi 52. — Verzl. Oculus, Austurstræti 7 og á skrifsjofu forstöðulconú Landspítal- ans (opið kl. 10,30—11 og 16—17). ir Minningarspjöld Geðverndarfélags íslands eru afgreidd í Markaðnum, Hafnarstræti 11 og Laugavegi 89. ýr Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept. til 15. maí sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h. Laugardjiga kl. 4—7 e. h. Sunnu- daga kl. 4—7 e. h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.