Alþýðublaðið - 06.03.1954, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 06.03.1954, Qupperneq 3
!Laugarda,?inn 6. marz 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Útvarp Reykjavík. 12.50—13.3-5 Óska-lög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 17.30 Útvörpsáága barnanna: . ..Vetrardvöl í sveit“ eftir Arthur Ransome, VIII. (Frú Sólveig Eggerz Pétursdóttir þýðir. og flýtur.) 29.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.20 Leikrit ÞjóÖIeikhúsins: ..Sumri hallar“ eftir Tenn- essée Williams, í þýðin-gu BANNXSÁHOKNINE Vettvangur dagsins — Tópa7. í Þjóðleikhúsimi og Tópaz í Tripoli. — ís- lenzkis leikararnir síamla vei xdð samanburð. — Dýr harðfiskur. — Lestur Passíusálma. bogið við þennan verziunar- máta? Er ekki hægt að hafa verðið svolítið lægra. Við þvrft um helzt öll að eta harðfisk, því að hann er hollur og góður ÞAÐ ER GAMAN að bera Jónasar Kristjánssonar. Mús' saman Tópaz í Þjóðleikhúsinu ík eftir Paul Bowles. — Leik | og Tópaz í Tripolibíói. Ekki tstjöri: IndiiSi Waage. Leik-. fimisí mér að íslenzku Ieikur. endur: Katrín Thors, Bald-1 unum hafi tekizt miður en vin Halldórsson, Jón Aðils, j þcim, sem fara með hlutverlt ! matur, En er hægt að ætlast til Regína Þórðardottir, Heidís j - kvikmyndinni. Leikararnir i þess- að menn kaupi hanu við ÞorValdsdottir, u jn et j ókkar sýndu sterkári leik, —! þéssu gífurlega háa verði.“ ' snoggari og harðan. I iaum orð um sagt, finnst mér að íslenzku Ieikararnir hafi staðið sig bet- en leikararnir í myndinni. Róbert Arnfinns- son, Klemenz Jóhs'son, Hild ur Kalman. Guðbjörg Þor bjarnarsdóttir o. fl. 22.30 Passiusálmur (18). 22.40 Danslög (plötur). Jarðarför föður okkar og bróður, RÍKHARBS RUNÓLFSSÖNÁR, er lézt þann 1. marz s.l. fer fram mánudaginn 8. marz kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Arnfríður Ríkharðsdóttir. Kristín Rikharðsdóttir. Pétur Runólfsson. KROSSGATA Nr. 610 IIAGBARÐUR skrifar: „í æsku vandist ég því, að lesnir voru kvöldlestrar og voru þá passíusálmarnir oft sungnir eða lesnir á eftir, á föstunni. Eg var því þakklátur Ríkisút- varpinu, þegar það tók upp þann sið að láta lesa sálmana á kvöldin. En sú dýrð stóð ekki ur MIG LANGAÐÍ að sjá Fern- andel í h.lutyerki Tópazar, en varð fyrir vonbrigðum. Honum tekst ekki að sýna einfeldni Tópazar eins vel og Róbert Arnfinnsson gerði — og þess lengi. Á eftir sálmunum byrj- vegna verð.ur breytingin, sem á skólakennaranum verður, ails ekki eins og maður ætlast til. Þetta vekur nokkra furðu með manni, því að óneitanlega eru miklir listamenn á ferðinni aði hin hræðilegasta jazzmús- ikk eða amorsvísnasöngl. Og bessu heldur áfram. Nú er les_ in saga, að vísu talin stórmerkt ritverk. kvikmyndinni. I RAÐSTOFUNNI hjá okk- ur var nokkuð marg.t fólk. — ,,ÐÝRT ER DROTTINS orð-^ Flest vetrarkvöld var lésiS hátt ið,‘ segir B. T. í bréfi til'mín. fyrir fólkið og einstaka sinnum Lárétt; 1 gamaldags, 6 „Mér þykir mjög góður harð- kveðnar rímur. Eg yil ekki reykja, 7 skák, 9 tvíliljóði, lOjfiskur, en hann er svo dýr, að segja' að þetta haf-i allt verið óþnf, 12 bókstafur, 14 festa, 15 ; maður kinokár sér við að kaupa ,,guðsorð“; síður en svb. — En etó, 17 nes. j hann. Kílóið af harðfiskinum Húslestur og passíusálmar var Lóðrétt: 1 forhiáup, 2 land- j kostar 29 krónur út úr búð, en aldrei íesið fyrr en rétt áður Ný gerð og fiiIJkomnari en áður. Héritúg skrifstofúritvéi. — Verð kr. 140(1.00. Garðar Gíslamn hJ\ Sími 1506 75 ara i g'< iræma, 3 uil.. 4 er- ekki (fornt), 5 fuglar,. 8 málmur, 11 lokka, 23 drykkjar, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 609. Lárétt: 1 framrás, 6 ske, 7 tein, 9 ii, 10 só‘1, 12 vá, 14 tagl, 15 örn, 17 tindar. ‘Lóðrétt:-1 föthvöt, 2 Asis, 3 rs, 4 Áki, 5- seigla, 8 nót, 11 larna, 13 ári, 16 nn. j 22 krónur í heildsölu hjá Harð en fólkið tók á sig náðir. Sögu lestur og rímnakveðskapur þótti ekki viðeigandi að lok- inni þessari guðsþjónustu. ,,En tímarnir breytast og mennirnir með.““ / Hárines á horninu. fiskssölunni. Hins vegar kostar þorskur hjá fisksölum 2,50. VITANLEGA ER það ekki sambærilegt að selja þuri'kað- an þorsk og blautan upp úr sjó eftir vigt. En samt sem áð_ ur finnst mér munurinn gífur- legur,, kr. 2,50 kg. og svo 29 kr. kllóið. Er ekki eitthvað AUGLÝSIÐ f ALÞÝÐUBLAÐINU. í DAG er laugardagnrinn 6, ínarz 1054. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki, sími 1330. . Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á : mánudaginn vestur. um land í hringferð. Esja fór frá Reykja vík í gærkvöld austur um land ,í hringferð. Herðubreið fer frá | ReyJcjavík á mánudaginn aust F LUO FEBÐIk 1 ur um land til Þórshafnar. , jSkialdbreið er á Breiðafirði. ug e ag s»an . . ! Þyrill var á ísafirði - síðdegis í A morgun verður ílogio tiL; , _ . ..v rr j. ■ ' gmr a norðurleið. Akureyrar, Vestmannaey,]a ogj Siglufjarðar. | Skipadeild SÍS-: ! Hvassafell er á, Akurevri. SKIPAFBETTíK !Arnarfell fór frá Reykjavík í Eimskip. {gærkvöldi vestur og norður. Brúarfoss íór frá Hambor.g (Jökulfell er í New York. Dis- 4/3 til Antwerpen, Ro-tterdam arfell er í Amstevdam. Bláfell og Hull. Dettifoss fór frá Vent-l ér væntanlegt til Bremen í dag spils 4/3 ti'l Hamborgar. Fjall-j-frá Keflavík. foss kom til Reykjavikur 3/3 i frá Hull. Goðafoss fór frá New ; M E S S U R A JlOBGUN York 3/3 til Reykjavíkur. Gull! Fríkirkíam ibss fór frá Kaupmannahöfn í | Messað kl. 5. Barnaguðsþjóri fyrrinótt til Leith og Reykja-! usta kL 2. Séra Þorsteinn \Tkur. Lagarfoss fór frá Brem-; Björnsson. en 4/3 til Ventspils og Haití- j " borgar. Reykjafoss er á Reyð- \ Rafnarfjarðarkirkja: arfirði. fer þaðan til Norðfjarðj Messa fellui niðu-r a morg- ar op Seyðisfjarðar. Selfos.siun' SoknarpUestur. kom t ' Reykjavíkur 23/2 frá; Nesprestakall: Leith. Trálafoss kom til New j Messað í kapella háskólans York 4 - 3 frá Reykjavík. Tungu' M. 2. Séra Jón Thorarensen. þess er fróðleig grein um blindu á íslandj eftir Guðmund Björnsson augnlækni. Lækna- blaðið er gefið út af Læknafé- lagi Reykjavíkur. Aðalrltstjóri þess er, Ólafur Gfeirsson. ÁRIN LIÐA. í dag er Berg' steinn Sveinsson 75 ára. Við erum búnir að vera vinir í ell- efu og há'lft ár og ætlum að verða það- áfram, hvernig sem veður skipast að- öðru leyti í heiminum, Hann var frarn- kvæmdastjóri í Trésmiðjunni hérna þegar ég kom hingað haustið ’43, en fyrst og fremst formaður skólanefndar, og þar var réttur maður á réttum .stað. — ITér var þá ekki til hús næði handa kennarastétt stað- arins; að minrista kosti ekki, handa mér, en þá var Berg- steinn ekki nema. 64 ára gam- all og fátt- ofviða, . ef hann beitti sér öllum. Og nú fór. Bergsteinn Sveinsson hamför- um. ,.Þú skalt fá húsnæði!” sagði hann og' fóikið á Eyrar- bakka fékk að horfa á hann , , _ . taka eitt a£ sínura glæsilegu Þntugsalan var hann þo orö- viðbrögðum menningu og sóma jinn barnakennan i ymsum ! sveitum, fyrst um R'angarþmg'. síðar í Ölfusi. því að haiife tækifæri' til að á skólum. Hann stundaði nám bæði í ISllltMlllUltXltlM Bergsteiim Sveinsson. 1 Pálssyni á Breiðabólsstað. Á gsaidri var ha barnakennari staðarins til bjargar að ó- gleymdum mér, skjó'lstæðingij hans. Ég fer ekki s.ð lýsa því, §reiP Drsta nánar hvernig hann kom framjj®1*3 sen ákvörðun sinni, en hann kom , , __ Fiensborg og i Verzlunarsko/- henni fram, og. það hefði ekki, annars an.um milii þéss sem hari® dró fisk. öllúm störfura svört og galv. Fittings Kranar alls konar Þakpappi Vírnet Vatnssalerni HamUaugar, margar stærðir. A. EINARSSON & FUNK : Sími 39S2. E <i K B M foss fór frá Sao SáJvador 1/3' til Santos og Rio de Jan>>/o. Drangajö'kul] fór írá Rotter- clam 1/3 til Reykjavíkur. iBLÖÐ OG TiMARITU ^uftniaiggitr Wftm S héraðsdómslögmaður LæknablaðiS, 5. tbl. 38. árg. j hefur borizt blaðinu. Aðalefni' ? Aðalstr. 9b. >16—12 f. h. - Viðtalstími \ Sími 6410. S verið á færi neins _________ . manns hér, eíns'og þá stóð á. í §e i“v ao heyskap og nóvember þetta sama haust <Hann Sek’K að ö5lun , bauð hann mér ó« fj'^kyídu { srnÚíri með’ gam anraal a vör, ©g' minni drin í vistlega og nýupp- j/riorgungu-tur lék. um það en.ui gerða íbúð í ..,assi5tentahúsín>u“ »°8 um )>ann s3°t sem g'amla, sem er hluti af „Hús-1steinn £Ótti' syfÍaöSr raenn’ sa“ inu“ nafnkunna. Þar var síðanjust' atctrel raeð konum í för. heimili ’’ Gg ens: fleira hefur jhamv .|la>gt á gjörva hönd en hér er talið. Bónd'i hefur hamr veri?i um nokkur ár í Ölfusi og stór- Beríyíte'inn Sveinssen er bætti þar jörð sina með áveitú— fæddur 6. marz 1879 a.ð Mai-ka Í'framkvæmdum og byggingum. um mörg næstu ár og Bergsteinn var heimilisvin- u.rinn. skarði í Hvolhreppi. Þar bjuggu fátækir foreldrar hans, Sveinn Bjarnason. ættaður frá Hólshúsum i Fióa. og Þörunn dóttir Eiríks Bergsteinssoriar frá Á'rgilsstöðum. Það mun hafa verið fátæktin, 'sem tvístr aði heimílinu; þá var Berg- steinn nýfermdur: Upp frá því lágu leiðir hans meðal var.da- lausra, stundum á landi, stund- um sjó. Þess skal getið, að vor- ið sem B. S. férmdisl hafði hann notið hálfsmánaoar skóla göngu að' viðbættum barftá- spurningum hjá • séra Eggert Einnig stórvirkur frumherji garðrækt hér á Eyrarbakka .Hann hefur rekið verzluæ. :hann hefur lagfe fyrir sig tré- smíðar. Á bernskudögum bif- 'reiðanna hér á lamli fékk. harib víst það sem nútímastrákar kalla bíladellu, en í þá daga fyigdi. þ.ví mikil virðing áð vera bí'Istjóri. Homum hafa einriig verið falin ophíþer trúft aðarstö'rf í sinni sVeit. En nú er Bérgsteinn orðinn 75- ára og á ekki svo annríkt sem fyrr. Hann býr í húsi sínu F*ramhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.