Alþýðublaðið - 06.03.1954, Qupperneq 1
XXXV. árgangur
Laugardaginn 6. marz 1954
51. tbl.
SENDIÐ AlþýðufolaSlnu stuttar
greinar um margvísleg efni ttl fróS-
leiks eða skemmtunar.
Ritstjórinn.
Orðrófflur um boðaða lausn
játar að hafa stolið 4 úlpum í
vikunni og selt þœr á 300 kr. stk.
EINS OG KLOÐIX hafa
skýrt frá, hefur mikið verið
stolið af kuldaúlpum undan-
farið. Rainisóknarlögregian
liefur nú liaft hendur í lvári
eins manns, er játar að hafa
stolið úlpum. Heitir maður
3>essi Haukur Matthíasson og
er frá Akranesi. Hefur Hauk
ur játað að hafa stoli'ð 4 úlp
mn í þessari viku og selt þær
ingi efiir íréii í Poii
__________A
MenntamálaráSherra játar að málið hafi verið
ræft við sig og Nordal í Kaupmannahöfn
Lokaður fundur í sameinuSú þingi eflir
fyrirspurn í neSri deild í gær
fyrir að meðaltali 300 krónur
stykkið. Maður þessi liefur
áður komizt í tæri við lög'
regluna og orðið uppvís að
því áður að hafa stolið úlpum.
Ran nsókuarlögreglan biðnr
í HÁBEGIStJTVARPINU í gær var skýrt ffá því, að
danska blaðið Pólitiken hefði birt tillögur í handritamálinu, og
3>á er kynnu að hafa keypt þessar tillögur verið ræddar við Bjarna Benediktsson
úlpur af manni 3>essum að
gefa sig fram, svo og þá er
keypt hafa úlpur af o'ðrum
e,instaklingum.
Tveir ráðherrar í Rússlandi
hafa verið láfsiir víkja
menntamálaráðherra fyrir nokkru. Hannibal Valdimarsson
kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í fundarbyrjun í Neðri deild
í gær og óskaði þess að þingmenn fengju skýrslu um málið á
lokuðum fundi: Varð ráðherrann við þeirri ósk.
En eogin skýring fátin fylgja
HREINSANIRNAR í Rússlandi halda enn áfram, og nýlega
var tilkynnt í Moskvu, að A.F. Tretjakov hefði verið leystur frá
I hádegisútvarpinu í gær
birti íslenzka ríkisútvarpið þá
stórfrétt, að Kaupmannahafn-
arb.'aðið Politiken hefði skýrt
frá því, að danska stjórnin'
hafi lagt fram drög að nýstár
urkvæmilegt, að opinberar
umræður væru hafnar um
handritamálið erlendis, en ís-
lenzkir aj'ibingismann fengju
ekkert um málið að -vita.
Beindi hann j>eirri áke.'eðnu
Ágætur afli Vesf-
mannaeyja
báta í gær
Vestmannaeyjum í gær.
AFLI bátanna var ágætur í
íag. Voru þeir hæstu með 16
tonn og til jafnaðar var aflinn
10—12 tonn á bát. Talsvert
veiddist af loðnu í dag.
í gær var mokafli hjá bátun
um. Var sá hæsti með 23 tonn
f>g meðalafli var 12—13 tonn.
Nokkrir bátar fóru með loðnu
til Þorlákshafnar og Grindavík
ur. Þá var loðna einnig flutt
flugleiðis suður í gærmorgun.
Saltskortur er farinn að gera
vart við sig hér, en von er á
saltskipum upp úr helginni.
stjórnarlýðveldinu Azerbeidjan.
Fréttin um að Tretjakov
legum tillögum í handritamál-1 ósk til menntamálaráðherra, að i
inu. Hafi tillögurnar verið.hann annað hvort skýrði
ræddar við Bjarna Benedikts- j menntam'álanefndum þingsins
son menntamálaráðherra, er frá þeim viðhorfum, sem skap
hann var í Danmörígu fyrir azt hefðu í málinu og þeim til-
nokkru á fundi með mennta- lögum, sem fram væru kcann
störfum sem heilbrigðismálaráðherra Russa, og um líkt leyti _ málaráðherrum hinna Norður ar, eða a. m. k. gæfi trúnaðar
varð kunnugt, að skint liefði verið um forsætisráðherra í ráð- landanna. ! skýrslu um aHt, sem í málinu
Ihefði gerzt, á lokuðum fundi
EFNI TILLAGNANNA. f sameinuðu þingi.
Enn fremur skýrði útvarpið ,
frá því, að efni tillagnanna MÁLH) RÆTT í TRÚNAÐI.
væri í aðalatriðum á þá leið: j Menntamálaráðherra svaraði
■d i - +.-ii_ .. | Að eignaréttur handritanna þegar. Kvað það rétt, að m'álið
1 teljast sameíginlegur ís- hefði verið rætt við sig í Dan-
i merkurför sinni, en í alger-
Að stofna skuli í Reykjavík ™ trúnaði, og hefði hann ekki
og KKaupmananhöfn vísinda- leynt neinn neinu í málihu,
stofnuri, þar sem vísindamenn sem hann hefði haft leyfi til
allra þjóða fái aðstöðu til rann ag gefa upplýsin.gar um það.
sóknarstarfa að norrænum L,agði ráðherrann áherzlu á, að
hefði verið leystur frá störfum
sem he il r i g ðismál aráðlherra
var birt í Moskvu fyrir nokkr
um dögum, en ekkert látið
uppi um.hvers vegna hann er
látinn vákja. Við embætti heil
brigðismálaráðttierrans tekur
Marija Kovrigina, sem verið
hefur varaheilbrigðismálaráð-
herra.
Tretiakov var skipaður heil
brigðismálaráðherra Rússa áð-
ur en Stalin lézt, og var hann
í tölu þeirra, sem undirrituðu
læknatilkynningarnar um líð-
an Stalins, þegar hann lá bana j
leguna.
Útvarpið í
einnig á dögunúm a»
ur hefoi verio nyr forsætisrað j
Gigli syngur
lag og Ijóð
effir Chaplin
ÍTALSKI SÖNGVARINN
(• Benjarrdno Gigli, sem dval •
^ izt hefur í Bretlandi undan ^
^ farið, segist syngja inn á \
S plötu innan skamms lag og \
S ijóð eftir Charles Chaplin. S
S Gigli bjó í isama gistihúsi)
7 og Chaplini, og llistamem^- S
) irnir tveir hiítust af tilvilj-1
% un í veitingasalnum. Fór \
S svo vel á með þeim, að þeir S
\ bundu þessa samyinnu fast-S
S mælum. S
S Söngur þessi heitir Ecce ý
• home — Sjáið mannimi —S
Sog efni hans er sótt í Nýja ■
^ Téstamentið. Chaplin hefur ^
isamið lagið og Ijóðið fyrir^
S kvikmynd, sem hann ætlar ý
S að gera í Mexikó áður en ^
S langt um líður. S
i t
herra í ráðstjórnarlýðveldinu
Azerheidjan. Hin nýi forsæt-
isráðhera heitir S. H. Rahimov
og hefur verið landbúnaðarráð
herra undanfarin ár.
Ekkert var látið uppi um
það, hvað orðið hafi af Tekn-
ur Kuliev, sem var skipaður
forsætisráðherra í Azerbeidjan
í fyrra eftir að fyrirrennari
hans Bagirov, féll í ónáð, en
honum var fundið það að sök,
að hann væri fylgismaður
Bería.
fræðum.
; þetta væru danskar tillögur
Soldáni Marokko
veift banafilræði
SOLDÁNINN í franska Mar
okko var veitt banatilræði í
gær í annað sinn. Var varpað
sprengju að honum, er hann
var að koma frá bænagerð í
bænahúsinu. Ekki sakaði sol-
dáxiinn. Tjlræðismennirair
höfðu ekki náðzt í gær síðast
er til fréttist, en málíð var í
rannsókn.
í GÆR var ár liðið frá því
er Stalin lézt. Var stöðugur
straumur í grafhýsi Stalins í
gær ' tilefni þessa. Pravda rit
aði grein um Stalin í gær, og
Að nefnd vísindamahna skuli og hefðum við enga aðstöðu til! sagði meðal annars, að hann
skipta handritunum, einungis
'út frá vísindalegum sjónar-
miðmn.
Að gefa skuli út Ijósþrent-
aða útgáfu af öllum handrit-
unum, og hafi hvor stofnunm
um sig í Reykjavílc. og Kaup-
mannahöfn siíka heildarútgáfu
til eignar og afnota.
Framfeiðsla rafmótora
hafin
að hafa áhrif á, hvort þær
væru birtar eða ekki.
Framhald á 7. síðu.
hefði verið helzti merkisfc-sri
kommúnismans eftir lát Len-
ins.
UMRÆÐUR UTAN DAG-
SKRÁR.
Þegar fundur var settur í
neðri deild í gær, kvaddi Hanni
EINS og Alþýðiiblaðið hef-.kal Valdimarsson sér hljóðs
ur á'ður skýrt frá, hefur Sam-! utan dagskrár og sagði, að enn
band íslenzkra samvinnufélaga, Þ^ hefði það komið fyrir, eins
undanfarið undirbúið fram-. °S oft áður hin síðari ár, að
leiðslu rafmótora bér. Fram- vér Islendingar feúgjum frétt
leiðslan mun nú vera hafin. Er ir af því utan úr löndum, hvað
|>að Jötuim h.f., er sér um frarn t væri
leiðsluna.
Nauðsynlegt var að ráða
hineað til lands þýzkan sér-
fræðing til að stjórna fram-
leiðslunni og var ráðinn þýzk
ur raffræðingur. Joacim Bruss
frá Berlín. Undanfarin ár
hafa verið fluttir til landsins
um 2000 rafmótorar árlega en
nú er búizt við að hin nýja
rafmótoraverksmiðja geti fram
leitt 600 mótora og eru mögu-
leikar. til að auka þá fram-
leiðslu verulega.
að gerast í hinum þýð-
ingarmestu málum vorum.
Heim kominn frá Danmörku
fyrir nokkru hefði mennta-
málaráðherra íslands skýrt frá
því helzta í útvarpsræðu, sem
gerzt hefði í hans íör, en þar
hefði hann ekki minnzt einu
orði á handritamálið.
Nú skýrði danskt blað frá
því, að ákveðnar tillögur um
lausn málsins hefðu verið
ræddar við hann og sendar ís-
lenzku stjórninni.
Kvaðst Hannibal telja óvið
Arnarfellið fer fil fjög
urra ára „klössueiar'
Ekki hægt að taka skipið hér í slipp
Ræff um vopnahfé
í Indó-Kína í franska
þinginu
RÆTT var í franska þing-
inu í gær tillaga frá Pandit
Neliru um að vopnahlé verði
gert í Indó-Kirta meðan Genf-
arfundurinn fer frarn. Var
málið á dagskrá vegna 3>ings-
ályktunartillögxx er jafnaðar-
menn höfðu flutt um það.
Laniel forsætisráðherra sagði
við umræðurnar, að ófrávikj-
anlegt skilyrði Frakka fyrir
vopnahléi væri að uppreisnar
men í Indó-Kána hefðu herina
á brott úr Laos og Kambodíu.
ALÞYÐUBLAÐIÐ birti í
gær fréttagrein um það, að
mönnum væri sagt upp vinnu
í Landssmiðjunni sökum verk
eínaskorts á sama tíma og a'ð-
eins færi fram bráðabirgðavið
gerð á skipinu Arnarfelli, til
þess að það geti komizt ti’l
fullnaðarviðgerðar erlendis.
Út af þessari frétt hafa nú
blaðinu borizt tvær athuga-
semdir. Þar sem þær mur.u
báðar veita sannar upplýsingar
um málið og geta þannig stuðl
að að því að eyða misskilnmgi.
sem annars kynni að skapast.
vill Alþýðublaðið þegar birta
þessar atihugasemdir, sem eru
frá Landssmiðjunni og skipa-
Framhald •'